Morgunblaðið - 11.08.1962, Side 9
f
Ifi nncfinni 4 ÐIÐ
9
Laugarðagur 11. ágúst 1962
I
FRÚ Guðlaug Eirfksdóttir lézt
að heimili sínu Kirkjuteigi 5 hér
í bæ þann 3. ágúst sl. eftir lang-
varandi vanheilsu 89 ára að
aldri.
íslenzka þjóðin hefur bæði
íyrr og síðar, átt því láni að
íagna að eiga margar merkar
og ágætar konur, konur, sem
gæddar voru fnamúrskarandi
mannkostum, fórnfýsi, hjarta-
hlýju, sálarþreki og öðrum þeim
eiginleikum, sem gerði þeim
fært að bera með prýði þær
þungu byrðar, sem vandamál
langrar lifsbaráttu lagði þeim á
herðar og gátu einnig miðlað
öðrum, af hinu mikla örlæti
hjarta síns.
Með frú Guðlaugu Eiríksdótt-
ur er ein slík merkiskona hnigin.
Frú Guðlaug Eiriksdóttir var
fædd í Svínafelli 1 Nesjum 19.
ógúst 1873. Foreldrar hennar
voru Eiríkur Guðmundsson, Ei-
rikssonar, en kona Eiríks var
J>órunn Jónsdóttir Helgasonar
sýslumanns í Hoffelli. Móðir frú
Guðlaugar var Halldóra dóttir
Jóns bónda á Heinabergi,
bróður Hálfdánar í Odda, föður
Ara á Fagurhólsmýri. Móðir
Halldóru, var Ragnhildur Niku-
Iásdóttir, bróðurdóttir Eiríks
Sverrissonar sýslumanns.
Ung að árum og rík að náms-
þrá lagði frú Guðlaug leið sina
til Reykjavikur, til að læra fata
saum, en næsta vetur á eftir
réðist hún til náms i Hússtjórnar
skólanum, sem þá var verið að
stofna, 'hiún var því ein af náms-
meyjum skólans, fyrsta vetur-
inn, sem hann starfaði.
Nokkru síðar réðist frú Guð-
laug sem kennslukona til
Kvennaskólans í Ytriey og
kenndi þar, en skólastjóri var
frú Guðrún Briem. Nokkru síð-
ar giftist hún Snorra Wium
kaupifélagsatjóira á SeyðisfirðS,
en missti hann eftir nokkurra
mánaða samveru. Arið 1902 gift
ist frú Guðlaug í annað sinn
eftirlifandi manni sínum Elis
Jónssyni verzlunarmanni á Seyð
isfrði og bjuggu þau þar í eitt
ár, en þá fluttust þau hjónin
til Vópnafjarðar, því Elís Jóns-
son maður hennar tók þá við
stjóm verzl. Framtíðarinnar þar
og var verzlunarstjóri Framtíð
arinnar á Vopnafiði til 1911, en
Guðlaug Eiríksdóttir
þá var honum falið að taka við
stjórn verzlunar Framtíðarinnar
á Djúpavogi og stjórnaði hann
henni til 192S.
Heimilí frú Guðlaugar á (
Djúpavogi var víðfrægt um allt
Austurland fyrir reisn og frábær (
an myndarbrag, enda voru þau
hjónin bæði samhent um alla
rausn og höfðingsskap, bæði
utan húss og innan, en bó er
það ailtaf svo, að gestamóttaka
og annar beini, hvíldi með meiri
þimga á 'hiúsfreyjunni, en heim-
ilisbragur allur og viðmót var (
með þeim hætti að gestir höfðu
orð á 'því, að það væri eins og
hátíð, að gista í Framtíðþini,
enda var óvenjumikill gesta-
gangur hjá þeim bjónum, þar
sem ekkert gistihús var á staðn-
um og lenti því allur þorri bæði
innlendra og erlendra gesta
í Framtíðinni og erlendir menn
voru mjög undrandi því frú Guð
laug talaði bæði dönsku og
ensku. Oft var líka glatt á hjalla
á heimilinu og margt af ungu
og skemmtilegu fólki kom þang-
að, til lengri og styttri dvalar,
sumt meira að segja langt að,
þvi kynni þeirra hjóna náðu vítt
um byggðir Austurlands, þá var
oft unað við hljóðfæraslátt og
söng, farið í aílskonar leiki,
sagðar sögur o. fl. Einnig var
frú Guðlaug lifið og sálin í öllu
félagslifi staðarins um skemmt-
anir, garðyrkju, blómarækt og
önnur menningarfyrirbæri, er
til nytja og fegrunar horfðu.
