Morgunblaðið - 01.09.1962, Qupperneq 5
rf Laugardagur 1. sept. 1962
M Ö R C V JV B LA Ð IÐ
Kvæðið um Kofuhlíð
KVÆÐIÐ er eftir Guðmund Frknann skáld á Aikureyri,
sem góðfúslega gaf leyfi til þess að kivæðið yrði birt í
blaðinu, en það hefur ekki birzt áður á prenti. Er þetta
annað tveggja kvæða, sem skáldið flutti á afmæ1-' 1 kur-
eyrar nú í vikunni.
Glóðafok sumarsólar
sindrar og glitrar um alla jörð
Dynbjörg og hulduhólar
halda ennþá um dalinn vörð.
í kyrrðina til þín kem ég
Kofalilið mín, í hinztá sinn.
Hamingjuheillaður nem eg
huldusöng þinn.
Sit ég hér einn að sumbli
sólveig áfenga aö vörum mér ber.
Inni í kofans kumbli
krækilyngshægindi bý ég mér.
Strýkur um vallgróna veggi
vorgolan mjúkhent, en búin til alls,
— greiðir glettin úr skeggi
Grávíði karls.
Sumarblær sólskinsheitur
signir og blessar þig, Kofahlíð.
Dúnmjúkar dýjaveitur
demöntum skrýða þig ár og síð.
Söngvinn og ljómalitur
lækurinn ungur og gamall í senn
kvisthaga og kjarrtó flytur
kvæðin sín enn.
Dreymdi mig frægð og frama
forðum við þennan lækjarsöng.
Enn þylja söngflúðir sama
sönginn um vordægur björt og löng.
Sjáklar um stararflóa
stelkurinn minn á rauðum skóm.
Svipprýða sortumóa
sóidrukkin blóm.
Gistl ég hér aftur eigi,
ennþá í burtuátt héðan ég sný.
I*jáir mig tárlaus tregi,
(taktu ekki, góða hlíð, mark á því).
Að endingu aðeins þetta:
Óskaland varstu og draumasýn
drengsins, sem kvaðst á við kletta,
Kofahlíð mín.
Enn megi lyngið þitt anga,
eins mætti vorblærinn faðma þig,
og veitunnar mjúku vanga
viðkvæmur kyssa, (fyrir mig).
Skartaðu lengi, lengi,
leiktu sem forðum ómunablíð
Ijóð þín á lægstu strengi,
lyngfiðluhlíð.
Hrellir mig, „hlíðin mín fríða"
hverfleikans spá á skilnaðarstund:
Efalaust okkar bíða
örlög söm eftir þennan fund.
Senn fara að sviptaveður,
senn hrekkur strengur þinn, vina mín góð.
— Vindharpa í holti kveður
haustkvíðaljóð.
FRETTIR
Brezka herskipið H.M.S. Dun-
can verður til sýnis almenninigi
milli ki. 4 og 6 e.h. sunnudaginn
2. septemiber.
Sjálfsbjörg berst gjöf. Nýlega
hefur Sjálfsbjöng, landssamband
fatlaðra, verið afihent gjöf til
minningar um Ingibjörgu Hall-
dórsdóttur frá Síðumúlaveggj-
um í Hvítársíðu, að upphæð kr.
3.400.00. Gefandi vill ekki láta
nafn síns getið. Færir Sjálfs-
björg gefendum beztu þakkir
fyrir.
Frá skrifstofu borgarlæknis:
Farsóttir í Reykjavík vikuna 12.—18.
+ Gengið +
23. ágúst 1962.
i Enskt pund
1 Bandaríkjadollar ..«
1 Kanadadollar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur w
Kaup
120,49
42,9?
