Morgunblaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.10.1962, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 10. október 1902 T ryggingamál fiskiskipa Asgeir Þorsteinsson ritar grein í Morgunblaðið 29. sept. sl. og ger- ir athugasemdir við grein eftdr mig í Vísi um trygginigaviðslkipti við útlönd og endurtryggin'gu fiskiflotans. Hanm er óánaegður imeð grein mína og teluir, að ég munii neyðast tii að skrifa aðra grein. Hefur hann orðið sannspár um það i>ó að óvíst sé að honum þyki meira koma til þessarar. Ásgeir finnur að því, þegar ég segi í grein minni, að bent hafi verið á, að vátryggingariðgjöld af fiskiskipum séu mikdu hærri hér en í Noregi og að iðgjöid af íslenzíkum togurum séu meira en helmingi hærri en af brezkum togurum, án þess að gera grein fyrir því hve mikil tjón verði á Bkipunum í hverju landi. Þessi ummæli rnin voru til skýringar því, að máiið væri á dagskrá, en ekiki ætluð til að nið- urlsegja ísenzku tryggingafélög- in, eins og Ásgeir Þorsteinsson lætur liggja að. í greta minni var ekki um það fjaliað, hversu mdlkil tjón verðí ó skipum hér eða í öðrum lönd- um. Þar var eingöngu rætt um erlendu endurtryggingaroar, en inær ölll áhætta af tjónum á skip- um yfir 100 lestir að stserð, en það er meirihluti fisikiflotas að verðmæti, er endurtryggð er- lendis. Komst ég að þeirri niður stöðu, að þetta væri óhagbvæmt fyrir sjávarútveginn og þjóðar- búið og benti á því til stuðnings, að ólíkt mætti telja, að erlendir endurtryggjendur væru svo ó- (hagsýnir að taka að sér þessa þjónustu við íslenzka fiskiflot- ann, án þess að hafa nokkuð eft- iir í sinn hlut, þegaæ tjónin hefðu verið greidd. Enn frermur vakti ég athygli á, að trygginavið- skiptin við útlönd á árunum 1951 til 1960 hefðu í heild sinnd orðið ökkur óhagstæð um rúmleiga 300 milljónir króna, og þótti mér það ekki benda til þess, að er- lendir endurtrygjendur væru eins óhyggnir og menn annars kynnu að ætla. Að lokum benti ég á færa leið til að losa fiski- flotann við hina erlendu endur tryggingu að mestu leyti. Meðan Samábyngð íslands á fiskiskipum endurtryggði sinn flota að verulegu leyti í London var það venja endurtryggjand- ans að heimta haekkun á iðgjöld- unum, þegar honum þótti sinn hlutur minni en æskilegt var, og var hann aldred tiltakanlega naegjxisamur. Samábyngðin mun ekki hafa orðið þess vör, að Breta skorti vit á fjármálum. Það er rétt, sem Ásgeir Þor steinsson segir, að í sumuim höfn um hér verða mdkil tjón á bát- unum. f öðrum höfnum og jafn- vel heilum landshlutum verða ekki mjög mikil tjón. Saman- burð við önnur lönd er ekki hægt að gera, þar sem upp- lýsingar vantar um tjón í er- lendum höfnum. Ekki er mér kunnugt um, hvort mikil tjón verða á íslenzkum togurum í íhöfnum inni og enn síður um tjón á jrezkum togurum í höfn- um í Bretlandi, en þessu mun Ásgeir Þorsteinsson vera kunn- ugri, þar sem hann hefur um langt árafoil verið einn helzti forvígismaður um vátryggingu togaranna, og þykir mér það ekki réttlótt af honum að krefja mig upplýsinga varðandi þetta atriði. Af háilfu triyggingafélaganna (hér hefur verið bent á, áS trygg ingaskibnálar íslenzku skipanna séu jnun víðtækari en gengur og gerist í* nágrannalönd’unum jafnvel hinir víðtækustu í heimi, og að í því meðal annars sé að leita skýringar á hinum háu iðgjöldum. Eitthivað mun vera til í þessu, en ekki held ég, að heimsmet í víðtækum trygg- ingaskilmálum hafi orðið út- gerðinni til framdráttar. Hitt mun sönnu nær, að bilið milli iðgjalda og tjónibóta breifcki því meir, sem dkilmiálarnii verða víðtækari, tjónaibætur aukast að vísu, en iðgjöMin 'hækka þó enn meir. En einnig er hætt við, að skilmálum, sem eru víð- tækari en góðu hófi gegnir, fylgi meiri tjón, því óvíst er að menn gæti eins mikillar varkárni, ef vátryggjendur greiða öll tjónin. Svo víðtækir eru skilmálarnir nú, að viátryggj andinn greiðir (hverja smáskrámu, sem skip verðúr fyrir, og verður þá oft þras