Frú Guðlaug eignaðist tvær
dætur með seinni manni sínum,
Elís Jónssyni, Guðnýju og Hall-
dóru, einnig ólu þau upp eina
fósturdóttur Díönu Karlsdóttur,
allar eru þær giftar hér í Reykja
vík.
Frú Guðlaug Eiríksdóttir var
fríð fcona og höfðingleg og hélt
fríðleik sínum fram í elli og
eiga margir góðar endurminn-
ingar frá viðkynningu sinni við
hana, og er það huggun í harmi
eftirlifandi ástvinum hennax og
vinum.
Blessuð sé minnig hennar.
Finnur Jónsson.
Happdrætti SÍBS
500.000.00 kr. komu á númcr:
1 84 49
100.000.00 komn á númer:
3 65 23
50.000.00 komu á númer:
3 20 69 4 75 29
10.000.00 kr. komn á eftirtalin númer:
794 11838 12696 13804 26054 33557 33814
88444 38467 39971 40371 40700 42919 50118
61880 53303.
5.000.00 komu á eftirtalin númer:
80 793 1502 3634 4387 5710 9118
9381 9561 10152 10180 11211 12644 130<8
14834 15215 15937 17026 17406 19443 20770
20910 22675 23117 23963 24381 24972 28447
29169 30823 30958 32193 33879 36253 41523
46748 49615 49837 51138 53480 54269 54599
55485 58830 58970 59697 59714 60684 64665
64966.
Eftlrfarandt númer hlutu 500 króna
Vinng livert:
44 56 118 308 357 640 644
696 760 801 911 918 1012 1023
1627 1034 1098 1121 1154 1221 1230
1281 1460 1531 1543 1600 1606 Í671
1692 1716 1801 1912 1966 2058 2062
2086 2100 2183 2191 2540 2551 2762
2820 3000 3032 3086 3141 3280 3407
3645 3650 3755 3821 3824 4388 4671
4606 4613 4704 4775 4806 4988 5054
5079 5126 5222 5238 5339 5368 5406
5420 5572 5582 5589 5628 5760 5820
5850 5927 6063 6106 6116 6172 6196
«204 6216 6250 6292 6359 6396 6424
«534 6552 6589 6606 6642 6679 6697
6734 6892 6984 7097 7190 7204 7277
7377 7711 7725 7836 7909 7917 7924
7971 7990 8034 8042 8098 8228 8334
8356 8359 8541 8612 8655 8661 8663
8740 8750 8777 8802 8943 8973 9136
»176 9182 9257 9273 9325 9345 9449
9517 9528 9599 9724 9800 9959 10214
10253 10264 10373 10408 10448 10691 10805
10845 10872 10909 10973 11087 11140 11226
11349 11398 11402 11426 11497 11640 11741
31900 12116 12198 12266 12288 12299 12492
12645 12694 12901 13068 13147 13149 13310
13421 13447 13499 13643 13656 13674 13728
13838 13867 139996 14007 14010 14064 14067
14242 14318 14420 14660 14823 14826 14847
14985 14994 15008 15104 15137 15172 15446
15570 15643 15743 15782 15904 16007 16061
16064 16068 16169 16174 16266 16334 16351
16464 16480 16566 16673 16698 16703 16915
16938 17069 17087 17312 17445 17658 17671
17690 17828 17883 17946 18181 18206 18222
18322 18452 18487 18492 18543 18549 18563
18609 18630 18634 18754 18777 18805 18881
19122 1913« 19156 19164 19195 19327 19342
19440 19505 19688 19790 19961 19989 20016
200064 20105 20167 20169 20180 20223 20282
20287 20290 20430 20445 20485 20627 20651
20632 20664 20721 20762 20775 20784 21064
21251 21280 21320 21383 21452 21507 21597
21762 21888 21953 22136 22142 22224 22242
22620 22834 22964 23003 23324 23404 23414
23457 23510 23565 23745 23772 23795 23807
23926 23956 24069 24075 24210 24227 24231
24254 24292 24335 24341 24376 24421 24522
24644 24773 24805 24808 24826 24855 24987
24939 25075 25486 25576 25680 25769 25776
25843 25845 26043 26056 26152 26176 26224
26317 26326 26446 26517 26606 26690 26708
26722 26746 26792 26834 26862 26961 27025
27169 27228 27291 27401 27496 27633 27696
27741 27779 27873 28011 28193 28241 28294
28520 28538 28596 28669 28672 28761 28769
28781 28787 28815 28975 28983 29068 29101
29124 29233 29267 29546 29786 29996 30036
20041 30076 30170 30243 30616 30782 30888
81018 31107 31204 31246 31339 31377 31385
81461 31512 31730 31802 31805 31960 32066
82100 32129 32155 32429 32608 32659 32675
82750 32757 32772 32875 32947 32983 33012
83016 33077 33149 33227 33343 33350 33353
