Morgunblaðið - 16.08.1962, Qupperneq 2
2
MÖVGUNnLAÐlÐ
Fimmtudagur 16. ágúst 1962
I
i
FRÉTTAMENN Toru í gær
boðnir á fund von Mang-
oldts, varaforseta fram-
kvæmdastjórnar European In-
vestment Bank í Briissel, en
hann hefur dvalizt hér síðan
á sunnudag ásamt konu sinni.
Dr. jur. Hans Karl von
MangoLdht-Reiboldt fékkst við
lögfræðistörf í Leipzig og
Dresden fram til 1933, er
hann var hluthafi í Bank
Hardy í Miinohen. Banka-
stjóri þess banka í Berlín
varð hann eftir stríðslok. —
Hann var formaður fasta-
nefndar Þjóðverja hjá O.E.
E.C. í París frá 1949 til 1951.
Þá varð hann forseti
framkvæmdastjórnar Europe-
an Investment Bank í Briissel,
eins og fyrr segir, en sex-
veldin í Efnahagsibandalaginu
standa að honum.
Von Mangoldt rakti sögu og
þróun þeirra stofnana, sem
hann hefur starfað við í
Evrópu. Hann kvaðst vilja
nota þetta tækifæri til þess að
þakka ríkisstjórn íslands fyrir
þetta boð, sem hefði gert sér
kleift að kynnast atvinnuihátt-
um hér og efnalhagslífi mun
Ísland á rétfri leið
í efnahagsmálum
Akureyri undirbýr
100 ára af mæli
Hús máluð, bærinn upplýstur,
sýningar upp settar
AKUBEYRI, 15. álgúst — Mið-
vikudaginn 29. ágúst er 100 ára
afmæli Akureyrar sem bæjar.
Að undanförnu hafa margar
nefndir á vegum bæjarstjórnar
unnið ýmis störf í sambandi við
þetta afmæli, sem mun verða
gert eins veglegt og unnt er, og
í því sambandi komið upp alls-
konar sýningum, svo sem iðnsýn
ingu, sögusýningu frá gamalli og
nýrri tíð á Akureyri og mörgu
fleiru.
ic FEGRUN.
í sambandi við afmælið hefir
mjög verið unnið að fegrun bæj-
arins í sumar. Gömul hús og
skúrar verið fjarlægðir og mörg
hús máluð og annað gert til
prýðis bænum. Að tilhlutan
Fegrunarféilags Akureyrar gátu
bæjarbúar fengið málningu á
heildsöluverði og hafa mjög
margir notfært sér það til að
mála utan hús sín.
ir UPPLÝSING.
Rafveita Akureyrar mun lýsa
upp með sérstökum ljósum ráð-
hús og torg, skrifstofuihúsnæði
bæjarins. Lystigarðinn sem á 50
ára afmæli um sama leyti, Akur
eyrarkirkju og ýrmsa fleiri
staði, og er undirbúningurinn í
fullum gangi.
Útihiátiðahöldin fara að mestu
leyti fram á Ráðlhústorgi, en frá
þeim stað verður komið fyrir
gjallarhornum, þannig að unnit
verður að fylgjast með hátíða-i
höldunum um allan miðbæinn.
h
BÚIST VIÐ FJÖLDA GESTA. "
Kl. 3 í dag efndi bæjarstjórn
og undirbúningsnefndin til fund-
ar með fréttamönnum og afiheniu
þeim dagskrá hátíðahaldanna og
skýrðu einstaka liði. Áætlað er
að hátíðahöldin standi yfir í eina
viku, hefjast 26. ágúst og ljúki
2. september. Verður nánar skýrt
frá dagskránni síðar.
Meðal gesta á afmælishátíð-
inni verða forseti f slandis, ráð-
herrar, fulltrúar vinabæja á
Norðurlöndum, fyrrv. bæjar-
stjóri Akureyrar o.fl. Er búist
við mjög mörgu aðkomufólki til
bæjarins og verður allt gert sem
unnt er til að útvega því hús-
næði og aðra þjónustu, a.mk.
