Morgunblaðið - 19.09.1962, Síða 22
MO RCVNBL71Ð1B
Miðvikudagtír 19. sept. 196?
22
Gísli Hallddrs-
son forseti ÍSl
VEBKEFNI ÍSf fyrir æskulýð-
inn í lanidinu munu stóraukast á
næsta áratug. Reiknað er með að
unglingum á aldrinum 14—19 ára
fjölgi um 50% á þessum árum.
íþróttahreyfingin vill því að
hraðað verði uppbyggingu íþrótta
skólans, stórauka útbreiðslustarf-
semi, koma á uiriglinganámskeið-
um, endurvekja íþróttablaðið og
koma á keppni um íþróttamerki
til að örva allan almenning til
íþróttaiðkana“.
Þannig fórust Gísla Halldórs-
syni arkitekt orð m.a. er hann
hafði verið kjörinn forseti ÍSÍ
á íþróttaþinginu á laugardags-
kvöldið.
kjörni forseti þakkaði þann heið-
ur sem þingið sýndi honum
kvaðst hann vona að sami ein-
hugur og á þessu þingi hefði
Framh. á bls 23
Baldur Möliei form. ÍIÍB afhendir siguriauuin.
„bezla knatts
félag Reykjavfkur
Gísli Halldórsson
Hann fór mörgum orðum um
starf Ben. G. Waage fyrir ÍSÍ,
en Benedikt hefur setið 47 ár í
stjórn og verið forseti í 36 ár.
Mælti Gísli fyrir tillögu um að
kjósa Ben. G Waage heiðurs-
forseta ÍSÍ og var það gert í
einu hljóði og Benedikt ákaft
hylltur.
★ Ben. G. Waage hyllíur.
í kvöldverðarhófi sem Reykja-
víkurbær bauð þingfulltrúum til
voru margar ræður fluttar Ben.
til heiðurs. Úlfar Þórðarson
sem stjórnaði hófinu mælti hlý-
lega til hins aldna forystumanna
og aðrir sem hylltu hann voru
sr. Eiríkur J. Eirikisson formaður
UMFÍ, Atli Steinarsson, Jón
Hjartar, Skúli Þorsteinsson, Sig-
urður Greipsson og Kristján
Ingólfsson.
Þingstörf ÍSÍ gengu mjög vel.
Var fjöldi tillagna samþykktur
og verður þeirra getið síðar. —
Miðuðu flestar þeirra að auknu
unglingastarfi.
Stjórnarkjör.
Nokkur hiti varð í kosning-
um til stjórnar. Gisli Halldórsson
hlaut nær einróma kjör sem for-
seti. Úr hópi fráfarandi stjórnar
voru kjörnir Guðjón Einarsson
©g Gunnlaugur J. Briem, en at-
kvæðagreiðslu um 2 til viðbótar
í stjórn þurfti að tvítaka því svo
mjög skiptust atkvæði í fyrra
sinnið að enginn fékk nægilegt
atkvæðamagn. Voru kjörnir í
stjórn Sveinn Björnsson og Axel
Jónsson.
í varastjórn voru kjörnir Þor-
varður Árnason, Hannes Þ. Sig-
úrðsson, Gunnar Vagnsson, Gunn
ar Hjaltason og Böðvar Péturs-
son. Alls fengu 24 menn atkvæði
í kosningu til varastjórnar. í
sambandsráð voru tilnefndir frá
landsfjórðungunum Óðinn Geir-
dal fyrir Vestfirðingafjörðung
og Ármann Dalmannsson fyrir
Norðlendinga, Þórarinn Sveins-
son fyrir Austfirðinga, Þórir
Þorgeirsson fyrir Sunnlendinga
og Jens Guðbjörnsson fyrir
Reykjavík.
Bæður forsetanna.
Er Gísli Halldórsson hinn ný- i
Endurheimti titilinn eftir sigur yfir Fram
KB-ingar unnu titilinn „Bezta
knattspyrnufélag í Beykjavík“ og
Beykjavíkurbikarinn í síðasta
sinn sem um hann er keppt, er
þeir á sunnudaginn sigruðu Fram
með 2 mörkum gegn 1. Þetta var
21. sigur KR í þessu móti sem
fram hefur farið 44 sinnum.
KR-ingar voru vel að sigri
komnir, voru alltaf hættulegri
við mark mótherjanna og áttu
auk markanna 2 stangarskot og
ýms upphlaup sem Geir mark-
vörður og aftasta vörn stöðvaði
á síðustu stundu.
Leikurinn var annars nokkuð
jafn, barátta mikil í honum en
dálítill haustsvipur á leiknum,
eins og í veðrinu sem var kalt
og hvasst.
Fyrri hálfleikur leið án marka,
en KR-ingar voru mun meir
í sókn, Gunnar Fel. átti skot í
þverslá og Sigurþór misnotaði
herfilega gott færi er hann stóð
einn fyrir marki Fram.
