Morgunblaðið - 11.12.1962, Side 7
Þriðjudagur 11. desember 1962
M U KG II H B L A» IÐ
7
íbúðir óskast
6—7 herb. góð hæð eða hæð
og ris. Full útborgun mögu-
leg.
3ja herb. ííbúð á hæð í Vestur-
bænum. Útb. allt að 350 þús.
5—6 herb. hæð ásamt lítilli
í'búð í risi eða kjallara. Útb.
um 700 þús.
4ra herb. hæð (má vera í fjöl-
býlishúsi). Þarf ekki að vera
laus til íbúðar fyi'r en 14.
maí. Útborgun 350 þús.
2ja—3ja herb. íbúð í Austur-
bænum, t. d. Norðurmýri
eða grennd. Útb. 250—300
þús.
Málflutnlngsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar,
Austurstræti 9.
Símar 14400—20480.
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúð við Ljósheima
tilb. undir tréverk. Verð
mjög hagstætt, ef samið er
strax.
4ra herb. íbúðir við Bólstaða-
hlíð. Seljast tilb. undir tré-
verk.
Ný 4ra herb. íbúð með ný-
tízku innréttingum í fjöl-
býlisihúsi í Kópavogi.
Nýleg 3—4 herb. íbúð í Álf-
heimum.
Rúmgóð 4ra herb. íbúð með
öllu sér í Holtunum.
Höfum kaupanda að ca. 110
ferm. 4ra herb. íbúð í Safa-
mýri, Hvassaleiti eða þar
um slóðir.
Höfum kaupanda að, góðri 3ja
herb. íbúð á hitaveitusvæði
eða í Gamla bænum.
Sveinn Finnson hdl
Málflutningur Fasteignasala
Laugavegi 30 — Sími 23700
og eftir kl. 7 22234 og 3 0634.
Góð ibúð
Rúmgóð nýstandsett 4ra
herb. * íbúð með öllu sér í
Holtunum( til sölu.
Sveinn Finnsson
Málflutningur - Fasteignasala
Laugavegi 30. Sími 23700.
Eftir kl. 7 sími 22234 og 10634.
Miístöðvarkatlar
uppgerðir
Höfum til sölu ýmsar stærðir
af miðstöðvarkötlum með
fýringum. Óskum einnig eftir
miðstöðvarkötlum, 2—4 ferm.
Uppl. í síma 18583 eftir kl.
19.
Lögfræðistarf
Innheimtur
Fasteignasala
Hermann G. Jónsson hdl.
Lögfræðiskrifstofa
Fasteignasala
Skjólbraut 1, Kópavogi.
Sími 10031 kl. 2—7.
Heima 51245.
Brúðuvagnar og
bréfakörfur
KÖRFUGERÐIN
Ingólfsstræti 16.
Hefi kaupendur að
2—6 herb. íbúðum og heil-
um húsum. Háar útb.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali.
Hafnarstræti 15. — Símar
15415 og 15414 heima.
Til sölu m.m.
5 herb. efri hæð í Gamla bæn-
um 1J0 ferm. Hitaveita. —
Laus til íbúðar nú þegar.
Útb. 150 þús.
2ja herb. íbúð á hitaveitu-
svæðinu í Gamla bænum.
Stendur auð. Útb. 100 þús.
5 herb. efri hæð í Hliðunum
140 ferm. Laus til íbúðar 2.
jan. 1963.
3ja herb. íbúð í Skipasundi.
Höfum kaupendur að góðum
eignum.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutnvngur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
Hefi kaupendur
að húsi í Gamla bænum,
með 2i—3 íbúðum, má vera
timburhús.
Til sölu
Lítið timburhús í Vestur-
bænum, með stórri lóð, sem
búið er að samþykkja bygg-
ingu á með 14 íbúðum, má
byggja helminginn án þess
að gamla húsið sé fjarlægt.
Fasteignasala
Áka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Sölum.: Ólafur Asgeirsson.
Laugavegi 27. Sími 14226.
7/7 sölu m.a.
4ra herb. ný ibúð á 2. hæð við
Kleppsveg.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Bogahlíð.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Rauðalæk. Sér hiti. Bílskúr.
