Morgunblaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 22
22 IUORGV N BLAÐIÐ MiSvikudagur 10. október 1962 Hér eru liðsmenn 3. aldurs- ílokks Vals, sem urðu ís- lands- og Reykjavíkurmeistar- ar í ár — og endurtóku með því sömu sögu frá í fyrra. Hefur þessi flokkur fært Val margan sigurinn, enda skip- aður mörgum efnispiltinum, sem með áframhaldandi þjálf- un og samheldni flokksins geta án efa náð langt. Þjálfari flokksins er Haukur Gíslason og unnið einstakt starf með ástundun og dugn- aði. Á myndinni eru frá vinstri í aftari röð f. v. Ægir Ferdi- nandsson form. knattspyrnu- deildar Vals, Haukur Gisla- son þjálfari, Stefán Bergsson, Lárus Loftsson, Ingvar ísólfs- son, Finnbogi Pálsson, Ágúst Ögmundsson, Þorlákur Her- mannsson, Bergsveinn Alfons- son, Murdo Mc Dougall þjálf- ari. Fremri röð: Gunnsteinn Skúlason, Ólafur Axelsson, Hermann Gunnarsson fyrir- liði, Guðlaugur Björgvinsson, Sigurgeir Jónsson, Jón Karls son og Gíslí Gunnbjörnsson. Fram hornreka hjá dönskum Hringl með leiki í Evrópukeppni Danir hefja herferð til vinsælda körfuknattleiks Gosdrykkjafirma greiðir stórupp- hæðir við allan áróðurskostnaðinn DANIR hafa byrjað umfangs- mikla áætlun um áróður fyrir körfuknattleik. Er þessi áætlun svo víðtæk og svo mikið fjár- magn að baki hennar, að næsta óvenjulegt er í dönskum íþrótt- um. Með geysimikilli fjárhags- aðstoð hefur fólk sem áhuga hef- ur á unglinga- og æskulýðsstarfi hafið áróður tyrir körfuknattleik. Stjórnandi áætlunarinnar er æskulýðsleiðtoginn Henning Ebbe sen sem einnig er kunnur sjón- varpsmaður. Fyrirtækið sem borg ar er gosdrykkjafirma. Á Reyna eitthvað nýtt — Við fengum þessa hug- mynd af því, að við vildum reyna eitthvað nýtt í æsku- lýðsstarfinu, sagði Henning Ebbesen. Við völdum körfu- knattleik af því að það er íþrótt sem hefur gott upp- eldislegt gildi, íþrótt sem iðka má bæði inni og úti, íþrótt bæði fyrir unga drengi og ung ar stúlkur, íþrótt sem iðka má af fáum sem mörgum, íþrótt sem iðka má í smásölum jafnt sem stórum. á- Vel undirbúið Það virðast vera möguleikar til að skapa áhuga á körfuknatt leiknum í ýmsum landshlutum þar sem íþróttin hefur alls ekki Danska knattspyrnan tirslit í dönsku deildarkeppninni s.l. sunnudag urðu þessi: 1 deild. B 1903 — O.B. 1—2 B 1913 — Vejle 3—2 Esbjerg — B 1909 2—0 Fredrikshavn — A.G.F. 1—0 K.B, — A.B. 0—2 K0ge — Bronshpj 3—1 Staðan er þá þessi: Stig: Bsbjerg 17 14—1—2 49:13 29 A.GJ. 17 51:31 B 1913 17 11—1—5 41:27 23 Vejle 17 9—1—7 43:32 19 K.B. 17 7—5—5 31:28 19 Bronehpj 17 7—2—8 27:36 16 K0ge 17 5—4—8 28:31 14 B 1909 17 3—7—7 20:30 13 O.B. 17 4—5—6 2^:33 13 B 1903 17 3—6—8 24:36 12 Fredrikshavn . 