í upphafi síðari hálfleiks skor-
aði Gunnar Felixsson tvö mörk
á sömu mínútunni. Hið fyrra
skoraði Gunnar úr þröngu færi
frá hlið. Hafði hann betur í viður
eign við varnarleikmenn og kom
skoti framhjá Geir markverði
sem hljóp ranglega út.
Varla var leikur fyrr hafinn er
Gunnar kemst aftur í færi og
fékk rennt knettinum framhjá
Geir innan á makstöng og þaðan
í netið.
Stuttu síðar átti Jón Sigurðs-
son hörkuskot í stöng Fram-
marksins .
Um miðbik hálfleiksins koraði
Ásgeir Sigurðsson eina mark
Fram efir laglegan einleik gegn
um KR-vörnina og gott skot.
Megingalli Framliðsins nú sem
fyrst var skotmannaskortur og
hræðslan við að skjóta. Þeir spila
allt upp í mark og tapa fyrir þá
viðleitni mörgum færum og upp
hlaup stöðvast. Ásgeir og Bald-
vin miðherji voru beztu menn
framlínunnar en vörnin var nokk
uð opin einkum vinstra megin.
Garðar var bezti maður KR-
liðsins og driffjöður. Ellert vann
og mjög vel og hraði Gunnars
og ágegni við markið tryggði sig-
urinn. Aftasta vörnin átti frem-
ur léttan dag, en komst þó nokkr
um sinnum í allmikinn vanda,
þó flestu tækist að bægja frá.
Þessi úrslitaleikur dróst í 10
mínútur vegna þess að dómari
mætti ekki. Er slíkt fáheyrt í
úrslitum móts.
Baldur Möller form. ÍBR sleit
mótinu og afhenti KR verðlauna-
gripinn og meistarapeninga.
Sótt ða marki Fram — Geir bjargar.
Norðuriandabúar unnu giæsi-
lega í stangarstökki cg 200 m
Frá lokadögum EM i Belgrad
EVRÓPUMEISTARAMÓT-
INU í Belgrad lauk á sunnu-
daginn. Tveir norrænir sigr-
ar síðustu dagana voru glæsi
legir og vel verðskuldaðir.
Nikula, Finnlandi, vann
stangarstökkskeppninni ör-
ugglega og jafn glæsilega
vann Svíinn Ove Jonsson 200
m hlaupið. Hann átti alltaf
bezta tímann í öllum þrem-
ur umferðum hlaupsins. —
Urslitin síðustu tvo dagana
fara hér á eftir, en athygli
skal vakin á að myndir frá
mótinu eru á bls. 15.
Á sunnudag lauk Evrópumeistara-
mótinu í írjalsum iþróttum í Bel-
grad. Sovétríkin hlutu langflest gull-
verðlaun á leikunum eða 13 talsins
en næst komu Bretar itieð 5 og í>ýzka
land með 4. Sovétríkin unnu einnig
stigakeppnina, hlutu 133 stig í karla-
greinum og 63 í kvennagreinum eða
alls 196. Þýzkaland varð næst í stiga-
keppninni, fékk 89 stig í karlagrein-
um og 66 í kvennagreinum eða 155
stig alls.
Á laugardag var keppt til úrslita
í sjö greinum á Evrópumeistaramót-
inu í frjálsum íþróttum í Belgrad.
STANGABSTÖKK:
Nikula, Finníandi 4.80. Tomasék,
Tékkóslóvakíu 4.60. Nyström, Finn-
landi 4.55. Houvion, Frakklandi 4.55.
Lesek, Júgóslavíu, 4.55.
LANGSTÖKK KVENNA:
Evrópumeistari varð Tatjana Tsjelk
anova, Sovétríkjunum.
Tsjelkanova, Sovét. 6.36. Krezeinska
Póllandi 6.22. Rand, Bretlandi 6.22.
Bijleveld, Hollandi 6.21. Hoffman,
Þýzkalandi 6.19. Claus, Þýzkalandi
6.12.
800 metra HLAUP:
Evrópumeislari varð Manfred Mazus
chewski, Þýzkalandi 1.50.5. Byluséff,
Sovét. 1.51.2. Schmidt, Þýzkalandi
1.51.2. Salonen, Frakkland 1.51.2. Mac-
leane, F.ire, 1.51.3. Krivoskeff, Sovét.
1.51.3.
SPJÓTKAST:
Evrópumeistari varð Jan Loussis,
Sovétríkjunum 82.04. Sybulenko, Sovét
77.92. Niciciuk, Póllandi 77.66. Macho-
wina, Póllandi 77.15. Kulksar, Ungv.
76.89 Lievore, Ítalíu 76.25.
5000 metra HLAUP:
Evrópumeistari varð Bruoe Tulloh,
Englandi. Zimny, Póllandi 14.01.8. Bol
otnikoff, Sovét. 14.02.6. Boguszewicz,
Póllandi 14.03.4 Bemard, Frakklandi
14.03.8. Anderson, Englandi 14.04.2.
KRINGLUKAST KVENNA:
Evrópumeistari varð Tamara Press,
Sovétríkjunum 56,91. Muller, Þýzkal.