6 herb. fokheld íbúð á efstu
hæð við Vallarbraut.
Höfum fjölmarga kaupendur
að ölluin stærðum af íbúðum.
MÁLFLUTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 17994, 22870
'— utan skrifstofutíma
35455.
ARIVIOLD
keðjur og hjól
Flestar stærðir fyrirliggjandi
Landssmiðjan
Til sölu: 11.
5 herb. íbiíðarhæð
við Bogahlíð.
4ra herb. íbúðarhæð um 100
ferm. með sér þvottahúsi á
hæðinni við Ljósheima. —
Skipti á 6—7 herb. íbúðar-
hæð möguleg.
4ra herb. íbúðarhæð um 100
ferm. með sér inng. og sér
hita við Skipasund.
3ja herb. risíbúð við Drápu-
hlíð.
3ja herb. kjallaraíbúð með
sér inng. við Nökkvavog.
Laus til íbúðar. Hagkvæmt
verð. Útb. 80 þús.
3ja herb. íbúðarhæð með sér
inng. og sér hitaveitu í
steinhúsi við Bragagötu. —
Söluverð 300 þús. Útb. 150
þús.
2ja herb. íbúðarhæð á hita-
veitusvæði í Vesturborg-
inni.
Nokkrar húseignir af ýmsum
stærðum í borginni.
Góð byggingalóð
930 ferm. við Lækjarfit í
Garðahreppi o. m. fl.
Nýja fasteignasálan
Laugaveg 12 — Sími .24300
og kL 7.30-8.30 eb. simi 18546
Til sölu:
Ný 5 herb.
1. hæð við Háaleitisbraut.
Hæðin er með sér þvotta-
húsi og selst með tréverki,
tvöföldu gleri í gluggum,
| frágengið að utan. Bílskúrs-
* j réttindi.
3ja herb. hæð við Eskihlíð.
Bílskúr.
4ra herb. 1. hæð við Berg-
staðastræti, sunnan Njarðar
götu. Hæðin stendur auð og
er laus strax til íbúðar.
4ra herb. rúmgóð kjallaraíbúð
1 Hlíðunum með sér hita-
veitu og sér inngangi. Laus
fljótlega.
í SMÍBUM:
3ja og 5 herb. hæðir við Álfta-
mýri og Skipholt. Hæðirnar
seljast tilb. undir tréverk og
málningu, með tvöföldu
gleri í gluggum. Sanngjarnt
verð. Teikningar til sýnis á
skrifstofunni.
íinar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Heimasimi milli 7 og 8: 35993.
Kókos
dreglar
mesta úrval í bænum.
•rc**i*B*
Austurstræti 22.
Hjálpib blindum
Kaupið burstavörur þeirra.
Litið í gluggann.
BLINDRAIÐN
Ingólfsstræti 16.
Verzlun til sölu
Til sölu er verzlun út á
landi í fullum rekstri, einn-
ig glæsileg 6 herb. ibúð. —
Til greina koma skipti á
eignum í Reykjavík.
2ja herb. íbúð í smíðum í
Vesturbæ.
3ja herb. mjög glæsileg íbúð
á mjög góðum stað í Austur
bæ.
Hefi kaupanda að 2ja herb.
íbúð á hæð i Austurbæ, há
útborgun.
Til sölu er 6 herb. nýtízku
hæð, allt sér. Bílskúr fylgir.
íbúðin selst í smíðum.
Austurstræti 14, 3. hæo.
Símar 14120 og 20424.
Fasteignir til sölu
5—6 herb. íbúðir í smíðum við
Skipholt. íbúðirnar afhend-
- ast tilbúnar undir tréverk,
og sameign að mestu lokið.
Mjög hagstæðir skilmálar.
4ra herb. fokheld hæð í sam-
býlishúsi við Kleppsveg.
Glæsileg, nýtízku 5 herb. íbúð
við Holtagerði. Allt sér.
Stórglæsilegt einbýlishús við
Víðihvamm. Laust um miðj-
an janúar.
