Morgunblaðið - 14.10.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.10.1962, Blaðsíða 14
14 MORGV 11BLABIB Sunnudagur 14. október 1968 Öllum þeim mörgu, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, heillaskeytum og hlýjum kveðjum á níræðisaf- mæli mínu 8. okt. þakka ég af alhug og bið guð að blessa. Helga Sigtryggsdóttir frá Sólheimum. Innilega þakka ég öllum þeim, sem sýndu mér vinar- hug með gjöfum, blómum og skeytum á 85 ára afmæli minu. Elín Óladóttir, Laufásvegi 69. Huseign til solu Nýlendugata 21 sem er íbúðar og iðnaðarhúsnæði er til sölu. Eignarlóð. Óskað verður eftir verðtilboðum. Þeir, sem hafa áhuga á kaupum sendi nafn sitt og heimilisfang á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mið- vikudag 17. þ.m. merkt: „Nýlendugata 21 — 3529“. 16 mm. Bell & Howell Kvikmyndasýningarvél með segultöku til sölu. Upplýsingar í síma 35124 og 23574. Vélar og Viðtæki Bolholti 6 — Hafnarstræti 7. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að sigurgeir guðmundsson Akurgerði, Innri-Njarðvík, andaðist 12. þ. m. að Elliheimilinu Grund. Þórey Ólafsdóttir. Jarðarför móður minnar ÓLAFAR ÓLAFSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 16. október kl. 1,30. Elías Benediktsson. Jarðarför ÁSTRÍÐAR JÓNSDÓTTUR frá Barmi Vogum, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 16. október kl. 1,30. Bifreið fer frá Keflavík um Voga og Vatnsleysuströnd. Aðstandendur. Eiginmaður minn og sonur JAKOB JAKOBSSON loftskeytamaður, Kópavogsbraut 11, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 16. okt. kl. 10,30 f. h. — Athöfninni verður útvarpað. Þeir sem vildu minnast hins iatna, láti líknarstofnanir njóta þess. Kristín M. Kristinsdóttir, Þórdís Guðjónsdóttir. Elskuleg móðir niin, tengdamóðir og amma, LEONA LAKNER andaðist 4. þ. m. Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum innilega samúð og vinarþel við fráfall hennar. Marta og Bragi Ólafsson og börn. Gunnuvegi 13, Reykjavík. ___________________________________________________________£7 mRmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^m^^^mmmmmmrnmmmmmmmmmmmmmmm, Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HALLBJARGAR ÞORVARÐARDÓTTUR Suðurgötu 40, Hafnarfirði. Marteinn Þorbjörnsson, börn, tengdasynir og barnabörn. I.O. G. T. Stúkan Dröfn nr. 55. Fundur annaðkvöld kl. 8.30. Haffnefndaratriði Maprtið o? stundvíslega. Æt. Samkomur Abnennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins í dag, sunnudag, Austurgötu 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. Hörgshlíð 12, R. kl. 8 e.h. Bamasamkoma kl. 4. (Litskuggamyndir) Filadelfia Sunnudagaskóli kl. 10.30. A sama tíma að Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. Almenn samkoma kl. 8.30. Ásmundur Eiríksson og Ásgrím ur Stefánsson tala. Allir velkomnir! Hjálpræðisherinm Sunnudag kl. 11: Helgunar- samkoma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 4 Á Elliheimilinu Grund. — K1 6 Barnasamkoma. Kl. 8.30 síðasta samkoma Æskulýðsvik- unnar. Ofursti Jansson og Majór Driveklepp stjórna. Mánudag kl. 4: Heimilasam- bandið. Þriðjudag kl. 8.30 hefst æsku- lýðsstarfið. Stjórnandi Auður Eir Vil- hjálmsdóttir. Spurningaþáttur — Hjálp í viðlögum — Leikir — Söngur — Vitnisburður. Öll 14 ára og eldri velkomin. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1.30. Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Félagslil Ármann, körfuknattleiksdeild. Æfingar verða í vetur sem hér segir: Sunnud.: fþróttasal háskólans: 3. og 4. fl. drengja kl. 9. f. h. Sunnud., Hálogaland: Kl. 1,30—2,10 2 fl. drengja. Kl. 2,10—3,00 1. fl. og Mfl. karla. — Miðvikudagur, tþróttahús Jóns Þorsteinssonar: Kl. 8—8,45 4 fl. drengja. Kl. 8,45—9,30 2. fl. drengja. Kl. 9,30—10,30 1. fl. og Mfl. karla. — Föstud., íþróttahús J. Þ. Kl. 7—8 3. fl. drengja. Kl. 8—9 1. og Mfl. karla. Sundfél. Ægir Sundaefingar félagsins í vetur vexða í Sund'höll Reykjavikur á þriðjud. og fimmtudögum kl. 6.45 og á föstudögum kl. 7.30. Þjálfari verður Torfi Tómasson. Nýir félagar eru beðnir um að mæta stundvislega. Stjórnin. Ms. „GOÐAFOSS" fer frá Reykjavík, miðvikudag- inn 17. þ. m., austur um land til Akureyrar. Viðkomustaðir: Vestmanna- eyjar, Húsavik, Akureyri, Dalvík. Vörumóttaka á mánudag. H.f. Eimskipafélag íslands. Handknattleiksdeild K.R. Æfingatafla í vetur: Mfl. — 1. H. — 2. fl. karla Þriðjudaga kl_ 10.15. Föstudaga kl. 9.25. 3. fl. karla: Þriðjudaga kl. 8,35. Föstudaga kl. 7.45. 4. fL karla: Sunnudaga kl. 9.30 f.h. Þriðjudaga kl. 7,45. Mml. kvenna: Þriðjudaga kl. 9.25. Föstudaga kl. 10.15. . 2 fl. kvenna: Sunnudaga kl. 10.20 f. h. Föstudaga kl. 8.35. Handknattleiksdeild K.R. Amerlskar kvenmoccas'iur SKÓSALAN Laugavegi 1 V/0 „EXPÖRT UON flytur út margvíslegar tegundir af sovézkum baðmullardúk, spunnu rayonenfi, silki og lérefti í fögrum nýtízku litum og mynstrum fyrir allra þarfir. Skrifið til okkar: V/0 „EXP0HTLJ0N“ Smolenskaja pl., 32/34 Moscow, G-200, IJSSR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.