Morgunblaðið - 28.09.1962, Blaðsíða 14
14
r MORC TJN n T, 4ÐTÐ
Fðstudagur 28. sept. 1962
■»1
Innilegar þakkir votta ég öllum nær og fj.ær, sem
minntust mín og auðsýndu mér vináttu á ýmsan hátt
á 75 ára afmæli mínu 19. september sl.
Með kærum kveðjum.
Sigurður Sigurðsson frá Vigur.
Sendisveinn
óskast 1. okt.
GOTFRED BERNHÖFT & CO HF.
Kirkjuhvoli — Sími 15912.
Hljóðeinangninarplötur
Hinar vinsælu amerísku CELOTEX hljóðeinangr-
unarplötur aftur fyrirliggjandi. Stærð 30,5x30,5 cm
— %” á þykkt. Áferð: Óregluleg göt — mjallhvít.
CELOTEX lím einnig fyrirliggjandi.
JÓIM LOFTSSOIM H.F.
Hringbraut 121 — Sírni 10600.
Eiginkona mín og móðir okkar
GUÐRÍÐUR EINARSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu, Ósgerði, Ölfusi. 27. þ.m.
Páll Guðbrandsson og börnin.
CI ÆBJÖRN B. JÓNSSON
trésmíðameistari,
lézt í sjúkrahúsi 1 Kaupmannahöfn 17. sept. s.i.
Útförin ákveðin frá Fossvogskirkju, laugardaginn
29. sept. kl. 10,30 árdegis.
Blóm afþökkuð, en bent er á líknarstofnanir.
Athöfninni verður útvarpað.
Anna Friðriksdóttir og synir.
Eiginmaður minn og faðir okkar
GÍSLI ÞÓRÐARSON
Ölkeldu Staðarsveit,
verður jarðsettur á Staðarstað laugardaginn 29. septem-
ber kl. 2 síðdegi.
Þeim sem vildu minnast hans skal bent á slysa-
varnardeildina Sigurbjörgu Staðarstað.
Bílferð verður frá B.S.Í. kl. 7 fyrir hádegi.
Vilborg Kristjánsdóttir og börn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför konunnar minnar
GUÐRÚNAR ÖNNU BJÖRNSDÓTTUR
"■"ðurgötu 113, Akranesi.
Örnólfur Sveinsson.
ÞÖkkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
H A F Þ Ó R S
sonar okkar.
Salóme Björnsdóttir, Hálfdán Hannibalsson,
Hnausum, Snæfellsnesi.
EXFANK0 korbgólfflísoi
Höfum nú aftur fyrirliggjandi hinar vinsælu dönsku
EXPANKO korkgólfflísar. EXPANKO lim og lakk
einnig fyrirliggjandi. — Pantanir óskast sóttar.
J.ÓM LOFTSSOIM H.F.
Hringbraut 121 — Sími 10600.
Skuldabréf
Ef þér viljið selja rikistryggð eðo fasteignpt^."i?ð
skuldabréf, þá hafið samband við okkur.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
FASTEIGNA- og VERÐBRÉFASALA
Austurstræti 14 — Sími 16223 kl. 5—7.
KuMaskór
úr gúmmi, með renmilás.
Verð kr. 242,-.
SKÖVFRZL VM
víUuaa /IruVicS'SCnari
Laugavegi 17. Framnesvegi 2.
I
ISurtnarsMrnir eru
liprir, vandaöir og
þægilegir. Nylonsólarnir
„DURALITE" hafa
margfalda endingu á
viö aðra sóla. Veljið lit
' og lag við yöar hæfi
“■ í næstu skóbúö.
ALLT Á SAIUA STAÐ
Nýkomið mikið úrval varahluta í WILLYS-JEPPANN,
einnig fyrir flestar aðrar gerðir bifreiða.
Maremont
fjaðrir
augablöð
klemmur
fóðringar
hengsli
hljóðdeyfar
púströr
o. fl.
Gabríel
höggdeyfar
hitastillar
miðstöðvar
útvarpsstengur
Tríco
þurrkur
teinar
blöð
í rafmagnskerfið
ljósaperur
ljósasamlokur
háspennukefli
straumrofar
dýnamóar
startarar
rafgeymar
alls konar
kveikjuhlutar,
rafmagnsvír
o. m. fl.
ITI’Qr
í flesta bila é
Ferodo
bremsuborðar
kuplingsdiskar
bremsudælur
bremsugúmmí
bremsuslöngur
bremsuvökvi
Whiz-vörur
bón
hreinsilögui
pakkningalím
ryðolía
vatnskassaþéttir
kjarnorkukítti
loftdælur
Carter
blöndungar
benzíndælur
Tinkem
keflalegur
Ymiskonar vömr
handföng
þéttikantur
rúðufilt
bódy-skrúfur
boltar og rær
áklæði (tau)
plastáklæði
toppadúkur
pakkningar
lamir
skrár
hosur
oliusigti
benzíntankai
(jeppa)
I vélina
legur, stimplar
o. ih
Fjaðiir í flestar
tegundir bifreiða.
Það er yður og bifreiðinni í hag að verzla hjá AGLI.
Sendum gegn kröfu.
EGILL VILHJÁLIVISSON HF.
Laugaveg 118 — Sími 2-22-40.