Morgunblaðið - 24.10.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.10.1962, Blaðsíða 21
MiSvikudagur 24. október 1962 MORClNBLAÐIÐ 21 3|ÍItvarpiö Miðvikudagur 24. október 8.00 Morg’unútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinuna“: Tónleikar. lö.OO Síðdegisútvarp. 16.30 túngfréttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Vamaðarorð: Jón Oddgeir Jóns- son fulltrúi talar aftur um fyrstvi hjálp á slysstað. 20.05 Tónleikar: Tívolí-hljómsveitin í Kaupmannahöfn lekur lög eft- ir Hans Christian Lumbye; Tippe Lumbye stjórnar. 20.20 Erindi: Nám og námsaðferðir (Magnús Gíslason námsstjóri). 20.45 Einsöngur: Ivar Andrésen syng- ur. 21.05 Ferðaþáttur frá Mallorka (Hug- rún skáldkona). 21.25 íslenzk tónlist: Píanólög eftir Magnús Bl. Jóhannsson. 21.40 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvar an leikari). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „í sveita þíns and- lits“ eftir Moniku Dickens; XVI. (Bríet Héðinsdóttir). 22.30 Næturhljómleikar: Frá tónlistar hátíðinni í Salzburg í sumar. 23.10 Dagskrárlok. Fimmtudagur 25. október 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Á frívaktinni“; Sjómannaþáttur (Sigríður Hagalín). 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þingfréttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Erindi: Skin og skúrir í sambúð , foreldra og barna (Halldór Hans en læknir yngri). 20.20 Kórsöngur: Þýzkir kórar taka lagið. 20.35 Erindi: Útvarp og sjónvarp á ís- landi (Benedikt Gröndal). 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói; fyrri hluti Stjórnandi: William Strickland. Einleikari á fiðlu: Béla Detreköy 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „í sveita þíns and- lits“ eftir Moniku Dickens; XVII. — sögulok (Bríet Héðins- dóttir). 22.30'Harmonikulög: Walter Eriksson leikur. 23.00 Dagskrárlok. frá Jfeklu Austurstræti 14 Sími 11687 Sendum hvert á land sem er Góðir greiðsluskilmálar SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS RÍKISÚT V ARPIÐ Tónleikar í Háskóbbíói fimmtudaginn 25. okt. kl. 21:00. Stjórnandi: WILLIAM STRICKLAND. Einleikari: BÉLA DÉTREKÖY. Efnisskrá: Jóseph Haydn: Sinfónía nr. 104, D-dúr. Edouard Lalo: Symphonie Espagnole fyrir fiðlu og hljómsveit. Carl Nielsen: Sinfónía nr. 5, op. 50. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Eskihlíð. Herbergi fylgir i kjallara. Laus til afnota. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Símar 14400 og 20480. Hlý 2ja herb. íbiíð til sölu íbúðin er á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi með harðviðarinnréttingum, tvöföldu gleri, teppi á gólf- um, dyrasíma og fullkominni þvottavél og þurrkara í þvottahúsi. Nýlenduvöru-, mjólkur-, kjöt- og fiskbúðir eru í næsta húsi. íbúðin verður til sýnis í dag og á morgun kl. 4—6. Gísli G. ísleifsson, hæstaréttarlömaður. Kleppsvegi 30 — Sími 33295. .JOHNSON & KAABER^ TROJAIM STALULL með sápu SÆTÚNI 8 NÝ SENDING AF HINUM VINSÆLU OG ÓDÝRU HOLLENZKU og JAKKAKJÓLUM SÍÐDEGISKJÓLUM Fermingarnar nálgast FERMINGARFÖTIN KOMIN. FJÖLBREYTT ÚRVAL. ^uCŒR Austurstræti 17. Verkakvennafélagið Framsókn félagsfundur fimmtudaginn 25. okt. kl. 8,30 í Iðnó uppi. Fundarefni: Rætt um uppsögn samninga. Konur fjölmennið á fundinn. STJÓRNIN. Bókbandsáhöld Bókbandsáhöld óskast, skurðahnífur, pressur, gyll- ingaletur (kopar), gyllingalínur (fílettar) o. fl. Upplýsingar í bókbandi Landsbókasafnsins Hverfisgötu. Verslunarstörf Maður og stúlka, sem hafa áhuga fyrir verzlunarstörfum geta fengið atvinnu nú þegar. Síld og fiskur Bergstaðastræti 37. Skrifstofuhiísnæði til leigu í Miðbænum 150 ferm. 6 herb. Upplýsingar í síma 19232. Bátasala Góðir 20 og 26 tonna bátar í góðu standi til sölu á góðum kjörum. 4ro herb. hæðir Til sölu eru mjög rúmgóðar 4 til 5 herbergja hæðir í sambýlishúsi við Kleppsveg. Fullgerð miðstöð, sam eign inni múrhúðuð, tvöfalt gler. íbúðirnar fást sjálfar múrhúðaðar eða ómúrhúðaðar. Hitaveita væntanleg. Fullgerð húsvarðaríbúð fylgir. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Símar: 14314

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.