Morgunblaðið - 28.10.1962, Blaðsíða 10
10
MORCVNBLAÐ1Ð
Sunnudagur 28. október 1962
AKROPOLIS hreif þau mest
Austur’anc!cuarar komnir heim
; - ,
an að sjá lífið í Arabaríkjun-
um en hin gífurlega fátækt,
sem rikir þar, er óhugnanleg.
Nsest verða fyrir okkur
tvær hvítklæddar ungar stúlk
ur, sem eru önnum kafnar við
að kveðja allt samferðafólkið.
— Það er alveg ógleyman-
leg sjón að sjá Akropolis bað-
aða í tunglsljósi. Jú, ferðin var
að öllu leyti velheppnuð,
mikil ósköp. og svo voru þær
Voknar að kveðja einhvern
förunaut, sem var að skjótast
út úr tollinum.
Næst snúum við okkur svo
að Sigurði Halldórssyni, verk-
fræðingi, og spyrjum hann
hvað honum hafi fundizt mest
Fararstjórinn Sigurður A. Magnússon, kveður einn ferðalang- gaman í ferðinni.
inn að endaðri för. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) ___ — Það var magadansinn í
— Já, og ég fékk að minnsta
kosti að taka á könnunni hjá
einni. Annars er þetta mikil
reynsla að komast í kynni við
þetta mannlíf, sem hefir allt
aðra siðfræði og önnur sjón-
armið. Maður hlýtur að koma
heim víðsýnni en maður fór.
Þarna er óheyrileg fátækt,
sem maður hefur aldrei
kynnst fyrr og getur ekki
gert ’sér nokkra grein fyrir.
Næst víkjum við okkur að
Guðmundi Björnssyni, augn-
lækni.
Guðm. Björnsson, læknir:
— Sögustaðir Nýja Testa-
mentisins
Gísli Sigurðsson, ritstjóri
Vikunnar:
— Við vatnsbólið í Jeriko.
Gunnar Frederiksen,
flugstjóri í ferðinni:
— Krossgangan í Jerúsalem
•— Ferðin var í alla staði
mjög velheppnuð. Ég hafði
mest gaman af að ferðast um
þessa gömlu sögustaði, og þá,
a.ð minnsta kosti fyrir mig,
einna helzt sögustaði Jesú frá
Nazaret. Mér fannst koman
til Jerúsalem hápunktur ferð-
arinnar. Þarna var.líka gam-
Istanbul, svarar hann án þess
að hugsa sig um. Sjáðu til, við
vorum svo heppin nokkur að
sitja í fremstu víglínu. Það
var ógleymanlegt......
— Já, hún dansaði allan
tímann beint fyrir framan
hann, segir einhver nærstadd-
ur.
— Annars vgr líklega mest
hrífandi þegar við fórum til
Akropolis í þessu fallega
tunglsljósi.
Næst náum við svo tökum á
Ingólfi Guðbrandssyni sem
stóð fyrir þessari ferð og
spyrjum hann frétta úr ferð-
inni, frá hans sjónarhóli.
— Fæst orð hafa minnsta
ábyrgð, segir bann glettnis-
legur. Annars gekllí ferðin að
öllu leyti ákjósanlega, og ég
held að hún hafi veitt okkur
öllum mikla lífsreynslu. —
Jú, það er óneitanlega
gaman að standa fyrir
svona ferð. — Háounktar?
Mér fa»Kst, held ég, mest
stemning, þegar við vorum á
Akropolishæðinni á miðnætti
í tunglsljósi, líka þegar við
vorum í Jerúsalem í Fæðing-
arkirkjunni í Bethlehem og
þegar við fórum í halarófu á
úlföldum út að Keopspyra-
mida. Mér fannst þetta
allt stórkostlegt.
Þórlaug Bjarnadóttir,
ljósmóðir:
— Sagan stendur í nýjum
ljóma
Viscountvélinni, sem ferðazt
var með alla leið, nema heim
frá London.
— Ég upplifði söguna á
alveg nýjan hátt í þessari
ferð. Ég hef aldrei komið
þarna áður. f rauninni get ég
ekki tekið til neitt sérstakt
atvik, því þetta var allt svo
dásamlegt og stórkostlegt. Þó
man ég ef tii vill mest eftir
krossgöngunni í Jerusalem.
