Morgunblaðið - 16.08.1962, Page 5

Morgunblaðið - 16.08.1962, Page 5
Fimmtudag'ur 16. Sgflst 1962 MOKCrnvr>T4nif) 5 Grænlenzkur skemmti- ferðamaður í heimsókn EINS og kunnugt er hafa Ferðaskrifstofan og Flugfélag íslands að undanförnu haldið uppi skemmtiferðum til Græn lands og flutt þangað stóra hiópa íslenzjkra og annarra evrópakra skemmtiferða- manna. Hitt er sjaldgæft, að Flug- félagið flytji grænlenzka skemmtiferðamenn til íslands, en nýlega leit einn slíkur inn á ritstjórnarskrifstofur Mbl., í fylgd með Birni Þorsteins- syni sagnfræðingi. Heitir hann Laban Kanuthsen og er kenn- ari við barnaskólann í eynni Kulusuk. Kulusuk ligigur und- an suð-austurströnd Græn- lands nærri 30 km frá eynni Angmagsalik, og eru þessir eyjarskeggjar því næstu ná- grannar íslendinga. Eyjan ligg ur aðeins 287 km. frá Vest- fjörðxxm eða álíka langt og frá Reykjavík og austur að Kirkju bæjarklaustri. Kulusxxik hefur verið byggð frá fornu fari, en var algerlega einangruð og menn höfðu aðeins óljósa hug mynd um tilveru eyjar- skeggja, þangað til árið 1884, að danskur leitarleiðangur náði þangað. ★ ★ I þorpinu Cape-Dan, þar sem Kanuthsen býr, eru um 240 íbxxar. Er Kanuthsen aðal- kennari við barnaskólann þar en hefur sér til aðstoðar 2 menn aðra. Aðspurður svar- aði hann að skólaskylda væri í Grænlandi fyrir börn á aldr- inum 7—14 ára og ba rnaskól- ar væru í flestum þorpum. Aftur á móti væru framhalds skólar mjög fáir, þannig að þá gætu aðeins allra dugleg- xxstu nemendur sótt. — í>á eru, sagði Kanuthsen 2 hús- mæðraskólar á Grænlandi og í júlímánuði siðastliðnxxm var vígður lýðskóli í Holstenborg, Knud Rasmussens Hþjskole, og einnig er kennaraskóli í Godthab. Geta má þess, að einn Íslendingur, Guðmundur Læknar fiarveiandi Árni Guðmundsson til 10/9. (Björg- vjn Finnsson. Alfreð Gislason 10/7 til 7/9. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. Arinbjörn Kolbeinsson til 24/9 (Bjarni Konráðsson). Arnbjörn Ólafsson, Keflavík. tll 18/8. (Jón Kr. Jóhannsson). Björn L. Jónsson 1/8 til 20/8. (Kristjón Jónasson, sími 17595). Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tima (Pétur Traustason augnlæknir, Þórður Þórðarson heimilislæknir). Bergþór Smári tiX 3/9. (Karl Sig. Jónasson) Friðrik Einarsson I ágústmánuði. Gísli Ólafsson til 25/8 (Björn Þ. J>órðarson, á sama stað). Grímur Magnússon tíl 23/8. (Einar Helgason). Guðmundur Björnsson til 19/8. Btaðgengill: Pétur Traustason Guðmundur Eyjólfsson til 10/9. (Erlingur Þorsteínsson). Gunnar Guðmundsson til 30/8. (Kjartan R. Guðmundsson). Halldór Hansen til ágústloka. (Karl B. Jónasson). Jón Þorsteinsson, ágústmánuð. I Jónas Bjarnason tii 27/8. Kari Jónsson 15/7 til 31/8. (Jón Hj. Gunnlaugsson). Kristján Þorvarðsson til 25/9. (Ófeig ur Ófeigsson). Kristjana Helgadóttir til 15 okt. (Eimar Helgason Klapparstíg 25. Viðtalstími 10—11, sími 11228, vitja- beiðnir í sama síma), Kristján Sveinsson tii mánaðamóta. (Pétur Traustason augnlæknir, Jónas Sveinsson heimilislæknir.) Kristinn Björnsson til ágústloka. — (Andrés Ásmundsson). Heimasími 12993. Páll Sigurðsson, yngri til 31/8 (Stef- Guðnason, sími 19500). Ragnar Sigurðsson tli 3/9. (Andrés Ásmundsson). Stefán Björnsson 1. júií til 1. sept. (Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími 2—3.30 e.h. aila daga. Þorláksson