17 4—3—10 17:34 11 A.B- 17 4—3—10 20:42 11 vertð kunn áður. Við bjóðum að sýna leikinn og höfum á að skipa sýningarflokkum, sem nú hafa til ráðstöfunar bíl og hafa nú hafið sýningarför um Mið-Jót- land. Jafnframt sýningunum tölum við um leikinn. Við höfum góð- ar bandarískai kennslu og kynn ingarmyndir með dönskum skýr- ingum og tali og við getum boð- ið aðstoð við kennsluna, þegar hún er komin í gang. Auk þess munum við leyna að skipuleggja mót og útvega búninga, knetti og annað er þarf á því lægsta verði sem hugsanlegt er. Sú aðstoð sem fyrirtækið lætur í té brýtur á engan hátt slíkar reglur danska íþróttamannasam- bandsins. Henning Ebbesen segir að lok um í viðtati við Politiken, að hvarvetna þar sem kynning hafi farið fram l.afi hún tekizt með miklum ágætum og alls staðar dregið að fjölda unglinga og vakið milcinn áhuga. Smám saman verður þetta að áhuga- öldu sem nær um allt land. ★ Jafn vinsæll knattspyrnu Við höfum trú á körfuknatt leiknum sem unglingaleik og við höfum það mikið fé að ég held að við getum birgt allt landið upp af körfum og feng- ið þúsundir nýrra iðkenda leiksins. Áætlunin er svo um- fangsmikil að við höfum ástæðu til að halda að við get- um gert körfuknattleik jafn vinsælan og knattspyrnan er nú. FRAMARAR, fslandsmeistarar í hanidknattleik, hafa sem kunnugt er tilkynnt þátttöku í Evrópu- bikarskeppni í handknattleik. — Eiga þeir að mæta dönsku meist- urunum Skovbakken í 1. umferð og liðið sem þá sigrar mætir norsku meisturunum. Danir hafa mikið rætt um þenn an leik og alltaf talað um að hann yrði 4. nóvember. Hafa m. a. að sögn dönsku blaðanna farið fram samningaviðræður við danska sjónvarpið um að sjón- varpa frá leiknum og þá þennan dag. Strik í reikninginn Politiken segir frá því um helg ina að nú hafi komið batob í bátinn. Það eigi að vera sam- eiginleg æfing hjá danska lands- liðinu og Skovbakken muni þurfa að fresta leikmum til 18. nóvember, þar sem leikmenn liðs ins tveir að minnsta kosti þurfi að vera á þessari samæfingu. Út af þessu segir Politiken að leikurinn muni færður aft- ur til 18. nóvember. Blaðið hef ur stór orð um það að danska handknattleikssambandið geti flutt þcnnan leik að vild sinni þar sem reglur kveði svo á um, að það lið er gisti annað land, verði að sæta ákvörðutt heimamanna um leikdag. Hins vegar mun hvergi sagt að margsinnis megi ákveða sama leikinin!!!! Tvisýnn Ieikur Skovbakkerj hefir i haust þótt eiga heldur lakari leiki en í fyrra, er þeir urðu meistarar. Fram hefir hins vegar æft mjög vel í allt sumar og skal því engu spáð hvernig leikurinn fer. Blaðinu tókst ekki í gærkvöldi að ná í þá forystumenn Fram, sem gerzt vita um hringlið með leikdaginn og annan undirbúning leiksins. F Skrúður vann á móti UÍA heldur lélegur — en arangur FRJÁLSÍÞRÓTTAMÓT Ú.