Morgunblaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 10. október 1962 Myndin sýnir hinn nýja íþróttasal á Patreksfirði. Nýr barnaskóli vígð- ur á Patreksfirði Myndin sýnir hið nýja hús Barna- og unglingas kólans á Patreksfirði ásamt íþróttahúsinu. Kannsókn á dauða Soblens RÉTTUR var í dag setfcux í London til að kveða upp úr- Skurð uim diauðaorsötk band- rís(ka njósnarans, Dr. Roberts Soblen. Rétfcurinn komst að þeirri niðurstöðu, að hann hefði frarnið sjálfsmorð með oí stórri inntöku deyfilyfja. Hins vegar var ekki hægt að fá uipplýst, með hvaða hætti1 Soblen hefði komizt yfir lyf- in. Sobliens hafð verið gætt mijög dyggilega í fangelsinu, þar eð hann var álitinn lík- legur tii að reyna að svipta sig lífi, en hann átti fyr- ir höndum ævilangt fangelsi í Bandaríkjunum. Læknir, er rannsakað hafði dauðaorsökina, sagði hana vera of stóran skammt af tvenns konar pilium. Mun Soblen hafa tekizt að fela þær í leynivasa í buxum sínum. Pravdo hvefur f il meirí fram’eiðni Moskvu, 9 október — AP MOSKVUBLAÐIÐ Pravda skýrði frá því í dag, að leiðtog ar rússneska kommúnistaflokks Ins verði ao sjá til þess, að fram leiðni vinnandi stéta verð,i aukin þannig að takast ir.-igi að brúa það bil, sem nú er milli Banda- ríkjanna og Rússlands í þessum efnum. Þá segir ennfre ur í blaðinu að framleiðni hafi á fyrstu þrem ur árum núverandi 7 ára-áætlun ar aukizt um 18% í iðnaði og 23% í byggingariðnaði. Sé nú svo komið, að framleiT . sé jafn mikil í Rússlandi og V-Þýzka- landi, Frakklandi og Englandi. Hins vegar standi Rússar enn að baki Bandaríkjamönnum. Því er lýst yfir í þessari grein, að þróunin gangi e’iki nógu hratt fyrir sig á þessu sviði, jafnvel ekki í sumúm háþróuðustu iðn greinum landsins. Greinir-i lýkur með þeim orð um, að framleiðni vinnukrafta verði að vaxa hraðar en launin. Nói til Akraness Akranesi, 9. okt. í GÆRKVÖLDI brunaði inn í höfnina nýr hafnsögubátur, sem bærinn hefir keypt úr Reykja- Adk. Er þetta stangaveiðibáturinn Nói. Hann er 77,33 tonn að stærð og gengur vel. Skípstjóri er Karl Benediktsse- og hafnsör í maður Hallfreður Guðmundsson sem gegnt hefir því starfi um 12 ára skeið. — Oddur Elizabefchville, 9. okt. — NTB TSHOMBE, forseti Katanga, lýsti í dag sök á hendur Íiðí S.Þ. ifyfcir að hafa í. gsér um- kringt pósthúsið í Élizaheth- Ville. — Talsmenn S.þ. segja hér hafa verið um æfingar að ræða. Paitrekisfirði 7. ökt. í DAG kl. 14 fór íram vígsla Barna- og unglingaskóla Patr- eksfjarðar ásamt íþróttahúsi hér. Oddvitinn, Ásmundur B. Ólsen, flutti ræðu við þetta tækifæri og lýsti byglgingunni. Mæfctdr voru Helgi Elíasson fræðslumálastjóri og Gunnlaugur PáLsson, arki- tekt, sem teiknaði bygginguna, svo og skólanefnd. Vígsluathöfn in fór fram í tveimur samiliggj- andi stofum, en gjallarbomum hafði verið komið fyrir í skól- anuim þannig að allir gestir mættu fylgjast með því, sem fram fór. Kirkjukór Patreks- fjarðar annaðist söng við afchöfn- ina. f aðalbyggingu eru 7 kennslu- stofur, kennarastofa, skrifstofa skólastjóra, auk hreinlætisher bergja kennara og nemenda. Svo er og íbúð fyrir húsvörð. Einn- ig er