Morgunblaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 3
Sunnudagur 9. des. 1962 MORGVNBLAÐIÐ 3 ________________________________i Sr. Jónas IvBslason: Plastflekarnir til bdta í FYRRAKVÖLD hélt Sinfón- íuhljómsveitin síðustu tón- leika sína fyrir jól. Fóru þeir fram í Háskólabíói, að venju, og var húsið þéttsetið. Meðal gesta voru forsetahjónin herra Ásgair Ásgeirsson og frú Dóra Þórhallsdóttir. Fjölmörgum aukastólum hafði verið baett við, en þó stóðu margir. Á efnisskránni var sinfónía nr. 7 eftir Sohubert og píanókon- cert nr. 1. eftir Tshaikowsky. Eindeikari var danski píanó- leikarinn Victor Schiöler, en stjórnandi Willdam Strick- land. Svo sem kunnugt er, var plasthimininn svonefndd, sem bæta á hiljómburð hússins, settur upp fyrir þessa hljóm- leika. Eftir honum hafa menn beðið með mikilli óþreyju og þeim áhrifum, er hann mundd hafa. Morgunblaðið sneri sér í gær til nokkurra tónlistar- manna og innti þá eftir því, hvort þeir teldiu, að hljóm- burður hefði batnað svo ein- hverju næmi. Vdð náðum fyrst tali af Jóni Þórarinssyni, tónskáldi og fevaðst hann svara með þeim fyrirvara, að hann hefði setið á öðrum stað í húsinu en venjulaga. — Þar, sem ég sat, sagði Jón, fannst mér þessi breyt- ing til bóta. Enn má þó senni- lega gera ýmsar tilraunir með plastflekana, athuga t.d. hvaða hai'li gefur bezta raun o.s.frv. Dr. Páll ísólfsson tónskáld var einnig á því að hér hefði orðið mikil breyting til bóta. — Ég hef að vísu aðeins heyrt ein-u sinni leikið í húsinu eftir breytinguna, en mér kom svo fyrir eyru, að þetta væri til mikilla bóta. Hljómurinn barst betur út í salinn. Áður gleypti loftið allan hljóm, en nú hrinda flekarnir honum þó fram. Ég er þó ekki frá því, að talsvert þurfi að prófa hali ann á plötunum og e.t.v. fileira til þess að fá bezta möguleg- an hljómburð í húsið. Tón- leikarnir í gærkveldd voru glæsilegir og húsið alveg yfir- fiullt. Það er ánægjulegt tii þess að vita, hvað fólk sækir orðið tónleika hljómsveitar- innar. Næst snerum vdð okfcur tid söngmálastjóra Þjóðkirkjunn- ar, Dr. Róbert Abraham Ottó- sonar og spurðum álits hans. — Jú, þetta var greinilega til bóta, svaraði hann, enda var það vitað fyrir. Hljóm- sveitarmenn heyra nú betur hver til annars og það leiðir til betri árangurs í samleik hljómsveitarinnar. Hljómar verða hvelfdari og áheyrend- ur heyra leik hljómsveitar- innar í meiri heild en áður. Hljómsveitarstjórinn, Willi am Strickland, sagði ekkert álitamál, að hljómburðurinn hefði batnað með tilkomu plastf 1 ekanna. Ég heyrði það bezt, er ég kom á æfingu í gærmorgun. Þá var einn blásarinn að leika og var auðheyrt, að hljómur- inn var stóraukinn. Ég get ennþá auðvitað aðeins dæmt frá stjórnpallinum, flekarnir eru svo nýkomnir upp, en ég heyrði miklum mun betur í hljómsveitinni. Enn er eftir að gera tilraunir með tilfær- ingar á flekunum og kann þá enn að batna, en þetta er vissulega spor í rétta átt. Ég er a.m.k. afskaplega feiginn, að flekarnir skuli komnir upp, sagði William Strickdand að lokum. „OG tákn munu verða á sólu, tungli og stjörnum og á jörðinni angist rneðal þjóðanna í ráðaleysi við dunur haís og brimgný. Og menn munu gefa upp öndina af ótta og kviða fyrir þvi, er koma mun yfir heimsbyggðina, því að kraftar himnanna munu