Í.A. fór fram að Eiðum sunnudag- inn 23. september. Allhvasst var, og má þar að nokkru afsaka lé- legan árangur, en hitt mun þó hafa ráðið meiru að flestir eða allir keppendur komu illa „þjálf iðir“ til mótsins. Úrslit í emstökum greinum arðu: 100 metra hlaup: 1. Guðmund- ur Hallgrimsson, Skrúð 11.5, 2. Eiríkur Karlsson, Þróttur 11.8 400 metri hlaup: Guðmundur Enska knattspyrnan * 12. umferð ensku deildarkeppninn- ar fór fram s.l. laugardag og urðu úrslit þessi: 1. deild. Aston Villa — W.B.A. 2—0 Blackburn — Burnley 2—3 Blackpool — Manchester U. 2—2 Ipswich — Leicester 0—1 Liverpool — Bolton 1—0 Manchester City — Leyton O. 2—0 N. Forest — Fulham 3—1 Sheffield U. — Sheffield W. 2—2 Tottenham — Arsenal 4—4 West Ham — Birmingham 5—0 Wolverhampton — Everton 0—2 2. deild. Bury — Grimsby 2—0 Charlton — Walsall 3—2 CheLsea — Cardiff 6—0 Leeds — Middlesbrough 2—3 Luton — Portsmouth 3—3 Southampton — Preston 1—0 Súunthorpe — Plýmouth 2—2 Stoke — Newcastle 3—1 Sunderland — E>erby 3—0 Swansea — Huddersfield 1—2 í Skotlandi urðú úrslit m.a. þessi Dunfermline — Hearts Queen of South — Rangers 0—4 St. Mirren — Aberdeen 2—1 Leikurinn mtlli Tottenham og Ar- senal var mjög spennandi og skemmti legur. Þ*egar 26 mínútur voru af leik höfðu Mackar, White og Jones skorað fyrir Tottenham, og allt benti til að illa myndi fara fyrir Arsenal. Court, sem lék miðherja í stað Bak- er, sem var meiddur setti þá 2 ágæt mörk, en laust fyrir hálfleik bætti Jones einu marki við fyrir Totten- ham og var staðan þá 4—2 í hálfleik. Eastham átti mjög góðan leik í síð- ari hálifleik og var það fyrst og fremst honum að þakka að Mac Leod og Strong skoruðu og jöfnuðu fyrir Arsenal. Staðan er nú þessi: 1. deild. (efstu og Everton Wolverhampton FuLhám Birmingham 12 12 neðstu liðin) Stig: 27:13 19 31:15 19 9—1—2 8—3—1 2—3—7 2. deild (efstu og nestu Huddersfield 12 6—6—0 Bury 12 8—1—^3 Derby Grimsby 12 12 13:26 13:27 liðin) 23:10 22:12 12:22 19:25 Hallgrímss, Skrúð 60.4. 2. !>órir Bjarnason, Ungmannafél. Stöðv- arfjarðar 62.8. 1500 metra hlaup: 1. Þórir Bjarnason Stöðvarfj. 4.38.2. 2. Ragnar Sigurjónsss., Skrúð 4.44.8. 3000 metra hlaup: Þórir Bjarna son, Ungmennafélagi Stöðvar- fjarðar 10.22.4. Hástökk: Þorvaldur Þorsteins- Árvakur 1.45. 2. Már Hallgríms- son, Skrúð 1.45. Langstökk: 1. Karl Stefánsson, Hróar 6.28. 2. Guðmundur Hall- grímsson, Skrúð 6.22. Þrístökk 1. Karl Stef ánsson, Hróar 13.22. 2. Þorvaldur Þor- steihsson, Árvakur 12.73. Kúluvarp: 1, Gunnar Guttorms son, Hróar 12.50. Kringlukasti: 1. Gunnar Gutt- son, Hróar 31.08. 2. Björn Páls- son, Ungmennafélagi Stöðvarfj. 30.56. Spjótkast: 1. Már Hallgrímsson, Skrúð 38.70. 2. Ellert Þorvaldsson, Austra 38.51. Stigahæstu félögin: 1. Un^- mannafélagið Skrúður, Hafnar- nesi 30 stig. 2. Ungmennafélag Stöðvarfjarðar 26 stig. 3. Ung- mennafélagið Hrói, Hróarstungu 20 stig. Stigahæstu einstaklingarnir: Guðmundur Hallgrímsson, Skrúð 13 stig. Þórir Bjarnason, Stöðvar fj. 13 stig. Bezti áraagur á mótinu var 100 metra hlaup Guðmundur Hall- grímssonar, 11.5 og hlaut hann fyrir farandbikar Vilhjálms Ein- arssonar. mynd var tekin í leik Akureyrar og Akraness. Jón Ltuoðoa naiiilæktur í netinu — en eitt mark Akureyringa*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.