Morgunblaðið - 11.08.1962, Qupperneq 4
4
Laugardagur 11. ágúst 1962
rMORGVNBLAÐIÐ
Mótatimbur til sölu
á Þinghólsbraut 23., Kópa-
vogi.
Rauðamöl
Rauðamöl, fín og gróf. —■
Vikurgjall. — Ennfremui
mjög gott uppfyllingarefni.
Sími 50997.
Sel pússningasand
Einnig uppfyllingarefni. —
Sími 50177.
Gunnar Már.
íbúð óskast
3ja herbergja íbúð óskast
til leigu fyrir fámenna
fjölskyldu Uppl. í síma
15067.
Plötur á grafreiti
Fást á Rauðarárstíg 26. —
Uppl. í síma 10217 milli
kl. 12—1.
Rauðamöl
gott ofaníburðar- og upp-
fyilingarefni.
sér verzlun.
Vörubílastöðin Þróttur
Símar 11471 — 11474.
íbúð óskast
Hjón með 1 barn, óska eft-
ir 2—3 herb. íbúð. Vinsam-
lega hringið í síma 32064.
Rolleiflex myndavél
tapaðist frá Mývatni til
Þingvalla, viðkoma Hreðar
vatn og Reykiholt. Finn-
andi hringi í síma 1626,
Keflavík. — Fundarlaun.
Kæliskápur — Eldavél
Óska eftir kseliskáp og elda
vél í góðu standi.
Jakob Siggeirsson
Keflavík.
Sími 1626.
Fullorðin hjón
vilja taka á leigu 2ja til
3ja herb. íbúð 1. okt. Uppl.
í dag og á morgun í síma
13747.
Vespa
Notuð Vespa til sölu. Hag-
stætt verð. Uppl. í síma
14847.
Keflavík
Til sölu nýlegur barna-
vagn á Aðalgötu 19.
Öska eftir
2—3 herb. íbúð til leigu
á hitaveitusvæðinu. Þrennt
fullorðið í heimili. Sími
18271.
Ráðskona óskast
á sveitaheimili i Árnes-
sýslu. Uppl. gefnar hjá
Ráðningastofu Landibúnað-
arins, Búnaðarfélagsihús-
inu. — Sími 19200.
Mótatimbur
til sölu, 1x4 og 1x6. Timtor-
ið selst í mótum. Uppl. í
síma 1-43-28.
í dag er laugardagur 11. ágúst.
223. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 2:04.
Síðdegisflæði kl. 14:52.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hrínginn. — LÆknavörður L..R. (fyrlr
vítjanir) er á sama stað frð kl. 18—8.
Símí 15030.
NEYÐARLÆRNIR — sími: 11510 —
frá kl. 1—5 e.h. alla vixka daga nema
laugardaga.
Kópavogsapótek er oplO alla vlrka
daga kl. 9.15—8, laugardaga frá kl
9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Siml 23100.
SjúkrabifreiO Hafnarfjarðar sími:
51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apð-
tek Keflavíkur eru opln alla vlrka
daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4
og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður vikuna 4.—11. ágúst er
i Vesturbæjar Apóteki (Sunnudag i
Apóteki Austurbæjar).
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
4.—11. ágúst er Eiríkur Björnsson sími
50235. (Mánudag Ólafur Einarsson).
Kvenfélag Langholtssóknar fer 1
skemmtiferð næstkomandi mánu-
dag 13. ágúst. Uppiýsingar í síma
33115 og 33580.
Verkakvennafélagið Framsókn. —
Farið verðnr í skemmtiferð um Borg-
arfjörð sunnudaginn 12. ágúst nk.
Uppl. gefnar, og farmiðar afgreiddir
á skrifstofu Verkakvennafélagsins,
sími 12931 og hjá Pálínu Þorfinns-
dóttur Urðarstíg 10, sími 13249. Konur
eru beðnar að vitja farseðla sem allra
fyrst. eða síðasta lagi fimmtudaginn
9. ágúst.
Stúdentar M.R. 1939. Fundur í íþöku
laugardagskvöld 11. ágúst kl. 9 e.h.
Frá Styrktarfélagi vangefinna.
LátiO hína vangefnu njóta stuOnings
yðar, er þér minist látinna ættingja
og vina. Minningarkort fást á skrif-
stofu félagsins að Skólavörðustíg 18.
Sumardvalarbörn, sem hafa verið i
6 vikna dvöl að Laugarási koma 1 bæ-
inn á fimmtudag kl. 4 e.h. að Sölv-
hólsgötu.
Fríkirkjan. — Verð fjarverandi
ágústmánuð. Vottorð afgreidd i Garða
stræti 36 kl. 7—8 e. h. — Þorsteinn
Bjömsson frikirkjuprestur.
Minningarspjöld Krabbameinsfélags
íslands fást í öllum lyfjabúðum i
Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi.
Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann,
Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel
Laugavegi 66, Afgreiðslu Timans,
Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund,
skrifstofunni, og skrifstofu félaganna
Suðurgötu 22.
