Morgunblaðið - 01.09.1962, Síða 11
pf L.augárdagur 1. áept. 1962
MORGVNBLAÐIÐ
u
Verzlun
með kvöldsöluréttindum óskast til kaups eða leigu.
Tilboð með upplýsingum merkt: „960 — 7641“ send
ist afgreiðslu blaðsins.
DRENGJA
VAÐSTÍGVÉL
KOMIN
Skóhúsið
Hverfisgata 82.
Simi 11-7-88.
einlit — munstruð.
Síðdegiskjólaefni
Banlon — Musselin —
Prjónasilki — Shamtung.
Jacqmar ullarefni
m. a. afmæld
Kápuefni — Kjólatweed —
Einlit kjólaefni.
Ullarjersy
— yfir 20 litir og gerðir.
Prjónaefni
í tízkulitum.
Ullarpilsaefni
tvíbreið. Verð frá kr. 98,00 pr. m.
Flauel
í samkvæmiskjóla.
Blúndur
margir litir og gerðir.
MARKADURINN
Hafnarstræti 11.
KAUPIÐ
GUNNARS
MAYONNAISE
Það er:
4r kryddað
if fitusprengt
★ meringaríkt
Jf úr gerilsneyddum
eggjum
Hús - /£>iíð
Vil kaupa lítið íbúðarhús eða
Sbúð. Má vera gamaldags og
í útjaðri borgarinnar. Utto.
50 þús. eða eftir samkomu-
lagi. Til'boð sendist afgr.
Mlbl. fyrir 7. sept. merkt:
„Milliliðalaust 7646“.
íbúð óskast
Óska eftir að taka á leigu
2—4 herbergja ibúð. Er sjó-
maður og sjaldan heima, er
með konu og 14 ára dreng.
Fyrirframgreiðsla og góðri
umgengni heitið. Vinsamlega
hringið í sima 19051,_
Samkomur
K.F.UJVf.
Almenn samkoma annað kvöld
kl. 8.30, Ólafur Ólafsson kristni-
tooði talar.
Fórnarsamkoma.
Allir velkömnir.
Almennar samkomur.
Boðun fagnaðarerindisins á
morgun, sunnudag að Austurgötu
6, Hafnarfirði kl. 10 f.h. að
Hörgshlið 12, Reykjavik kl. 8 e.h.
Samkomuhúsið ZION
Óðinsgötu 6 a.
Á morgun.
Almenn samkoma kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Félagslíl
Haustmót
1. £1. hefst í dag á Melavelli, kl.
2 e.h. — KR og FRAM.
Mótanefndin.
&
SKIPAUTGCBP RIKISIWS
Ms. SKJALDBREIÐ
vestur um land til ísafjarðar 5.
þ.m. Vörumóttaka árdegis í dag
og mánudag til ísafjarðar. Suð-
ureyrar, Flateyrar, Þingeyrar,
Bíldudals, Sveinseyrar, Patreks-
fjarðar, Flateyrar Stykkishólms,
Grundarfjarðar og Ólafsvíkur.
Farseðlar seldir á mánudag.
u
Auglýsing um opman
Gjaldheimtunar í Reykjavík
Á grundvelli laga nr. 68/1962 um heimild til sameigin-
legrar innheimtu opinberra gjalda, hefur verið gerður
samningur milli ríkissjóðs, borgarsjóðs Reykjavíkur og
Sjúkrasamlags Reykjavíkur, um sameiginlega inn-
heimtustofnun, sem nefnist Gjaldheimtan í Reykjavík.
Stofnuninni er í byrjun falið að innheimta þinggjöld,
er áður hafa verið einnheimt samkvæmt skattreikningi
(þ. e. tekjuskattur, eignarskattur, námsbókagjald, kirkju
gjald, kirkjugarðsgjald, alm. tryggingasjóðsgjald, líf-
eyris- og slysatryggingagjöld atvinnurekenda og at-
vinnuleysistryggingagjald), borgargjöld (þ. e. útsvör og
aðstöðugjald) og sjúkrasamlagsgjöld.
Álagningu gjalda er lokið, og verður gjaldendum send-
ur gjaldheimtuseðill, þar sem sundurliðuð eru þau gjöld,
er þeim ber að greiða á árinu 1962, tiltekin fjárhæð
þeirra samtals, svo og sú fjárhæð, sem gjaldendur kunna
að hafa greitt fyrirfram upp í gjöld álagningarársins.
Sérstök athygli er vakin á, að það sem talið er fyrir-
framgreiðsla á gjaldheimtuseðli er sú fjárhæð, er gjald-
endur hafa greitt í þinggjöld, útsvör og sjúkrasamlags-
gjöld samtals á árinu 1962 fram að 15. ágúst s.l. Greiðslur
er kunna að hafa verið inntar af hendi frá þeim degi
og fram að opnun Gjaldheimtunnar, verða færðar inn
á reikning viðkomandi gjaldenda í GjaJdheimtunni.
Það sem ógreitt kann að verða af sameiginlegum gjöld-
tun yfirstandandi árs, ber gjaldendum að greiða með
fjórum, sem næst jöfnum afborgunum þann 1. sept,
1. okt., 1. nóv. og 1. des. Næsta áx; ber gjaldendum að
greiða fyrirfram upp í gjöld ársins 1963 fjárhæð, sem
svarar helmingi gjalda yfirstandandi árs, með fimm jöfn
um afborgunum þann 1. febr., 1. marz, 1. apríl, 1. maí
og 1. júní, og er sú fjárhæð tiltekin samtals og einnig
sundurliðuð eftir gjalddögum á gjaldheimtuseðli 1962,
enda verður ekki sendur út nýr seðill vegna fyrirfram-
greiðslu 1963. -
Fari svo af einhverjum ástæðum, að gjaldheimtuseðill
komist ekki í hendur réttum viðtakanda, leysir það að
sjálfsögðu ekki undan gjaldskyldu.
Eftirstöðvar hinna ýmsu gjalda frá 1961 og eldri, hefur
Gjaldheimtunni einnig verið falið að innheimta og ber
þeim, sem þannig er í vanskilum að gera skil hjá Gjald-
heimtunni, hvort sem um er að ræða ógreidd þinggjöld,
útsvör eða sjúkrasamlagsgjöld.
Gjaldheimtan í Reykjavík verður opnuð til afgreiðslu
í Tryggvagötu 28 þann 1. september og er opin mánu-
daga til fimmtudaga kl. 9—16, föstudaga kl. 9—16 og
17—19 og laugardaga kl. 9—12.
Reykjavík, 30. ágúst 1962.
Gjaldheimtustjórinn.
Tennur yðar
þarfnast daglegrar umhirðu RED WHITE TANN-
KREM fullnægir öllum þörfum yðai á því sviði.
RED WHITE er bragðgott og friskandi og inniheldur
A 4 og er um fram allt mjög ódyrt.
Biðjið ekki bara
um tannkrem
heldur
RED . WHITE
tannkerm.
Heildv. Kr. Ó. Skagfjörð h.f.
S:mi: 2 41 20.