Morgunblaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 24
FRÉTTASÍMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 ÁLASUND Sjá bls. 12. Þingi BSRB lauk með stjórnarkjöri 22. ÞINGI Bandalags starfs- manna ríkis og bæja lauk seint í fyrrinótt. Var greint frá þing störfum í Mbl. I gær en eftir aff blaffiff fór í prentun í fyrri nótt fóru fram umræður um lagabreytingar, fjárhagsáætlun og aff lokum stjórnarkjör . Með lagabreytingum þeim, ser. átt hafa sér stað, var stjórn armönnum fjölgað úr 9 í 11. For maður var endurkjörinn Kristj án Thorlacius, en aðrir í stjórn: fyrsti varaforseti Júlíus Björns son, skrifstofustj., annar vara- forseti Haraldur Steinlþórsson kennari, Magnús Eggeitsson --g regluvarðstjóri, Teitur Þorleifs- son kennari, Anna Loftsdóttir hjúkj'unarkona, Jón Kárr - n aðal ,ók. Ólafux Björnsson prófessor, Guðjón Baldvinsson, Fundur um síldveiði- samninga að hefjast 23 bílar í árekstri Þ E S S I mynd var tekin á fimmtudag í vikunni, sem leiff, nærri Wilmington í Massachusetts, er 23 bíiar lentu í árekstri. Þoka var á, er áreksturinn varff, og rakst hver bíllinn á annan, unz allt var komið í óefni. Sex voru fluttir í sjúkrahús. — Slæmur dagur fyrir vátrygg- ingafélögin! A-IIúnavatnssýsla SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Aust ur-Húnavatnssýslu efna til skemmtikvölds í félagsheimilinu Blönduósi, laugardagskvöldiff 13. október kl. 9 e.h. Til skemmtunar verffa skugga myndir frá Berlín og Vestur- Þýzkalandi, bingóspil og dans. Hljómsveit leikur. Sjálfstæffisfélögin Ljósmyndastofa á Húsavík HÚSAVÍK 9. okt. — Ungur ljós- myndari, Pétur Jónsso-n, hefir setzt að með starfsemi sina hér á Húsavík. Rekur hann ljós- myndastofu, sem er til húsa í verzlunarhúsi Kaupfélags Þing- eyinga. Þar annast hann mynda- tökur og myndagerð. Fréttaritari. Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokksins Miffar fást í Austurstræti (í happdrættisbílnum sjálfum) og í skrifstofu happdrættisins í Sjálfstæffishúsinu viff Austur- völl. — Skrifstofan er opin alla daga kl. 9 f. h. og 7 e. h. og á kvöldin kl. 8 til 10. Þar er einnig hægt aff gera skil f.yrir heim- senda miða. FUNDUR hefst í dag ut af samningum um síldveiöikjör- in á vegum Sjómannasam- bands íslands, sem haft hef- ur samband við þau félög utan sambandsins, sem hafa lausa samninga. Forseti ASÍ kennir léleg- um póstsamgöngum um að samband hans geti ekki beitt sér fyrir samningaviðræðum fyrr en eftir hálfan mánuð. Blaðið átti í gær tal við Hanni- bal Valdemarsson, foreta ASÍ, og spurðist fyrir um gang samn- inganna um síldveiðikjörin. ASl hefur engan rétt Hannibal sagði að ASÍ hefði engan rétt til skipunar samn- inganefndar fyrir hönd sjó- mannafélaganna. Hins vegar hefði ASÍ leitað til þeirra stétta- félaga, sem hér um ræðir og spurt þau hvort þau vildu fela ASÍ umboð til samningsgerðar. Svör hefðu þegar borizt frá nokkrum félaganna, en öðrum ekki. Meðan svo stæði gæti ASÍ ekkert í málinu gert. Hannibal sagði að póstsam- göngur hér á landi væru ekki betri en það, að ekki mætti bú- ast við að fyrir lægju svör allra félaganna fyrr en í fyrsta lagi eftir hálfan mánuð! Að fengnum þessum upplýs- ingum hringdi blaðið til Jóns Sigurðssonar, formanns Sjó- Nýr bátur til Sandgerðis Sandgerði 9. okt SÍÐASTLIÐINN laugardag bætT ist skip í flota Sandgerðinga. Er það mótorskipið Hafnarey frá Breiðdalsv. um 80 :onn að stærð, eikarskip búið öllum fullkomn ustu tækjum. Eigandi er hinn kunni athafnamaður Guðmund ur Jónsson á Rafnkelsstöðum. Skipstjóri,, verður Jóhann Guð- | brandsson i Sandgerði — Páll. mannasambands fslands. Hanri sagði gang málsins hafa verið sem hér segir: Gerffardómskjörin ekki í gildi Sjómannasambandsstjórnin boð aði stjórnir aðildarfélaga sam- bandsins á fund tdl þess að ræða kjörin á vetrarsíldveiðunum. Á þeim fundi kom fram að nauð- synlegt væri að fá úr þvi skorið hvort gerðardómslögin giltu á- fram eða