Morgunblaðið - 11.08.1962, Blaðsíða 3
Laugardagur 11. ágöst 1962
MORGVNBLAÐIÐ
EINS og kunnugt er, hefur nú
tekizt aS komast fyrir upptök ||
taugaveikibróðurins, svokall- |
aða, sem hér hefur geisað
að undanfömu. Ilvemig sýkill
inn, salmonella typhy muri-
um, hefur komizt í búið. er þó ^
ekki gott að segja, en það er _____
ekki ómögulegt, að hann hafi
borizt með rottum, sem halda
Brennsluofniun að Keidum í Mosfellssveit
Endurnar brenndar
sig við ræsi. Eins er talinn
möguleiki á því, að sýkillinn
berist með mávum, en um
það er þó ekki unnt að full-
\ Ofan í þetta eldgap hvarf andastofninn hans Þorvalds Guð-
mundssonar. Hann hefur orðið fyrir gífurlegu tjóni af völdum
taugaveikibróðurins, því ekkert var við andastofninn hægt að
gera nema slátra honum og brenna.
(Ljósm. L. Karlsson).
Bjargaði neyðarsím-
inn togaranum?
HAFNARFIRÐI _ Það voru
vissulega orð að sönnu, að litlu
hefði mátt muna að af yrði mill-
jónatjó'n þegar eldiur kom upp
í togaranum Surprise fyrir nokkr
um dögum. Hann hefir legið í
eumar ásamt fleiri togurum við
Syðri-hafnarigarðinn og var nú
verið að búa hann á veiðar. Eld
urinn kom upp í vélarrúmi, varð
etrax allmagnaður og því stór
hætta á sprengingum í olíutönk-
um skipsins, en þá hefði líka
getað farið verr. Að svo vel fór,
6em raun varð á, er vafalítið
hæigt að þakika hversu lítill tími
teið þar til slötkikiviliðið kom á
vettvang og snarræði þess við að
elökikva eldinn. Að vísu urðu all-
tniklar skemmdir í vélarrúmi, til
dæmis eyðilagðist ljósavél þar
sem eldurinn kom upp.
Fná þessu er nú skýrt öðru
einni í stórum dráttum, sökum
þess að öryggistæki — neyðar-
íími — sem sett var upp á
Hafnargarðinum fyrir nokkrum
»rum kom hér að ómetanlegum
notum. Áttu slysavarnadeildirn-
ar Hraunprýði og Fiskaklettur
frumkvæði að því, að simi var
settur upp á stað þessum, þar sem
fjöldi skipa liggur alla jafna en
sími var áður ekki fyrir hendi
og mjög langt í hann. Telja kunn
ugir að mjog dýrmætar mínútur
hefðu sparast þegar kalla þurfti
á slökkviliðið tíl að slökfcva í
Surprise, og þær hefðu orðið til
þess að bjarga togaranum þótt
meira sé ekki sagt.
Sem dæmi um hversu baga-
legt það var að hafa ekki síma
á þessum afskekta stað, þar sem
fjöldi skipa liggur í misjöfnum
veðrum eða vegna eldishættu, má
geta þess að skömmiu eftir að
símdnn var settur upp árið 1959
kom (um nótt) upp eldur í vél-
bátnum Fjarðarkletti er lá við
hafnargarðinn. Hefði tjón þá orð
ið allmiklu minna en raun varð
á ef síminn hefði verið svo að
segja við bátshliðina.
Eins og sjá má af ofangreindu
er hér um hið mesta þarfaþing að
ræða sem vert er að vekja at-
hygli á. Er undirrituðum ekki
yrða, nema látnar séu fara
fram mjög viðtækar rannsókn
ir, sem erfitt yrði að fram-
kvæma hér, m.a. vegna manin-
eklu. Einnig er ástæða til að
gruna erlent fóður, sem flutt
er til landsins, svo sem alfa-
alfa. Við framleiðslu þess er
notaður smári og borið á hann
mikið af húsdýraáburði. Smár
inn er síðan þurrkaður við
hægan hita og sé málum þann
ig háttað, að sýklar hafi verið
í áburðinium, margfald-faldast
þeir á skömmum tíma við þær
aðstæður, sem smárinn er
þurrkaður við. .
