Morgunblaðið - 28.10.1962, Blaðsíða 14
14
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 28. október 1962 '
Hjartanlega þakka ég öllum þeim sem heiðruðu mig
á sjötíu ára afmæli mínu 23. okt., með nærveru sinni,
blómum, skeytum og gjöíum_
Steinn Ingvarsson,
Múla, Vestmannaeyjum.
%deji opnad enduráloounaróLriJtofv
a& %daJnarótrœtl. 13 3 hceJ
óími 113 73.
%L at> mér öíi venjuiecj encíur-
óhoÍendaótörJ
Jöuo óem enduróloÍun; bóihaid
áróuppcjjör ocj aÍótoÍ viÍ Jramtai
tiÍ óLattó.
(junnar K. (l/jacjnúóóon
iöcjCjiitur enduróLoJandi
%daJnaró trce ti 13
(dími 11575
!eigan Falur hf.
Höfum til leigu nýja bíla með útvarpi. — Nýtt
vetrarverð kr. 230,00 fyrir sólarhringinn. Fyrstu
50 km. fríir kr_ 1.80 fyrir auka km.
Allt benzín innifalið.
BÍLALEIGAN FALUR h.f.,
Brautarholti 22. — Sími 1-66-76.
Jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður
og afa
PÁLS JÓNSSONAR
Nóatúni 26,
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 31. þ. m.
kl. 1,30 e.h.
Steinunn Gísladóttir, börn, tengdabörn og barnabörna
Maðurinn minn og faðir okkar
JÓSEP JÓHANNSSON
frá Ormskoti, Vestur-Eyjafjöllum,
andaðist á heimili sínu, Laugarnesvegi 82A þann 26. þ.m.
Guðrún Hannesdóttir og börn#
Konan mín og móðir okkar
GUÐRÚN ELÍN FINNBOGADÓTTIR
Nönnugötu 12,
er andaðist 21. þ. m. verður jarðsungin frá Dómkirkj-
unni þriðjudaginn 30. október kl. 10,30.
Blóín og kransar afbeðnir, en þeir sem vildu minnast
hennar eru beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess.
Guðmundur J. Erlendsson og börn.
HANSA-glugga
tjöldin
eru frá:
[HANSA;
Laugavegi 176.
Simi 3-52-52.
[NPoRNVJIÐ mpm\-
FARIP fiíTILEa MfP
RAFIAKI!
Húseigendafélag Reykjavíkur
HANSA-hurðir
— 10 litir —
Laugavegi 176. Sími 3-52-52.
EGGERT CLAESSEN og
GCSTAV A. SVEINSSON
bæstaréttarlögiöen
Þórshamri. — Simi 1117L
Til sölu
notuð sendiráðsbifreið Z I.M. árgerð 1955 ekin
26.500 km.
Bifreiðar & Landbúnaðarvélar h.f.
Brautarholti 20.
Bifreiðastjóri
Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða röskan og
áreiðanlegan mann, sem bifreiðastjóra. — Reikn-
ingskunnátta æskileg. Umsóknir ásamt upplýsing-
um um fyrri störf sendist afgr. Mbl. þriðjudaginn
30. okt. n.k. merkt: „Bifreiðastjóri — 3578“.
Tilboð óskast
í vélbátinn Örn Amarson.
Tilboð sendist útgerðarráði Hafnarfjarðar fyrir 15.
nóvember n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.
Ein!:ar!tari
óskast til starfa hálfan eða heilan vinnudag. Hrað-
ritunarkunnátta nauðsynleg. Auk þess góð kunnátta
í íslenzku, ensku og einu Norðurlandamál. Fyrir-
spurnir sendist blaðinu sem fyrst merktar: „Góð
kjör — 3660“.
Atvinna
Vanar saumastúlkur og stúlkur við önnur iðnaðar-
störf, geta fengið atvinnu nú þegar,
Upplýsingar í verksmiðjunni, Þverholti 17.
Vinnufatagerð íslands h.f.
Laufið tilkynn'r
Dömufrakkar með herrafrakkasniði er tízkan í ár.
Fjölbreytt úrval í
Dömubúðinni LAUFIÐ, Hafnarstræti 8.
Óska eftir að kaupa
umboðs- og heiIdverzKun
Tilboð með upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir
mánaðamót merkt: „Þagmælsku heitið — 1732“.
Skri astofumaður
Stórt fyrirtæki hér í bænum óskar að ráða skrifstofu-
mann. — Upplýsingar um menntun og fyrri störf send-
ist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Skrifstofumað-
ur — 3579“.
Til sölu
Vegna brottflutnings af landinu. Elecktrolúx ísskápur,
sjálfvirk Bendix þvottavél, sem nýr Silvercross barna-
vagn, ný Pedegree kerra. Danskur teak vínskápur,
Radíógrammófónn, teak sófaborð, sófasett, borðstofuborð,
fjórir stólar, svefnherbergissett, barnárúm, barnastóll,
barnafataskápur. — Eftir kl_ 14 í dag að Fálkagötu 25,
uppi.