Morgunblaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.12.1962, Blaðsíða 19
Sunnudagur 9. des. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 19 4 LESBÓK BARNANNA Grámann í Garðshorni 9. STÖKK Grámann þá burtu út í myrkrið og kom bráðum aftur með gamian og feitan sauð og bað þau skera liann og matreiða. Voru þau fyrst treg til þess, því að þau þóttust vita, að sauður- inn væri stolinn. En þó gjörðu þau það á endanum. Lifðu þau nú glatt í kotinu á meðan sauðurinn entist og undir eins og hann var bú- inn sótti Grámann annan og svo hinn þriðja, fjórða og fimmta. Þótti nú karli og kerl ingu mjög vænt um Grá- mann fyrir aðdrætti hans. 10. NÚ víkur sögunni heim í kongsgarð. Sauðamaður konungs fór að taka eftir því, að honum voru smátt og smátt að hverfa sauðir úr hjörðinni. Segir hann nú kóngi frá, að þar hljóti að vera þjófar í nágrenninu. Fór þá kóngur að rannsaka, hvort nokkur maður væri nýfluttur inn i sveitina og komst að því, að maður væri nýkominn til karls og kerlingar í Garðshorni, sem enginn vissi deili á. Gjörði hann þá boð eftir manninum að finna sig upp í kongsgarð inn. Grámann brá við og fór, en karl og kerling urðu dauð hrædd um, að nú mundu þau missa þennan bjargvætt þau missa þennan lijargvætt. 11. ÞEGAR Grámann kemur í kóngsgarð, spyr kóngur hann, hvort hann hafi stolið frá sér fimm sauðum göml- nm, sem sér hafi horfið. Grá mann segir: „Já, herra, það liefi ég gjört. Karl og kerl- ftng 1 Garðshorni eru vita bjargarlaus, hafa ekkert til aö éta og eiga ekki neitt af neinu, en þú konungur, hefir alisnægtir og átt miklu meira til en þú þarft á að halda svo þú keraur ekki mat þín- um í lóg. Nú þótti mér þetta miklu jafnara að karl og kerl ing hefðu nokkuð af því, sem þú þurftir ekki á að halda. 12. KÓNGUR varð hálfhissa við orð Grámanns og spyr, hvort það sé hans eina eða bezta list að stela. Grámann lætur iítið yfir því. Þá segir kóngur, að hann skuli gefa honum upp sökina, ef hann geti á morgun stolið uxa sín um fimm vetra, sem hann ætli að senda menn sína með út í skóginn. En geti hann það ekki, þá skuli hann verða hengdur. Grámann segir að þetta sé ómögulegt, þvi hann muni láta passa ux ann. Kóngur segir að fyrir þvi verði hann sjálfur að sjá. er vel fagnað. 6. árg. ¥ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 'fr 9. des. 1962 Tröllahátíð á Króksfjallí EINU sinni bjuggu þrjú stór tröll í ytra Dramim,- ensfirði. Stærsta tröllið átti heima á Króiksfjalli, annað átti heima rétt of- an við Tröllabotna, en það þriðja átti heima á tindinum Borjárni. Og þannig var nú háttað, þegar þessi saga gerðist, að ödi tröllin voru bál- ekotin í hinni fögru trölla mey, sem þá átti heima á Úlvíkurfjalli. Nótt eina, þegar tungl var fullt, bauð stóra tröll ið nágrönnum sínum tii nýársveizlu á Króksásn- um, og þar var töllamær in auðvitað heiðursgest- ur. Þarna var haldin hin dýrlegasta veizla, þar sem allir mögulegir rétt ir voru fram bornir á stórum gudl- og silfurföt- um. Ölkollurnar voru stór ar kopartunnur, sem ] tóku mörg hundruð lítra I af öli. Stóra tröllið hafði' fengið alla smáþursa af margra mílna svæði tid að standa gestunum fyrir beina, og höfðu þeir ver- ið þjádfaðir lengi til að vinna þetta verk. Nú hoppuðu þeir og hentust á milli gestanna og sáu um, að engan vantaði neitt. Þegar leið á nóttina, fór samkomulagið að j versna á milíi tröllanna I þriggja, og munaði minnstu að stóra tröllið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.