þeim sem leita eftir því í tíma.
★ ELLIHEIMILI VÍGT. ?
Loks miá geta þess að Eilli-
hemili Akureyrar verður vigt á
afmælinu og einnig hús við
íþróttavöllinn, sem verður til af
nota fyrir keppendur á vellinuim.
— st. e. sig.
betur en hægt væri af lestri
bóka og skýrslna. Vegna
starfa sinna undamfarin ár,
hefði hann orðið að fylgjast
vel með efnahagsmálum hér.
Hann kvaðst vilja fnllyrða,
að sú þróun, sem hófst í efna-
hagslifi Íslands á árunum
1960—1961, hefði gengið fram-
ar öilum vonium. Þær ráðstaf-
anir, sem gerðar hefðu verið,
befðu verið réttar og nauð-
synlegar. Hann hefði haft að-
stöðu til þess að fylgjast með
þeirn í upphafi, og mmginn
vafi léki á því, að efnahags-
ástandið hefði batnað mjög
verulega á þessum tveimur
Eisenhower tetur Banda-
ríkjamenn standa framar
London, 15. ágúst.
Starfsmenn geimferðastofnun-
arinnar í Huntsville í Ala-
bama hófu í dag verkfall. Er
talið að það muni hafa áhrif
á undirbúning þann, sem
stendur yfir til undirbúnings
þess að senda menn til tungls
ins. >að eru rafmagnssérfræð-
ingar, sem að verkfallinu
gtanda.
Saltað eystra
AUSTLÆG átt var um land
allt í gær, stormur á Stór-
höfða og víða rigning á SV-
landi, en þurrt og vindur hæg
ur á Norðurlandi. Hitinn um
hádegið var víðast 10—14 st.,
mestur 16 stig á Staðarhóli i
Aðaldal.
Talsvert mistur eða móða
var í loftinu um sunnanvert
landið, hefur komið
skemmstu leið frá Skotlandi
og verið um 18 klst. á leið-
inni.
Veðurhorfur kl. 10 í gærkvöldi
árum, og framfarir hefðu hér
orðið eius góðar og framast
mætti búast við á ekki lengri
tíma.
von Mangóldt var spurður
að því, hvort hann áliti, að
ríkisstjórn íslands ætti að
halda áfram sömu stefnu í
efnahagsmálum og nú. Kvað
'hann það nauðsynlegt að
sinu áliti.
>á var hann spurður að þvi,
hvort innflutt fjármagm gæti
ekki verið hættulegt smáþjóð-
um. Hann kvaðst vilja svara
þessari spurningu almennt
þannig, að þegar fjármagn er
flutt landa á milli og starfar
EISENHOWER, fyrrverandi
SV-mið' Allhvass eða hvass
austan, úrkomulaust að mestu.
SV-land til Breiðafjarðar,
Faxaflóamið og Breiðafjarðar
mið: A- eða NA-kaldi, úrkomu
laust.
Vestfirðir og miðin: A- eða
NA-kaldi. þokusúld norðan
til. Norðurmið: A- eða NA-
kaldi, þokuloft.
Norðurland, Norðausutrland
og miðin: S-gola, skýjað.
Austfirðir og SA-land og
miðin: A-stinpingakaldi, dáiít
il rigning. ^
í innflutningslándinu undir
lögum þess lands, þá veiti iþað
vinnu og aukna fjármagns-
myndun í landinu; væri land-
inu hagnaður og íbúunum
trygging aukinnar velmegun-
ar. Menn mættu ekki gleyma
iþví, að ,,leigan“ fyrir fjár-
magnið væri hverfandi í efna-
hagslífi þess lands, sem flytti
það inn.
von Mangoldt var að því
spurður, hvort land eins og
ísland fengi aðgang að lánum
hjá bankanum í Brússel, ef
landið fengi aukaaðild að
Efnahagsbandalaginu, og kvað
hann svo vera.
forseti Bandaríkjanna, sem
nú er á ferðalagi í Bretlandi,
efndi í kvöld til blaðamanna-
fundar, þar sem hann gerði
geimferðir og síðustu afrek
Rússa á því sviði að umtals-
efni. Sagði Eisenhower, að
hann tryði því ekki ,að Rúss-
ar væru á undan Bandaríkja
mönnum í þessu efni. Hitt
væri annað mál, að Rússar
legðu alla áherzlu á að gera
sem mest úr sínum afrekum.
