Morgunblaðið - 28.09.1962, Page 22

Morgunblaðið - 28.09.1962, Page 22
22 inORGvynrrAnifí Fðstudagur 28. sept. 1962 33 stúlkur kepptu um 9 íslandstitia Góbur árartgur á Kvenna- meistaramótinu Kvennameistaramót íslands fór fram á Akureyri 1.-2. septem ber. Náðist þar góður árangur í ýmsum greinum, m.a. i 100 m hlaupi, þar sem Guðlaug Stein- grimsdóttir úr Austur-Húnavatns sýslu sigraði með yfirburðum og í kúluvarpi, þar sem Erla Ósk- arsdóttir HSÞ vann yfirburðasig- ur. í ýmsum öðrum greinum náð ist og góður árangur, en ánægju- legast var að keppni var fjölsótt og keppni var mikil og jöfn. Mót- ið gekk vel þrátt fyrir kalsaveð- ur og hér fara á eftir úrslit í einstökum greinum. Langstökk kvenna: 1. Helga ívarsdóttir, HSK ___ 4,55 m 2. Sigrún Sæmundsdóttir, HSÞ 4,44 m 3. Sigríður Sigurðardóttir, ÍR 4,37 m 4. Ingibjórg Sveinsdóttir, HSK 4,27 m Hástökk kvenna: 1. Sigrún Ssemuradsd., HSÞ .... 1,38 m 2. Kristin Guðmundsd., HSK .... 1,35 m 3. Sigríður Sigurðard., ÍR ... 1,30 m *. Marla Daníelsdóttir, UMSE 1,30 m Kringlukast kvenna: 1. Ragnheiður Páisdóttir, HSK 29,41 m 2. Fríður Guðmundsd., ÍR .... 28,25 m 3. Erla Óskarsdóttir, HSÞ .... 28,18 m 4. Dröfn Guðmundsd., Á .... 26,21 m Kúluvarp kvenna: 1. Erla Óskarsdóttir, HSÞ .... 9,91 m 2. Ragraheiður Pálsdóttir, HSK 9,32 m 3. Friður Guðmundsd., ÍR ..... 8,83 m 4. Kristín Guðmundsd., HSK .... 8,79 m Spjótkast kvenna: 1. Elísabet Braradsdóttir, ÍR .... 25,44 m 2. Dröfra Guðmundsd., Á .... 23,40 m 3. Fríður Guðmundsd., ÍR N 18,26 m 100 m hlaup kvenna: 1. Guðlaug Steingrlmsd., USAH 13,6 trrslitin í 100 m hlaupi á kvennameistaramótinu. Guðlaug Steingrímsdóttir sigraði með yfirburð- um eins og sjá má. Hún jafnaði Islandsmetið. Ljósm.: Tryggvi Haraldsson, AkureyrL ) aug 2. Helga ívarsdóttir, HSK ........ 14,0 3. Herdís Halldórsd., HSÞ ........ 14,0 4. Páiína Kjartansdóttir, Á .... 14,4 200 m hlaup kvenna: 1. Guðlaug Steingrímsd., USAH 28,1 2. Valgerður Guðmundsd., USAH 28,9 3. Pálína Hjartardóttir, Á ....... 29,9 4. Herdís Halldórsdóttir, HSÞ .... 30,4 80 m grindahlaup kvenna: 1. Sigriður Sigurðardóttir, ÍR 14,8 2. Guðlaug Steingrímsd., USAH 15,1 2. Guðlaug Steingrímsd., USAH 15,1 3. Jytta Moestrup, ÍR ........ 15,4 4. -5. Ingibjörg Sveinsd., HSK .... 155 4.-5. María Daníelsd., UMSE .... 15,5 4x100 m boðhlaup kvenna: 1. A-sveit USAH .......'......... 56,9 1. Valg. Guðm., 2. Helga Garðarsd., 3. Kristín Lúðvíksd., 4. Guðl. Stein- grimsdóttir. 2. A-sveit UMSE ................. 57,3 3. A-sveit HSK .................. 57,4 4. A-sveit ÍR ................. 57,5 Vandað afmælisblað á 10 ára afmæli KFR KÖRFUKNATTLEIKSFÉLAG Reykjavíkur varð 10 ára fyrir nokkru en þessa dagana er að koma út afmælisblað félagsins. Segir í formála að stjóm félags- ins hafi talið, að betur yrði 10 ára afmælisins ekki minnzt en með útkomu blaðs. Afmælisblaðið er og mjög vel úr garði gert. Ávörp skrifa for- seti ÍSÍ og fonm. Körfuknatt- leikssambandsins. Grein er um KFR 10 ára þar sem rakin er saga félagsins. Stofnendur þess voru 9 en síðan hefur sú tala margfaldast og starfið að sama skapi, en allt borið góðan ávöxit. Landsbankamenn unnu með 2-0 VIÐ skýrðum frá því á dögun- um að Landsbankinn og Búnað- arbankinn hefðu keppt í knatt- spymu. Lei'knum lyktaði með jafntefli og skoruðu Landsbanka- menn bæði mörkin — en annað hjá sjálfum sér. í aukaleik í fyrrakvöld vann Landsbankinn, skoraði enn tvö mörk, en nú bæði á réttum stað. Þeir fengu því bikarinn sem um var keppt. Hver taug er þanin. Liston er búinn að fá færið.fLegr tveimur vinstri húkkum er hann sendur í