stofa yfir böðum íþrótta- salar, sem ætluð er fyrir banda- vinnu drengja. í skólahúsinu er geislahitun, en einnig er lofthitun í íþrótta- húsinu. Gunnlaugur Pálsson arkitekt gerði teiknimgar að að- albyggingunni, Helgi Árnason verkfræðingur gerði allar járna- teikmimgar, verkfræðifyrirtæiki Geirs H. Zöega gerði hita- og hreinlætislagnir. Hafsteinn Dav- íðsson, Valgeir Jónsson og Baldv in Kristjánsson, rfv.m., Patreks- Leynivínsali tekinn BORGARNESI 9. okt. Urn sl. helgi tók héraðslögreglan í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu bif- reiðarstjóra fyrir leynivínsölu á dansleik, sem haldinn var í sam- komuhúsinu Brún í Bæjarsveit. . Májið er í rannsókn hjá sýslu- rmanninum: í Borgarnesi, en fer að henni lojcjnni, til bæjarfóget- ans á Akranesi, þar sem bifreið- arstjórimn er búsettur. — Hörður. firði gerðu allar raflagnir og- all- ar ljósauppsetnimgar. Trésmdða- meistarar voru þeir Guðjón og Páli Jóhannessyndr, Pafcreksfirði Múrarameistari vt Ólafur Árna, son, Parteksfirði, málarameistari var Jón Þ. Arason, Patreksfirði Uppsetnimgu kynditækja höfðu á hendi Benóný Kristjámsson og Viggó Sveinsson, Reykjavík, svo og BLikksmáðjn Vogur, Kópa vogi, sem sá um uppsetningu loftíhitunar. Byggingarframkvæmdir hófust hinn 26. júní, 1956. Byggingarkostnaður ásaimt hús tækjum varð 5,5 málj. En það mun liáifca nærri að hver rúm- metri kosti um kr. 1200,00. — Trausti Orðsending NÚ er hálfnaður hinn skammi tími, sem Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins mun standa, en dráttur fer fram eftir aðeins tvær vikur — hinn 26. þ. m. Venjulega hefur eftir- spurnin eftir miðum aukizt mjög verulega allra síðustu dag- ana og að lokum færri fengið en vildu, þar sem allir miðar hafa selzt upp. Nú er enn tækifæri til að eignast miða í þessu glæsilegasta skyndihappdrætti, sem efnt hefur verið til hér á landi. Og það er tvímælalaust hyggilegt að draga ekki miðakaupin öllu lengur. Með því eiga menn á hættu að missa af þessu einstæða tækifæri — eða öliu heldur tækifærum, því að hver einasti miði felur í sér þrjá mögu- leika til að eignast splunkunýjan Volkswagen-bíl af árgerð- inni 1963. Verðmæti allra bilanna er kr. 360.000.00 — en miðinn kostar aðeins 100 krónur. KAUPIÐ MIÐA STRAX I DAG! MMU Hörð gagnrýni á De Gaulle París, 9. október — NTB F O R S E T I öldungadeildar franska þingsins, Gaston Monnerville, réðst í dag mjög harkalega á de Gaulle, forseta, í ræðu. Kvað hann forsetann stefna að því að brjóta stjórnarskrá landsins. Þá hélt hann því fram, að stjórn landsins hefði að und- anförnu unnið að því að grafa undan lýðræði í land- inu. — Monnerville vakti athygli á því, að þegar þing landsins er leyst upp, eins og nú hefur verið gert, þá sé það hlutverk öldunga- deildarinnar að gegna þingstörf- um. SagÓi hann ábyrgð þá, sem hvíldi á deildinni næstu vikur, verða mjög mikla. Kvaðst hann þess fullviss, að hver og einn meðlima deildarinnar myndi bregðast við þeirri ábyrgð í sam- ræmi við þær skyldur, er á þeim hvíldu. Sagði deildarforsetinn það vera frumskyldu öldungadeildar- innar að varðveita og trygigja lýðveldið. Síðan