Morgunblaðið - 26.10.1962, Blaðsíða 7
Föstuda-gur 26. október 1962
M OK crwTiT AÐtÐ
7
I>egar liggur vel á Picasso
í vinaihóp getur hann verið
rnjög fjöruigur í samræðum.
Hann byrjar kannski á að
láta hugann reika, siðan koma
igróusögur, endurminningar,
illkvittnislegar sögur, taekni-
legt listamannatal, þversagnir
igróusögur, orðaleikir o>g eftir
hermur. Hann hefir framar
öllu öðru áhuga á framferði
manna og dýra, staðreyndum
og tæknilegum hlutum, en
ekki á stjórnmálum né óhiut
lægum efnum.
Minni hans er furðulegt.
Hann man nánast eftir 'illu.
Hann getur sagt frá ferð til
London fyrir fjörutíu árum
í minnstu smáatriðum, eða
munað nákvæmlega hvaða
myndum mér hefur geðjast
að í fyrri heimsóknum í vinnu
stofu hans. Hann hefur lika
mjög nákvæmt sjónminni,
man vel eftir mönnum stöð-
um og myndum, bæði sínum
eigin og annarra listamanna,
lifandi og dauðra. Hann stenzt
hverjum fræðimanni snúning.
Hann hefur með miklum
rétti verið nefndur fróðasti
og frumlegasti listsögufræð-
ingur nútímans.
Pscmsso tailar með varúð
um samtíma listamenn. Ör-
sjaldan, þegar hann álítur að
Ihann geti. treyst þeim, sem
é hann hlusta, ræðir hann
svo opinskátt um nútímalist
að hárin rísa á baki áiheyr-
hans. Hann hefur árum sam-
an talað um þann síðarnefnda
sem „fyrrverandi eiginkonu"
sína. En þó að leiðir þeirra
hafi skilið, bæði í list þeirra
og einkalífi, spyr Picasso allt-
af um gamla vin sinn. „Þegar
ég flwttist til La Californie
(þ.e. hús Picassos við Cann-
es), bauð ég Braque efstu
hæðina“, segir hann hryggur.
„En hann gerði aldrei neitt
í málinu, og þegar hann er
á þessum slóðum nú orðið,
gistir hann hjá listaverkasal-
anum sinum.
Picasso þykir líka gaman
að tala um Matisse. Kvöld
eitt í Vauvernargaues, kast-
ala frá 17. öld, sem hann á
við Aix-en- Provence, sýndi
hann mér myndir, sen# hann
á eftir Matisse. Það eru lands-
lagsmyndir gerðar i Sviss-
landi, áður en Matisse varð
fauvisti, dásamleg kyrralífs-
mynd frá 1909 og eitt eða
tvö seinni málverk. Meðal
þeirra er mjög einföld mynd
af Marguerite, dóttur Matisse,
. máluð 1907. Picasso tók þetta
málverk, þegar þeir skiptust
á myndum 1908, skömmu eft-
ir að þeir höfðu fyrst hitzt.
„>á héldu mennað ég hefði
viljandi kosið lélegt dæmi um
verk Matisse af illgirni“,
sagði Picasso. „Þetta er alls
ekki satt. Þá fannst mér þetta
vera mikilvæg mynd og mér
finnst það enn. Gagnrýnend-
ur eru alltaf að tala um að
Picasso í vinnustofu slnnl i I.a Californie. 1 horninu til vinstri
sézt mynd af Jacqueline.
Kekkonen í París
Paris, 24. okt. — AP
FOR.SETI Finnlands Dr. Urho
Kekkonen og frú hans, komu í
dag í þriggja daga opinbera
heimsókn til Frakklands.
De Gaulle Frakklandisforseti
og kona hans tóku á móti for-
setahjónunum á fluigvellinum, en
þetta er fyrsta heimsókn forseta
Finnlands til Frakklandis frá Vví
landið hlaut sjálfstæði 1917.
I daig ræddust þeir við for-
setarnir og var Kúbumáilið efst
baugi í þeim viðræðum, en einn
ig var drepið á önnux alþjóðleg
deilumál. 'Y
Parker"fc$4 kúlup enni
Það cru Parker gæðin sem gera munirni
ÞAÐ getur verið að aðrir kúlupennar séu
ódýrari, en hverjir þeirra hafa slíkar blek-
byrgðir?
Parker T-BALL kúlupenni hefir blek-
fyllingu sem endist fimm sinnum lengur
en hjá venjulegum kúlupennum.
Hafið þér nokkurntíma keypt ódýran kúlupenna, aðeins til að
endanna. Honum geðjast ekki
að henni í heild, en er annars
of frjálslyndur til að fara að
fordæma verk annarra lista-
manna. Bernard Buffet er
næstum eini málarinn, sem ég
Ihef heyrt hann fordæma opin
berlega. Af lifandi listamönn-
um ber Picasso einna mesta
virðingu fyrir Miro og Gia-
cometti (hann telur ritgerð
Jean Genets um Giacometti
bera af öðrum slíkum ritverk
um). Honum geðjast líka að
súrreaiista-málaranum Balt-
Ihus. „Hann er ekki eins og
við“, segir hann. „Mér geðjast
vel að honum, því hann lík-
ist mest enskum séntilmanni.“
Flóknari eru tilfinningar
Picassos í garð Braque, sem
eitt sinn var nánasti vinur
Matisse hafi orðið fyrir hin-
um og þessum áhrifuim, en ‘
þegar Matisse málaði þessa
mynd hafði hann orðið fyrir .
áhridum af bömum sínum,
sem voru nýbyrjuð að teikna.
Og liann hreifst mikið af ein-
földum teikningum þeirra og
stíll hans gjörbreyttist- Eng- ■
inn hefur gert sér þetta ljóst
og samt er þetta undirstöðu-
atriði til skilnings á Matisse".
(Observer — einkar. Mbl.)
eyða mörgum sinnum hans verði í endingarlitlar fyllingar.
Þetta kemur ekki fyrir eí þér eigið Parker T-BALL kúlupenna
því að hann, er hinn frægi kúlupenni, sem skrifar allt að fimir
sinnum lengur með aðeins einni fyllingu.
Og nýjar fyllingar — fást hjá Parker sölum af fjórum mismun
andi oddbreiddum og fimm bleklitum á ótrúlega lágu verði.
Þær hafa allar hinn éinstæða, samsetta og hoiótta T-BALL odd
sem tryggir áferðarfallega skrift.
Parker
A PRODUCT OF gð THE PARKER. PEN COMPANY
vi38> 9-B64?