náttúrufræðin.gur kenndi á styrjaldaxárunum við þann skóla. — En iðnskólar? ■— Nei, ennþá er enginn eiginlegtxr iðnskóli á Græn- landi, heldur búa nemarnir heima hjá meistumnum og öðlast þannig kennslu sína. ★ ★ Talið barst síðan að græn- lenzka útvax-pinu. Sagði Kan- uthsen, að útvarpsstöðvar væru í helztu bæjum lands- ins, en aðalstöðin væri í Godtt hab. Væri þar dagiega 8 stunda dagskrá, og væri hún bæði grænlenzlk og dönsk. Sagði Kanuthsen, að sumar minni stöðvarnar endurvörp- uðu einkum efni frá Godt- hab, en flyttu sjálfir veður- fregnir, fréttir og tilkynning- ar til annarra stöðva. — Heyrið þið ekki í ís- lenzka útvarpinu? — Jú, við (hlustum mjög oft á það, einkum em skilyrði góð til þess á sumrin. — Hvað hlustið þið helzt á? — Tónlistina og óskalaga- þættirnir finnst okikur alveg sérstaklega skemmtilegir. — Hafið þér ferðazt áður utan Grænlands? — Nei, þetta er fyrsta utan landsferðin min, það er erfitt fyrir okkur Grænlendinga að komast utan. En ég ákvað að grípa tækifærið, þegar fyrstu íslenzku ferðamennirnir komu hingað í júní og það fréttist, að fleiri ferðir yrðu farnar hingað. — Hvað finnst yður um Reykjavik? — Borgin er miiklu stærri en ég hafði áður gert mér í hugarlund, því að ég hafði að- eins séð hana af gömlum póst- kortum. Þá varð ég undrandi að sjá, hve mörg tré eru í görðunum hréna, og einnig þótti mér gaman að koma inn í kirkjurnar. — Er ekki kirkja í Cape- Dan? — Jú, árið 1923 reisti áhöfn af dönsku skipi, sem sökk við stendur Kulusuk, kirkju. Á- höfnin, sem Grænlendingar Laban Kanuthsen. björguðu í land hafði vetur- setu í Cape-Dan og reistu þeir kirkjuna í þakklætis- skyni fyrir björgunina, en viðurinn í hana var áður kom inn til Þorpsins. Bjó áhöfnin í gömlu kirkjunni, sem var komin að falli sokum hrör- leika. — Eru íbúar Cape-Can kirjuræknir? — Já, já, okkur þykir mjög gaman að syngja og syngjum mikið. Að lokum sagði Kanutihsen að grænlenzka konan Emilie Kilime hefði beðið sig um að skila kveðju til fslendinga og ekki sízt starfsfólks Lands- spítalans í Reykjavík, en eins og kunngt er, kom fni Kilirne hingað til lands í vor s.1., er hún varð fyrir því slysi, að hvítabjörn réðist á hana.’ Sagð ist Kanuthsen þekkja Emilie vel, enda byggju þau í sama þorpi, og hefði hún nú alveg náð sér eftir slysið. nema miövíkudaga 3—6. e.h. Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma (Skúli Thoroddsen). Tómas Jónasson til 17/8. (Einar Helgason). Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9. Staðgengill: Hannes Finnbogason Enginn kemur enginn fer, enginn hér við stendur, enginn bíður eftir mér, enginn verður sendur. (Gamall húsgangur). + Gengið + 15. ágúst 1962. Kaup Sala 1 Enskt pund ....... 120,49 120.79 1 Bandaríkjadollar .... 42,9r 43,06 1 Kanadadoliar ...... 39,76 39,87 100 Danskar krónur .... 621,56 623,16 100 Sænskar krónur ... 834,21 836,36 100 Norsk-ar krónur .... 835,20 837,35 10 Finnsk n' k ...... 13,37 13,40 100 Franskir fr. .... 876,40 878,64 100 Belgiski~ fr....... 86,28 86,50 100 Svissnesk frankar 993,12 995,67 100 V-þýzk mark .... 1.075,34 1.078,10 100 Tékkn. t't.ur ..... 596,40 598,00 100 Norskar kr........ 601,73 603,27 100 Gyllini ........ 1.192,43 1.195,49 1000 Lírur ........... 69.20 69,38 100 Austurr. sch._ 166,46 166,88 100 Pesetar .......... 71.