Morgunblaðið - 28.09.1962, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.09.1962, Blaðsíða 8
8 MOncjnvnr 4 ÐIÐ Föstudagur 28. sept. 1962 Það borgar sig aS nota BENZIN-PEl'P. Betri nýting eldsneytis, minni viðgerðir. Auðveldari ræsing í köldu veðri. — Fæst á benzínstöðv- um olíufélaganna, Skodabúð- inni og víðar. Biðjið um: Nýung Frá BURKNA, Akureyri: Yankee galla buxur með tvöföldum hnjám. Söluumboð: Sími 20 000. 9BBBSBSB HAFNFIRÐINGAR: Nú hafa allar olíuafgreiðslur á boðstólum: Stúlka 30—35 ára óskast til að vinna með man.ni úti á landi í íshúsi. Mætti hafa með sér 7 ára gamla telpu. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laug- ardag, merkt: „íshús — 3444“. Afskorin blóm Pottablóm — Blómamold Blómagrindur / J Gjafavömr ** Séámið Austurstræti 1S. — Sími 24338. Miðstöðvur- kutlur uppgerðir Höfum til sölu ýmsar stærðir af miðstöðvarkötlum með fýnngum. Óskum einnig eft- ir miðstöðvarkötlum 2-4 ferm. Uppl. í síma 18583 eftir kl. 19. Ný gerð nælonsokka Engin lykkjuföll Verð kr. 63,00. Birgðir mjög takmarkaðar. VERZLUNIN Bankastræti 3. Húsasmiður óskar eftir 1—2 herb. íbúð, helzt á jarðhæð, alveg sér, 1. nóv. eða 1. jan. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m., merkt: ,,3447“. Hjónarúm Til sölu gott hjónarúm með dýnum. Tvö náttborð fylgja. Selst mjög ódýrt. Uppl. í sima 51019 kl. 5—7 daglega. Kennsla Byrja kennslu í ensku, þýzku og dönsku 1. okt. Uppl. að Vifilsgötu 10, kl. 6—7 í kvöld og næstu kvöld. Sveinn Kristinsson. Félagslíf Ferðafélag fslantds ráðgerir 1V2 dags ferð í Þórs- mörk næstk. laugardag. Lagt af stað kl. 2 frá Austurvelli. — Upplýsingar í skrifstofu félags- ins. Símar 19533 og 11798. « Valur, handknattleiksdeild. Æfingar falla niður föstudag- inn 28/9 1962. Ný æfingatafla auglýst síðar. Nykomið Manchettskyrtur Sportskyrtur Náttföt Sokkar Hattqr Húfur Smekklegar vörur! Vandaðar vörur! Geysir hf. Fatadeildin. Kápur PELSAR DRAGTIR Tækifærisverð Notað & Nýtt Vesturgötu 16. Nýkomið: Flókainniskor kvenna. Karlmannainniskór úr flóka, allar stærðir. Inniskdr karlmanna (töfflur) Verð kr. 117,55. SKÖVEllZLVN yéUunj/lnd?ic*s-sotuui Laugavegi 17. Framnesvegi 2. Hafnarfjörður ÍBÚÐ — ÍBÚÐ Barnlaus hjón, sem vinna bæði úti, vantar 1—3 herb og eldhús til leigu strax. Uppl. í síma 50483 frá kl. 9—12 f.h. og 1—5 e.h. og 50843 eftir kl. 8 á kvöldin. Smurt brauð Suittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MKLLAN Laugavegi 22. — Simi 13628. Mintjagripaverzlun Húsnæði fyrir minjagripaverzlun er til leigu á bezta stað í Miðbænum. Þeir sem áhuga hafa á slíkum rekstri leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 1. október merkt: „Souveniers — 3432“, íbúðir til sölu 3ja og 4ra herbergja hæðir í sambýlishúsi við Háa- leitisbraut. Seljast tilbúnar undir trkverk, sam- eign inni múrhúðuð, húsið fullgert að utan, tvö- falt gler. Skemmtileg teikning. Hagstætt verð. Sér miðstöðvarlögn fyrir hverja íbúð. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Símar: 14314 og 34231. íbúð óskast 4 herb. íbúð óskast nú þegar með húsgögnum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „íbúð — 7935“. Sendisveinn Röskur og ábyggilegur sendisveinn óskast strax allan daginn. Upplýsingar á skrifstofu Rafmagns- veitu Reykjavíkur, verkfræðideild, Hafnarhúsinu 4. hæð, vesturenda. Rafnxagnsveita Reykjavikur Járniðnaðarmenn — Bifvélavirkjar Dráttarbrautina h.f. Neskaupstað vantar nokkra járniðnaðarmenn og bifvélavirkja. Getum útvegað íbúðir. Upplýsingar Hótel Vík herbergi nr. 4 frá ki: 6—7 í dag. Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Kópavogssóknar verður hald- inn eftir messu sunnud. 30. sept. i barnaskólanum við Digranesveg. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Safnaðarnefndin. Stúlkur óskast til iðnaðarstarfa. HANZKAGERÐIN H.F., Grensásvegi 48.. . Handlaginn ungur maður (16—20 ára) óskast til iðnaðarstarfa. HANZKAGERÐIN H.F., Grensásvegl 4*... Verzlun óskast til kaups eða leigu um n.k. áramót. Til greina koma smávöruverzlun eða vefnaðarvöruverzlun. Tilboð er greini staðsetningu og hugsanlega greiðslu skilmála sendist Mbl. fyrir 10. okt. nk. merkt: „P—17 — 3443“. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.