vék Monnerville að um- mælum De Gaulle í sjónvarpi ný- lega, er forsetinn sagði: „Ég hef réttinn". „En ég,“ sagði Monner- vixle, „vil taka fram, með allri virðingu fyrir hinu háa em- bætti: Nei, herra forseti, þér ‘haf- ið ekki réttinn — þér hafið tekið hann í yðar hendur“. Góðir gestir hjá T ónlistarf élaginu TVEIR amerískir kammertónlist- arflokkar hafa verið gestir Tón- listarfélagsins liér nýlega og komið fram á tónleikum fyrir styrktarfélaga þess í Austurbæj - arbíói: La Salle-strengjakvart- ettinn í fyrir viku og Marlboro- tríóið nú síðustu daga. Kvartett- inn kom auk þess fram á tón- leikurn Kammermúsíkiklújbbsins í samkomusal Melaskóla. Það orkar ekki tvímælis, að báðir þessir flokkar standa í fremstu röð á sínu sviði, þótt í /* NA /5 hnútar I ^ SV 50 hnútar ¥: Snjókomo f OSi V Skúrir K Þrumur w:z< KuUat/i/ ZS4 HiUtkH H Hm$ L Lm«$ UM hádegi í gær var hlýtt og stillt veður hér á landi, en ókyrrt á hafinu suðvestan undan. Þar voru tvær lægð- ir á hreyfingu norðaustur á bóginn. önnur var við Hvarf á Grænlandi, en hin nokkuð austur af Nýfundnalandi. — Eru þar leifar stormsveips- ins Daysy, sem gétið hefur verið í veðurfregnum að undanförnu. Má -:því bjiast við snöggum yeðrabrigðum hér á landi. Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi: SV-land til Vestfjarða og miðin: Vaxandi sunnanátt í nótt, allhvasst og rigning eða súld á morgun. Norðurland til Austfjarða og miðin: Sunnan gola í nótt, kaldi á morgun, þurrt og víða léttskýjað. SA-land óg miðin: Sunnan kruldi og síðar stinningskaldg <4áÍítil rigning eða súld vestan tfll ; *€f. ij* , I mjög séu þeir ólíkir og taki verkefnin ólíkum tökum. La Salle-kvartettinn virðist hafa lagt mesta rækt við hin fíngerð- ari blæbrigði kvartettleiksins, samstilling listamannanna Og nár kvæmni er til fyrirmyndar, og yfir leiknum er mikill menning- arblær. En hófsemi þeirra geng- ur stundum svo langt, að hlust- andanum finnst þeir mundu að sikaðlausu geta gefið sér dálítið lausari tauminn. — Styrkur Marlboro-tríósins er hinsvegar neistandi lífsorka og æskufjör oig mögnuð rýtmístk og dýnamísk spenna, stundum ef til vill á kostnað tónfegurðar og fyllsta jafnvægis. Þó er leikur þeirra alltaf mjög áheyrilegur og oft hrífandi. Tríóið lék klassísk og róman- tísk verk, eftir Haydn, Beebhov- en, Sohumann og Mendelssohn, auk tríós eftir Ravel, Kvartett- inn sinnti meir samtímatónlist- inni, Og voru á efnisskrám hans, auk kvartetta eftir Haydn, Moz- art, Brahms og Ravel, verk eftir Anton Webern, Stravinsky og ameríska tónskáldið Guntíher Schuller. Síðastnefndi höfundurinn er af ýmsum talinn meðal meiri spá- mannanna í hópi ungra tónskálda í Bandaríkjumum, og víst mun styrkarfélögum Tónlistarfélags- ins hafa fundizt verk hans býsna nýtízkulegt og láta framanidlega í eyrum. En þegar það er borið saman við verk Antons Webems, sem etr samið fyrir hartnær hálfri öld, fer af þvi mesta nýja- bragðið, og ór í raiuninni harla ótiærgætnislegt gagnvart amer- íska höfundinum að neyða hlust- endur til slíks samanburðar. Jón Þórarinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.