hvort þau hefðu að- eins gilt fyrir hinar venjulegu síldveiðar fyrir Norður- og Austurlandi. Jafnframt var sambands- stjórninni falið að fá úr þessu skorið. Þá var talið nauðsynlegt að þau félög, sem hefðu ótvírætt lausa samninga, hefðu samstarf um nýja samningsgerð um síld- veiðikjörin og stjórn sambands- ins falið að sjá um að sú sam- vinna væri á sem breiðustum grundvelli. Með tilliti tdl þessa skrifaði stjórn Sjómannasambandsins Lfú fyrst og fremst um það at- riði hvort Líú gæti ekki fallizt á að gerðardómskjörin væru úr gildi fallin. Staðfesti LÍÚ þá skoðun með bréfi þremur dög- um síðar. AÐ undanförnu hefur geisað magnaður mislingafaraldur í N-Þingeyjarsýslu og hafa lát- izt í honum þrjár manneskj- ur. — Blaðic átti í gær tal við Agúst Jónsson, héraðslækni á Kópaskeri. Mestur í Kelduhverfi Sagði hann að faraldurinn hefði geisað í öllu sínu læknis- Þá ræddi Sjómannasambands- stjórnin það í bréfi sínu að nauð- synlegt væri að sem fyrst yrði farið að ræða um nýja samninga varðandi síldveiðikjörin. Félögum skrifað Sjómannasambandið skrifaði síðan öllum félögum við Breiða- fjörð, félögunum í Vestmanna- FramibaM á blis. 23 ísafirði, 9. október. U M kl. 6 í gærkvöldi varð það slys á rækjubátnum Ein- ari frá ísafirði, sem var að veiðum innan við Æðey, að 15 ára gamall háseti, Gísli Hjartarson, lenti í spili báts- ins með handlegginn og skaddaðist mjög illa. Talstöð var ekki í bátnum, en formaðurinn, sem jafnframt er faðir drengsins, tókst að ná sam- bandi við rækjubátinn Bryn- héraði og verið verstur í Núpa- sveit, á Kópaskeri og í Keldu- hverfi, einnig nokkur í Axar- firði. Þá barst veikin og upp á Hólsfjöll, en var þar væg. Alls hafa látizt þrír menn í læknishéraði Ágústar, bræðurn- ir Indriði og óli Sigurgeirssyn- ir frá Hóli í Kelduhverfi, báðir rosknir menn. Þá lézt og 14 ára stúlka, Þorbjörg Ingimundar- dóttir frá Brekku í Núpasveit. deildarstjóri, Einar Ólafsson, útsölustjóri og séra Gunnar Árna son. í gærkvöldi sátu þingfulltrú- ar kvöldverðarboð Gunnars Thor oddsen fjármálaráð'herra í Ráð- herrabústaðnum í Tjarnargötu. AlþíngÍ | kemur saman i dag REGLULEGT Aliþingi sem er, 83. löggjafanþinig þjóðarinnar kemur saman í dag að lok- inni guðsþjónustu í Dóm- kirkjunni kl. 13.30 Séra Emil Björnsson prédikar. Mun forseti íslands setja þinjgið í sal neðri deildar. Perusala í Keflavík LIONSKLÚBBUR Keflavíkur hef ur tekið upp þann sið, að selja ljósaperur að hausti til í fjár- öflunarskyni. Var þetta gert i fyrsta skipti á sl 'hausti og bar góðan árangur. Fyrir það hvað vel bæjarbúar tóku þessari ný- breytni er Lionsklúbburinn stað- ráðinm í að halda henni áfram og mun hafa perusölu nk. mið- vikudag 10. þ. m. Fé það, sem aflast, er varið til góðgerðarstarfsemi, svo sem til að gleðja vistmenn Elliheimilis- ins og til áhaldakaupa vegna Sjúkrahússins o. fl. dísi, sem var nærstaddur, og náði hann sambandi við ísa- fjörð. Þaðan lagði síðan bátur- inn Hrönn af stað með lækni til móts við Einar og mættust bát- arnir innanvert við Arnarnes. Hrönn flutti Gísla síðan til ísa- fjarðar, þar sem gert var að sár- um piltsins til bráðabirgða, en hann var fluttur til Reykjavík- ur með sjúkraflugvél í morgun. Talið var að handleggur pilts- ins væri mjög illa faxinn og vafasamt að hann haldi honum. Genginn yfir Faraldur þessi er nú genginn yfir, sagði Ágúst. Fullorðið fólk, sem veikina tók, veiktist illa, en unglingar og börn tóku veik- ina létt. Margt er um fullorðið fólk í Norður-Þingeyjarsýslu, sem ekki hefur fengið misl- inga. Tókst allmörgum að verj- ast veikinni, en það gerist nú æ erfiðara með stöðugt bættum samgöngum og tíðari samfund- um fólks, en áður var. Að öðru leyti hefur heilsufar verið gott í læknishéraði Ágúst- ar, fólk yfir höfuð hraust og laust við að vera kvillasjúkt. Þrír látnir úr mislingum í Þingeyjarsýslu Piltur stórslasast á rækjubát

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.