Morgunblaðið - 16.08.1962, Page 19

Morgunblaðið - 16.08.1962, Page 19
Fimmtudagur 16. ágúst 1962 MORGV1SBLAÐ1Ð 19 OPIÐ í KVÖLD NEÓ-tríóið ásamt MARGIT CALVA KLÚBBURINN Túnþökur úr Lágafellstúnl. Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 19775. > _____________________________________________________ Skemmtiferð „Óðins" Málfundafélagið „Oðinn“ efnir til 2ja daga skemmtiferðar um næstu helgi. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishús inu kl. 2 n.k. laugardag 18. þ. m. og ekið um Hvalfjörð, Svínadal, Skorradal, Bæjarsveit. Reykholt í Húsafellsskóg, og tjaldað þar um kvöldið. A sunnudag verður ekið að Kahnannstungu og Surts- hellir skoðaður, þaðan verður haldið u m Kaldadal, Þingvöli til Reykjavíkur. Uppiýsingar um ferðina veittar í símu m 33488 — 20859 — 32987. Farmiðar verða afhentir í Valhöll S uðurgötu 39 næstkomandi föstudags- kvöld 17. þ. m. kl. 6 — 10 s. d. Ferða- og skemmtinefnd. Hann byrjar daginn með Eftirlætis morgunverður fjölskyldunnar er Corn Flakes. Vegna ’pess að það er efnaríkt, staðgott, handhægt og ódýrt Inniheldur öll nauðsynleg vitamin. — Handhægasta máitíðin hvenær dags sem er. (Það eina sem þarf að gera er að láta það á diskinn og hella mjólk út á). Corn Flakes er ómissandi á hverju heimili. Fæst í næstu matvöruverzlun. CORN FLAKES J Gömlu dansarnir kl. 21. PómcclQá Hljómsveit: Guðmundar FinnbjÖrnssonar Söngvari: Hulda Emilsdóttir Opið i kvöld. Hljómsveit ÁRNA ELVAR ásamt söugvaranum Berta Möller skemmta. Borðapantanir í síma 15327. Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í kvöld. 1 ” ípíí ■ fzm í \ ~ jP r *'■ 2 1 1 1 1 TL. ’ ■ -5» J fi Jl r ' JN Liidó-sextett ★ Söngvari: Stefán Jónsson hljómsveit svavars gests leikur og syngur Sími 35936 borðið í lido skemmtið ykkur í lidó f T T ? T T t t t t Breiðfirðingabúð BINGÓ - BINGÓ v e r ð u r i kvöld kl. 9. Meðal vinninga: ÚTV ARPSTÆKI. Borðpantanir í síma 17985. Ókeypis aðgangur — Húsið opnað kl. 8,30. breiðFirðingabúð Vay Tt" uú" Tár t t T t t t T t ♦>

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.