ÞÆR félagskonur í Hvöt, sem eiga
eftir að taka farmiða fyrir sig og
gesti sína i þriggja daga ferðalag,
sem hefzt mánudaginn 13. ágúst kl.
8 f.h., geri það i dag, helzt fyrir kl.
4 e.h. hjá Ástu Guðjónsdóttur Tóim-
asarhaga 24. Maríu Maack Þingholts-
stræti 25 og Kristínu Magnúsdóttur
Hellusundi 7, sími 15760.
Frá Stýrimannafélagi íslands: Þeir
af meðlimum félagsins, sem óska
eftir dvöl í oriofsheimili þess í Laug-
ardal. eru beðnir um að hafa sem
fyrst samband við Aðalstein Krist-
jánsson í síma 3 61 12.
Orð lífsins
f>ví aö vér erum góðilmur Krists
fyrir Guði meðal þeirra, er hólpnir
verða, og meðal þeirra. er glatast,
hinum síðarnefndu iimur af dauða,
en hinuan ilmur til líífs. Og hver er
til þessa hæfur. 2. Kor 2.15—17.
Tekið á móti
tilkynningum
trá kl. 70-12 t.h.
Messur á morgun
Dómkirkjan. Messa kl. 11 fii. Séra
Jón Auðuns.
Hallgrímskirkja. Engin messa.
Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 2 e.h.
Séra Jósep Jónsson fyrrum prófastur
prédikar. Aðgætið breyttan messu-
tíma.
Hafnir. Messa kl. 2 e.h. Sóknar-
prestur.
Reynivallaprestakall. Messa að
Reynivöllum kl. 11 f.h. Sóknarprest-
ur.
Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 10
f.h. Séra Garðar I>orsteinsson.
Keflavíkurkirkja. Messa á morg-
un fcl. 10.30 árdegis. Séra Björn
Jónsson.
Áttatíu ára er í dag frú Þor-
björg Gísladóttir á Dvergasteini
í Hofn í Hornafirði. Þorbjörg er
fædid í Svínhólum í Lóni, dóttir
hjónanna Ástríðar Sigurðardótt-
ur og G-ísla Gíslasonar. Þorbjörg
giftist árið 1905 Ólafi Sveins-
syni í Þórisdal, en missti hann
1913. Þau eignuðust eina dóttur,
en hún lézt 28 ára gömul. —
Árið 1915 giftist Þorbjörg seinni
manni sínum, Jóni Eiríkssyni,
hreppstjóra í Volaseli. Bjuggu
hjón þar samfleytt til ársins 1947,
er þau fluttu á Höfn. Á búskapar
árum þeirra Þorbjargar og Jóns
var Volasel í þjóðbraut, og kom
sér þá vel gestrisni húsbœnd-
anna og öll fyrirgreiðsla um
fylgd yfir Jökulsá.
Gefin hafa verið saman í hjóna
band af séra Jóni Auðuns, ung-
frú Iris Sigvaldadóttir ljósmynd
ari, Brekkugötu 12, Hafnarfirði
og Olgeir Friðgeirsson, hús-
gagnasmiður. Ungu hjónin dvelj
ast nú erlendis.
Gefin voru saman í hjóna-
band af séra Jóni Auðuns síðast-
liðinn laugardag Erla Gissurar-
dóttir og Fernando Carrico.
Heimili þeirra er að Snorra-
braut 40.
Gefin verða saman í hjóna-
band í dag af séra Jóni Auðuns
ungfrú Þóra Kristinsdóttir og
Árni Ingólfsson verzlunarmaður.
Sextugur verður á morgun 12.
ágúst Þorgrímur Þorsteinsson
bóndi á Drumboddsstöðum, Bisk-
upstungum.
Loftleiðir h.f. Snorri Sturluson er
væntanlegur frá NY kl. 09.00. Fer til
Luxemborgar kl. 10.30. Kemur til
baka frá Euxemborg kl. 24.00. Fer til
NY kl. 01.30. Eríkur rauði er væntan-
legur frá NY kl. 11.00. Fer til Luxem-
borgar kl. 12.30. Þorfinnur karlsefni
er væntanlegur frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Gautaborg kl. 22.00.
Fer tU NY kl. 23.30.
Flugféiag íslands h.f: Millilandaflug.
Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar í dag kl. 08:00. Væntan
leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld.
Flugvélin fer tU Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið.
Gullfaxi fer til Bergen, Osk), Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl. 10:30
í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl.
17:20 á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauð
árkróks, Skógasands og Vestm.eyjar.
Á morgim er áætlað að fljúga tU
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsa
víkur, ísafjarðar og Vestm.eyja.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá
Kristiansand í kvöld áleiðis til Fær-
eyja og íslands. Esja er á Norður-
landshöfnum á vesturleið. Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum í dag til
Þorlákshafnar og Rvíkur. ÞyrUl er á
Norðurlandshöfnum. Skjaldbreið er
á Vestfjörðum á suðurleið. Herðu-
breið er I Rvík.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er i
Keflavík, fer þaðan í dag til Rvíkur.
