Morgunblaðið - 16.08.1962, Qupperneq 11
Fimmtudagur 16. ágúst 1962
MORCUNBLAÐIÐ
11
mælti hvatningarorð til fundar-
manna og hét á þá að vinna að
eflingu flokksstarfseminnar í
kjördætóinu.
Ólafi Thors sendar kveðjur
Fundurinn sendi Ólafi Thors
forsætisráðherra kveðjur og árn
aðaróskir.
Fundurinn þakkaði stjórn
Fjórðungssambands Sjálfstæðis-
manna á Vestfjörðum fyrir unn-
in störf á undanförnum árum.
Fundarstjóri mælti að lokum
hvatningarorð til fulltrúa um að
efla og treysta flokksstarfið sem
bezt í Vestfjarðakjördæmi.
Þakkaði hann fundarmönnum
komuna á fundinn og sleit síðan
fundi.
i Hin nýkjörna stjórn kjördæmisráðs Vestfjarða: Talið frá vinstri: Páll Hannesson, Bíldudal. Guð-
brandur Benediktsson, Broddanesi, Jónatan Einarsson, Bolungarvík, form., Marzelíus Bern-
, harðsson, Isafirði og óskar Kristjánsson, Suðureyri, varaformaður. (Ljósm. Árni Matthíasson)
— Kjördæmisráð
Framh. af bls. 1
Eftir fundarhlé voru tekin fyr
ir álit nefnda. Framsögumaður
laganefndar var Bárður Jakobs-
son. Nokkrar umræður urðu um
álit laganefndar, til máls tóku:
Einar B. Ingvarsson, Guðfinnur
Magnússon, Bárður Jakobsson,
Þorvaldur Garðar Kristjánsson
og Guðbrandur Benediktsson.
Fundurinn samþykkti síðan
lög fyrir kjördæmisráðið.
Framsögumaður uppstillingar-
nefndar var Baldur Bjarnason,
tVigur. Um álit uppstillingar-
aiefndar tóku þessir til máls:
Matthías Bjarnason, Arngrímur
voru: Sturla Ebenezarson, Flat-
eyri, Högnd Þórðarson, ísafirði,
Baldur Bjarnason, Vigur, Guð-
brandur Benediktsson, Brodda-
nesi og Aðalsteinn P. Ólafsson,
Patreksfirði.
Varamenn í flokksráð voru
kjörnir: Páll Þórðarson, Suður-
eyri, Marzilíus Berharðsson, fsa-
firði, Páll Aðalsteinsson, Reykja
nesi, N.-ís., Jón Kvaran, Brú,
Strandasýslu og Þórurm Sigurð-
ardóttir, Patreksfirði.
Ræða Bjarna Benediktssonar
Að loknum stofnfundarstörf-
um hélt formaður Sjálfstæðis-
flokksins, Bjarni Benediktsson,
dómmálaráðherra, ræðu. í upp-
Bjarni Bencdiktsson dómsmálaráðherra, form. Sjálfstæðis-
flokksins, ræðir við Aðalstein Aðalsteinsson, bónda á Hval-
látrum á Breiðafirði.
Jónsson og Einar Ingvarsson.
Jónatan Einarsson
kjörinn formaður
f stjórn kjördæmisráðsins
voru kjörnir: Jónatan Einars-
son, Bolungarvík, formaður,
Marzilíus Bernharðsson, ísafirði,
Jóhannes Árnason, Patreksfirði,
Guðbr. Benediktsson, Brodda-
nesi, Strandasýslu og óskar
Kristjánsson, Suðureyri. f vara-
stjóm: Friðrik Sigurbjömsson,
Bolungarvík, Eyjólfur Bjama-
eon, fsafirði, Páll Hannesson,
Bíldudal, Magnús Guðmundsson,
Drangsnesi og Magnús Amlín,
Þingeyri.
Fulltrúar í flokksráð
Þá vom kosnir fulltrúar Vest-
fjarðakjördæmis í flokksráð
Sjálfstæðisflokksins. — Kosnir
hafi máls síns minntist hann
Hannesar Halldórssonar, ísafirði.
Formaður lýsti ánægju sinni
með fundinn og lagði áherzlu á
mikilvægi skipulagsins fyrir
starfsemd flokksins og þýðingu
þess starfs, sem unnið hefur ver
ið að x skipulagsmálum flokks-
ins. Flutti formaður síðar ýtar-
lega ræðu um stjórnmálavið-
horfið. Kom hann víða við,
ræddi um efnahagsmálastefnu
ríkisstjórnarinnar og árangur
hennar, vék að laúsn landhelgis-
málsins, talaði um sveitarstjórn
arkosningarnar síðustu og úr-
slit þeirra og rakti gang kaup-
gjaldsmálanna. Kom inn á nokk
ur þýðingarmestu mál, sem fram
undan eru, svo sem fram-
kvæmdaáætlun ríkisstjórnarinn-
eu: og efnahagsbandalag Evrópu.
Var ræðu formanns mjög vel
tekið og fögnuðu fundarmenn
mjög komu hans á stofnfund
kj ördæmisráðsins.
Miklar umræður
Síðan tóku til máls: Gísli Jóns
son, alþingismaður, Kjartan Jó-
hannsson, alþingismaður, Sigurð
ur Bjarnason, ritstjóri, Axel
Jónsson, Högni Þórðarson, Frið-
rik Sigurbjörnsson, Þorvaldur
verið sýnt með því að fela þeim
stjórn kjördæmisráðsins og
Garðar Kristjánsson, Guðbrand-
ur Benediktsson, Baldur Bjarna-
son, Bárður Jakobsson, Jónas
ólafsson, Einar Ingvarsson og
Bjarni Sigurðsson.
Hinn nýkjörni formaður kjör-
dæmisráðsins, Jónatan Einars-
son, ávarpaði fundinn. Þakkaði
hann traust það, sem sér og með-
stjórnarmönnum sínum hafði
L? WEN ELUR
i J
PEIIMER
skipasmíðastöðvar
kranar fyrir slippa,
og byggingar.
Allar stærðir byggðar í fjöldaframleiðslu.
Auðveldir í flutningi.
Sami viðskiptavinur heíur þegar keypt
8 krana.
Einnig fást PEINER snúnings-turnkranar.
Stuttur afgreiðslufreslur.
Tilboð óskast án skuldbindinga. Bréíaskipti á dönsku,
norsku, sænsku: ensku og þýzku.
V. L0WENER
VESTERBROGADE 9B - KOBENHAVN V. - DANMARK
TELEGRAMADR.: STAALLOWENER - TELEX: 5S8S
Gold MEDAL
HVEITID
sem hver reynd
húsmöðir þekkir
... og notar
í allan bakstur