Bandaríkjamenn hefðu lagt
mikinn skerf til geimrann-
sókna, með því að senda á
loft marga gervihnetti til
veðurrannsókna og til að
Ieysa önnur vísindaleg vanda
mál. — >á sagðist Eisenhow-
er ekki trúa því, að Rússar
hefðu yfir að ráða sterkari
eldflaugahreyflum en Banda
ríkjamenn.
Ummæli yfirmanns Geim-
ferðastofnunar Bandaríkj-
anna, þau er hann hafði um
þetta mál í kvöld, o<-«i mjög
á sama veg.
f GÆR komu síldarskip af Aust-
ursvæðinu inn á Austfjarðahafn
ir með ágæta síld og var saltað
eitthvað á flestum höfnunum í
gærdag. í gærkvöldi voru bát-
arnir farnir að kosta um 37—38
mílum út af Seyðisfjarðardýpi
og 15—20 mílufi SA af Hvalbak
og voru eitthvað að fá.
Af norðursvæðinu voru engar
fréttir í gærkvöldi, nema hvað
Víðir II. hafði fengið um 250
tunnur við Grímsey. Flugvélin
Eisenhower sagði í viðtali sínu,
að geimrannsóknaáætlim ætti
fyrst og fremst að miða að því
að þjóna vísindalegum tilgangi,
þannig að öllum þjóðum mætti
verða að gagni.
Hann sagðist vera þeirrar
skoðunar, að framgangur þessa
máls ætti að vera slíkur, að loks
yrði það daglegt brauð að menn
færu til tunglsins.
Eisenhower lagði mikla á-
herzlu á, að geiminn ætti að hag
nýta til friðsamlegra þarfa, en
ekki til þess að eyða jörðinni.
Framh. á bls. 23
í KVÖLD kl. 8:30 efna fimleika-
flokkar Ármanns, karla og
kvenna, til sýningar að Háloga-
landi. Flokkarnir eru senn á för-
um til Færeyja þar sem þeir
munu sýna, og hafa allir æft
mjög vel undir þá för.
Flokkar Ármanns hafa oft veitt
áhorfendum góða skemmtun, en
nú eru flokkarnir í sérlega góðri
þjálfun vegna utanferðarinnar.
sá ekkert á Kolbeinseyjasvæðinu
og ekkert fannst á Húnaflóa,
þar sem Ægir fann síldina í fyrra
kvöld, enda írekar óhagstætt veð
ur.
Framh. á bls. 23
Tresmiöir
vinna
til 20 ác.
í gær auglýsti Trésmíðafélag
Reykjavikur að það drægi til
baka auglýsingu sína um að tré-
smiðir mættu ekki vinna nema
eftir nýauglýstum taxta félags-
ins.
t gærkvöldi var svo fundur
Trésmiðafélagsins í Breiðfirðinga
búð, þar sem ræða átti málið.
>ar flutti formaður félagsins
framsöguræðu. Sagði hann ekki
útlit fyrir samkomulag í bráð
og búast mætti við hörðu verk-
falli, en verkfall trésmiða á að
hefjast þann 20.
Fundurinn var afar fjölmenn-
ur. Engar samþykktir eða álykt-
anir voru gerðar.
Er því óhætt að hvetja alla unn
endur fimleika til að koma og sjá
sýninguna.
Karlaflokkarnir sýna aðallega
áhaldafimleika, á tvíslá, svifrá og
í hringjum. Auk þess sýna þeir
svo dýnustökk.
Kvennaflokkurinn sýnir akro-
batík og twist-leikfimi en sá
flokkur hefur víða hlotið góða
dóma í sumax.
Færc yjarlarar
Mrmanns sýna