Morgunblaðið - 16.08.1962, Síða 21
giíí:£.'AA
Fimmtudagur 16. ágúst 196S
MORGVNBLAÐIÐ
21
TAJPAÐ
Brún skjalataska tapaðist líklega í leigubifreið í
Rvík aðfaranótt laugardags 11. þ. m. Plögg í henni
bera með sér nafn eiganda. Finnandi má eiga pen-
inga er í henni voru, ef hann skilar töskunni með
skjölum er í henni voru bíleigenda eða á lögreglu-
stöðina. Annars mjög góð fundarlaun.
Afg reiðslustúlka
Stúlka óskast til afgreiðslu í skargripaverzlun
minni. — b'ppl. frá kl. 6,30 — 7,30 e.h. í dag.
HALLDÓR, Skólavörðustíg 2.
20 tonna vélbátur
endurbyggður 1961 með GMC vél og huges dýptar-
a mæli tU sölu.
Austurstræti 14 3. hæð
símar 14120, 20424.
WARNER
AUTOMOTIVE PARTS DIV.
BORC-WAR N ER
/ENTLAR
iOIvMAIt
/ENTLASÆTI
TÝRINGAR
Kupplingsdiskar
Kupplingspressur
í flesta ameríska bíla.
BW*varahlutir eru
original hlutir.
Send gegn kröfu.
H.f. Egill ViUijálmsson
Laugaveg 118 - Siml 2-22-40
Til leigu
Sá eða sú sem getur útvegað
fertugum reglusömum manni,
sem hefur meirabílpróf,
hreinlega velborgaða vinnu.
Getur fengið leigða góða 3
hei’bergja íbúð stutt frá Mið-
bænum með sangjarni leigu.
Tilboð sent fyrir 18. þ.m. á
afgr. Mibl. merkt: „Vinna —
7680“.
Rúmensku
KARLMANNASKÖRNIR
Vinsælu komnir aftur
í öllum stærðum
VERÐ KR. 293,50.
Einnig franskir karlmanna-
skór og drengjaskór,
mjög vinsælir og ódýrir.
STRIGASKÓR
uppreimaðir, allar stærðir
Sendum gegn póstkröfu.
SKÖVERZLUN
VeZuxs /Jndnz^^cnaA.
Laugavegi 17.
'yÁzunnesmzqi
EHDuRNÝJIÐ mpm\
FARIP CÆTUECA ME-P
RAFTftKI!
Húseigendafélag ReyKjavíkur.
I ðnaSarhúsnœði
Ca. 300 ferm., sem er einn salur til leigu í nýbyggðu húsi mf:ð geislahitun, tvö-
falt glei í gluggum og að öðru leyti vandað. Lysthafendur sendi tilboð til Mbl.
merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 7377“ fyrir mánudagskvöld.
tfúsgagnaúrval. Fjölbreytt og ódýr húsgögn
í HINNI STÓRU TRÉSMI-ÐJAN
SÖLUBIJÐ OKKAR
BJÓÐUM VIÐ YÐUR
FRAMLEIÐSLU
STÆRSTU HÚSGAGNAVERKSMIÐJU
LANDSINS.
LAUGAVEGI 166
VERZLUNARSÍMI:
22229
Framtíðarsfarf
LOFTLEIDIR — Kef.lavík h.f. óska að ráða, sem
fyrst nokkra afgreiðslumenn í farþegaafgreiðslu
Loftleiða á Keflavíkurflugvelli. Kunnátta í ensku
og einhverju norðuriandamálanna áskilin. Umsókn-
areyðublöð fást á eftirtöldum stöðum:
Aðalafgreiðslunni Reykjar.esbraut 6,
Farmiðasölunni Lækjargötu 2,
Skrifstofu Loftleiða — Keflavík h.f. Kefla-
víkurflugvelli, og umboðsmanní Loftleiða
Keflav'k Zakaríasi Hjartarsyni.
Ujnsóknir berist í pólsthólf 121 Reykjavík
merktar: „Afgreiðslustarf“ fyrir 24 þ. m.
LOFTLEIÐIR — Keflavík h.f.
10FTLEIDIR
Stúlka
óskast til afgreiðslustarfa í skcverzlun. Upplýsingar
um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl.
fyrir 20 þ. m., merkt: „Skóverzlun — 7015“.
Síðasti dagur
útsölunnar er í dag
Ullarpeysur frá kr. 195,00
Ullarefni frá kr. 149,00
Kjólaefni frá kr. 49,00
Hálsklúlar frá kr. 29,00
Hanzkar frá kr. 29,00
Markaðurinn
Hafnarstræti 11.