Morgunblaðið - 01.09.1962, Síða 21

Morgunblaðið - 01.09.1962, Síða 21
Laugardagur 1. sept. 1962 MORGVWBlAfílÐ 'V’ 21 32tltvarpiö Laugardagnr 1. september. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.56 Óskalög sjúkling*a (Ragnheiður Ásta Pétursdóttir). 14.30 í umferðinni (Gestur t»orgríms- son). 14.40 Laugardagslögin. 16.30 Vfr. — Fjör í kringum fóninn: Úlfar Sveinbjömsson kynnir nýjustu dans- og dægurlögin. 17.00 Fréttir. — l*etta vil ég heyra: Kristinn Hansen stud. polyt. vel ur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). 18.56 Tilkynningar. — 19.20 Veður- fregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Smásaga: „Vinur í nauð" eftir Somerset Maugham. — Ragnar Jóhannesson þýðir og les. 20.15 Hljómplöturabb: I>orsteinn Hann esson. 20.56 Leikrit: „Manntafl". Klaus Graeupner samdi upp úr sam- nefndri sögu eftir Stefan Zweig. — Þýðandi: í»órarinji Guðna- son. — Leikstjóri: Lárus Páls- son. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. BORÐPLAST Stærð: 62 x 275 og 125 — 275 cm Margir litir fyrirliggjandi. BORÐKANTUSTAR LUDVIG STORR & Co. símar 1-33-33 og 1-16-20. Skriístoluslorf Viljum ráða nú þegar ungan mann með Verzlunar- skóla eða hliðstæða menntun til að annast erlend viðskipti og fleira fyrir stóra bókaverzlun í Reykja- vík. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt meðmælum ef til eru sendist af- greiðslu Mbl. fyrir 5. sept. n.k. merkt: „Framtíðarstarf — 7786“. PLASTSÓFASETT - víðis-sófasett „. . T R É S M J_Ð J A N FRÁ VÍÐI --- ERU EINKAFRAMLEIÐSLA. GLÆSILEG HÚSPRÝÐI. HENTUG OG ÓDÝR. LAUGAVEGI 166 Verzlunarsími: 22229. I VÖLUNDARSMÍÐI «. á hinum fræga Parker Likt og listasmiðir löngu liðinna tíma, vinna Parker-smið- irnir nú með óvenjulegri umhyggju við að framleiða eftir- sóttasta penna heims Parker “51”. Þessir samvizkusömu listasmiðir ásamt nákvæmum vélum og slitsterkara efni, er það sem skapar Parker “51” penna. . . . viðurkenndur um heim allan fyrir beztu skrifhæfni. fyrir yður eða sem gjöf jC ÖlÍltV^JL A PRODUCT OF 4> THE PARKER PEN COMPANY 1. HAIJST- DANSLEIKUR AÐ HLEGARÐI MOSFELLSSVEIT í KVÖLO f ♦ LAG KVÖLDSINS: NYTT LAG SAMIÐ AF CHUBBY CHECKER „DANCING PARTY“ Allir geta verið me«. LÚDÚ SEXTETT & STEFAN HLUTHAFAFUNDUR I ísfélagi Keflavíkur hf. verður mánudaginn 3. september n.k. kl. 8x/2 síð- degis í Sjálfstæðishúsinu Keflavík. Fundarefni: Tekin ákvörðnn um framkomin kauptilboð í eigur félagsins. STJÓRNIN. Flugvirkjar Áríðandi félagsfundur verður haldinn að Báru- götu 11 sunnudaginn 2. sept. kl. 13,30. STJÓRNIN. IMauHungaruppboð sem auglýst var í 24., 25. og 27. tbl. Lögbirtingablaðsins 1962, á hluta í húseigninni nr. 27 B við Laugaveg, hér í bænum, eign Ólafs Jónassonar, fer fram eftir kröfu Vagns E. Jóns- sonar, hdl., á eigninni sjálfri föstudaginn 7. september 1962, kl. 2% síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem uaglýst var í 24., 25. og 27. tbl. Lögbirtingablaðsins 1962, á hluta í húseigninni nr. 102 við Laugarnesveg, hér i bæn- um, eign Odds Geirssonar, fer fram eftir kröfu Einars Viðar, hdl., tollstjórans í Reykjavík og Veðdeildar Lands- bankans á eigninni sjálfri föstudaginn 7. september 1962, kl. 2 síðdegis. _____ Borgarfógetinn í Reykjavík. Lagermaður Innflutningsverzlun óskar eftir að ráða lagermann, nú þegar. Upplýsingar um fyrri störf og menntun óskast send afgr. Mbl. merkt „Lagermaður — 7793“. ♦ ÖNNUR NÝ VINSÆL LÖG: „ROOBY-DOOBY-DÓO“ LAG KVÖLDSINS SÍÐAST OG NÝTT TWIST LAG „ALL NIGHT LONG“. ♦ SÆTAFERÐIR FRÁ B.S.f. KL. 9 og 11.15. r J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.