Við vorum þar á föstudegi og
þá ganga múhammedönsku
prestarnir alltaf krossgönguna
og biðjast fyrir á öllum þeim
stöðum, sem eitthvert atriði
hennar er tengt við. Mér
finnst að við hljótum að hafa
komið á hvern stað á sérstak-
lega heppilegum tíma, því það
var alls staðar eitthvað sérstakt
um að vera, þegar við vorum
þar. Annars sér maðui;, hvar
sem maður kemur. merki um
geysilega fátækt, nema
hér á íslandi.
— Segðu mér að lokum
Gunnar, hvað fluguð þið
langt í þessari ferð?
— Við flugum um 13 þús-
und kílómetra.
Kristín Árnadóttir og Þórdís Hilmarsdóttir:
— Mest gaman í tunglsljósinu á. Akropolishæð.
AUSTURLANDAFARARNIR
frá Útsýn komu til landsins
aðfaranótt laugardags, stund-
arfjórðungi fyrir þrjú, Frétta
maður og ljósmyndari Morg-
unblaðsins voru þá mættir þar
til að taka á móti hópnum
og spyrja tíðinda úr þessum
fjarlæga heimshluta.
Fyrst vékum við okkur að
Gísla Sigurðssyni, ritstjóra
Vikunnar, og spurðum hann
hvað hefði haft mest áhrif á
hann í ferðinni.
Sigurður Halldórsson,
verkfræðingur:
— Mest gaman að maga
dansinum í Istanbul.
Þarna verður fyrir okkur
gömul kona, og við vindum
okkur að henni. Hún reynist
vera ljósmóðir austan af Eyr-
arbakka og heitir Þórlaug
Bjarnadóttir.
— Þetta var eiginlega allt
svo ósköp skemmtilegt. Mér
fannst einna tilkomumest að
koma til Jerusalem. Þetta eru
allt sögustaðir, sem maður
þekkir frá gamalli tíð, þó mað
ur hafi ekki komið þar. En
eftir þetta standa þeir þó í
miklu meiri ljóma fyrir
manni.
Að lokum náum við í Gunn-
ar Frederiksen, flugstjóra á
— Það ber tvennt jafn hátt.
Það fyrra var þegar við stóð-
um á Akropolis í tunglsljós-
inu. Það var stórfenglegt. Svo
var hitt þegar við komum að
yatnsbólinu í Jeríkó, og kon-
urnar komu þangað með leir-
könnurnar og báru vatnið á
höfðinu.
— Gísli vildi fá að reyna
þetta líka, grípur einhver
fram í.
Enn um
FÖSTUDAGINN 26. þm. skrifar
sr. Sigurður Pálsson grein í
Morguntolaðið, er hann nefnir
„Alvarlegt mál.“
f grein sinni fjallar hann eink-
um um „deyfilyfjamálið" svo-
nefnda, sem mjög hefir verið til
umræðu í dagblöðum bæjarins
undanfarið
Hann vitnar þar í ummæli sem
höfð eru eftir mér í Mbl. sunnu-
daginn 21. þm., þar sem segir
ma., að hættulegt geti verið að
blása slík mál upp. Hann spyr
síðan í hverju slík hætta sé fólg-
in.
Því er til að svara, að þeir
deyfilyf
sem eru þessum málum kunnug-
ir vita, að ein helzta ástæðan
til þess að menn leiðast út í
eiturlyfjaneyzlu er forvitni. Það
er þarft verk að vara fólk við
þeim hörmiungum sem fylgja
eiturlyfjaneyzlu, en óhófleg blaða
skrif með risafyrirsöignum og
myndskreytt, þjóna að mínum
dómi lítt þeim tilgangi, þar eð
þau geta hæiglega æst upp for-
vitni fólks svo það langi til að
reyna áhrif lyfjanna.
Það sem haft hefir verið eftir
lyfjafræðinigum um þessi rríál,
varðar aðeins löglega dreifingu
lyfja. Ólöglegri lyfjasölu og
neyzlu (smygl) hafa þeir hins-
vegar hvorki aðstöðu til að fylgj
ast með, né sporna við og telja
slíkt í verkahring löigreglunnar.
Ólafur Ólafsson.
lyfjafræðingur.
Hlið fýkur úr húsi
Akranesi 26. október.
f suð-suð-austan ofsarokinu,
sem gerði hér í dag, fauk ein
hliðir. úr húsi í byggingu út I
_veður og vind. Þetta var að Víði
gerði 3, hjó Hreini Elíassyni, lis<t
m'álara, sem er að bvvgja sér
vinustofu.