Morgunblaðið - 28.10.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.10.1962, Blaðsíða 15
Sunnudagur 28. október 1962 MORGVISBLAÐIÐ 15 r ■OAON 1% Adlai Stevenson, aðalfulltrúi Bandarfkjanna h|á S.Þ. á fundi öryggisráðsins sl. briðju dag. Hann (f’ rir miðju), er að fá í hendur afrit af sambykkt Samtaka Ameríkuríkjanma, Félagslíf Víkingur knattspyrnudeild 3. flokkur. Innanhússæfingar hefjast föstu- dag 26. okt. í l,augardal. Þeir, sem ganga upp úr 4. fl., mæti kl. 6.50. Þeir, sem eru -frá bví í fyrra. mæti kl. 7.40. Verið með frá byrjun. Þjálfari. Samkomur Aimennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins í dag, sunnudag: Austurg. 6 Hafnarf. kl. 10 f.h. Hörgshlíð 12 Rvík kl. 8 e.h. og Barnasamkoma kl. 4 e.h. (litskuggamyndir). Hjálpræðisherinn Sunnudag: Kl. 11 Helgunarsam- koma. Kapt. Astrós Jónsdóttir stjórnar. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma, Thorvald Fröyfland talar. Ken Householder syngur. Lars Kjet- land vitnar Hajór Óskar Jóns- son stjórnar. Allir velkomnir. sem bá hafði lýst einróma stuðningi við aðgerðir Ken- nedys, forseta, í Kúbumáiinu. Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Á morgun: Sunnudagaskólinn kl. 2 e. h. Öll börn velkomin. Kristilegar samkomur verða í Betaníu, Laufásveg 13 hvern sunnudag kl. 5. Allir vel- komnir. Mary Neshitt og Nona Johnson tala. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagskóli kl. 1.30. Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Reykvíkingar —ferðafólk Framleiði eftir pöntunum, leð urtöskur utan um ferða- útvarpstæki af öllum stærð- um. Munði ódýru leðurbeltin. Geri við skjala- og skóla- töskur. Leðurvinnustofan Sími 32975. Laugaveg 30 % AfgreiðslustuBka óskast í sérverzlun í miðbænum. Þarf að kunna vélrituri. Umsókn með mynd sendist í pósthólf 477. Sfósfalckar á hálfviðri. Sérlega hentugir, þeim sem ætla að .* stunda haustsíldveiðar. j .:ý Gúmmífatagerðin VOPNI Aðalstraéti I I -'.\v * :ÍS .<í: :Í Zr'ÍlZ m :-ý~ i.% |§ :Ú- SOGULEGAR MYNDIR „ UNDANFARNA daga hefur annríki mikið verið hjá Sam- einuðu þjóðunum, forseta Bandarikjanna og öðrum ráða mönnuir. vestan hafs. Hér birtast fjórar mynd- ir. Ein er tekin á hinum sögu- lega fundi Gromykos, utan- ríkisráðherra Sovétrikjanna, og Kennedys, Bandaríkjafor- seta, í fyrri viku. Á þeim fundi fullyrti Gromyko, að engin árásarvopn væru á Kúbj. Þá þegar hafði Banda- ríkjaforseti fengið í hendur óyggjandi sannanir fyrir því, að eldflaugavopnum hefði ver ið komið fyrir á Kúbu. Það verður ekki annað séð, en að sovézku fulltrúarnir séu hinir glaðværustu. Önnur mynd er frá fundi Samtaka Ameríkuríkja, en fulltrúar þar samþykktu ein- róma að lýsa fullum. stuðn- ingi við aðgerðir Kennedys, forseta. Þriðja myndin sýnir yfir- lýsingu Kennedys, forseta, um að aðflutningsbanni á öll árásarvopn til Kúpu skuli framfylgt. Yfirlýsingin gekk í gildi sl. miðvikudag. Loks er mynd, tekin á fundi Öryggisráðs S.Þ. í New York. Þar er Adlai Stevenson að fá í hendur afrit af sam- þykkt Samtaka Ameríkuríkj- anna. Á blaðinu lengst til liægri getur að líta undirskrift Bandaríkjaforseta, John Fitz- gerald Kennedy, á yfirlýsing- unni um aðflutningsbannið. — Skjalið var undirritað á þriðjudag og geikk yfirlýsingin í gildi kl. 14 þann dag. ---------------* Fundur Gromykos og Ken- nedys á fimmtudag í fyrri viku. Frá vinstri, Dobrynin, ambassador Sovétríkjanna í Washington, Gromyko, utan- ríkisráðherra, og Kennedy, forseti. Síðar lýsti Bandarikia forseti því í ræðu sinni, að all- ar yfirlýsingar Gromykos á þessum fundi, varðandi Kúbu, hefðu verið falsanár einar. V*:V Fundur Samtaka Ameríkuríkj anna, sl. þriðjudag. Samþykkt var með 19 atkvæðum gegn engu að lýsa fylgi við stefnu Bandaríkjairma. Aðeins dinn fulltrúi greiddi ekki atkvæði, fulltrúi Uruguay, þar eð hann hafði ekki fengið fyrirmæli stjórnar sinnar í tæka tíð. — Þar var þó aðeins um forms- atriði að ræða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.