Morgunblaðið - 28.09.1962, Síða 2

Morgunblaðið - 28.09.1962, Síða 2
2 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 28. sept. 1962 Flugferðum fækkar í vetur f VETRARi\ÆTLUN Flugfélags íslands um innanlandsflug, sem gengur í gildi 1. ofctóber sést að ferðum fækkar úr 49 í 29 á viku frá sumaráætluninni. Áætlunarferðir til Akureyrar verða í vetur 8 á viku, til Isa- fjarðar verður fiogið 5 sinnum í viku, Húsavíkur tvisvar í viku Vestmannaeyja 7 sinnum í viku Egilsstaða 4 sinnu.n og Horna- fjarðar tvisvar, annað skiptið með viðbomu á Fagurhóls- mýri Ekki eru neinir nýir stað- ir nefndir í flugáætluninni. Hákot komið að Skarðsheiði AKRANESI, 27. sept. — Hákot sem á að verða viðleguskáli skáta, hefur nú verið flutt upp að Skarðsheiði, eftir langan og erf- iðan flutning. Voru þeir 7—8 klst. síðasta áfangann, 5 km veg, eftir melunum frá þjóðveginum að heiðinni og böfðu sér til hjálpar tvo 10 hjóla írukka, jarðýtu, trakt or og vörubíl. Hákot á að setja á steypta grunninn norðan Leirár um helg- ina. — Oddur. Kristsmynd Thorvald- sens í Fossvogsgarði KLUKKAN hálfellefu í gær- morgun var afhjúpuð Krists- mynd Thorvaldsens 1 duftreitn- um framan við Fossvogskapell- una. Myndin er gjöf Bálfarafé- lagsins, og afhjúpaði Björn Ól- afsson, fyrrv. ráðherra, formaður félagsins, myndina. Síðan flutti biskup íslands, séra Sigurbjörn Einansson stiutta hugvekju. Á eftir voru svo skoðuð mannvirki í Fossvogskirkjugarði. Bjöm Ólafssön flutti stutt ávarp og sagði, að þegar er duft- reiturinn hefði verið tekinn í notkun, hefði Bálfarafélagið ákveðið að gefa standmynd í reitinn. Hefði orðið fyrir valinu frægasta Kristsmynd heimsins, Kristur huggari eftir Thorvald- sen. Afhjúpaði hann síðan mynd- ina og að því loknu flutti biskup- inn stutta hugvekju og söng- flokkur söng. Á eftir var skoðuð nýbygging Kirkjugarða Reykjavíkur, stórt og mikið kistuverkstæði. Eru þá Hlöðubruni sigraður eftir tvo sólarhringa \KUREYRT, 27. sept. — Slökkvi iðið reiknaði með að ljúka í cvöld slökkvistarfinu í Auð- >rekku. Þar kviknaði í hlöðu á jriðjudagskvöld, en síðan hefur ærið höfð vakt þar og unnið að >ví að komast fyrir eldinn. Slökkviliðsmenn voru ekki comnir þaðan kl. 10 í kvöld, en íærrí 8 kg. nýra [ÚSAVÍK, 26. sept. — í slátur- úsi K.Þ. í Húsavík í gær kom man úr lambi all ferlegt nýra, ;m reyndist 7 kg og 750 gr., en srokkurinn sjálfur var aðeins 2 kg og gæran 2,4 kg. Þetta er /okallað vatnsnýra, og er ekki íjög óalgengt, en þetta var ó- enjulega stórt. — Fréttaritari. Jökulfellið tók strandbátinn FYRRAKVÖLD fylgdu þrír bát r vb. ^étri Ingjaldssyni, sem trandaði i Homafirði í fyrri iku til mót< við Jökulfellið, sem ar að koma frá Noregi og tók ’étur í tog til Reykjavíkur. .— 'armurinn var settur í land á [ornafirði og hengdur upp til erzlu. Jökuifellið var væntan- egt einhvern tíma nætur til teykjavikur. þar sem þeir hafa ekki óskað eft ir mönnum til afleysingar, má reikna með að þeir séu rétt að Ijúka störfum. Vitað er að nokkru af heyi í hlöðunni hefur verið bjargað lít ið eða ekki skemmdu. Var það dregið út með sérstökum tækjum. Talið er að alls muni unnt að nota til fóðurs um það bil 300 hesta af þeim 10—12 hundruð, sem í hlöðunni voru. Ef