Morgunblaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 14
pnnnminiinmmi i 4 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. des. 1962 Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig á svo margvíslegan hátt á níræðis afmæli mínu. Jóhanna Arnljótsdóttir Hemmert. Hugheilar þakkir til allra sem glöddu mig á 80 ára afmælinu, með ógleymanlegri vinsemd og gjöfum. Guð blessi ykkur. . Sigríður Sveinsdóttir. Frönsk ilmvötn k Dior — Chanel — Coty — Lancomé og ótal fleiri tegundir. ★ Fjölbreyttasta úrval ilmvatna fer ávallt í Sápuhúsinu. ^ Lækjartorgi. Frönsku karlmannaskómir vinsælu komnir aftur. Verð kr: 375.— Svartir og brúnir. Einnig DRENGJASKÓR í öllum stærðum. Skóverzlun Péturs Andréssonur Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. Hurðarskrár í úrvali. Hurðarlamir Rennihurðarbrautir /Egisgötu 4 Útför móður minnar, tengdamóður og ömmu PÁLÍNU BJÖRGÚLFSDÓTTUR, Asbúðartröð 9, Hafnarfirði, verður gerð frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 11. des. kL 1,30 eftir hádegi. Ester Kláustdóttir, Árni Gíslason og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför ÁSDÍSAR HALLDÓRSDÓTTUR, Unnarstíg 2. Aðstandendur. Hjartkærar þakkir færum við öllum nær og fjær fyrir einlæga samúð og hlýjan vinarhug við fráfall og jarðarför JÓNS KRISTJÁNSSONAR, framkvæmdastjóri, Þingvallastræti 20, Akureyri. Lovísa Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Dusine og Jakob Kristjánsson. Sigurveig Hjaltesteð Þessi vinsæla söngkona syngur: — I dag skein sól Litaney (Schubert) Vögguvísa Alfaðir ræður Ný hljómplata FÁLKINN (hljómplötudeild) Húsmæður! KAUPIÐ AGROTEX í DAQ. Fæst í flestum verzlunum Franskir drengjaskór mjög fallegir allar stærðir 8KOVAL Austurstræti 18. Eymundssonar-kjallara. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. MP 17 Ennfremur : PROGRESS hrærivélar PROGRESS Jólakreingerning húsmóðurinnar plága húsbóndans Verður léttarl. PROGRESS ef ryksugan er við hendina. PROGRESS ryksugur eru heimsþekktar fyrir hina snjöllu þýzku tækni. PROGRESS bónvélar eru endingargóðar, þægilegar í meðförum og sterkar. PROGRESS vélamar eru vélar framtíðarinnar. Laugavegi 10. — Vesturgötu 2. Sími 20-300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.