Morgunblaðið - 28.10.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.10.1962, Blaðsíða 24
[ RÉITASÍMA R MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 R eykjavíkurbréf Sjá blaðsíðu 13. 241. tbl. — Sunnudagur 28. október 1962 Háskólanum heimilað að koma á fót Hreyfing í sam- komulags- átt SÁTTAFUNDUR var hald- inn með deiluaðilum lun síld- veiðikjörin sl. föstudags- kvöld. Fundurinn hófst kl. 9 og stóð til kl. 4.30 um morg- uninn. Örlítil hreyfing var í sam- komulagsátt, en mikið ber enn í milli. Annar sáttafundur hefur verið boðaður n.k. þriðju- dagskvöld. Mynd þessi var tekin á Háskólahátiðinni í Háskóla- bíói síðd. í gær. Þar sjást ný- stúdentar ganga fyrir rektor. Stúdentar tóku að þessu sinni' mjög virkan þátt í hátíðinni og settu mikinn svip á hana. raunvísindastofnun ■Ma Ndttúrufræðikennsla hefst líklega d næsta dri — Frd Hdskólahdtíðinni HÁSKÓLAHÁTHHN var sett í Háskólabiói kl. 2 í gær að við- stöddu f jölmenni. Meðal viðstadd ra voru forseti íslands herra Ás- geir Ásgeirsson, ráðherrar og sendiherrar erlendra ríkja. At- höfnin hófst með því að prófess orar röðuðu sér upp í forskála og gengu síðan tii sætis í fylk- ingu. Þá lék Sinfóníuhljómsveit íslands kafla úr hátíðarmarzi Páls ísólfssonar. Þá flutti Há- skólarektor, Ármann Snævarr, ræðu, sem rakin er hér á eftir. I |í söng Dómkórinn og Þuríður Pálsdóttir lög úr hátið- arkantötn við tvö ljóð eftir Davið Stefánsson frá Fagra- skógi, undir stjórn Páls ísólfs- sonar. Því næst söng tvöfaldur Einar Ólafur Sveinsson Forstöðumaður handritastofn- unarinnar Blaðinu barst í gær eftir- andi tilkynning frá mennta má 1 cit’áðun ey t i nu. HINN 26. október s.l. skipaði forseti íslands dr. Einar Ólaf Sveinsson forstöðumann Hand- ritastofnunar íslands frá 1. nóv. 1962 að telja. Forstöðumaðurinn shal jalnfr.unt vera prótfessor í hcimspekideild Háskóla ís- lands með takmarkaðri kennslu Bkyldu. kvartett stúdenta og síðan gengu nýstudentar fyrir rektor. Sá, senr. síðastur gekk, Tómas Zoega, inspector scholae Menntaskólans í Reykjavik í fyrra, ávnrpaði rektor fyrir hönd nýstúdenta. Að því búnu sungu nýstudent- ar Integer vitae. Að lokum sleit háskólarektor hátíðinni og var síðan sunginn þjóðsöngurinn. Var athöfn þessi öll hin hátíð- legasta. REŒCTOR hóf mál sitt með því að bjóða forseta íslands, ráð- herra, sendiherra og aðra gesti svo og prófessora og stúdenta vel- komna. Minntist rektor síðan helztu atburða sl. tveggja skóla- ára. Minntist hann ísleifs Árna- sonar fyrrv. prófessors, sem and- aðist á sl. sumri. Þá greindi rektor frá breyting- um á kennaraliði háskólans og gat þess að fjögur prófessorsem- bætti hefðu verið veitt, þar af tvö ný að stofni til. Bauð rektor síðan nýja kennara skólans vel- komna. Þá minntist rektor á breyting- ar á erlendum sendikennurum. Bauð hann nýja sendikennara vel komna. Rektor sagði að prófessor Finn- boga R. Þorvaldssyni hefði verið veitt lausn frá embætti 1. sept. 1961 fyrir aldurs sakir en Finn- bogi hefur kennt óslitið við skól- ann frá því að kennsla í verk- fræði hófst 1940. Þá minntist rektor erlendra gesta, sem heimsóttu háskólann á þessu tímabili, en þeir voru Ólafur Noregskonungur, Golda Meir utanríkisráðherra, Furtseva, menntamálaráðherra, og David Ben Gurion forsætisráðherra. Kvað rektor háskólanum hafa verið hin mesta sæmd að þess- um heimsóknum. Þá gat rektor þings náttúru- fræðinga, sem haldið var í sumar í háskólanum með styrk frá Vís- indadeild Atlantshafsbandalags- ins. Kvað rektor almælt að ráð- stefnan hefði tekizt vel og verið öllum til sæmdar, sem að henni Framhald á bls. 2. Vélin var sjö mínútur á flugi Talað við Anton Axelsson flugstjóra FRÉTTARITARI Mbl. í Kaupmannahöfn, Gunnar Rytgaard, ræddi í dag við Birgi Þorgilsson, fulltrúa Flugfélagsins í Kaupmannahöfn, og Anton Axelsson, flugstjóra Viscountvélarinnar, sem