þurrkatíð gerir má þó búast við að bjarga megi meiru af heyinu. Hlaðan og hey in voru vátryggð og tekizt hefur að verja fjárhúsin. — st. e. sig. Ulanríkisráð- herra Islands ræddi við Rusk New York, 27. sept. — AP — í dag ræddust þeir við í New York, Guðmundur f. Guðmunds- son, utanríkisráðherra íslands og Dean Rusk utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Viðræðurnar fóru fram í bæki stöðvum bandarísku sendinefnd arinnar á ailsherjarþingi SÞ en ekki var gefið upp hvert umræðu efni fundanns var. Síðustu daga hefur Dean Rusk átt fundi með utanríkisráðhtrrum ýmissa landa heims og rætt við þá heimsmálin. risnar 4 byggingar í kirkjugarð- inum. Þessi nýja verkstæðis- og skrifstofubygging er 800 fermetra að grunnfleti. tvær hæðir og ris. Kirkj ugarðurinn í Fossvogi var fyrst tekinn í notkun 2. septem- ber 1932 og því liðin um þessar múndir 30 ár síðan. Þar hafa alls verið greftraðir 7410 manns en í kirkjugarðinum við Suðurgöbu 3411 á sama tíma. Frá því bál- farir hófust 1948 hafa farið fram 650 líkbrennslur. Stjórn kirkju- garðanna hefur sótt um 60 hekt- ara svæði fyrir fyrirhugaðan kirkjugarð, en hann verður vafa- laust talsvert utan byggðarinnar. Kirkj uf^rðurinn í Fossvogi verð- ur líklega fullgrafinn á næstu 5 árum, en duftreiturinn mun end- ast að líkindum næstu hálfa öld. Bálfarafélagið Gunnlaugur heitinn Claessen beitti sér á sínum tíma fyrir stofnun Bálfarafélagsins, og var einmitt sjálfur fyrsti maður, sem brenndur var hér á landi. Bál- farafélagið gaf líkbrennslutsekin í Fossvogskapellunni, Og hefur nú gefið standmyndina í duft- reitnum. Benti stjórn Bálfara- félagsins að lokum á, að bálför- in væru ein elzta og virðulegasta útfaraaðferðin, enda væru nú bálfarir fleiri en greftranir í Niðurjöfnun í Sandgerði: Utsvör hækka stórlega SANÐGERÐI, -27. sept. — Ut- svarsskráin var lögð hér fram á þriðjudag. Tekjuliður fjárhags- áætlunarinnar er kr. 4.880.500.00, í fyrra 3.456.100.00. Hæstu gjaldendur eru, að með- töldiu aðsfcöðugjaldi: Aðalverk- takar 734.800.00, Útgerðarstöð Guðmundar Jónssonar 385.300, Miðn«3 h.f. 368.300, Arnar h.f. 34.000 og' Hrönn h.f. 39.000 oig Garður h.f. (eignaútsvar) 26.900. Einstakliragar sem hafa 30 þús. og yfir: Pétur Björnsson, vélstjóri 70.700, Víðir Sveinsson, stýrimað ur, 70.700, Sigurður Bjarnason, skipstjóri 68.000, Kristinn Magn- ússon, skipstjóri, 45.500, Jóhann B. Jónsson, stýrimaður, 44.300, Maríus Gunnarsson, sjómaður 40.1JXI, Óli S. Jónsson, skipstjóri, 40.900, Jóhann Guðbraradsson, skipstjóri 36.900, Bragi Sigurðs- son, vélstjóri 34.100, Kjartan Björnsson, vélstjóri, 33.400, Þór- hallur Gíslason skipstjóri, 32.500 og Páll Gunnarsson, stýrimaður, 30.000. Útsvör 2.456.500.00 jafnað nið- ur á 273 gjaldendur, í fyrra 1670. 