um, hvað sé tjón og hvað ekki. Sú þjónusta, sem tryggingafé- lög veiia, er yfirleitt dýr, og þess vegna ber hvorki einstak- lingum né fyrirtækjum að kaupa hana í ríkari mæli en þörf er á. Fyrir útgerðina er það eng i síður nauðsynlegt að gæta hófs í kaupum á vátryggingum (heMur en í mannahaldi eða öðr- um útgjöMum. Utgerðarfélag, sem á 5 togara, svo að tekið sé dæmi, hefur enga þörf fyrir tryggingu gegn smátjónum á skipunum, t.d. tjónum, sem nema undir 100 þús. kr. hvart. Að kaupa tryggingu, sroi bætir smátjónin, er álíka skynsamlegt fyrir 'útgerðarfélagið eins og það væri fyrir einstaklinginn að kaupa sérstaka tryggingu á vasa hnífnum sínum. Þegar allt kem- ur til alls, þá kemst félagið ekki hjá því að greiða smátjónin, með því að kaupa tryggingu gegn þeim. Munurinn er aðeins sá, að greiðslan getur orðið eitt- hvað jafnari frá ári til árs, og hún er í öðru formi, h.e. ið- gjald til tryggingafélagsins. Tryggingafélagið hér tekur 5% af iðgjaMinu til skrifstofuhaMs, ef um er að ræða Samtrygg- ingu íslenzikra botnvörpunga, en ann^rs sennilega talsvert meira. Þaðan fer iðgjaldið til erlends miðlara, sem fær 5% í um- boðslaun. Þá loks kemst bað til endurtryggjandcins í London, sem greiðir tjónin, en hann tek- ur ekki þátt í þessum leik ó- keypis eða lætur útgerðina hafa sig að féþúfu. Útgerðarfé 1 ag:ð hefur ekkert upp úr krafsinu annað en það, að kostnaðurinn verður miklu meiri en verið hefði, ef það hefði látið gera við þessi tjón, án þess að nokkr ir vátryggjendur kæmu þar nærri, og svo örlítið jafnari út- gjöid, en mismunurinn á heiM- ar up^-hæð smá' anna frá ári til árs er svo lítill, að hans gæt- ir ekki í rekstri félagsins. Trygg ingafélög eru yfirleitt ebki nein peningauppspretta, og ber mönnum að hafa það hugfast. Það er áiitamál, hvort rétt- mætt er að gera þá kröfu til allra tryggingafélaga að þau holl ráð um það, hvaða trygg- ingar þeim er rétt að kaupa og hverjar ekki. En slíka kröfu ber að gera til Samtryggingar íslenzkra botnvörpunga, sem er gagn- ■kvæmt félag skipaeigenda og hefir ekki annara hagsmuna að gæta en þeirra. Þegar ég las grein Ásgeirs Þorsteinssonar í Morgunblaðinu 6. desember 1961 um reynslu Samtryggingarinnar af vátrygg- ingu allmargra af togurunum þá saknaði ég talna ársins 1960, sem hlutu að liggja fyrir, þegar greinin var skrifuð. Ekki þótti mér heldur vera tekið nógu mikið tillit til þeirra 10% -f iðgjöldum, sem fóru í kostnað, 5% til félagsins sjálfs og 5% til erlends miðlara. Þessi síðar- nefndu 5%, sem eru nú um 50 þús. kr. á skip á ári, hefði mátt taka með, þegar athugaður var árangurinn af viðskiptum félags ins við útlönd, og hefði niður- staðan þá orðið talsvert önnur. En þó svo kunni að vera, að Samtrygging íslenzkra botnvörp unga hafi haft hag af viðskipt- um sínum við Bretland á árun- um 1047—1050, þá er þess að gæta, að sá sigur á brezkum end urtryggjendum er ekki loka- sigur. Andstæðingurinn miu.i ’hyggja á hefndir, og ef að lík- um lætur vinnur hann tapið upp aftur og fer með sigur af hólmi að lokum. Jón E. Þorláksson. Skyndihappdrætti Sjál f s tæ 5isf lokksins Miðar fást í Austurstræti (i happdrættisbílunum sjálfum) og í skrifstofu happdrættisins I Sjálfstæðishúsinu við Austur- völl. — gefi viðskiptamönnum sínum VABNARLIÐIÐ á Keflavíkur- flugvelli hefur nú fengið orrustu þotur af nýrri gerð, F-102A, mun hraðfk ’gari en þær þotur, sem áður voru í notkun hjá Varnar- liðinu, og því færari um að þjóna vörnum hér á landi. Þet' i eru mjög nýtízkulegar þotur -g er m.a. hægt að búa bær litlum flugskeytum til notkunar gegn cT---a flu0v-f. — n — og þev :i skeyti er hægt að hlaða kjarn- orku. Flugskeyti þau er hér um ræð ir nefnast GENIE, og eru fra i- leidd af Douglas flugvélaverk- s aið'unum fyrir Varnardeildir bandaríska flughersins (U.S.A.F. Air ' ifence Command) til notk unar gegn öðrum flugvélum. Á- stæðan fyrir smíði skeytisins er sú, að með tilkomu hraðfleygra sprengjuiþatna