gólfið. höndin ruglar heimsmeistarann og með Cassius Clay er einn talinn ógna Liston FORRAÐAMENN hnefaleika sjá fram á stórfellt tap fjár- hagslega á næstu áram. Vegna hins skjóta sigurs Listons yfir Patterson hafa kröfuraar um lægra verð aðgöngumiða að slíkri keppni orðið mjög há- værar. Dýrustu sætin kostuðu 100 dollara. Útvarps- og sjón- varpsstöðvar vilja heldur ekki lengur greiða þær svimandi háu upphæðir sem krafizt er, þegar keppni tekur svo fljótt af. „EINS OG BARN“ Einkum mun þetta eiga við ef Patterson heldur fast við að mæta Liston aftur eins og hann á rétt til. Það er almenn skoðun eftir ósigur hans nú, að hann hafi lítið erindi í hendurnar á Liston og enga sigurmöguleika. „Það veldur mér vonbrigðum" sagði Ingi- mar Johannsson eftir leikinn, „en Floyd var eins og barn í höndum Listons". MEÐ BROTINN HANDLEGG Það hefur verið marg- skýrt að Liston hafi aðeins einu sinná tapað kappleik. Það var 1954 gegn Marty Marshall. Leikurinn var 8 . lotur og Marshall vann á stigum. Þessi ósigur List- ons á þó fyrst og fremst ástæðu í því að snemma í leiknum handleggsbrotnaði Liston og var því nær óvígur. En hann vildi ljúka leiknum, ekki gefast upp þrátt fyrir beinhrotið. — Þetta sýnir mæta vel, hver harka hans er. NÆSTI ÁSKORANDI Og strax er farið að leita að næstu keppinautum um titil- inn. Líklegastur þykir Cassius Clay kornungur maður sem vann Olympíutitil í léttþunga vigt í Róm en gerðist síðar atvinnumaður og er kominn 1 þungavigt. Hann mætir í næsta mánuði hinum gamalkunna Archie Moore. Sá sem vinnur þann leik fær sennilega réttinn 1964 til að skora á heimsmeistar- ann, sem allir telji að verði Liston áfram. þó annar leikur verði gegn Patterson. Cassius Clay er risi að vexti og afskaplega sterkur. Hann hefur líka heila á réttum stað og þykir flestum hnefaleika- mönnum kænni í hugsun. Það er veðjað á 'hann í dag. Hann þykir líklegastur til að- stöðva óslitna sigurgöngu Listons síð- an 1954. Grein er eftir Valdimar Svein- björnsson um upphaf körfuknatt leiks á íslandi og Ingi Þorsteins- son skrifar um mót og kappleiki í 10 ár. Ingi skrifar einnig um kapp- lei'ki og ferðalög KFR-inga innan lands, Ingólfur Örnó'lfsson um fyrsta landsleiik íslendinga í körfuknattleik og Ingi Þorsteins- son um aðra landsleiksförina. Einar Matthías einn af kunn- ustu leikmönnum félagsins skrif- ar um Bob Cousy „Litla risann“ sem er einn bezti körfuknatt- leiksmaður heims. Margar mynd ir prýða þetta ágæta afmælisrit sem mun fyrsta sinnar tegundar innan körfuknattleiks. Enn með- vitundarlaus ALEJANDRO LAVORANTE, 25 ára gamli Argentínumaðurinn, sem á föstudagskvöldið var bar- inn niður í hnefaleikakeppni sL föstudag í Los Angeles, er enn meðvitundarlaus. Gerðar hafa verið þrjár skurð- aðgerðir á höfði hans og læknar eru enn óvissir um hvort maður inn muni lifa. Aldarafmæli sr. Sigtryggs Guð- laugssonar í TILEFNI af þessu 100 ára af- mæli séra Sigtryggs Guðlaugsson ar, hafa gamlir nemendur hans í Reykjavík og annars staðar á landinu beitt sér fyrir því, að tvennt yrði gert: gefin út bók um séra Sigtrygg, og þeim hjónum, frú Hjaltlínu og honum, reistur minnisvarði í SKRÚÐ. Því mið- ur vannst ekki tími til að ljúka þessum verkum fyrir afmælið, en þeim er báðum svo langt toomið, að þau munu verða tilbúin á ár- inu. Ríkharður Jónsson mynd- höggvari nefir nálega fullgert myndina, en Bókaútgáfa Menn- ingarsjóðs og Þjóðvinafélagsins gefur bókina út. Verður hún að meginmáli ævisaga séra Sig- tryggs, en einnig flytur húii þætti frá gömlum nemendum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.