Morgunblaðið - 28.09.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.09.1962, Blaðsíða 16
16 MOltCUNBLAÐIÐ “otndagur 28. sept. 1962 Verkamenn Hafnfirðingar — Reykvíkingar Okkur vantar nokkra verkamenn í bygg- ingavinnu strax. Upplýsingar í síma 51427. Blómasýning Fylgist með nýjungum í pottaplöntum. 25 — 30 nýjar tegundir. Sérkennilegir kaktusar. Tulipanalaukar komnir. Ókeypis aðgangur. Bílastæði. Hringakstur. Opið til kl. 10 öll kvöld. Gróðrastöðin við Miklatorg símar 22822 og 19775. Stúlka oskast til afgreiðslustarfa í söluturni. (dagvaktir). Upplýsingar ekki í síma. JÓIMSKJOR Sólheimum 35. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. frá Sfjörnuljósmyndvnr, Eins og að undanförnu önnumst við allar myndatökur á stofu og í heimahúsum, svo sem: Barna-, passa-, fjölskyldu-, samkvæmi- og brúðkaup að ógleymdum blóma og afmælismyndum á svart hvítt ög í ekta litum. Mynd af blómum á svart hvítt er ei mynd á móts við litmynd. — Passar og prufur afgreitt mjög fljótt, stækkanir með 7 til 10 daga fyrirvara. Portrett frá okkur í cotaklitum hafa þegar hlotið aðdáun, enda eru þær fullkomlega samkeppnisfærar því bezta á heimsmarkaðinum. Eina stofan er getur boðið slika þjónustu hér á landi. Myndir á svart hvítt eru löngu kunnar fyrir lægra verð, betri og snyrtilegri frágang en víðast annars staðar. Velkomin með viðfangsefnin. Við leysum þau fljótt, vel, ódýrt og í ekta litum. Virðingarfyllst STJÖBNULJÓSMYNDIR Flókagötu 45 — Sími 23414. Elías Hannesson. MALTA er Ijúffengur og hollur drykkur fyrir yngri sem eldri. MALTA fæst í 250 g og 500 g dósum, sem kosta kr. 24,90 og kr. 38,75. — MALTA er fromleitt of Mjólkursamsölunni og Sérmeti hf. Sími 17335. ÞÓRARINN 3ÓNSSON löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi í ensku KIPIOUHVOU — SlMI 12966 Sendisveinn óskast frá 1. október n.k. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið Arnarhvoli. Afgreiðslustúlkur Okkur vantar þrjár afgreiðslustúlkur í matvörubúð og brauðbúð nú þegar eða í næsts mánuði. Um- sóknir um starfið sendist til kaupfélagsstjórans, sem gefur nánari upplýsingar. KAUPFÉLAGIÐ ÞÓR, Hellu. ÚTBOD Tilboð óskast í 4000 teningsmetra af unr>fviijngu fyrir Dráttarbraut Akraness. Tilboðum sé skilað til Dráttarbrautar Akraness eigi síðar en 5. október n.l RÁTTARBRAUT AKRANESS s.f. Akranesi — Sími 159. S* istitkkaivJr sem seldir hafa verið fyrir hálft verð fást enn. Takmarkaðai birgðir eftir. Gúmmífatagerðin VOPNI, Aðalstræti 16. SÉ HREINSUNIN ERFIÐ, PÁ VAKfAR Wl M Sérhver þrifin og hagsýn húsmóðir notar hið kostaríka VIM við hreinsun á öllu eldhúsinu. VIM er fljótvirkt, drjúgt, gerileyðandi og hreinsar fitu og hvers konar bletti á svipstundu X-V lWlC-S441 ft>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.