39,85
620,88
600,76
Sala
120,79
43,06
39,96
622,48
602,30
100 Sænskar krónur .... 834,21 836,36
• 00 Pesetar .......... 71.60 71^80
10 Finnsk mörk ..... 13,37 13,40
100 Franskir fr. .... 876,40 878.64
100 Belgiskir fr. .... 86,28 86,50
100 Svissnesk frankar 993,12 995,67
100 V-þýzk mark ..„ 1.075,34 1.078,10
100 Tékkn. cnur .. 596,40 598,00
KÆSTA hópíerð Tftsýrvar er 16
daga Spánarferð, sem hefst hinn
11. þ.cm. Ferðast verður með flug
vél til London og þaðan til Mad-
rid, e»n eftir þriggja daga divöl
þar hef&t bílferð til helztu borga
á Spéni, og verður dvalizt í Cor-
dova, Sevilla, Malaga, Granada,
á stærsta baðstað Spánar — Ali
cante — og að lokum í Valen-
cia og Barcelona. Meðfyigjandi
kort sýnir leið^na. ©eim farin
verðuTi
ágúst 1962 samkvæmt skýrslum 25
(25) starfandi lækna.
Hálsbólga 66 (49)
Kvefsótt 72 (77)
Iðrakvef .. .. 31 (33)
Influenza ( 2)
Heilabólga 2 ( 2)
Hettusótt . 13 (13)
Kvaflungnabólga . 11 ( 9)
Skarlatssótt ( 1)
Munnangur . 4 ( 2)
Kikhósti ( 4)
Hlaupabóla 1 ( 1)
Taugaveikibróðir ( 1)
Messur á morgun
Dómkirkjan. Prestvígsla kl. 10.30.
Biskup íslands, herra Sigurbjörn Ein-
arsson vígir Pál Pálsson cand. theol.
sem aðstoðarprest að Víkurpresta-
kialli í Veatur-Skaftafellsprófast-
dæmi. Dr. theol. Bjarni Jónsson vígslu
biskup lýsir vígslu. Vígsluvottar
verða séra Sigurður Pálsson, Sel-
fossi, séra Gísli Brynjólfsson prófast-
ur, Kirkjubæjarklaustri, séra Jónas
Gíslason, Vík og séra Óskar J. í>or-
láksson dómkirkjuprestur, sem einnig
þjónar fyrir altari. Hinn nývígði prest
ur prédikar.
Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra
Jakob Jónsson.
Háteigsprestakall. Messa kl. 11 í
Hátíðasai Sjómannaskólans. Séra Jón
Þorvarðarson.
Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra
Magnús Runólfsson.
Bústaðasókn. Messa fellur niður
vegna viðgerða á messusal. Séra
Gunnar Árnason.
Langholtsprestakall. Messa kl. 11
Séra Árelíus Níelsson.
Kirkja Óháða safnaðarins. Messa
kl. 11 árdegis. Séra Emil Björnsson.
Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10
árdegis. Ólafur Ólafsson kristniboði
prédikar. Heimilispresturinn.
Mosfellsprestakall. Messa að Árbæ
kl. 11. Messa að Lágafelli kl. 2 e.h.
Séra Bjarni Sigurðsson.
Hafnarf jarðarkirkja. Messa kl. 10
Messa að Kálfatjörn kl. 2 e.h. Séra
Garðar í»orsteinsson.
Grindavik. Messa kl. 2 e.h. Sóknar-
prestur.
Keflavíkurkirkja. Messa kl. 10.30
árdegis.
Innri Njarðvíkurkirkja. Messa kl.
2 e.h. Sóknarprestur.
Til sölu
útihurð úr teaki og skjala-
skápshurð eldtraust, mið-
stöðvarofnar, eldavél,
klósett, handlaugar, gólf-
dúkur og kolakintur ketill.
Uppl. í síma 50875.
Íbúð óskast
Miðaldra hjón með 12 ára
dreng, óska eftir kyrrlátri
2 herbergja íbúð. Helst í
Vesturbænum. Vinsamleg-
ast hringið í síma 20849,
eftir kl. 7 til mánud.kv.
Skrifstofuvélaviðgerðir
Gerum við ritvélar reikni-
vélar fjölritara og búðar-
kassa.
Fljót og góð afgreiðsla.
Sótt og sent. Baldur Jóns-
son S/F, Barónstíg 3, sími
18994.