Salmonella-sýkillinn fannst
í nýklöktum andarungum frá
andaibúinu á Minni-Vatns-
leysu. Segir í tilkynningu frá
borgarlækni, að með nokkurn
veginn öruggri vissu megi full
yrða, að fengizt hafi skýring
á uppruna veikinnar, að því
er varðar flest sjúkdómstilfell
in, en smitunarleiðir séu þó
ekki fullkannaðar enn. Rann-
sóknirnar fóru fram á vegum
Rannsóknarstofu Háskólans og
Tilraunastöðvarinnar á Keld-
um. Voru sýnishorn tekin úr
fjölmörgum alifuglabúum og
við rannsóknirnar tókst að
rækta frá nýklöktum andar-
ungum úr búinu á Minni-
Vatnsleysu á Vatnsleysu-
strönd, sams konar sýkil og
þann, er faraldrinum olli.
Á Vatnsleysubúinu voru um
390 endur og var ákveðið að
éyða þeim öllum. Voru þær
drepnar í fyrradag og óskaði
Þorvaldur Guðmundsson, eig-
andi búsins, eftir því, að þær
yrðu brenndar í brennsluofni
Tilraunastöðvarinnar að Keld
um, undir stjórn starfsmanna
tilraunastöðvarinnar og var
iþað gert í gærmorgun. Ákvörð
un hefur einnig verið tekin
um að leggja búið niður og
er sennilegt, að ekki verði aft
ur komið upp andabúi á Minni
Vatnsleysu.
Þorvaldur Guðmundsson hef
ur orðið fyrir gífurlegu tjóni
af þessum völdum, en sjálfur
segir hann, að það skipti ekki
mestu máli, því aðalatriðið sé,
að nú hefur til fulls tekizt að
komast fyrir veikina. Er veik
in kom fyrst upp, benti Þor-
valdur borgarlækni á það, að
andalbú hans á Minni-Vatns-
leysu þyrfti að rannsaka, eins
og öll önnur alifuglaibú og var
það að sjálfsögðu gert. Verð-
ur það að teljast hrein tilvilj-
un. að sýkillinn skyldi kom-
ast í Vatnsleysubúið, því að-
stæður eru þar hinar sömu til
andaræktar Og á öðrum búum,
en eins Og fyrr getur, er mjög
erfitt að komast fyrir raun-
veruleg upptök sýkinnar.
Mjög víðtækar rannsóknir
hafa og verið gerðar á hænsna
búum og hænueggjum, en
þær hfa ekki leitt í ljós, að
sýkingarhætta stafi af þeim.
Er rannsóknirnar hófust, varð
það ljóst, að sýkin hlyti að
stafa af völdum eggja og ali-
fugla og olli það því, að sala
á hænueggjum nam aðeins um
20% af því, sem eðlilegt er.
Hafa því eigendur alifugla-
búa orðið fyrir afar miklu
tjóni.
kunnugt um að slíkir neyðarsím-
ar séu í notkun á öðrum stað en
hinum 400 metra langa hafnar-
garði í Hafnarfirði, en þeirra er
vafalaust nauðsyn víða. Hafa
slysavarnadeildirnar Hraunprýði
og Fiskaklettur jafnan staðið vel
á varðbergi um það, sem til
öryggis miá verða og er það
þakkarvert.
Myndin hér að ofan, sem tek-
in er af Ljósmyndastofu Guð-
bjarts Ásgeirssonar, er af for-
manni Fiskakletts séra Garðari
Þorsteinssyni og Sigurði Gísla-
syni varaslökkviliðsstjóra, þar
sem þeir standa við neyðarsim-
ann á Syðri-hafnargarðinum í
Hafnarfirði. — G.E.
