Morgunblaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. des. 1962 BLf keypt hæsta verði. Amundi Sigurðsson, málmsteypa Skipholti 23. Sími 16812. Forhitarar Smíðum forhitara. Allar staerðir. Greiðsluskilmálar. Vélsmiðjan KYNDILL Sími 32778. XIL SÖLU Dönsk, tekk borðstofuhús- gögn (Borð og 6 stólar). Verð kr. 6000,00. Sími 11040. EINSMANNSSÓFAR Tvær gerðir og sófaborð til sölu. Sími 32945. Keflavík Amerískir barnakjólar og sokkar. ELSA, Keflavík. Keflavík Hanzkar og vettlingar fyrir telpur og drengi. Falleg drengjabindi. ELSA, Keflavík. Ökukennsla Kennt er á nýja Volks- wagen bifreið. Uppl. í síma 18158. Ung barnlaus hjón óska eftir 1—2 herbergja íbúð, í eitt ár, í Austur- bænum. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 18891. VOLKSWAGEN Vil kaupa Volkswagen smiðaár ’56—’58. Aðrar gerðir koma til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Staðgreitt — 3048“ 2—3 herb. íbúð óskast Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 24608. Góður flygill til sölu. Uppl. í síma 85222. Bamavagn vel með farinn, til sölu. Sími 51265. Gleraugu töpuðust sl. fimmtud. á bið stöð strætisvagna í Stiga- hlíð við kirkju Óháða safn- aðarins. Finnandi geri vin- samlega viðvart í síma 17252. Til sölu D.T.H. þvottavél í 1. flokks lagi með rafmagnsvindu. Upplýsingar í síma 85037. 1. vélstjóra eða mann vanan vélum vantar strax á bát. Uppl. í síma 51119. OR» dagsins: Viti# þér ekki, a« þeir sem á skeiðveUinum hlaupa, hlaupa að sönnu allir, en einn tær sigurlaunin? Hlaupið þannig, að þér getið hlotið þau. (1. Kor. 9, 24.) f dag er sunnudagur 9. desember. 343. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3.30. Siðdegisflæði kl. 15.48. Næturvörður vikuna 8.—15. desember er í Vesturbæjar Apóteki. Sunnudagavarsla er í Austur- bæjar Apóteki. Næturlæknir í • Hafnarf irði er Jón Jóhannesson, sími 51466. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kL 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar simi: 51336. ORÐ LÍFSINS svarar i síma 2467S. I.O.O.F. 10 = 14412108Vz = I.O.O.F. 3 = 14412108 = kvm. n EDDA 596212117 = 2 FRÉTTASIMAB MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 FRETIIR JólasÖfnun Mæðrastyrksnefndar er hafin. Skrifstofan, Njálsgötu 3. tekur á móti gjöfum og hjálparbeiðnum. Op ið daglega kl. 10.30 til 6. Móttaka og úthlutun fatnaðar er í Ingólfsstræti 4. Opið daglega kl. 2 til 6. Æskilegt er, að fatagjafirnar berist sem fyrst. KALLI KÚREKI Munið bazar og kaffisölu KVEN- SKÁTANNA í Skátaheímilinu sunnu- daginn 9. þm. kl. 14,30. Fjöldi ágætra muna. Munið Vetrarhjálpina í Hafnarfirði. Stjórnin tekur þakksamlega á móti á- bendingum um bágstadda. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Fund ur á mánudagskvöld kl. 8.30 í Kirkju- bæ. Konur, sem ætla að gefa kökur til kaffisölu Styrktarfélags vangefinna, eru beðnar að koma með þær f.h. á sunnudag í Glaumbæ. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt held- jólafund í Sjálfstæðishúsinu mánu-, dagskvöld 10. desember kl. 8,30. Séra Jónas Gíslason flytur ávarp. Próf- essor frú Guðrún Aradóttir les upp. Loks verður sýnikennsla á jólaskreyt ingum. Kaffidrykkja. Allar Sjálfstæð- iskonur eru velkomnar meðan hús- rúm leyfir. Mætið stundvíslega. Jólasveinn kemur í heimsókn í Vesturver og skemmtir börnum kl. 4 í dag. Kristileg samkoma verður í dag í Betaníu, Laufásvegi 13, kl. 5. Allir velkomnir. Mary Nesbitt og Nona Johnson. Kópavogsbúar. Jólabazar verður til styrktar Líknarsjóði Áslaugar Maack og Kvenfélaginu í Félagtsheimilinu í dag kl. 3. Kvenfélagið KEÐJAN heldur fund að Bárugötu 11. þriðjudaginn 11. des. kl. 8.30. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund þriðjudaginn 11. des, kl. 8,30. Messur í dag Langholtsprestakall. Bamaguðsþjón usta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Nielsson. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Aðalsafnaðarfundur kl. 5. Sóknarnefndin. + Gengið + 7. desember 1962. Kaup Sala 1 Sterlingspund ...... 120,39 120 69 1 tíandaríkjadollar .. 42.9.r 43.06 1 Kanadadollar .... 39,92 40,00 100 Danskar kr. 621.67 623,27 100 Norskar kr. .......... 601,35 602,89 100 Sænskar kr 829,05 831,20 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Finnsk mörk _ 13,37 13,40 100 Franskir rr. .. 876.40 878,64 100 Belfrt=;k:- £l 86,28 86.50 100 Svissnesk. frankar 995,35 997,90 100 yr -þýzk mörk — 1073,37 1076,13 100 Tékkn. krónur =... .. 596,40 598,00 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 * 1. des. sl. voru gefin saman í Dómnkirikjunni af séra Óskari J. Heiðar og Hörður Arnason. Heim ili þeirra er að Seljavegi 21. Laugard'aginn 1. des. voru gef- in saman í hjónaband ungfrú Eva Józsa, hjúikrunarkona, og Gunnar Ingibergsson, teiknari Heimild þeirra er að Lanigagerði 48. Bróðir brúðgumans, séra Ás- geir Ingibergsson gaf brúðhjón- in saiman (Ljósim. Studió Gestis Laufásvegi 18). 1. desember opinberuðu trú- lofun sína í Kaupmannahöfn ungfrú Iris Ingibergsdóttir og Gerhard Níssen. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Hildur Hafdís Valdimars dóttir, Nesvegi 13, og Magnús Einar Ingimarsson, skipstjóri á Súgandafirði. Áheit og gjafir Reykhólakirkju hefur nýlega bor- izt 1000 kr. áheit frá H.Á. Áheitið var afhent Ingibjörgu Árnadóttur f.h. sóknarnefndar Reykhólakirkju. Strandarkirkja afh. Mbl.: B.E. E.S. 500; N.N. 200; K. 40; N.N. 1000; G.G. 100; Hafsteinn 10; Svanborg Oddsd. 150; x/2 100; J.S. 250; H.J. 50; N.N. 300; gamalt áheit 200; tvö gömul áh. S.B. 200; S.J. 25; H.D. 100; G.P. 140; N.N. 500; S.B. 200; N.N. 100; N.N. 50; N. 50; NN 50, GÞ 50; GE 100; GJ 100; 2K>; E.M. 50; E.G. Hafnarfirði 25; G.G. 10; Ó.P. 100; áh. 300; P.R. 500; N.N. 5; K.G.S. 1000; I.J. 70; N.N. 150: Kamail Kyjainaður afh. a£ sr. Bjama Jónssyni 200; Þórunn Örnólfsd. 200; K.H. 10; I.H.; 100; ómerkt í bréfi 1000; N.N. 20; D.H. 10; A.J. 25; G.H.V. 1500: J.G. 500; J.G. 100; R.J. 100; Anna 100; ÞSG 100; JJ Keflavík 150; Þóra 30; Tekið á móti tilkynningum frá ki. 10-12 f.h. ALSIR-SOFNUN HAUÐA-KROSSINS ALSÍR-BÖRNIN AFH. MBL.: Birgir 100 G. 100 K. P. 500 N. N. 200 N. N. 100 N. N. 100 Hlynur 100 J. J. H. Þ. 1000 B. A. 300 Sigrún 100 Ómerkt í bréfi 200 E. J. 250 K. M. 50 N. N. Hafnarfirði 100 M. M. 100 Sigr. Kristjánsd. 100 N. N. 100 Breiðagerðisskóli 11. ára D. 482 H. S. 100 Sigga, Ella. Nonni 200 Jóh. K. 100 K. B. 100 A. K. 200 Þ. A. 100 S. J. 500 G. S. 100 S. A. S. 100 G. J. 100 J. S. 100 Systkini 150 T. Ó. R. . 1000 G. S. 100 Starfsf. N. Mancher & Co. 1600 N. N. 50 S. E. H. 200 -K - Teiknari: Fred Harman well.inever.; peth.look ATTHIS • L00KS M0RE LIKE ME - THAM THAT PICTUEE THET TOOK IK) VUMA PKISOKi/ HAW, HAWf ' SURELY YOU'EE JOKIM&fJ — Heyrðu Pési. Hann verður upp- tekinn við þetta um stund. Líttu í kringum þig og athugaðu hvort það borgi sig að ræna hann. Mér sýnist hann geta verið ríkur. — Snúðu höfðinu svolítið til vinstri. Ef þú gætir verið kyrr svona. — Er ég eins og kúreki núna, ha-ha. — — Ég hef aldrei séð annað eins. Þetta er líkara mér en myndin sem þeir tóku í fangelsinu. — Þú gerir svei mér að gamnl þínu. JÚMBÓ og SPORI — ý<— — —K— — Teiknari J. MORA Það hjálpaði ekkert heilastarfsem- inni hjá Spora, þótt hann lyktaði að blómunum, en aftur á móti fékk nefið fyrir ferðina. Bífluga rauk upp með miklu suði vegna þess að hún var trufluð og launaði með því að gefa Spora einn á snoppuna. Hann settist á rassinn af skelfingu og sárs- auka. Þannig kom Grisenstrup að hon- um, meðan hann var að hella úr skálum reiði sinnar yfir bíflugima. — En elsku vinur, ertu kominn I einhvern leiðangur hérna? hrópaði baróninn frá sér numinn. — Þér er svo sannarlega ævintýra- eðlið í blóð borið. Mig mundi langa til að bjóða þér með mér á nautaat.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.