Morgunblaðið - 28.09.1962, Qupperneq 21
Föstudagur 28. sept. 1962
MORCVHBLAÐIÐ
21
SHUtvarpiö
Föstudagur 28. september.
8.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.25 ,,Við vinnuna“: Tónleikar.
15.00 Síðdegisútvarp.
18.30 Ýmis þjóðlög.
19.30 Fréttir.
20.00 Efst á baugi (Tómas Karlsson
og Björgvin Guðmundsson).
20.30 Frægir hljóðfæraleikarar; XVI:
Reginald Kell klarínettuleikari.
21.00 Upplestur: Hulda Runólfsdóttir
les kvæði eftir Einar Benedikts-
son.
21.10 Dansasvíta eftir Béla Bartók.
21.30 Útvarpssagan: ,,Frá vöggu til
grafar* eftir Guðmund G. Haga-
lín; XV. (Höfundur les).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan:
„í sveita þíns andlits" eftir Mon
iku Dickens; VI. (Bríet Héðins-
dóttir).
22.30 Á síðkvöldi: Létt klassísk tón-
list. Þýzkir listamenn flytja
óperettulög og styttri verk mik-
illa meistara.
23.00 Dagskrárlok.
Laugardagrur 29. september.
8.00 Morgunútvarp
12.00 Hádegisútvarp.
12.55 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna
Þórarinsdóttir).
14.30 Laugardagslögin. — 15.00 Fréttir.
16.30 Vfr. — Fjör í kringum fóninn:
Úlfar Sveinbjörnsson kynnir
nýjustu dans- og dægurlögin.
17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra:
Inga Huld Hákonardóttir veiur
sér hljómplötur.
18.00 Söngvar í léttum tón.
18.30 TómstundaJ>áttur barna og ung-
linga (Jón Pálsson).
18.55 Tilkynningar. '
19.30 Fréttir.
20.00 Hljómplöturabb (Þorsteinn Hann
esson).
21.00 Leikrit: „Vöxtur bæjarine", bros
mild satira fyrir útvarp. Höfund
ur: Bjarni Benediktsson frá Hof
teigi. — Leikstjóri Gisii Hall-
dórsson.
S.-.J0 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Dagskrárlok.
FráJfekhi
Sendum hvert ð land sem er
Góöir greiösluskilmálnr
BALLETTSKOLI
Kennsla hefst í næstu viku.
Upplýsingar daglega í síma 15043 milli
kl. 5 og 7.
Bryndís Schram
SVÖRTU SKJALA-
TÖSKURINIAR
margeftirspurðu, nýkomnar. 6 hólfa úr
ekta svínaleðri á aðeins kr. 487,75. Sér-
lega hentugar fyrir framhaldskólanem-
endur. — Póstsendum.
Ritfangaverzlun ísafoldar
Bankastræti 8.
Kona óskast
við hanzkasaum. — Akkorðsvinna kemur
til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt:
„Hanzkasaumur — 3003“.
H afnarfjörður
Unglinga til blaðadreifingar vantar
í nokkur hverfi.
Afgreiðsla Morgunblaðsins
Arnarhrauni 14 — Sími 50374.
Unglingur óskast
til innheimtustarfa. Getur haft afnot
af skellinöðru.
Sig. Þ. Skjaldberg h.f.
Laugavegi 49.
Til sölu
Ný EASY þvottavél. — Uppl. gefa:
G. Þorsteinsson & Johnson
Grjótagötu 7 — Sími 24250.
Sendisveinn óskast
hálfan eða allan daginn frá 1. október.
Smith & Norland h.f.
Suðurlandsbraut 4.
Atvinna
Stúlka óskast strax. Lágmarksaldur 25 ára.
Efnalaugin BJÖRG
Sóluvallagötu 74 — Sími 13237.
Stúlka óskast
Hressingarskálinn
Vön afgreiðslustúlka
óskast í verzlun mína að Efstasundi 11. Þarf að vera
vön afgreiðslu í vefnaðarvörubúð. Eiginhandarum-
sóknir ásamt meðmælum séu komnar til mín fyrir
n. k. mánaðamót. Upplýsingar ekki í síma. Til greina
getur komið lítil íbúð fvrir umsækjanda, ef þess
er óskað.
Ásgeir Þorláksson.
Sendisveinar
Viljum ráða nú þegar tvo unglingspilta
til sendiferða í skrifstofu og vörugeymslu
vora. — Gott kaup.
Landssmiðjan
Vandaðar stórar
barnaskólatóskur tvíhólfa
úr leðri nýkomnar.
Verð aðeins kr. 293.00.
Ritfangaverzlun ísafoldar
Bankastræti 8.
Þvottavélar
Ný g<-rð af hollenzku þvottavélunum.
er nú komin á markaðinn. Sending vænt-
anleg um næstu mánaðamót.
Erum byrjaðir að taka á móti pöntunum.
ÖLAFSSON & LORANCE
umboðs- og heildverzlun
Klapparstíg 10 — Sími 17223.