bifast. Og þá munu menn sjá mannssoninn koma í skýi í mætti og mikilli dýrð. En þegar þetta tekur að koma fram, þá réttið úr yður og lyftið upp höfðum yðar, þvi að lausn yðar er í nánd. — Og hann sagði þeim Xíking: Gætið að fíkju- trénu og öllum trjám. Þegar þau fara að skjóta frjóöngum, þá sjá- ið þér og vitið af sjálfum yður, að sumarið' er í nánd. Sannlega segi ég yður: Þessi kynslóð mun ekki liða undir lok, unz þetta alit kemur fram. Himinn og jörð munu líða undir lok, en mín orð munu alls ekki undir lok líða." Lúk. 21, 25—33. I. Guðspjallið í daig flytur okkur boðskap endurkomunnar. Jesús Kristur mun í fyHing tímans koma aftur hinigað till jarðarinn ar við endalofc tímanna. Þá mun dómur Guðs ganga yfir jörðina. í öðru lagi töldu menn áður, að ógerlegt væri með öllu, að jörðin eyddist 1 einu vetfangi, Það var ekki hægt. Enginn slíkur kraftur var til. Þess vegna þóttu lýsingar Biblíunnar á hinuin efsta degi of skáldlegar. Lesum t.d. í II. Pét. 3,10: „En daigur Drottins mun koma sem þjófur, og þá munu himnarnir með mikl- um gný líða undir lok, frumefn- in sundurleysast í brennandd hita, og jörðin og þau verk, sem henni eru, upp brenna.“ Þetta var áður talið óhuigBandi með öi'lu. í dag er þetta æigileg- asta staðreynd mannlegs lífs í hugum milljóna manna um ger- valian heim. Þetta gæti verið lýsinig á þeim ægilegu ógnum, sem yfir jörðina gengu af völd- um hinna ógurlegu eyðingarafla, sem mannkynið nú ræður yfir. Meira að segja maðurinn sjádfur ræður yfir slíkum mætti, hvað þá um Guð? Kirkjan má aldrei vanrækja 1 NA /5 finútar I / SV 50 fmúfar H SnjMama * ÚSi V Skúrir & Þrumur W‘S, KuUtakil Hifatkif H Hmt L Lmai í gærmorgun var djúp lægð hiti á Austfjörðum. Var lægð- yfir íslandi. Hún olli norð- in á hreyfingu austur á bóg- austanstórhríð með 4ra til 6 inn, og búizt við norðan-átt og stiga frosti á Vestfjörðum, og frosti um allt land í dag. náði snjókoma austur fyrir Lundúnaþokan er fokin Húnaflóa og suður á Snæfells burt með suðvestan-kaldan- nes. Um miðbik landsins var kyrrt og frostlaust, en hæg suðlæg átt og víða 5 stiga um, en í Frakklandi og víðar á meginlandinu var enniþá frostþoka í gærmorgun. IVfiannfagnaður** úrval úr ræðum dr. Guðmundar Finnbogasonar 1 nýrri útgafu ÍSAFOLD hefir sent frá sér nýja útgáfu af „Mannfagnaði“, úrvali af ræðum Guðmundar Finnbogasonar. Bókin kom fyrst út fyrir 25 árum og seldist þá upp á skömmum tíma. Hefir hún síðan reynzt bóka fágætust. Nú er „Mannfagnaður" gefinn út í aukinni útgáfu, svo að hér er komið úrval úr öllum ræðum Guðmundar. Guðm. Finnbogason segir m.a. í formála að 1. útgáfunni: „Ég hefi haldið ræður á mannfund- um, síðan ég var unglingur. Mjög margar þeirra hafa verið óund- irbúnar, eins og andinn og stund- in blés mér í brjóst, og eru nú 1 loft eitt. En þegar ég hefi ásett mér að flytja ræðu á mannfundi eða verið beðinn þess fyrir fram, hefi ég að jafnaði talið mér skylt að skrifa hana. Hefi ég þá samið ræðuna svo vel sem ég gat, lesið hana áður en ég fór til mann- fagnaðarins og stungið henni í skrifborð mitt, en talað blaða- laust. Með þessum hætti hefir safnazt allmikið af ræðum hjá mér, því að ég hafði lengi þá reglu að synja ekki, er ég var beðinn að tala, sem oft átti að vera til stuðnings einhverju góðu máli, enda var orðafull- tingið helzta liðsinnið, er ég gat veitt. Þær 52 ræður, er hér birt- ast, eru úrval úr þessu ræðusafni mínu....