nauðlenti á Kastrup- Flugvelli. Sagði Birgir að ef eitthvað óvenjulegt hafi skeð, væri það helzt að hjólbarðar beggja hjóla hafi sprungið við lendingu. Fyrst var álitið að orsökin væri bilun í bremsukerfinu, en svo reyndist ekki vera við prófun. — Flugvélin losaði sig ekki við eldsneyti, sagði Birgir, og lend- ingin fór eðlilega fram. Flugvélm væri fyrir löngu farin heim til Reykjavikur, ef nauðsynlegir varahlutir hefðu verið til. En þeir voru ekki til í Kaupmannahöfn, og varð að fá þá senda frá Reykjavík. Varahlutir voju væntanlegir til Kaupmannahafnar með flugvél F. f. í dag, ag átti sú vél að halda tU Reykjavíkur með farþega Viscount-vélarinnar kl 8 í kvöld. Var áætlað að þeir kæmu til Reykjavíkur í nótt. Anton Axelsson, flugstjóri, segir að hér hafi ekki verið lun neitt óvenjulegt fyrirbæri að ræða. Aðvörunarljós eins hreyfilsins hafi kveiknað, ei» flugvélin var yfir brautarenda. Var flugvélin í sjö mínútur á flugi, áður en lent var, og farþegunum tilkynnt um að snúa þyrfti við. Eng- inn ótti greip þó um sig meðal farþeganna Uppsagnir sjúkrahús- lækna fyrir Félagsddm VBGNA ágreinings um kjör til- tekins starfShóps lækna við sjúikraihús og Skyldar stofnan- ir var stjórn Bandalags sbarfs- •manna ríkis og bæja af hálfu rikisstjónarinnar ritað bréf hinn 19. þ.m. þar sem segir: „Þegar lögin um kjarasamn- inga opinberra starfsmanna voru sett á s.l. vori var það að skiln- ingi ríkisstjórnarinnar samkomu lag hennar o.g Bandalags starfs- manna ríkis og bæja, að launa- kjörum einstakra starfshópa skyldi ekki breytt með öðrum hætti en um ræðir í bráðabirgða ákvæði við lögin á tímabilinu frá gildistöku laganna bar til kjaraákvæði samkvæmit samn- ingl eða ákvörðun kjaxmdóms kæmu til framkvæmda. Nú hef- ur ákveðinn hópur starfsmanna iþ.e. iæknar í þjónustu sjúkra- ihúsa og skyldra stofnana sagt upp störfum hjá rikinu og krefst kjarabreytinga, vegna sérstöðu sem hann telur sig hafa. Að gefnu þessu tilefni er þeirri spurningu beint til stjórnar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja hvort ‘hún telji fært, að veittar séu kjarabætur þegar svona stendur á, án þess að með því sé skapað fordaemi gagn- vart öðrum starfsmönnum“, Svar B.S.R.B. Bréíi þessu hefir stjórn B.S.R.B. svarað á þessa leið: „Bandalagið hefur móttekið bréf fjármálaráðuneytisins, dags. 19. þ.m., varðandi kjarabætur til lækna við sjúkraihús. Sem svar við bréfinu hefux stjórn bandalagsins gert ein- róma svofellda ályiktun á fundi sínum í dag: „Þar sem það er elkki á valdi Bandalags starfsmanna ríkis og baeja að meta, hvort mál þetta snertir bandalagið samkvæmt lögum nr. 55 1962, uxn kjara- samninga opinberra starfsmanna, og þar sem upplýst er, að ekkert félag innan samtakanna er aðili að því, telur stjóm bandalags- ins sér eigi unnt að taka atf- stöðu til málsins". Ríkisstjórnin telur nauðsyn- lega forsendu fyrir lausn þess ágreinings, sem hér um ræðir, að úr því fáist skorið, hvort mál þetta snerti Bandalagið eða ek'ki, og úr því að Bandalagið vísar til þess að mat á því sé ékki á þess valdi, verður ekki hjá því komizt að leggja málið fyrir Félagsdóm, sem skv. 1. mgr. 25. gr. laga um kjarasamninga opin'berra starfsmanna nr. 56 1962, (hefur úrákurðarvald um þessi efni, svo að hann (Fél- agsdómur) kveði á um lögmæti uppsagna umræddra lækna i þjónustu ríkisins, en samkvæmit 3.mgr. nefndra lagagreinar fer Bandalag starfsmanna rdkis og bæja með fyrirsvar á slíku máli af hendi starfsmanna, sem í hlut eiga. Þess vænzt að læknar Starfi áfram Er þess vænzt að starfsmenn þeir, sem í hlut eiga, muni gegna hinum ábyrgðarmiklu störfum sínum áfraim meðan félagsdómur fjallar um mál þetta, en svo sem fcunnugt er er rekstri mála fyrir þeim dómi flýtt sérstak- lega. Fnéttatilikynning fiá rikisstjórninni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.