900.00, jafnað niður á 251 gjald- ánda. — P.P. Aðeins tvær farþegaflug- vélar Lufthansa neyddust til að lenda —báðar á íflandi, segir talsmaðnr íélagsins Einkaskeyti til Mbl. FRANKFURT 27. sept. (AP)— Talsmaður þýzka flugfélagsins Lufthansa sagði hér í kvöld að tilkynningin, sem barst skrifstofu félagsins í New York um að sprengja leyndist í einni af flug- vélum félagsins, hefði verið gabb Tvær þotur frá félaginu hefðu neyðst til að lenda í Keflavík vegna þessa, en ekkert hefði fund izt við leit í flugvélunum. Önn- ur flugvélin lenti hér í Frank- furt heilu og höldnu í morgun, en hin vélin hélt álciðis til New York í nótt með farþega beggja vélanna. Talsmaðurin sagði að sér væri ekkki kunnugt um að öðrum vél- um hefði verið skipað að lenda en fyrrnefndum tveim. Fréttir frá New York bera það hins veg- ar með sér að talsmaður Luft- hansa þar hafi sagt að þriðja vél- in frá félaginu, sem var í vöru- flutningaflugi frá Chicago til New York, hefði neyðst til þess að lenda aftur í Chicago, þar sem leit hafi verið gerð í vélinni. Talsmaður Lufthansa í Frank- furt kvaðst engar upplýsingar hafa um þessa þriðju vél en taldi líklegt að hún hefði verið í leigu flugi á vegum annars flugfélags. Bifhjól rakst á bíl AKUREYRI, 26. sept. — Laust fyrir kl. 7 í kvöld ók maður á bif hjóli norður Glerárgötu. Þegar hann kom að gatnamótum á móts við Þórshamar, kom jeppabifreið þvert fyrir hann á aðalbraut og lenti mótorhjólið á jeppabifreið- inni. Maðurinn á bifhjólinu meiddist furðu lítið, marðist eitt hvað og skrámaðist og var flutt ur í sjúkrahús til athugunar, en var síðan leyft að fara þaðan. Hins vegar er bifhjólið mikið skemmt og sömuleiðist jeppabif- reiðin. — st. e. sig. Fimmti áfangi hita- veitukerfis í Hlíðarnar að hefjast BORGARRÁÐ féllst á síðasta fundi sínum á tillögu stjórnar Innkaupastofnunar Reykjavíkur- borgar um að heimila samninga við Yerk hf. um 5. áfanga hita- veitukerfis Hlíðahverfis. Þarna er um að ræða lögn hitaveitukerfis í hluta af Skip- holti og Bólstaðahlíð, Hjálmholt, Vatnsholt og efsta hluta Háteigs vegar, svo og Stigahlíð og Grænuhlíð. Á að hefja verkið strax og því að vera lokið í ágúst 1963. NA 15 hnútor L/ \V 50 hnútor H Sn/Homa • OSi 17 Skúrir S Þrumur msí KuUoakil HitatH! H Hmt L Lm,t UM hádegið í gær var mikil lægð suður af íslandi og þok- aðist ANA eftir. Hún olli A- sbormi á Stórhöfða og víða var allhvasst á Suðurlandi, en norðanlands var logn eða hæg S-átt, þurrt og þægilegt veð- ur. Hiti var 6 — 9 st. með stiöndum fram, en 5 st. í inn sveitum nyrðra. Tilboð Verks hf. í þetta verk var það lægsta sem bauðst, en ekki munaði nema 40 þús. á því og næsta tilboði í þetta fjögurra milljón króna verkefni. Næsta tilboð var sem sagt 4.092.549, frá Véltækni hf. —Lánveitingar Framh. af bls. 1. ráðherra nú fyrir viðræðum um lán til verkamannabústaða. í upphæð þeirri, sem áður er nefnd eru ekki talin lári til sveitarfélaga til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis, en sjóður sá, innan Húsnæðismála- stofnunarinnar, er sá eirai, sem fullnægt hefur eftirspurn. Skil- yrði til lánveitingar úr honum er það að sveitarfélagið taki úr notkun eina íbúð í þessum til- gangi áður en lán er veitt til annars. Reykjavík er eina sveit- arfélagið, sem nokkuð að ráði hefur sinnt þessu máli og full- nægt þeim skilyrðum, sem um er að ræða. Á þessu ári hafa verið veittar 6,4 millj. í þessu skyni. Veðdeild Landsbankans ann- ast útsendingu tilkynninga um lánveitingar og er nú þessa dag- ana að senda þær út og mega þeir, sem lánveitingu fá frá Hús- næðismálastofnuninni, búast við tilkynningu hvað úr hverju.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.