(50 71.80 Frá Styrktarfélagi vangefinna. Látið hina vangefnu njóta stuðnings yðar, .er þér minist látinna ættingja og vina. Minningarkort fást á skrif- stofu félagsins að Skólavörðustíg 18. Sumardvalarbörn, sem hafa verið í 6 vikna dvöl að Laugarási koma í bæ- inn á fimmÁudag kl. 4 e.h. að Sölv- hólsgötu. Söfnin Fæði og húsnæði óskast fyrir 16 ára stúlku sem ætlar að stunda nám í Reykjavík í vetur. Uppl. í síma 18861. Keflavík Vantar stúlku til afgreiðslu starfa. Austurbæiarbúð. íbúð óskast Ung regxusöm hjón óska eftir íbúð. Uppl. í sima 13389 frá kl. 7 e.h. Mæðgur með þriggja ára dreng óska eftir íbúð, vinna báðar úti. Tilboð sendist vinsamlega til Mbl. merkt: ,,Reglusemi — 7018“. Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum U1 kl. 7 e. h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daga fró 13—19 nema laugar- daga. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud.. fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1,30 tU 4 e.h. » Minjasafn Reykjiivíkurbæjar, Skúla túnl 2, opið dag ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Listasafn íslands er opið daglega frá kl 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. júni opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Ameríska bókasafnið er lokað vegna flutninga. Þeir sem enn eiga eftir að skiia bókum eða öðru lánsefni, vinsamlegast komi því á skrifstofu ÍJpplýsingaþjónustu Bandarikjanna, Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð. Bókasafn Kópavogs: — Utián priöju daga og fimmtudaga 1 báðum skólun- um. Pennavinir Amerískur frímerkjasafnari óskar eftir a« komast í bréfasamband við íslenzka frímerkjasafnara. Heimilis- 1 fangið er: Æ Arthur J. Leary, 46. Winter St. Medford 55, Mass. U.S.A. Norsk 15 ára stúlka, sem skrifar norsku og ensku vill skrifast á við pilt eða stúlku á sama aldri. Heimilis fangið er: Eva Lenander Arnesen, Aswisvingen 3 A II. Grefsen, Oslo, Norge Kópavogsbúar 2ja—?ja herto. íbúð óskast til leigu, þrennt í heimili. Fyrirframgr. 50 þúsund. — Sími 1-75-68 frá 3—4 og 7—9 í dag. Píanó Vandað, lítið notað, píanó "til sölu. Sérlega hentugt fyrir samkomusal. Uppl. í síma 20960. Tannlækningastofa mín er opin aftur. Viðtalstími kl. 3—6.30 e.h., laugardaga kl. 1—6 e. h. Engilbert Guðmundsson tannlæknir. — Njálsgötu 16 ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsx í Morgunblaðiibu, en öðrum blöðum. K. S. I. K. S. I. GLAllMBÆR Kveðjudansleikur fyrir færevska landsliðið í Glaumbæ í kvöld. Dansað til kl. 2. Ókeypis aðgangur. Knattspyrnusamband íslands. Svifflug Sýndar verða 3 amerískar svifflugskvik- myndir kl. 9 í kvöld í Breiðfirðingabúð (uppi). ÖLL1.M HEIMILL AÐGANGUR. Svifflugfélag islands, Flugmálafélag íslands. Skrifstofumaður Vanur skrifstofumaður óskast til bókhaldsstarfa hér í bænum. Framtíðaratvinna. Góð launakjör. Tilboð merkt: 7017“ sendist afgr. blaðsins fyrir 18. þ. m. Rafsuðumaður óskast Blikksmiðjan GRETTIR Brautarholti 24. Skrifstofustúlka óskast nú þegar á endurskoðunarskrifstofu. Bók- halds og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 24203, í dag og á morgun. Chevrolet „pick-up“ til sölu Chevrolet ,.pick-up“ árg. 1951 i góðu ásigkomulagi til sýnis og sölu í (Jthlíð 6 frá kl. 1 í dag og næstu daga. — Upplýsingar í síma 15570.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.