Morgunblaðið - 11.12.1962, Side 18

Morgunblaðið - 11.12.1962, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ J>riðjudagur 11. desember 1961 Afturgangan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Móforhjólakappar Motorcycle Gang Afar spennandi ný amerísk kvikmynd. 1 O j Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbr Sími 15171. Kjartan Ó. Bjarnason sýnir: Islenzk börn o. fl. myndir. Kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Síðustu sýningar. HPINGUNUM. tsj 4 Magnús Thorlacius hæstaréttariögmaður. Málflutningsskrifstofa. \ðalstræti 9. — Sími 1-1875 RACNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörf og eignaumsýsla Vonarstræti 4. VR-húsið Ljósmyndastofan LOFTUR hf. lngólfsstræti 6. Pantið tima í sima 1-47-72. Císli Einarsson hæstarréttarlögmaður Málflutníngsskrifstofa Laugavegi 20B. — Sími 19631 Trúlofunarhringar afgreiddir samdægurs HALLDOR Skólavörðustíg 2. Máiflutningsskrifstofa JÓN N SIGUKÐSSON Símá 14934 — Laugavegi 10- TONABIO Sími 11182. Leyndarmál hallarinnar (Maigret et í’ affaire Saint’ Fiacre) Vel gerð og spennandi, ný frönsk sakamálamynd samin upp úr skáldsögu eftir George Simenon. Aðalhlutverk leika, Jean Gabin Michel Auclair Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn. V STJORNU Sími 18936 BÍÓ Heitt blóð Skemmtileg og spennandi amerísk mynd í litum og Cinema Scope. Cornei Wilde Jane Russell Sýnd kl. 7 og 9. Hvíta örin Hörkuspennandi litmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. &tr^nfí 4 _ GCR« RIKISINS M.s HERJÖLFUR fer á morgun til Vestmanna- eyja og Hornafjarðar. Vöru- móttaka til Hornafjarðar í dag. — Þetta er síðasta ferð skipsins til Hornafjarðar fyrir jól. M.s. ÁRVAKUR fer til Siglufjarðar og Akur- eyrar síðari'hluta vikunnar. Vörumóttaka á miðvikudag og ádegis á fimmtudag. Ms HERÐUBREIÐ fer austur um land í hring- ferð 12. b- ni. Vörumóttaka á mánudag til Djúpavogs. Breið dalsvikur, Stöðvarfjarðar, — Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. — Þetta er síðasta ferð austur fyrir jól. BRAGI BJÖRNSSON Málflutningur - Fasteignasala! Vestmannaeyjum. Sími 878, Benedikt Blöndal hérðasdomslögmaður Aasturstræti 3. Sími 10223. PILTAR, EFÞIB EIGIB UNMUSTUNA ÞÁ Á ta HRIN&ANA . Áfi//#n tís/m/ntfs, T ómstundabúðin Vðalstræti 8. Sími 24026. Sigurg. :r Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málfiutningsskrifsofa. Austurstræti ÍJA. Sími 11043. Aldrei að gefast upp r» AOAM FAITH CAROL WHITF NLC-O V «1 KTN. 15- mKrb Ein af hinum viðurkenndu brezku sakamálamyndum frá Rank. Aðalhlutverk: Richard Todd Peíer Sellers Elizabet Sellers Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^LEHCFÉÍAGL ^REYKJAylKUg HART í BAK Sýning miðvikudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. — Sími 13191. Kuldoskor BARN.l SK0SALAN Laugavegi 1 vr EDÍNBORG U tanbæ jarmenn. Gleymið ekki að líta inn í Edinborg þegar þér komið til bæjarins til jólainnkaupa, Þar finnið þér ábyggilega hentuga jólagjöf. — Mikið úrval af vönduðum vörum á verði við allra hæfi. EGGERT CLAESSEN og GUSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn Þórshamri. — Sími 11171. Morðið r tízkuhúsinu Mannequin í Rödt) æsonens stærkeste gyser ÚMMSL^UiM. Lrodt FARVEFILM efter kriminal-feljetonen iPolitikens ugetillæg ifA'k'k Raffineret rns- en kríminálfilm af virkelig klasse. b.t. Gisp og angstskrig - spillet er uhi/ggelig godt. Anita Björk. Annalisa Ericson lillebil Ibsen KarlAme Itolmsten Iscenesat af AmeMattssoni * Sérstaklega spennandi og dularfull, ný sænsk kvik- mynd í litum, byggð á saka- málasögu eftir Folke Mellvig Og Lars Widding. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Karl-Arne Holmsten, Annalisa Ericson, Anita Björk. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Glaumbær Opið í kvöEd Hljómsveit Árna Elfar Söngvari: Berti MöSter Borðpantanir í síma 22643. Glaumbær FYRIR UKGAR $Ttm Stærðir 33—40. Litir svart, brúnt drapp og grænt. Skóhúsið Hverfisgata 82. Sími 11-7-88. Sími 11544. T imburþjófarnir (,,Freckles“) Ný amerísk Cinema Scoj>e- litmynd, um spennandi ævintýri æskumanns í stór skógum Ameríku. Aðalhlutverk: Martin West Carol Christianscn Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS :]i Simi 32075 — 38150 ÞAO SKEÐI UM SUMAR (A Summer Place) Amerisk kvikmynd í Techni- coior frá Warner Bros. Richard Egan Dorothy McGuire Sandra Dee Arthur Kennedy Troy Donahue Stórbrotin mynd um vandá- mál unga fólksins og afstöðu foreldra til þeirra. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Þetta er mynd, sem seint gleymist. Sýnd kl. 6 og 9.15. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. Matsveinnínn WONG frá HONG KONG framreiðir kínverskan mat frá kl. 7. Borðpantanir í síma 15327. ATHUGIÐ ! að þorið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.