Morgunblaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 5
Sunnudagur 9. des. 1962 MORGUNBLAÐIÐ s Tveir húnvetnskrar ættnr ú Hefnnr-slóð DRlBNGURnSTN JÓN segir við Sokka. „Veiztu það, hestur, að ég er ættaður frá íslandi eins og þú, — meira að segja hún- vetnskur að ætt. Faðir minn heitir Gunnar og er verk- fræðingur hér í Kaupmanna- höfn. Hann á þig. Afi minn hét Jón og var tannlæknir á íslandi. Langafi minn hét Benedi'kt og var prestur á Grenjaðarstað. Hann reisti bæinn, sem þar stendur enn. Ég sá bæinn einu sinni með foreldrum mínum, og það þótti mér merkilegt og skemmtilegt. Og langa-langa- afi minn hét Kristján ríki í Stóradal í Húnavatnssýslu. Mér er sagt, að þar í héraði séu garpar og stoltir karlar. Kristján forfaðir minn var mikil kempa, kominn út af Jóni harða bónda á Stóru- Mörk í Svartárdal. Hann rak miörg hundruð fjár um miðj- an vetur suður Kjalveg. Það þótti dirfskubragð. Eiguim við ekki, Sokki minn að fara til íslandis og setjast þar að? Eg ætla að verða bóndi í Húnavatnssýslu.“ Hesturinn Sokki, hvíslar að drengnum. „Veiztu það, snáði minn, að ég er líka Húnvetningur, fædd ur á Vatnsnesi og af Hindis- víkurkyni. Ámundi frá Dal- koti sá í mér kostina og keypti mig til tamningar; Hreppa- Gvendur, sem var við nám á Hvanneyri, hreifst af mér og keypti mig af Ámunda, ag svo hafði Gunnar Bjarna- son mig af honum fyrir mikið fé og sendi mig í skipi yfir hafið. Pór ég fyrst til Ham- bongar og var svo fluttur með járnbrautarlest hingað til ykk ar. Víst væri gaman að fara aftur heim til fslands með þér, en hér líður okkur báð- um vel. Slétturnar í Dýragarð inum eru ekki síður mjúkar við hófinn en grundirnar á Vatnsnesi, og hér fæ ég svo gott hús og nóg að éta. En ef þú ferð heim til íslands, þá bið ég að heilsa frændum mínum á Vatnsnesi, sérstak- lega stóðhestunum hans séra Sigurðar í Hindisvík.“ Loftleiðir h.f.: Kiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 14. Fer til Osló, Gautaborgar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 15:30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til London kl. 10:00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 10:45 á morgun. Millilandaflugvélm Skýfaxi íer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 7:45 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, Hornafjarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Rvík. Askja er á leið til Vopnafjarðar. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvik. Arnarfell er í Rvik. Jökulfell er í Rvík. nísarfell er væntanlegt til Ham borgar í dag fer þaðan' tii Malmö, Stettin, og Kristiansand. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell er I Lenin- grad. Hamrafeil fór 3. þm. frá Batumi áleiðis til Rvikur. Stapafell losar á Austfjörðum. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fór frá Dublin 3. þm. tii NY. Dettiioss fór frá NY. 30 f.rn. væntan- legur til Keflavíkur í nótt. Fjallfoss fer frá Kaupmannahöfn 10. þm. til Gautaborgar og Rvíkur. Goðafoss fór fi.". Stykkishólmi i gær tii Hafnarfjarð ar. GuHfoss fór frá Leith 7. þm. til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Vestmanna eyjum 30 fm. til NY. Reykjafoss fer frá Gautaborg 10 þm. til Rvíkur. Munið jólasöfnun mæðrastyrksnefndar 2. jólasveinninn GILJAGAIJR GILTAGATJR teiknar 12 ára — Hvað getur þú sagt okk- strákur, Páll Reynisson, Stóra ur um Giljagaur? gerði 16. Við hittum hann að — Hann er jólasveinn, sem máli í gær, þegar búið var að felur sig í giljunum, og gerir velja myndina. mönnum svo bilt við, þegar þeir fara um þau. — i»ekkir þú alla jólasvein ana? — Já, það held ég. En ég hef aldrei séð þá nema á jóla- trésskemmtunum. — Og hvað vildir þú nú helzt af öllu fá í jólagjöf? — ÞaS væri voðalega gam- an að fá fiugvélamodel eða eitthvað svoieiðis. Keflavík — Nágrenni Jólatré og greni er að koma. Pantið. Sölvabúð Sími 1530. [ Keflavík — Njarðvík Einhleypan mann vantar 1 herb. til leigu strax. — Uppl. í síma 1708 eftir kl. 7 á kvöldin. Selfoss fór frá Hamborg 7. þm. til | Rvíkur. Tröllafoss fer fró Hamborg 10. þm. til Crdynia og Antwerpen. Tungufoss fór frá Rvík 8. þm. til Akraness, Grundaf jaróar, Sauðár- króks, Siglufjarðar og Akureyrar og þaðan austur um land til Belfast, Hull og Ha; -borgar. MfeáiSbBi^ááfiBMáÍi^iSáíiÍiiiaiÍiiááfeÍiÍÍ^ Húsmæður Stífa og strekki stóresa. Er vig frá kl. 9—2 og eftir kl. 7. Ódýr vinna. — Sími 34514. Geymið auglýsinguna. Mótatimbur til sölu, 1x6. Upplýsingar í síma 10756. Odýrt! Ódýrt! Telpukápur (alull) Stærðir 4—12 ára. — Verð aðeins frá kr. 445.00. Smásala — Laugavegi 81. Hinar heimsþekktu L.B.S. — Helanca crcpe hosur 100% nylon. — Stærðir 1—14 ára. Va/W Austurstræti 12. Lakkhuðaðar þilplötur Nýkomnar Lakkplötur með tíglamynstri. Stærð; 120x120 cm. — Margir litir. LIJDVIG STORR & Co. Símar 1-33-33 og 1-16-20. Andespil ■— Ringo Skandinavisk Boldklub heldur bingó næstkomandi sunnudag kl. 20,30 í Glaumbæ niðri. — Aðgöngu- miðinn kostar kr. 25.00 og fæst við innganginn. Allir velkomnir. Alliance Francaise Aðalfundur miðvikudaginn 12. desember kl. 20,30 í Þjóðleikhúskjallaranum. Að fundinum loknum heldur franski sendikenn- arinn Régis Boyer áfram erindaflokki frá síðast- liðnum vetri. STJÓRNIN. AEIiance Francaise Alliance Francaise heldur skemmtifund í kvöld kl. 20,30 í Þjóðleikhúskjallaranum. Þorvaldur Guðmundsson, formaður Verzlunarráðs íslands flytur erindi um ferð sína til Frakklands í boði frönsku ríkisstjórnarinnar og sýnir myndir. Franski sendikennarinn Régis Boyer les frönsk ljóð. Guðmundur Guðjónsson óperusöngvari syngur frönsk lög og ítölsk. — Dans. STJÓRNIN. Húsið opið matargestum frá kl. 19,30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.