Morgunblaðið - 11.12.1962, Side 5

Morgunblaðið - 11.12.1962, Side 5
Þriðjudagur 11. desember 1962 MORGVISBLAÐIÐ 5 í GÆR var dregið í Happ- drætti Háskóla íslands. Þegar fréttamaður og ljósmyndari Mbl. komu 1 heimsókn til Páls Fálssonar, forstjóra happ drættisins, var hæsti vinnirag urinn, ein milljón króna, enn ekki kominn upp. Fjöldi bréfa hafði borizt á skrifstofuna með beiðnum um vinninga, þar sem heimilisástæður séu erfiðar um þessar mundir og gott væri að fá glaðning fyrir jólin. Rannveig Þorsteinsdótt- ir sér þó um að ekki sé haft rangt við, en hún er varafor- maður happdrættisráðs. Tvær telpur draga miðana, Sigríður 10 ára, dóttir háskólarektors og Katrín dóttir Páls, 13 ára. LofUeiðir: Leifur Eiríksson er vænt- anlegur frá London og Glasgow kl. 23. Fer til NY kl. 00.30. Hafskip: Laxá er 1 Stornway. Eangá var væntanleg til Roquetas 10. pm. Eimskipafélag Reykjavíkur H.f.: Katla er i Reykjavík, Askja er á leiö til Manchester. H.f. Eimskipafélag fslands: Brúar- foss er á leið til NY, Dettifoss er í Reykjavík, Fjallfoss fer frá Kaup- mannahöfn í dag, Goðafoss fór frá Reykjavík i gær til Keflavíkur, Gull- foss er i Reykjavík, Lagarfoss er í Camden, Reykjafoss er á leið til Rvfk, Selfoss er á leið til Reykjavikur, Tröllafoss er á leið til Gdynia, Tungu- foss er á leið til Sauðárkróks. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafeli er í Borgarnesi, Amarfell er í Reykjavík, Jökulfell fer í dag til Húsavíkur, Iiísarfell er á leið til Malmö, Litla- feli er í Rendsburg, Helgafell er á leið til Hamborgar, Hamrafell er á leið tii Reykjavík, Stapafell er í olíu flutningum í Faxaflóa. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Ólafs vík, Langjökull er í Reykjavik, Vatna jökuil er á leið til Grimsby. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum, Esja er í Reykjavík, Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur, Þyr- ill var á Hornafirði í gær, Skjaldbreið FRETTAMAÐHR og Ijós- myndari Mbl. áttu leiö um fer frá Reykjavík I dag vestur um land til Akureyrar, Herðubreið fer frá Reykjavik á morgun austur um land I hringferð. Sjötíu ára er í dag frú Lilja Guðjónsdóttir, Efstasundi 4. Bankastræti og tóku tali ung- an pilt, sem sat í spánýjum Ford Consul bíl og seldi happ- drættismiða. — Hvað heitir þú? — Einar Bjarnason. — Hvernig gengur salan? — Heldur treglega. Fólk kemur oft hér og segist ætla að kaupa miða seinna, svo að það má búast við að salan fari ekki að færast í aukana fyrr en síðustu dagana. — Hvað kostar miðinn? — 50 krónur. Ungan og reglusaman Fast fæði mann vantar gott herbergi lausar máltíðir. sem næst Högunum. Uppl. Matsalan, etir kl. 7 í síma 32475. Laugarveg 81, 3. hæð. Kópavogur Nýleg 4ra herb. íbúð Áreiðanleg stúlka óskast óskast til kaups, þarf að til afgreiðslustarfa strax. vera laus fljótlega. Tilboð Tilboð merkt: „Afgreiðsla sendist blaðinu fyrir mið- — 2051“, sendist Mbl. sem vikudagskvöld merkt: allra fyrst. „íbúð 777“. Trésmíði Ung, reglusöm Vinn alls konar innanhúss og barnlaus hjón, sem trésmíði í húsum og á verk bæði vinna úti, óska eftir stæði. Hef vélar á vinnu- 2—3 herbergja íbúð í stað. Get útvegað efni. — Reykjavík eða Kópavogi Sanngjörn viðskipti. Sími (Vesturbæ). Upplýsingar í 16805. — sima 12653, eftir kl. 6. Smásöluverzlun Meirapróf! á góðum stað í bænum. — Stúlka með meirapróf og Gott tækifæri fyrir þann góða tungumálakunnáttu sem vill'skapa sér sjálf- óskar eftir atvinnu við stæða atvinnu. Uppl. í akstur, strax eða eftir ára- síma 13776. mót. Uppl. í síma 16590. Notaður miðstöðvarketill Westinghouse ca. 14 fermetrar með kyndi stór notaður ísskápur til tækjum óskast til kaups. sölu. Selst ódýrt. Uppl. í Upplýsingar í símum 10804 síma 549, milli kl. 12—1 og 12307. og 7—8, AkranesL --.. MANUFACTURAS OE CORCHO (A)"mstrong Socledad Anónlma Hljóðeinangrunarplötur, hvítar. Stærð: 30x30 cm. Hömruð og götuð áferð. Einnig ARMSTRONG lím fyrir hljóðeinangrun. — Fyrirliggjandi. Þ. Þorgrímsson & Co Suðurlandsbraut 6 - s'imi 222 35 Ný sending af hollenzkum vetrar kápum og höttum TEKIN UPP í DAG. Bernhard Laxdaí BRITISH OXYGEN LOGS UÐUTÆKI og VARAHLUTIR Ávallt fyrirliggjandi. Einkaumboð fyrir: The British Oxygen Company Ltd., London. Þ. Þorgrímsson & Co Suburlandsbraut 6 - simi 222 35 NÝ SENDING kuldahúfur Glugginn Laugavegi 30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.