136 ferm. einbýlishús við
Kársnesbraut, selst fokhelt.
3ja herb. íbúð á hæð við Víði-
mel.
3ja herb. íbúð á hæð við Hrisa
teig.
3ja herb. kjallaraíbúð við Mið
tún.
Aosturstreeti 20 . Sími 19545
Hafnarfjörður
Til sölu nýtt einbýlishús við
Arnarhraun. Tvær hæðir og
kjallari. Á 1. hæð 3 herfo.
og eldhús og á 2. hæð eru
3 herb. og bað.
Nýtt einbýlishús 115 ferm.
ásamt áföstu 70 ferm. iðn-
aðarhúsnæði og 2500 ferm.
lóð.
Einnig góðar járnsmíðavélar.
Tveir rennifoekkir, tvær raf-
suðuvélar, borvél ásamt öll-
um venjulegum handverk-
færum.
Nýtt einbýlishús í Silfurtúni
140 ferm. ásamt bílskúr.
Kef kaupanda að 5—6 herb.
einbýlishúsi, þarf ekki að
vera nýtt.
Arni Grétar Finnsson, hdl.
Strandgötu 25, Haínarfirðí.
Sími 50771.
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljoðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða-
Bílavörubúðin FJöÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
77 sölu
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Bergstaðastræti. Sér inng.,
sér hiti.
3ja herb. kjallaraíbúð við Mið-
tún. Sér innga: jur, góðar
geymslur.
Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð
við Víðimel. Teppi á stofu
og holi fylgja.
4ra herb. kjallaraíbúð við
Eskihlíð í góðu standi.
Nýstandsett 4ra herb. íbúð á
1. hæð við Hverfisgötu.
Hitaveita.
4ra herb. íbúð á T. hæð við
Karfavog. Sér inng. Bílskúrs
réttindi.
Nýleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð
við Stóragerði. Tvennar
svalir, teppi fylgja.
Nýleg 5 herb. íbúð á 1. hæð
við Álfheima.
Nýleg 5 herb. íbúð á 1. hæð
við Bogahlíð. Sér hiti.
5 herb. jbúð við Karfavog,
ásamt 1 herb. í kjallara.
Bílskúrsréttindi.
/ smiðum
2ja og 4ra herb. íbúðir fok-
heldar og tilb. undir tréverk
við Bólstaðhlíð. öll sameign
pússuð. Fullfrágengið að
utan.
5 herb. ibúðir tilb. undir tré-
verk ásamt 1 herb. í kjall-
ara við Skipholt. Fullfrá-
gengið að utan, tvöfalt gler,
sér hiti. Góð lán áhvílandi.
6 herb. íbúð á 2. hæð við
Stóragerði tilb. undir tré-
verk. Sér hitakerfi, tvö-
falt gler. Sér þvottahús á
hæðinni.
6 herb. íbúðir, fokheldar, við
Safamýri. Allt sér.
Ennfremur höfum við úrval
af öllum stærðum eigna í
smíðum og fullbúnum víðs
vegar um bæinn og ná-
grenni.
EIGNASALAN
• REYKJAVIK •
pór&ur S-lalldórö&on
löqqlltur faótetqnataU
INGÓLFSSTRÆTI 9.
SÍMAR 19540 — 19191.
Eftir kl. 7. — Simi 20446.
og 36191.
Bátar
til sölu i Vestmannaeyjum:
53 tonna eikarbátur með
tveggja ára vél í toppstandi,
tilbúinn á veiðar. Verð og
útborgun mjög hófleg.
Hefi ennfremur fyrirtaks báta
í eftirtöldum stærðum:
51, 37, 26, 18, 15 og 12 tonna.
Útborganir eru litlar og
skilmálar hagstæðir.
Útvega báta við allra hæfi.
Jón Hjaltason, hdL
Skrifstofa:
Drífanda Vestmannaeyjum.
Viðtalstími kl. 4.30—6 virka
daga nema laugard. kl. 11—12
árdegis. — Símar 847 og 447.
Nytsamar jólagjafir
Burstar í settum
BLINDRAIÐN
Ingóifsstræti 16.