búnum kjarnorku sprengjum, kom það vandamál upp, að jafnvel þótt sprengju- vélinni sjálfri væri grandað, væri hætta á að kjarnorku- sprengja hennar félli ósködduð til jarðar og gæti hún þá vaMið miklu tjóni. Til að útiloka þenn an möguleika, bað flugherinn Douglas verksmiðjurnar að smíða hraðfleygt flugskeyti búið lítilli kjarnorkusprengju, sem gæti tryggt það, að um leið og sprengj uflugvéónni væri grand að eyddist kjarnorkuspréngja hennar einnig, því bezta aðferð in til að granda kjarnorkuvopni er að nota annað kjarnorkuvopn til þess. Sprengjumáttur GENIT -jiskeytisins er tiltölulega mjög lítill, eða tvö ílótonn en til samanburðar má nefna að Hiro shima sprengjan var tuttugu kíló tonn, eða tíu sinnum öfiugri og hin rússneska 50 megaton a sprengja var 2500 sinnum öflugri en Hiroshima sprengja. Eyðilegg ingarsvið 2 kílótonna sprengju er einnig tiltölulega lítið, en geisli þess er um 300 metrar. En auk þess sem Genie skeyt ið er eingöngu varnarvopn gegn sprengjuflugvélum, eru Convair F-102A Delta Dagger orrustuþot urnar eingöngu varnarþotur (fighter interceports), sers notaðar um víða veröM af varna deiMum flughersins til að upp- fylla varnasáttmála Nato- og Seato bandalaganna. Þær hafa verið í notkun síðan sumarið 1906, en fyrsta sveitin sem fékk þessar vélar í hendurnar var 327 orrustuflugsveit varnardeilda flughersins, á Georges flugstöð- inni í Bandaríkjunum. Síðan hafa varnardeiMirnar fengið af henta 875 Delta Dágger vélar og eru þær staðsettar á flugstöðvum umhverfis stórborgir og iðnað- arsvæði Bandaríkjanna. í Alaska ' og Hawaii, einnig í Japan. Okin 1 awa, Grænlandi, íslandi, Bret- landi, Hollandi, Belgíu og Þýzka landi. Mikilvægast útbúnaður F-102A | vélanna er Hugl_MC 10 ra.’.ar miðunarkerfið, sem er í nefi vélarinnar og vegur um 850 kg. Þessi flókni rafeindaútbúnaður finnur óvinavélina í um 50 km fjarlægð, „festir augun á hana“, og fylgir hreyfingum hennar sjálfvirkt. Radarloftnetið sendir rafeindaheila vélarinnar upplýs ingar um hraða og stefnu vélar innar, sem granda á, heilinn reiknar síðan út hagkvæmustu stefnu vélarinnar, sem granda á heilinn reiknar síðan út hag« kvæmustu stefnu til að ná henni og síðan tekur hann við stjórn F-102 vélarinnar. Á meðan hef ur flugmaðurinn áfcveðið hvaða flugskeyti á að nota til að granda óvininum, og á réttu augnabliki opnast dyrnar á flugskeytahólf inu og skeytið þýtur af stað að skotmarkinu. Delta Dagger getur flogið f allt að 54,000 feta hæð, eða tals vert hærrt. en eldri orrustuþot- ur. Hún er 3 mínútur og 54 sek. að ná 40,000 feta hæð og getur flogið þar með 825 mílna (1340 km) hraða á klukkustund, en í þeirri hæ£ fer hljóðið með um 660 mílna (1056 ’--n) hraða. Flug drægi hennar er um 1000 mílur (1600 km). Auk þess má benda á það, að bandarísi flue' .. num er 9kipt niður í deildir, eftir því hverju •hlutverki þeim ætlað að gegna ef til styrjaldar kæmi. Helstu deiMirnar eru þessar: Varnar- deildirnar (Air Defence Comm and). Orrustusprengj uf lugdeild- irnar (Tactcal Air Command) og LangflugssprengjudeiMirnar (Strategic Air Command.) Þeim fyrst nefndu er ætlað að verja lofthelgi þeirra landa, sem þeim er ætlað að verja, fyrir árás 6- vinveittra sprengju- og árása- flugvéla. Til þess að geta bezt uppfyllt þetta hlutverk eru sveitir pessar búnar orrustuþot um, sem sérstaklega eru smíðað ar, með þetta fyrir augum, og miðast vopn og útbúnaður við það. Helztu vélamar sem smiðað ar eru með þetta fyrir augum eru Convair F-102A Delta Dagg er og Oonvair F-106 Delta Dart. OrrustusiprengjrMeiMiwniar Ihafa hins vegar það hlutverk að ráð ast gegn landlherjum óvinarins og r’. Ija vinveiV.j heri. Þær vél ar sem notaðar eru af þessum deiMum eru útbúnax til að bera mikið af sprengjum og rakettum og er allur þeirra rafeindaút- búnaður miðaður við að gcra þær sem hæfastar til að granda skotmörkum á jörðu niðri. Vél Framhald á bls. 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.