“ Bókin er 175 bls. að stærð og frágangur vandaður. hluta boðskapar Jesú Krists. Jarðnesfc tilvera okkar mannanna mun ekfci standa eilífi lega. Hún tekur enda, þegar Jes- ús Kristur kemur aftur til jarð- arinnar í mætti og mikilli dýrð. Við þurfum að vera váðbúia komu hans. n. Ég ætla eikki að reyna að segja fyrir um, hvenær þetta muni ger ast. Hitt dylist engum, sem les guðispjali dagisins, að mangt i því gæti hæglega verið lýsinig á okkar tímum. „Tákn munu verða á sólu, tunigli og stjörnum.“ Gæti það ekfci minnt á eldflaugar og gervi tungl mannanna, sem svífa um himingeiminn í dag? „Angist meðal þjóðanna í ráða leyisi við dunur hafs og brim- gný.“ Er hægt að gefa betri lýs- ingu í stuttu máii á kalda stríð- inu í dag? Við heyrum um ógn- anir og stríð, misheppnaða fundi og ráðstefnur. Við bíðum í of- væni eftir að heyra um ákvarð- anir þeirra þjóðarleiðtoga, sem í dag halda í hendi sér örlög- um okfcar, mannlega talað. Verð ur stríð? Helzt friður? „Og menn munu gefa upp önd ina af ótta og kvíða fyrir því, er koma mun yfir heimsbyggð- ina.“ Alit eru þetta tákn endur komunnar. Og alit gæti þetta bent til ökfcar tíma. Það er að- vörun til okkar um að vera vafcandi og viðbúin. Hér mætir Biblían okfcur með boðsfcap Jesú Krists. Ógnir enda- lofcanna eiga ekki að valda kristnum ..lönnum ótta eða kvíða. Jafnvel þvert á móti. Við viturn, að tilvera okkar hivíiir i hendi Guðs. Þegar þessar ógndr hefjast, þá styttist tíminn, þar tiil fyrirheitin rætast, sem Guð hefur gefið. Þá kemur Kristur aftur. Nú er aðventutíminn. Við bú- um okkur undir komu jóianna. Það var Guð, sem kom tii ofckar í látla baminu, sem fæddist i Betlehem. Við sjáum Krist í þvi. í dag erum við minnt á, að Jesús Kristur mun koma aftur til jarðarinnar, ekfci í litla barn- inu, heldur í mætti og mifciHi dýrð, þannig að allir munu sjá hann. Dagur Drottins náigast. Gleymum því aldrei, að tii- vera okkar hvílir í hendi Guðs. Láfi mannkynsins hér á jörð mun ekki ljúfca, fyrr en dagur Drottins kemur. Og þegar hann kemur, er lausnin í nánd. Ég minni því á orð guðspjallsins: „En þegar þetta tekur að koma fram, þá réttið úr yður og lyft- ið upp höfðum yðar, því að lausn yðar er í nánd.“ Það er frelsarinn, sem kem- ur aftur til að vitja okkar, sami frelsarinn, sem gaf líf sitt á krossinum fyrir syndir ofck- ar, ofckur til lífis. Við þurfum ekki að óttast komu hans. Og lokaboðskapur guðspjalls- ins er þessd: Ertu viðbúinn komu hans? Við eiguan að draga lær- dóm af táknum tímanna. Við vitum ekfci stundina. Þess vegna eigum við ætíð að vera viðbúin að mæta Guði. Eitt er öruggt. Þessi jörð mun líða undir lok. Um það hedd ég, að fáir efist lengur. Og þá er hitt jafnvíst, að Kristur kemux aftur. Orð hans munu all6 ekki undir lok Mða. Á þetta erum við minnt í dag. Notum þessa jólaföstu til að búa okkur undir komu okkar himn- eska konungs á tvennan hátt. Búum ofckur undir komu jól- anna og litla barnsins í jötunni. Þar er frelsarinn. Búum okkur einnig uudir end- urkomu Krists í skýjum hirnins til dóms. Biðjum Guð um náð tii þess, að við megum vera viðbúin komu hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.