Morgunblaðið - 26.10.1962, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.10.1962, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 26. október 1962 Einn liður starfsemi fclagsins hefur verið kynnlng-arferðir í merk fyrirtæki og stofnanir. Hér skoða félagsmenn Kassa- gerð Reykjavíkur. Skemmti og tómstundastarf Auk þlairrar starfsemi, sem beint snertir stjórnmálin, hélt félagið uppi margþættri starf- semi fyrir félagsmenn. Sérstök tómstundakvöld voru haldin fyr- ir stúlkur í félaginu. Efnt var til bridige-keppni meðal félags- manna. Haldnir voru dansleik- ir, m.a. á annan dag jóla svo og vegleg afmælishátíð í tilefni þrjátíu ára afmæli félagsins, er var á sl. vetri,- Þá var efnt til allmargra ferða laga á sl. sumri, ma. veiðiferð í Langavatn í Borgarfirði, ferð um Árnessýslu, þar sem merk fyrirtæki og stofnanir voru sótt- ar heim, Viðeyjarferð og sjó- stangaveiðiferð út á Faxaflóa. Margskonar önnur starfsemi fór fram á vegum félagsins, sem of langt máJ. yrði hér upp að telja Nefndir til aðstoðar. Stjórninni til aðstoðar við und irbúning og framkvæmd hinnar fjölþættu starfsemi voru allmarg ar nefndir og veittu eftirtaldir menn nefndum þeSsum forstöðuc Fræðslunefnd (form Bjarni Bein teinsson), ferðanefnd (form. Ás geir Thoroddsen), fundanefnd jur., varaformaður, Magnðs I* Sveinsson, skrifstofumaður, rit- ari, Páll Stefánsson, verzlunar- maður, gjaldkeri, Ásgeir Thor- oddsen, stud jur, Már Gunnars- son, Verzlunarskólanemi, Ragn- ar Kjartansson, framkvæmdastj, Heimdallar, Sigurður Hafstein, stud. jur., Steinar Berg Björns- son, stud oecon, Þór Whitehead, sölumaður og Valur Valsson, Menntaskólanemi. Þá var kjörið í 67 manna full trúaráð félagsins og að lokum voru kjörnir endurskoðendur, þeir, Ágúst Hafberg, framkv.stj, og Kristján Ragnarsson, erind- reki. Þá var tekinn fyrir dagskrár- liðurinn, önnur mál. Fyrstur tók til máls Þór Vilhjálmsson, for- maður Sambands ungra Sjálf- stæðismanna. Þakkaði hann frá- farandi stjóm félagsins vel unn- in störf í þágu samtakanna og óskaði nýkjörinni stjórn hei.la í störfum. Bjarni Beinteinsson, nýkjörinn formaður, þakkaði traust, er sér og meðstjórnend- um hans hefði verið sýnt. Síð- asti ræðumaður kvöldsins var Guðmundur H, Garðarsson, við- skiptafræðingur. Aðath ^dur Varðb ergs Eins og getið hefur verið um í fréttum, var aðalfundur Varðbergs, félags ungra á- hugamanna um vestræna sam vinnu, haldinn fyrir skömmu. Mynd þessi var tekin af síð- asta fundi fráfarandi stjórn- ar. — A myndinni eru( talið frá vinstri): Jón Rafn Guð- mundsson, Guðmundur H. Garðarsson, Gunnar G. Schram, Bjarni Beinteinsson, Stefnir Helgason, Einar Birn- ir, Heimir Hannesson, Björn Jóhannsson, Þór Whitehead, Jóhannes Sölvason, Birgir ísl. Gunnarsson og Jón Arnþórs- son. — JUTSTJÓRAR: BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON PG ÓLAFUR EGRSSON AÐALFUNDUR Heimdallar, félags ungra Sjálfstæðis- manna í Reykjavík var hald- inn í síðustu viku. Heimdallur er langstærsta stjórnmálafél- ag ungs fólks á landinu og næst stærsta stjórnmálafél- agið, næst á eftir Landsmála- félaginu Verði. Starfsemi Heimdallar á liðnu starfsári hefur og verið samkvæmt því, mikil og blómleg. A aðalfundinum var kjör- inn nýr formaður, Bjarni Beinteinsson, lögfræðingur, í stað Birgis ísl. Gunnarssonar, Bjarni Beinteinsson er haðst undan endurkosn- ingu. Fundurinn var haldinn í Góð- templarahúsinu sl. fimmtudag og hófst kl 20.30. Formaður fél- agsins, Birgir ísl. Gunnarsson, setti fundinn, en fundarstjóri var kjörinn