Morgunblaðið - 28.09.1962, Side 15

Morgunblaðið - 28.09.1962, Side 15
Föstudaeur 28. sept. 1962 MORCVNBLAÐIÐ 1? Rússneska höfnin á Kdbu skal rdma 130 Talsmenn bandarísku stjórnarinnar tek'a hana þó ekki þurfa að vera lið í hernaðaráætlun Washington, Moskvu, 26. sept. — NTB-AP — Varautanríkisráðherra Banda ríkjanna, George Ball, sagði á fundi með fréttamönnum í Washington í dag, að hann áliti að fiskimiðstöð sú, sem Rússar ætla nú að koma sér — Sau&árkrókur Framh af bls. 10 ritasafn og einnig væri þar filmusafn af öllum kirkjubókum í í>j óðsk j alasaíninu. >á sagði Björn okkur frá Sögu félagi Skagfirðinga, sem einnig hefur bækistöð sína á Sauðár- króki. Hefur það að undanförnu annazt heilmikla útgáfustarfsemi og m. a. gefið út 9 bindi af sögu Skagfirðinga og skagfirzkum sagnaþáttum og einnig hefur það gefið út Jarða- og búendatal í Skagafirði í 4 heftum, auk skag- firzkra ljóða. Sagði Björn, að félagið hefði nú í undirbúningi útgáfu á Æviskrám Skagfirðinga, sem fyrirhugað væri, að kæmi út í heftum á næstu árum. Yrði væntanlega mikill fengur að þessum æviskrám, sem gæfu ná- kvæmar og ijósar upplýsingar um íbúa héraðsins. .. — ásl. upp á Kúbu, sé sennilega ekki ætluð sem athvarf her- skipa, heldur kunni hér fyrst og fremst að vera um efna- hagsaðstoð við Kúbu að ræða. Hins vegar sagði Ball, að Bandaríkjamenn myndi fylgj ast með öllu, sem fram færi á Kúbu, varðandi hafnargerð- ina, enda væri hér um óheilla vænlega þróun að ræða. Þó sagði hann áhrif Rússa á sjálfri Kúbu vart mundu verða mikið meiri en orðið er — til þess væru þau þegar orðin allt of mikil. Rússneskar fréttastofur fluttu í dag nánari fregnir Eif fiski- skipahöfninni væntanlegu. Gert er ráð fýrir, að höfnin geti rúm- að 130 skip. Rússar munu leggja fram fé til framkvæmdanna, en Kúbumenn vinnuafl. Frá höfn- inni, Sem enn hefur ekki verið tilkynnt, hvar verður, mun stjórnað fiskveiðum, fiskrann- sóknum og lögð verður sér- stök áherzla á samvinnu kúb- anskra og rússneskra hafrann- sóknastofnana. Fleiri talsmenn Bandaríkja- stjórnar hafa látið í ljós álit sitt á þessum væntanlegu fram- fiskiskip kvæmdum. Kemur þeim yfirleitt saman um, að höfnin muni að öllum líkindum ekki verða not- uð í hernaðarlegum tilgangi. Hins vegar benti talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytis- ins á það í dag, að slík höfn, sem nú hefur verið ákveðið að koma upp, verði ógnún við sigl- ingar á Panamaskurði. — Mun þeirrar skoðunar nokkuð hafa gætt innan hersins vestra, eftir að um áætlunina fréttist, að hér væru kommúnistar að skapa sér aðstöðu tíl þess að geta gripið inn í og hindrað siglingar á leið- um skipa Vesturveldanna. Þá var einnig tilkynnt í dag, að bandaríska og brezka stjórn- in hefðu náið samband sín á milli um þróun mála á Kúbu, en ástandið þar að undanförnu hefur vakið talsverðan óróa, sérstaklega í Bandaríkjunum. fNPoRNÝJIÐ RAFt>R«|- FARIP Gkma MEP FíAFTAlKI ! H armonikuskóli Karls Jónatanssonar Kennsla hefst 1. okt. nk. — Upplýsingar daglega kl. 6—8. — Kennt verður bæði í Rvík og Kópavogi. Nýir nemendur vinsaml. hafi samband við mig sem fýrst. Karl Jónatansson, sími 34579. Húseigendafélag ReyKjavíkur. Flugfélagið tekur umboð fyrir Japan Air Lines FLUGFÉLAG fslands oig jap- anska flugfélagið Japan Air Lin es hafa gert samning um gagn- kvæmt aðalumboð á fslandi og í Japan. Forstjóri hinnar skandi- navisku deildar japanska félags- ins, Herra Mukai, kom hingað í fyrraikvöld til þess að undirrita þar að lútandi samning ásamt Erni Ó. Johnson, framkvstj. Flugfélagsins. Á fundi með fréttamönnum í gær sagði Örn, að hans félag vænti engrar stórvaxandi flutn- inga milli íslands og Japans með tilkomu samningsins, en hins veg ar væri öllum kunnugt um það, að verzlunarviðskipti Japana við önnur ríki væru í örum vexti, fsland hefði nú þegar töluverð viðskipti við Japan — og slíkum viðskiptum fylgdu ætíð ferðalög kaupsýslumanna. >að væri því hagstætt að hafa þennan samn- ing við japanska flugfélagið, sem eitt sex japanskra flugfélaga, heldur uppi flugferðum til út- landa. Mukai greindi blaðamönnum svo frá, að félag hans ætti ail- margar þotur af DC-8 og Con- vair 880 gerðum og færu flutn- ingar ört. vaxandi. Helzta tekju- lind félagsins væri af ferðum yfir Kyrrahaf, en flutningar væru líka ört vaxandi á leið- inni Tokyo — Kaupmannahöfn, London, París — ag er þá flog- ið yfir heimskautssvæðið. Frá Kaupmannahöfn til Tokyo tekur ferðin 17 klst, með DC-8 þotu, en tók áður 27 stundir með DC- 7C. Hins vegar mundi flugið á þessari leið styttast niður í 12 stundir, ef Rússar mundu leyfs flug yfir Siberiu. Engar horfu’’ eru samt á að það verði. Tefst vegno monneklu f HVASSVIÐRINU um helgina urðu nokkrar skemmdir á steypi vélum íslenzkra Aðalverktaka, sem eru við vinnu á Keflavíkur- veginum. Segl, sem eru yfir vélunum til að skýla fólkinu sem vinnur við þær, fuku og skemmdu um leið uppistöður. Eru skemmdirnar bagalegar. Verkið hefur ekki taf izt vegna þessa, en gengur seinna en ella, þar eð vantar starfslið. Vantar nú alveg vinnuflokk tii þess að leggja niður mótin á und- an vélunum, að minnsta kosti tíu manns. Þótt þarna sé mjög langur vinnutími er ekki unnt að fá mannskap. Matsveinn 1. flokks veitingahús óskar að ráða dugandi kunn- áttu mann með meistararéttindum og mikla reynslu að baki til að stjórna eldhúsi. Tilboð merkt: „Matargerð — 3438“ sendist afgr. Mbl. Efiir þvl sem byggðin eykst og fólkinu fjólgar er þörfin æ brýnni ffyrir ódýran Bipran og öruggan sendibíl Volkswagen sendibíllinn * er einmitt ★ Ódýr í rekstri ★ Léttur í akstri ★ Fljótur í förum fyrir yður SendJJJinn sem síðast bregzt — Alltaf fjölgar VOLKSWAGEN - Heildverzlunin HEKLA hf. Hverfisgötu 103 sími 11275.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.