STAKSTEIIVAR
„Engillinn Eysteinn". *
Alþýðublaffið birtir í gær sr*
hljóffandi ritstjiírnargrein, scm
þaff nefnir „Einu sinni var . .“
„Undanfamar sumarvikur hef
ur Tíminn birt athyglisvert
framhaldsævintýri, sem á fáa
sina líka i íslenzkum bókmennt-
unt. Þaff fjallar um litla og fagra
þjóð, sem býr í stóm og góðu
landi.
Þjóðin á sér tvo ágæta vernd-
arengla, þá Eystein og Drottinn
almáttugan. í sameiningu sjá
þeir fyrir þjóðinni, þannig aff
Drottinn býr til góðæri en Ey-
steinn úthlutar því. Mundi þvi
allt vera í stakasta lagi, ef þjóð-
in væri ekki í þingum við einn
heljarmikinn Viffreisnarriddara.
Riddari þessi, sem hefur tvo
heila, er hinn hofmannlegasti í
framkomu og færir þjóðinni
góðar gjafir. En Eysteinn vernd-
arengiil sér í gegnum hann og
segir að hann sé útsendur af
Kölska til að eyðileggja góðærið
fyrir þjóffinni, svelta hana og
pina.
Ævintýrinu er ekki lokiff.
Börnin sem lesa Tímaim og trúa
sögunni bíða þess með óþreyju,
hvort englinum Eysteini tekst
að hindra, að hinn undirförli
eyðileggi góðærið og kreisti að
lokum líftóruna úr blessaffri
þjóðinni.
Framhald í næsta Tíma“.
Úr einu horni í annað.
Það er einkennandi fyrir nrál-
flutning Timans, að hlaupa úr
einu horninu í annað. Þegar
búið er að hrekja einn þátt áróð
urs blaðsins er einfaldlega stokk
ið frá honum og tekiff til við
einhvern allt annan. Af þessum
sökum má segja að nánast sé
útilokað að rökræða við þetta
blað og er það einsdæmi um
islenzk blöð, jrfnvel að hinu
löggilta málgagti kommúnism-
ans meðtöldu.
Þegar Tíminn t. d. talar um
samdrátt spyr Morgunblaffiff,
hvar atvinnuleysi sé. Efckert svar
fæst. Þegar talaff var um óheil-
brigffa tekjuskiptingu var spurt,
hverjir bæru of mikið úr býtum*
en þá var dauðaþögn. Þegar tal-
að var um að framkvæmdir
væru hindraffar með „frystingu
sparifjár“, spurði Morgunblaðiff
hvar ætti að taka vinnuafl til aff
framkvæma meira, og enn þagði
Tíminn um þetta efni og tók
til við annað. Síðustu dagana er
upáhaldsorðatiltækið þaff, aff
stefut sé að því „að hér geti
risið upp stórfyrirtæki og stór-
kapitalistar“. Skal nú gerð til-
raun til að ræða einmitt þetta
mál við málgagn Framsóknar-
flokksins.
Stórfyrirtækið S.Í.S.
Hér á landi er í rauninni að-
eins um eitt stórfyrirtæki að
ræða, þ.e.a.s. SÍS og dótturfélög
þess. Ekki hefur á því boriff, að
Framsóknarmenn vildu m.innka
þetta fyrirtæki, heldur þvert á
móti vinna þeir að því leynt og
ijóst, að það grípi yfir sem flest
svið atvinnulífsins og reyna
raunar að skapa bví einokunar-
aðstöðu sem víðast. Út af fyrir
sig er það rétt, að á sumum
sviðum framleiðslu eru stórfyrir
tæki nauðsynleg. En Mbl. leggur
megináherzlu á, að eignarum-
ráð yfir slíkum fyrirtækjum sé
á höndum fjölmargra manna en
ekki fárra auðkýfinga, ríkisvalds
eða pólitísks samvinnubákns. En
meginatriðið er að stórfyrirtæki
séu á ákveðnu sviði en þenj
sig ekki yfir öli svið, eins og
SÍS gerir, og skapi þannig óheil
brigða hringastarfsemi, sem yfir
leitt er bönnuð í nágrannalönd-
unum.