83384 33397 33431 33435 33447 33541 33618
83705 33757 33857 33867 33961 34054 34090
84201 34227 34275 34331 34474 34646 34701
34890 34970 34980 34985 34011 35U7 35138
35154 35248 35325 35449 35500 35525 35623
35641 35720 35734 35841 35848 35943 36017
36032 36050 36097 36148 36227 36243 3648
36343 36361 36368 36400 36406 36500 36656
36719 36724 36780 36858 36929 36932 36942
37207 37250 37271 37311 37363 37416 37438
37442 37451 37476 37480 37639 37650 37704
37741 37839 37860 37889 37980 38009 38028
38053 38082 38105 38122 38306 38317 38380
38392 38398 38497 38544 38787 38911 38951
39065 39112 39149 39175 39228 39280 39302
39303 39370 39371 39384 39470 39487 39530
39594 39659 39808 39969 40142 40194 40206
40269 40277 40304 40367 40426 40444 40638
40748 40853 40874 41047 41170 41194 41325
41362 41354 41525 41555 41598 41748 41792
41838 41870 41895 41899 42249 42433 42603
42606 42720 42729 42869 42926 43001 43008
43044 43213 43218 43307 43323 43458 43523
43604 43625 43640 43685 43712 43750 43765
43831 43967 44030 44043 44053 44078 44082
44186 44363 44456 44460 44553 44568 44732
44794 44798 44842 44897 45121 45259 45276
45353 45454 45503 45642 45662 45804 45960
46125 46134 46160 46382 46400 46429 46544
46601 46621 46633 46681 46747 46752 46762
47009 47015 47183 47370 47372 47389 47428
47511 47544 47556 47667 47885 47893 47980
48061 48076 48081 48095 48118 48193 48369
48637 48839 48966 48994 49299 49332 49341
49361 49526 49610 49774 49816 49817 49831
49846 49898 49902 49917 49958 49976 50016
50111 50121 50193 50379 50382 50414 50489
50496 50547 50617 50663 50979 51021 51051
51093 51113 51347 51387 51399 51486 51508
51534 51540 51595 51673 51704 51719 51750
51776 51807 51889 51901 51951 52016 52024
52377 52534 52551 52593 52633 52683 52750
52755 52808 52830 52871 52900 52997 53011
53017 53026 53094 53362 53444 53461 53606
537*7 53790 53793 53808 53850 53928 53933
53954 53968 53983 53994 54030 54054 54086
54160 54196 54430 544440 54567 54613 54646
54702 54720 54896 54918 54965 55062 55184
55232 55279 55295 55470 55586 55675 55691
55717 55800 55969 56027 56075 56110 56132
56168 56243 56492 56524 56603 56714 56717
56718 56756 56767 56883 56938 56945 56988
57034 57142 57162 57180 57229 57286 57321
57328 57470 57513 57544 57656 57819 57976
58006 58078 58110 58202 58245 58350 58817
58820 58864 58920 58943 58991 59159 59316
59348 59395 59613 59726 59758 59875 59980
60019 60068 60086 60102 60122 60159 60186
60348 60380 60385 60524 60555 60564 60631
60655 60680 60718 60779 60841 60874 61020
61198 61227 61238 61241 61275 61280 61322
61422 61482 61495 61604 61664 61716 61726
61786 61831 61898 62142 62168 62377 62419
62424 62463 62S70 62710 62726 62835 62908
62974 63215 63308 63427 63437 63555 63765
64012 64116 64241 64330 64365 64369 64406
64442 64623 64641 64647 64671 64757 64784
64811 64852 64899.
(Birt án ábyrgðar)
góð nýting heyja
KIRKJUBÆJ A RKLAUSTRI, 9.
ágúst. — Hér hefur verið ágætis
þurrkur undanfarna 5 daga og
mikið náðst inn af heyjum, svo
að margir eru langt komnir með
fyrri slátt. Töðufengur mun
verða í vtrra lagi vegna þess
hvað sprettan er treg. Hins veg-
ar bætir þsð nokkuð úr skák, að
nýting virðist ætla að verða góð,
þar sem vel hefur viðrað til hey-
skapar að undanförnu eins og
áður segir. — G. Br.
Eftirlætis morgunverður fjölskyldunnar er Corn
Flakes. Vegna þess að það er efnaríkt, staðgott,
handhægt og ódýrt Inniheldur öll nauðsynleg
vitamin. — Handhægasta máítíðin hvenær dags
sem er. (Það eina seni þarf að gera er að láta
það á diskinn og helía mjólk út á). Corn Flakes
á hverju heimili
Fæst í næstu matvoruverzlun.
CORN FLAKSS
Hann
byrjar
daginn
með