Amarfell er 1 Gdynia, fer þaðan
væntanlega i dag áleiðis til íslands.
Jökulfell kemur tU Rvíkur i dag frá
Ventspils. Dísarfell er i Flekkefjord,
fer þaðan í dag til Haugesúnd. Liitla-
fell er á Norðurlandshöfnum. Helga-
fell er I Aarhus. HamrafeU er i
Batumi.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er á leið tU ÁBO. Askja er í
Rvík.
H.f. Eimskipafélag fslands: Brúar-
foss fer frá NY 17 þm. til Rvíkur.
Dettifoss fór frá London 9 þm. til
Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss
fer frá Mantyluoto 10 þm. til Hels-
ingborg, Gautaborgar og Rvikur.
Goðafoss fer frá Hafnarfirði kl. 20.00
í kvöid 10 þm til Rotterdam og Ham-
borgar. Gullfoss fer frá Rvik í dag
til Leith og Kaupmannahafnar. Lag-
arfoss fór frá Súgandafirði i gær tii
Ólafsf jarðar. Akureyrar og Austfjarða
og þaðan til Sviþjóðar, Rússlands og
Finnlands. Reykjafoss fer frá Húsa-
vfk I dag 10 þm. til Raufarhafnar
Ólafsfjarðar, Súgandafjarðar, Flat-
eyrar, Patreksfjarðar, Grundafjarðar
og Faxaflóahafna. Selfoss fór frá
Rvík kl. 05.00 í morgun tU Akraness,
og Keftavíkur og þaðan tU Dublin
og NY. Tröllafoss kom til Hull 9
þm. fer þaðan til Rotterdam og Ham-
borgar. Tungufoss fór frá Hull 9 þm.
til Rvíkur.
Söfnin
Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—8
e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum
til kl. 7 e. h.
Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla
virka daga frá 13—19 nema laugar-
daga.
Asgrimssafn, Ðergstaðastræti 74 er
opið þriðjud.. fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið daglega
frá kl. 1,30 til 4 e.h.
Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla
túni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 e.n.
nema mánudaga.
Listasafn íslands er opið daglega
frá kl. 1.30 til 4 e.h. ,
Listasafn Einars Jónssonar er frá 1«
júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h.
Ameríska bókasafnið er lokað vegna
flutninga. t>eir sem enn eiga eftir
að skila bókum eða öðru lánsefni.
vinsamlegast komi því á skrifstofu
■Jpplýsingaþjónustu Bandaríkjanna.
Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð.
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju
daga og fimmtudaga 1 báðum skólun-
um.
Lífgunaitilraunir með
blóstursaðierð
EINKENNI köfnunar er blámi
í andliti. Sjúklinginn skortir
súrefni. í yðar eigin útöniöun
er 16% súrefni. Ef þér kom-
ið því strax í lungu hins kafn
aða og skamimt er síðan hann
hætti að anda, er líklegt, að
það örvi lamaða öndun. Ráðið
til þess að koma súrefnisgjöf
yðar í lungu sjúikiingsins er
að opna öndunarveg hans oig
blása gegnum munn hans.
Öndunarvegurinn opnast, ef
þér sveigið höfuð sjúklings
vel aftur eins og myndin sýn-
ir. Opnið vel miunn yðar,
andið að yður, umlykið munn
sjúlklinigis, ha-llið vangianum
að nösum hans og blásið eins
og miyndin sýnir. Gefið gaum
að brjóstholi sjúklingsins. Ef
það bifast um leið og þér blás-
ið, hefur yður tekizt að koma
lofti í lungu hans. Blásið lát-
laust í 8—10 skipti. Hvílið yð-
ur andartak. Haldið síðan á-
fram að anda í sjúklinginn
með eðlilegum öndunarhraða.
Látið sækja lækni samistund-
is.
Ef brjóstholið bifast eMci
við blásturinn, þá hallið höfði
sjúklingsins til hliðar, og
kannið með vísifingri, hvað sé
til hindrunar í munni eða
koki. Sveigið höfuð aftur að
nýju, blásið og látið ekiki leka
lofti.
J.O.J. (Heilsuvernd 4. hefti
1962).
JÚMBO og SPORI
— ■K— —-K- K"
Teiknari: J. MORA
Af því að þið eruð nýir hér um
slóðir, skai ég láta hjartagæzkuna
ráða, sagði kaupmaðurinn og láta
ykkur fá eldspýtustokk fyrir skinnið.
Við skulum koma okkur héðan,
áður en ég slæ þennan þorpara, sagði
Júmbó. — Eigum við ekki að verða
samferða? spurði Spori, sem setti
stolt sitt í það að vera rólegur við
fólk, sem var stærra en hann sjálfur.
Ferðin hélt áfram, og var í þetta
skipti ekki eins skemmtileg og áður.
Þeir höfðu sóað tíma sínum til ónýt-
is, auk þess, sem þeir voru reiðir yf-
ir þeirri meðferð, sem þeir höfðu
fengið í þorpinu. Skyldi allt iólk
vera svo óvingjarnlegt í norðrinu?