Morgunblaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 23
Sunnudagur 9. des. 1962 MORGVNBLAÐIÐ 23 — Erlend tíðindi Framli. af bls. 6. því fram, að Indverjar geri bezt í því að búa sig undir langa baráttu, þá hefur ekki verið svo friðvænlegt í deilu Kínverja og Indverja, síðan árásin hófst 20. október. Indland og Kasmír I»ÓTT deilumál Indverja og Pakistana hafl verið mörg, hafa þau flest horfið í skuggann fyrir Kasmírdeilunni. Eftir skiptingu Indlands, vildi Kasniir hvorugu landinu sameinast. 1947 gerðu öfl, hlynnt Paki- stan, uppreisn í Kasmír. I>á komu indverskir hermenn til skjalanna og bældu hana niður. Ráðamenn Kasmír ákváðu þá að sameinast Indlandi. Pakistanir héldu samt enn á lofti kröfum sínum og byggðu þaer aðallega á því, að þrír fjórðu hlutar íbúa Kasmír eru múhameðstrúar. Deilan leiddi til mikilla bar- daga, og lauk þeim ekki fyrr en Sameinuðu þjóðimar skárust í leikinn og bundu endi á þá 1949. Frá þeim tíma og þar til nú hefur ekkert miðað í samkomu- lagsátt. Afstaða SÞ og Pakistan ihefur verið sú, að þjóðaratkvæði í Kasmír skuli ákveða um fram- tíðarstöðu landsins, en þetta hafa Indverjar ekki viljað fallast á síðari árin, þótt þeir hafi fyrr verið slíku hlynntir. Telja þeir Kasmír nú óaðskiljanlegan hluta Indlands. Kasmírdeilan komst á nýtt stig, er Kínverjar réðust á Indverja. Pakistan taldi vopnasendingar Breta og Bandaríkjamanna til Indlands hættulegar, þar sem Indverjar kynnu síðar meir að nota vopnin gegn Pakistan. Hef- ur þetta valdið miklum deilum á þingi Pakistan, þrátt fyrir marg- endurteknar yfirlýsingar af hálfu Indverja, Breta Og Bandaríkja- manna, að vopnin verði aðeins notuð í baráttunni gegn Kínverj um. Svo hátt hafa deilurnar risið f Pakistan út af þessum vopna- sendingum, að stjórnmálamenn þar hafa talið nauðsyn til þess bera, að landið segði sig úr SEATO og CENTO-bandalögun- um, en að því síðarnefnda eiga aðild Tyrkland, Persia og Paki- stan. Ástæðan er m.a. sú, að Tyrk- land vildi sýna Indverjum stuðn ing i baráttunni gegn Kínverjum með því að senda þeim vopn. Var þó aðeins um mjög lítið magn að ræða, eða nokkra flug- vélafarma. Sendiiherra Pakistan í Tyrklandi fékk stöðvað þessar sendingar, og þykir deila sú, sem risin er innan bandalagsins út af þessu máli, ekki sipá góðu um framtíð þess. Hins vegar virðist nú heldur hafa miðað í átt til samkomulags undanfarna rúma viku. Indverj- ar fluttu mikið af herliði sínu við landamæri Pakistan til norð aiusturvígstöðvanna. Bretar og Bandarikjamenn sendu fulltrúa til Pakistan til að bera sáttar- orð milli Indiverja og Pakistana. í kjölfar þess fylgdi svo sam- komulag Ayubs Khan og Nehrus um að ræða Kasmírdeiluna. Khan kallaði þetta samkomu- lag sögulegan viðburð. Virðist það heldur hafa lægt innanlands deilurnar í Pakistan, og er nú ekki lengur talin hætta á því, að Pakistan geri friðarsamning við Kínverja. sem óskuðu þess, er deilur á þingi Pakistan voru sem mestar, vafalítið í þeim tilgangi að reyna að torvelda enn sambúð Pakistana og Indverja. Er það skoðun vestrænna stjórnmálamanna, að nú megi e.t. v. eygja lausn Kasmírdeilunnar. Lausn hennar yrði stórt spor í þá átt að sameina Pakistan og Indland gegn þeirri hættu, sem af Kínverjum stafar. Hjálpið blindum Kaupið burstavörur þeirra. Sími 12165. BLINDRAIÐN Ingólfsstræti 16. S.V.D.K. Hraunprýði heldur jóla- og afmælisfund þriðjudaginn 11. des. kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtiatriði: Eftirhermur, söngur með gítarundirleik. Upplestur. — Gestir fundarins verða stjórn Kvennadeildarinnar í Reykjavík. Konur, mætið vel. Stjórnin. Ti Ferðofélog íz!onds heldur aðalfund að Café Höll, uppi, fimmtudaginn 13. desember 1962, kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Reikningar félagsins liggja frammi í skrif- stofu félagsins Túngötu 5, þriðjudag og mið- vikudag. Stjórnin. Vörubíll óskast til kaups. Ekki eldri en 1952—’53.—Tilboð með góðum upplýsingum um ástand, verð og greiðslu, sendist í pósthólf 1358 — Reykjavík. Góð viðskipti Höfum kaupendur að góðum og veltryggðum verð- bréfum. Þið, sem viljið sinna þessu, hafið sam- band við okkur, sem fyrst. Póstleggið nafn og heim- ilisfang ásamt síma í lokuðu bréfi merkt: „Góð viðskipti — 999“. — Box 58. Einkaritari Stúlka með góða ensku- og vélritunarkunnáttu óskast að stóru fyrirtæki. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Góð laun — 3045“. Skrfistofa míns er flutt í Tjornargötu 14 Sími 14-600. Þorvaldur Lúðvíksson hrl. Stúlka Stúlka óskast til sendiferða og símavörzlu. Upplýsingar í skrifstofu Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis. ítalskar töfflur Nýtt úrval. Verð frá kr. 190.— parið. Austurstræti 10. BAZAR Hinn árlegi bazar Kvenskátafélags Reykjavíkur verður í Skátaheimilinu v/Snorrabraut sunnudag- inn 9. des. og hefst sala kl. 2,30 e. h. — Einnig verður selt kaffi, heimabakað brauð, kökur, ljúffengt að venju, á aðeins kr. 15.— Hinir vinsælu lukkupokar verða seldir á kr. 3.— Jólasveinar skemmta börn- unum. — Fjöldi úrvalsmuna til jólagjafa. NEFNDIN. úrin með hálsfesti komin. Magnús E. Ealdvinsson Laugavegi 12. Sími 27804 og Hafnargötu 25. — Keflavík. vantar í Hjúkrunarskóla íslands. Uppl. gefur skólastjórinn. Keflavík Suðurnes Sandblásum mynstur í gler. Mynstur fyrirliggjandi. Útvegum gler. — Fljót og góð afgreiðsla. SANDBLÁSTUR og MÁLMHÚÐUN Suðurgötu 26, Keflavík — Sími 1737. 5—6 herb. íbúð . eða einbýlishús, ásamt geymslu óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla í boði. UppL í síma 1794 Keflavík og 35617 Reykjavík. Skólaúr O R I S skólaúrin eru komin Franch Michelsen úrsmiður Laugavegi 39, Reykjavík. Kaupvangsstræti 3, Akureyri, Húsmæður! Fjölbreyttasta og bezta kryddið í bakstur- inn og jólamatinn fáið þér í '^&kS****

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.