Morgunblaðið - 14.10.1962, Blaðsíða 11
Sunnuðagur 14. október 1962
MORGVNBLAÐ1B
II
Takib eftir — Takib etfir
(Hvað er framundan — þið fjármála- og peninga-
menn?) Hvað er betra í dag en gulltrygg verðbréf?
Talið við okkur, hvar sem þið búið á landinu. —
(Algjört einkamál). Allar nánari upplýsingar gefur:
UPPLÝSINGA- og VIÐSKIPTASKIRFSTOFAN
Laugavegi 33B. Reykjavík. Box 58.
(Til viðtals kl.3—5 alla virka daga).
GARUULPUR
OG
YTBABYROI
Gött urval
HJAÍ
MARTEINI
stóra merki OSRAM
Fæst nú víðast hvar á landinu.
Farið vel með augun — Notið gott ljós.
Hafnfirðingar Reykvikingar
Okkur vantar nokkra verkamenn í bygg-
ingavinnu strax. — Upplýsingar í dag og
næstu daga í síma 51233.
ÞVOTTA
DAGUR
VERÐUR
HVÍLDAR
DAGUR
draumar þínir verða að veruleika með DAN RIVER REKKJULINI — að-
eins stinga því í þvottavélina — það mun verða hvítt eins og snjór allan
sinn endingartíma — og að auki — þú getur notað þurkara — það er eina
línið sem hægt er að vélþurka án þess að hrukkist — búðu um rúmið að
morgni og taktu eftir hvernig hægt er að hrista hrukkur næturinnar úr lín-
inu í einu vetfangi . . vegna þess að það er hrukkuvarið — WASH’N WEAR
DAN RIVHR SÍ-SLÉTT
REKKJU LÍN
íslenzkar húsmæður geta nú eignast þetta heimsþekkta rekkjulín því að
DAN RIVER REKKJULIN, barna og fullorðinsstærðir, fæst nú í fslenzkum
sérverzlunum.
Sí-slétt sængurver, lök, koddaver — röndótt og hvít
Einnig úrvals tegund af DAMASK sængurfatnaði...
Tilbúinn á rúmið. Fæst í eftirtöldum verzlunum:
í Reykjavík:
Egill Jackobsen, verzlun Austurstræti 9.
Marteinn Einarsson & Co., Laugavegi.
Skeifan, Blönduhlíð, Grensásvegi, Nesvegi.
Storkurinn, Kjörgarði.
Verzlun Bjargar, Sólheimum 29.
Vöruhúsið, Laugavegi, Snorrabraut.
Verzl. Ásgeir Þorláksson, Efstastundi 11.
I Hafnarfirði:
Einar Þorgilsson & Co. h.f., Strandgötu.
Verzlunin Sigrún, Strandgötu.
Á Akureyri:
Vefnaðarvörudeild K.E.A.
Heildsölubirgðir:
SameinajÍg^f^ni^uafgrHdslan
BR4MAB0RCARSTK 7 - REYKJAVIK
— T OMSTUND ABUÐIN —
Rýmra húsnæði, betri þjónusta, meira vöruúrval í nýju húsnæði.
SÍMI 24026 — TÓMSTUMDABÚÐIIV — AÐALSTRÆTl 8
IILIJTAVELTA
Skátafélag Reykjavíkur heldur hlutaveltu í dag í Skátaheimilinu og hefst hún kl. 2.00.
Fjöldi góðra ntuna —* Engin núll — Gott happd/setii
S. F. R.