53,60. Kontsek, Ungverjal. 52,82. Zolo-
tukhina, Sovét. 51,78. Nemcova, Tékkó
slóvakíu 51,58. Ponomareva, Sovétr.
51,03.
200 metra HLAUP KVENNA:
Evrópumeistari varð Jutta Heine,
Þýzkalandi 23,5. Hyman, Bretiandi,
23,7. Sobota, Póllandi 23,9.
23.7. Sobota, Póllandi 23,9. Arden,
Bretlandi 24,2. Maslovskaja, Sovétr.
24,2. Packer, Bretlandi 24,4.
110 metra GRINDAHLAUP:
Evrópumeistari varð Mikhailoff,
Sovétríkjunum 13,8. Cornacchia í. 14.0.
Beresuetski, Sovétr. 14.2. Cardel,
Frakklandi 14.2. Mazza, ítaliu 14.3.
Tsjistjakoff, Sovétr. 14.4.
800 metra HLAUP KVENNA:
Sigurvegari varð Hollenzka stúlkan
G. Kraan, 2.02.8. W. Kaufmann, Þýzka
landi 2.05.0. O. Kazi, Ungverjal. 2.05.0.
J. Jordan, Bretlandi, 2.05.0. K. Nowa-
kowa, Póllandi 2.05.8. M. Makhanova,
Sovétr. 1.07.2.
80 metra GRINDAHLAUP KVENNA:
Evrópumeistari varð Teresa Ciepa,
Póllandi 10.6. K. Bawzer, Þýzkal. 10.6.
E. Fisch, Þýzkalandi 10.6. Piatkowfka
Póllandi 10.6. R. Kotsjeleva, Sovétr.
10.8. G. Bystrova, Sovétr. 10.8.
200 metra HLAUP KARLA:
Evrópumeistari varð Ove Jonsson,
Svíþjóð 20.7. M. Foik, PóUandi, 20.8.
S. Ottolina, ítaHu, 20.8. J. Delecour,
Frakklandi, 21.0. D. Jones, Bretl. 21.0.
H. Schumann, Þýzkal. 21.2.
3000 metra HINDRUNARHLAUP:
Sigurvegari varð H. G. Roelants frá
Belgíu, 8.32.6. Z. Vamos, Rúmeníu
8.37.6. N. Sokoloff. Sovétr. 8.40.6 H.
Buhl, Þýzkalandi 8.47.2. A. Simon,
Ungverjalandi 8.49.4. V. Jedokomoff.
Sovétr. 8.50.8.
SLEGGJUKAST:
Evrópumeistari varð Gyula Zsivoz-
zku Ungverjalandi 69.64 A.Baltuski,
Sovétr. 66.93. J. Bakarinoff, Sovétr.
66.57. H. Thun, Austurr. 65.53. L
Cieply, Póllandi, 64.34. V. Rudenko
Sovétríkjunum 63.94.
HÁSTÖKK KARLA:
Evrópumeistari varð Valeri Brumel,
Sovétríkjunum 2.21. Stig Pattersson,
Sovétr. 2.09. Viktor Bolsioff, Sovétr,
2.06. E. Czernia, Póllandi, 2.06. CJ
Diihrkopf, Þýzkalandi 2.06.
1500 metra HLAUP:
Evrópumeistari varð Frakkinn Mlc-*
hel Jazy á 3.40.9. W. Baran, Póllandi
3.42.1. T. Salinger, Tékkó., 3.42.2. H.
Bothling, Þýzkal. 3.42.7. V. Savinkoff,
Sovétr. 3.44.2.
MARAÞONHLAUP:
Evrópumeistari varð Brian Kirkby,
Bretiandi. 2.23.18.8. Aurele, Belgíu
2.24.02.1. Viktor Bajkoff Sovétríkj*
unum 2.24.14.8. A. Wood, Bretlandi
2.25.57.. P. Kantorek, Tékkó. 2.26.54.4,
S. Popoff, Sovétríkjunum 2.27.46.,
4x100 metra BOÐHLAUP KVENNAj
Pólska sveitin sem sigraði jafnaði
Evrópumetið.
Pólland 44.5. Þýzkaland 44.6. Bret«
land 44.9. Júgóslavia 46.4.
Sveitir Sovétríkjanna og Ítalíu
gerðu hlaupið ógilt.
4x100 metra BOÐHLAUP KARLAj
Þýzkaland 39.5. Pólland, 39.5. BreU
land 39.8. Frakkland 40.0. Ítalía 40.3.
Ungverjaland 405.
4x400 metra BOÐHLAUP KARLAf
Þýzkaland 3.05.8. Bretland 3.05.9,
Svíss, 3.07.0. Svíþjóð 3.07.7. Ítalía 3.07X.
Frakkland 3.18.9.