Til sölu
3ja herb. íbúð í góðum
kjallara til sölu milliliða
laust. Uppl. í síma 14803,
eftir hádegi í dag og á
morgun.
Til sölu
mjög fallegur jakkakjöll
nr. 44 og dragtir og káp-
ur, selst ódýrt. Uppl. í
síma 17392, laugard. og
mánud. frá 10—3.
Til liigu
6 herbergi, eldhús og bað,
á góðum stað. Greiðslutil-
boð, merkt: ,,7644“, sendist
Mbl.
Stúlka óskast
Brauðstofan
Reykjavíkurvegi 16,
Hafnarfirði.
Ekki svarað í síma.
Ef óvintr saklausra skemmtana réðu
heiminum, mundu þcir afmá voriS
og æskuna, annað úr árinu, hitt úr
mannlífinu.
Stúlka óskast
Afgreiðslustúlka, helst vön
óskast í matvöruverzlun.
Uppl. frá kl, 4—6 í dag að
Samtúni 12.
Sölumaður
Óska eftir starfi sem sölu-
maður. 1—6 daga vikunn-
ar. Vanur akstri. Góð
meðmæli. Tilb. sendist
afgr. Mbl. sem fyrst merkt:
„Sölumaður — 7751“.
Forstofuherbergi
Kennari óskar eftir rúm-
góðu forstofuherbergi til
leigu. Aðgangur að síma
áskilinn. Uppiýsingar í dag
í síma 16359 frá kl. 1 til 7
e.h.
Skrifstofustúlka
óskast. Verkefni: Bréfa-
skriftir (m.a. erl.), síma-
varzla o. þ. h. Vinnutími
samkomulagsatriði. Tilboð
með upplýs., merkt: „Rit-
ari 7646“, sendist afgr. Mbl.
fyrir 5/9.
Óska eftir herbergi
til leigu á Seltjarnarnesi
eða nágrenni.
Sigríður Stefánsdóttir,
Hásteinsvegi 11,
Vestmanmaeyjum.
Saunlavélaviðgerðir
Gerum við allar tegundir
saumavéla.
Fljót og góð afgreiðsla.
Baldur Jónsson S/F,
Barónstíg 3. - Sími 18994.
Stúlkur óskast
til sauma og frágangs-
vinnu. Búsettar í Lang-
holtshverfi ganga fyrir.
Verksmiðjan
SKÍRNnt h.f.
Reglusöm
barnlaus hjón, óska eftir
1 herb. og eldunarplássi. —
Uppl. í síma 20448, eftir
kl. 2.
Píanó
til sölu, gott og vel með
farið. Uppl. í síma 34123.
Lagtœka menn
vantar nú þegar.
Stálhúsgögn
Skúlagötu 61.
Vélritunorstúlka
Lögfræðiskrifstofa óskar að ráða vélritunarstúlku.
Umsókn, er greini menntun og fyrri störfy sendist
bíaðinu, merkt: „Lögfræði —, 7785“.
Samvinnuskólinn Bifróst
Inntökupróf verður haldið í Menntaskólanum
í Reykjavík dagana 18.—22. sept.
Þátttakendur mæti til skrásetningar í Bifröst
fræðsludeild Sambandshúsinu mánudaginn 17. sept.
Samvinnuskólinn BIFRÖST.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Sigríður Tóm-
asdóttir, Álftagróf, Mýrdal og
Valdemar Gíslason Kirkjubæjar-
klaustri. (Ljósm. Srndio Gests,
Laufásvegi 18).
í dag- verða gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Thorar-
ensen ungfrú Anna Huld Lárus-
dóttir frá Stykkisliólmi og stud.
jur. Sveinbjörn Hafliðason. Heim
ili þeirra er að Kjartansgótu 3.
Nýlega opinberuðu trúilofun
sína ungfrú Margrét M. Guð-
mundsdóttir, Kleppsvegi 2 og
Gyifi H. S. Gut.d'U’Ssod Sólvalla
götu 4.
Bifvélavsrkjar
eða menn vanir bílaviðgerðum óskast
strax.
Volkswagenumboðið
Sími 13450.
f