Ólafur Egilsson, | Stud. jur Fundarritari var Egg- ert Hauksson, Mennlaskólanemi. Blómleg starfsemi Formaður flutti því næst skýr- slu fráfarandi stjórnar. Starfið á árinu hefur verið mjög blóm- legt og fjölþætt og fara hér á eftir nokkur atriði úr skýrslu frá'farandi formanns Fundarstarfsemi félagsins var Frá málfundanámskeiði Heimdallar AðaEfiiaidur EbeimdjlSar: Blómðeg og öflug starfsemi félagsins Bjarjri BeínteLisson k|örinn formaður mjög mikil. Má þar nefna, að noklvrir umræðufundir félags- manna voru haldnir í Valhöll, þar sem tekin voru fyrir um- ræðuefni, eins og t.d. Hlutleysis- stefnan; Er nauðsynlegt að auka varnir íslands; Sjálfstæðisstefn- an o.fl. Voru félagsmenn sjálfir frummælendur á þessum fund- um. Klúbbfundastarfsemi félags ins var áfram haldið og voru fundir yfirleitt haldnir í Sjálf- stæðishúsinu í hádegi á laugar- dögum og þangað fengnir hinir færustu menn til að flytja er- indi um ýmis efni Þá var brotið upp á þeirri nýjung að efna til kvöldráð- stefnu. Var þar tekið til umræðu efnið: Er það hlutverk ríkisins að jafna þjóðartekjurnar? Þessi fyrsta tilraun gafst vel og gaf góðar vonir um áframhald þess- arar starfsemi Borgarstjómarkosningar Allmikil fræðslustarfsemi fór fram á vegum félagsins á starfs- árinu. Hélt félagið m.a. málfunda námskeið auk þess sem allmarg- ir fræðsluhópar störfuðu undir leiðsögn hinna færustu roanna, í tilefni bongarstjómarikosn- inganna s.l. vor efndi Heimdall- ur til borgarmálaráðstefnu fyrir unga Sjálfstæðismenn í Reykja- vík. Á ráðstefnunni voru flutt erindi um málefni bongarinnar, óformlegir viðræðufundir voru með þátttakendum og borgar- fulltf-úum Sjálfstæðisflokksins og farin var kynnisferð um borg ina. Ráðstefna þessi tókst mjög vel og var hún fjölsótt. Þá gaf félagið út blað í tilefni kosn- ingannna. Nefndist blaðið Borg- in okkar og fjallaði eingömgu um málefni Reykjavíkur. Að öð- ru leyti lagði félagið allmikið af mönkum til kosninganna og unnu félagsmenn mikið og gott starf til að tryggja sigur Sjálf- stæðisflokksins. (form. Styrmir Gunnarsson), skemmtinefnd (form. Kristinn. Ragnarsson), tómstundanefnd (form. Páll Stefánsson), kvik* myndasýninganefnd (form Jón Sigurðsson), spj aldskrárnef ndir (formenn Ragnar Kjartansson. og Valur Valsson). Framkvæmdastjóri félagsina fyrir liðið starfstímabil hefur verið Ragnar Kjartansson og flutti formaður honum sérstakar þakkir fyrir frábærlega vel unn in störf, en hann hefur nú gengt framikvæmdastjórastörfum leng« ur en nokkur annar hjá félaginu, Er formaður hafði lokið við að rekja starfsemi félagsins á liðnu starfsári, þakkaði hann félagsmönnum ánægjulegt samstarf þau þrjú ár, er hann hefur gegnt formennsku og árn« aði félaginu allra heilla í fram- tíðinni. Gjald'keri Heimdallar, Magnúa L. Sveinsson, las því næst upp reikninga félagsins. Kom þar m.a. í Ijós, að innheimta félags- gjalda hefur aldrei verið eins mikil og á þessu starfsári. Reikn ingar félagsins voru því næst bornir upp og samþykktir. Stjórnarkjör 1 Var því næst gengið ti! stjðrn« arkjörs Uppstillingarnefnd hafði verið kjörin af fulltrúaráði fél- agsins, eins og lög Heimdallar segja til um. Var framsöguimað- ur hennar Birgir ísl Gunnarsson og voru tillöi£sir nefndarinnar samþykktar einróma Formaður var kjörinn Bjarni Beinteinsson, lögfræðingur, en hann hefur verið varaformaður undanfarin tvö ár. Eftirtaldir menn voru kjörnir meðstjórnendur og hafa þeir þegar skipt með sér verkum: Styrmir Gunnarsson, stud.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.