Morgunblaðið - 28.09.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.09.1962, Blaðsíða 11
Föstudagur 28. sepl. 1962 MORGUNBLAÐIÐ II mmí Verksmiðjuvinna oss vantar menn til starfa í verksmiðju vorri. J.B. PÉTURSSON BLIKKSMIÐJA • STALTUNNUGERÐ JÁRNVÖRUVERZLUN Ægisgötu 7. LAUGAVEGI 33 Ný sending amerískir barnagallar IðnaÖarhúsnœði Óskum eftir að kaupa húsnæði til iðnaðar. Þarf helst að vera á tveim hæðum og hentugt rými til aðkeyrzlu. Stærð ca. 150 ferm. hver hæð. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 1. okt. n.k. merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 3439“. Afgreiðslustúlka •*» Við óskum að ráða lipra og vandaða stúlku til afgreiðslustarfa í verzlun okkar nú þegar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Geysir h.f. Fatadeildin. Unglingstelpa óskast til sendiferða frá 1. október ( eða tvær hálfan daginn hvort á móti annari). Komi til viðtals á skrifstofu okkar Laugavegi 164. Mjólkurfélag Reykjavikur 4 TRESMIÐIR óskast strax í % mánuð. Aðeins koma til greina röskir og stur.dvísir menn, sem vinna ekki við annað verk á meðan á þessu stendur. Langur vinnutími. Kaup eftir samkomulagi. gluggar hf. Hafnarstræti 1—3 — Símar 17453 — 16185. Skrifstofumaður Okkur vantar skrifstofumann nú þegár eða í næsta mánuði. Umsóknir um starfið sendist til kaupfélags- stjórans, sem gefur nánari upplýsingar. KAUPFÉLAGIÐ ÞÓR Hellu. Verzlun Ásg. Þorlákssonar, Efstasundi 11 — AUGLÝSIR Vefnaðarvara Sænigurveradamask Lákaléreft. Dún- og fiðurhelt léreft. Kjólaefni, 30 teg. frá kr. 29,- pr. m. Nælonstyrkt ullarefni í pils og fleira. Rayonefni, 40 tegundir. Verð frá kr. 32,40 pr. m. Flónel, einlitt, röndótt og rósótt. Léreft, 80—90—140 cm breitt, mjög ódýrt. Mislitt léreft í mörgum litum. Verð frá kr. 20,25 pr. m. Sirsefni, 30 tegundir. Verð frá kr. 21,25. Gardínuefni, margar gerðir. Verð frá kr. 24,- pr. m. Poplinefni, mislitt og köflótt. Kakhi, margir litir. Verð frá kr. 27,50 pr. m. Nankin, blátt og röndótt. — Verð frá kr. 50,- pr. m. Kjóla og kápufóður, verð frá kr. 38,- pr. m. Flísilín millifóður Fatavatt — Vasaefni Borðdúkadamask, o. fl. Smávara Rennnlásar í miklu úrvali. Blúndur — Milliverk Skábönd — Benlabönd Teygja, svört og hvít, á spjöld um og í metratali. Flauelsbönd. Silki og nælonborðar. Saumanálar — Stoppinálar Saumavélanálar — Krókapör Smellur — Títuprjónar Fatakrít — öryggisnælur Málbönd — Snáðahjól Prjónar og Heklunálar. Innkaupanet, verð frá kr. 6,-. Tvinni í mjög miklu úrvali. Tölur, prjónagam o. fl. Lopapeysur útprjónaðar, verð frá kr. 290,-. Sé óskað eftir ákveðnum litum eða stærð- um getum við útvegað það með stuttum fyrirvara. Dremgja- og telpnapeysur í miklu úrvali. Drengja- og telpnabuxur. Drengjaúlpur og jakkar. Nærfatnaður fyrir karla, kon- ur og börn í miklu úrvali. Sportskyrtur drengja og karla Kvengolftreyjur Peysur — Síðbuxur Undirföt í miklu úrvali úr nælon og prjónasilki. Brjóstahaldarar — Slæður Sokkar, margar gerðir. Karlmannavinnubuxur Skyrtur, verð frá kr. 98,-. Hálsbindi úr terylene og perlon. Sokkar, margar gerðir. Skófatnaður Skóhlífar Karlmannainniskór Gúmmískór — Stígvél Plastskór fyrir börn. Strigaskór. Auk þess höfum við mikið úrval af snyrtivörum, hrein- lætisvörum, skólavörum, rit- föngum, ljósaperum, ljósa- og eldavélaöryggi, leikföng — mikið úrval. Plastefni í gluggatjöld, borðdúka ,og eldhússkápahillur. Lítið inn og kynnið yður verð og vöruúrval. Póstsendum um land allt. VERZLUN Ásg. Þorláksson Efstasundi 11. — Simi 36695. Sendisveinn sem á skellinöðru óskast til starfa í vetur. Afgreidslustúlka óskast Uppíýsingar ekki veittar í síma. mstundabCðin. Tilkynning Með skírskotun til auglýsingar vorrar í dagblöðum þann 1. ágúst s.l. með tilmælum til þeirra einstakl- inga, sem eiga matvæli geymd í frystigeymslum vorum, án þess að um geymsluna hafi verið samið, um að sækja þau fyrir lok ágúst mánaðar, viljum vér vinsamlegast beina þeirri áskorun til þeirra mörgu sem enn ekki hafa sinnt þessum tilmælum, að vitja hins geymda nú þegar eða ekki síðar en 30. þ. m. Eftir þann dag mega menn búast við að varn- ingnum verða ráðstafað eins og hentast þykir. SÆNSK-ÍSLENZA FRYSTIHÚSIÐ H.F. Múrhúðunoinet — Þnkpnppi Múrhúðunarnet fyrirliggjandi. Einnig fyrirliggjandi sænskur EVERS sandborinn þakpappi. Kemur í stað járns á þök. Fimmtán ára reynsla á EVERS papp- anum hérlendis tryggir gæðin. Einnig EVERS lím. Litir á EVERS þakpappanum: grænn og rauður. JÓN LOFTSSON H.F. Hringbraut 121 — Sími 10600. Eldhúsviftur Amerískir eldhússkermar með innbyggðri viftu og ljósi nýkomnir. J. ÞORLÁKSSON & NORDMANN H.F. Bankastræti 11 — Skúlagötu Stálvaskar Sænskir eldhúsvaskar úr ryðfríu stáli, með og án borðplötu, nýkomnir. J. ÞORLÁKSSON & NORDMANN H.F. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.