Morgunblaðið - 14.10.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.10.1962, Blaðsíða 21
Sunnudagur 14. október 1962 MORCUISBLAÐIÐ 21 rilíltvarpiö V | Sunnudagur 14. október 8.30 Létt morgunlög. — 9.00 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar: a) Píanósón- ata í D-dúr (K576) eftir Mozart Louis Kentner leikur). b) Sex næturljóð fyrir söngraddir og tréblásara eftir Mozart (Emer- entia Scheepers, Monica Sincl- air og Geraint Evans syngja með blásaratriói). c) Mozarteum hljómsveitin 1 Salzburg leikur stutt verk eftir Mozart; Gilbert Schuchter stjórnar. 1: Mars í D-dúr (K215). — 2: Tveir men- úettar (K463). 3:Sveitadans (K 534). —- 4: Serenata notturna (K239). 5: Þrír þýzkir dansar (K605). d) Sinfónía nr. 7 i F-dúr op. 77 eftir Glazúnov (Sinfóníu- hljómsveit Berlínarútvarpsins leikur; Felix Lederer stjórnar). 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur Séra Óskar J. Þorláksson. Org- anleikari: Dr. Páll ísólfsson). 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar: a) Frá tón- listarhátiðinni í Björgvin í sum ar: 1: Fðlukonsert -4. D-dúr op. 77 eftir Brahms (Zino Frances- catti og hljómsveitin Harmon- ien flytja; Carl Garaguly stj. 2: Lýriskir þættir op. 43 eftir Grieg (Finn Nielsen leikur á píanó). b) Frá tónlistarhátíðinni 1 Monte Carlo í sumar: Requiem fyrir einsöngvara, kór og hljóm sveit eftir Gabriel Faure (Den- ise Duval, Heinz Rehfuss og Philippe Caillardkórinn syngja með hljómsveit Monte Carlo óperunnar. Stjórnandi: Louis Frémaux). 15.30 Sunnudagslögin. — (16.30 Veð- urfregnir). 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar- son). 18.30 „Hættu að gráta hringaná": Gömlu lögin sungin og leikin. 19.(K) Tilkynningar. — 19.20 Veður- fregnir. —- 19.30 Fréttir. 20.00 Eyjar við ísland; X erindi: Æðey (Ásgeir Guðmundsson fyrrum bóndi þar). 20.25 Kórsöngur: Norski stúdentakór- inn syngur norsk, finnsk og amerísk lög. Söngstjóri: Sverre Bruland (Hljóðr. á samsöng í Gamla bíói í maí sl.). 20.50 í Húnaþingi: Dagskrá úr sumar ferð Stefáns Jónssonar og Jóns Sigurbjörnssonar. 21.45 Tónleikar: Marosszék dansar eft ir Zoltan Kodály (Hljómsveitin Philharmonia Hungarica leikur Antal Dorati stjórnar)k 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 15. október 8.00 Morgunútvarp (Bæn: Séra Magn ús RunóMsson. — Tónleikar. ___ 8.30 Fréttir. — 8.35 Tónleikar. — 10.10 Veðurfregnir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. —. 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 „Við vinnuna**: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og til- kynningar. — Tónleikar. _ 16 30 Veðurfregnir. — Tónleikar. — 17.00 Fréttir. — Tónleikar). 18.30 Þingfréttir. — 18.50 Tilkynning- ar. — 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir. 20.00 Um daginn og veginn (Halldór Blöndal blaðamaður). 20.20 Einsöngur: Amelita Galli-Curci syngur. 20.40 Erinai: Á Vestfjarðaleiðum (Hall grímur Jónasson kennari). 21.05 Tónleikar: Píanókonsert nr. 5 í G-dúr op. 55 eftir Prokofjeff (Svjatoslav Rikhter og Þjóðlega sinfóníuhljómsveitin í Moskvu leika; Kyril Kondrashin stjórnar 21.30 Útvarpssagan: „Herragarðssaga“ eftir Karenu Blixen; I. (Arn- heiður Sigurðardóttir magister þýðir og les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Búnaðarþáttur 22.30 Frá tónleikum í Austurbæjarbí- ói 29. maí í vor: Boris Kunjeff leikur á fiðlu og Igor Chernys- joff á píanó. a) Sónata í F-dúr op. 24 eftir Beethoven. b) Són- ata í a-moll eftir Schumann. 23.10 Dagskrárlok. 'chmiiuja'i faið þér mc6 kjörum hjá^P jjiP? 5ígurþörJónsson &0o. HAFNARSTR. VARÐBERG félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, heldur aðalfund sinn í Iðnó (uppi), mánudaginn 15. október 1962 kl. 20,30. Fundarefni; 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf skv. félagslögum. 3. Onnur mál. STJÓRNIN. Verzlunarhusnæði eða bílskúr óskast til leigu nú eða síðar. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Verzlunarhúsnæði 3528“. SILFURTUNGLIÐ Gomlu dansarnir í kvöld Hljómsveit Árna Norðfjörð. Stjórnandi: Ólaiur Ólafsson. Húsið opnað kl 7. — Sími 19611. ENGINN AÐGANGSEYRIR Verzlunarfyrlrtœki úti á landi óskar eftir manni, eða konu, til bók- haldsstarfa. Framtíðaratvinna. Umsóknir sendist í Fósthólf 991 fyrir 17. október. © Það er fyrir öllu að eignast m VOLKSWAGEN Árgerð 1963 af VOLKSWAGEN 1500 er fyrirliggjandi HvaS gerir VOLKSWACEN aS VOLKSWACEN ? Er það lögunin? — Nei vissulega ekki. Það sem gerir Volkswagen að Volkswagen hefir dýpri merkingu en útlit og lögun. Eru það framleiðsluhættir Volkswagen? Já, að miklu leiti vegna þess að þeir af- ráða gæðin. Volkswagen 1500 er þyggður af sömu nákvæmni og sá Volkswagen sem þér þekkið. Er það staðreynd að varahlutaþjónusta sé allsstaðar fyrir hendi? Já, það er einmitt pað sem Volkswagen leggur ríka áherzlu á. Og eftir á að hyggja, þá er bíllinn jafngóður þjónust-* unni sem fyrir hencíi er. Eru það undirstöðuatriði smíðinnar? Já, er nokkuð vit í öðru en að fylgja þeirri reynslu sem fengist hefir með fram- leiðslu meira en 5 milljón Volkswagen. Alltaf fjolgar VOLKSWAGEN Það er þessvegna sem vélin í 1500 er loftkæld, en ekki vatnskæld. (Enginn vatnskassi, sem getur soðið í, lekið úr eða frosið á). Það er þessvegna sem vélin er stað- sett afurí þar sem hún nýtir aflið betur. Það er þessvegna sem er sjálfstæð fjöðr- un á hverju hjóli og bíllinn er allur svo undur þýður. Og hver er svo mismunurinn? Hann er margskonar. Aflmeiri vél með 53 ha (SAE). Stævri farangursgeymsla, rúmbetri og meiri íburður í innréttingu. En komið bara sjálf og sjáið og þér verðið áreiðanlega með þeim fyrstu sem eignast 1500. En hvort svo sem þér veljið Volkswagen sem allir þekkja eða 1500 — þá eigið þér þó alltaf Volkswagen og það er fyrir öllu. H eildverzlunin H EKLA H.F. HverJ'rí'°s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.