Morgunblaðið - 11.12.1962, Síða 19

Morgunblaðið - 11.12.1962, Síða 19
Þriðjudagur 11. desember 1962 MORGUNBLAÐIÐ 19 1 Simi 50184. Rio Bravo Amerísk stórmynd í litum. John Wayne Dean Martin Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum. Jól í skógar- varðarhúsinu Ný dönsik skemmtimynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Ghita Nörby Claus Pagh Sýnd kl. 7. Hafnarf jarðarbíó Súni 50249. Fortíðin kallar ASFALTENS UNCDOM FRANQOISE ARNOUL EN KAMPPÁ UVOG 000 < MCUCM HENSYNSLOSE GANGSTERE' EVENTYR 06 EROTtH FRA PAR/S i- UNDERVERDEN Spennandi frÖnsk myna frá undirheimum Parísarborgar. Aðalhlutverk: Kynþokkastj arnan Francoise Arnoul Massimo Girotti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Flemming og Kvikk Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 7. KOPAVQGSBIO Sími 19185. Undirheimar Hamborgar Folomodel stfgej Troværdigo onnon-. cer lokker kpnnð unga piger mcd strdiende tilbudll! > Politieto hommellga erkfver danner bag- grund for denna rystendo filml EN FILM DER DIR- RER AF SPAENOma OG SEX i Forb. f. b< Raunsæ og hörkuspennandi ný þýzk mynd um bar- áttu alþjóðalögreglunnar við óhugnanlegustu glæpamenn vorra tíma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. •HMMfMbi GUÐBJÖRN GUÐBERGSSON Trésmíðaverkstæði Sími 50418. — Innréttingar. Frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur Félagar munið seinustu dansæfingu á árinu í Al- þýðuhúsinu í kvöld. Skozkir félagar kynna skozka dansa og þjóðlög. Röskleika unglingur, telpa eða drengur óskast til þess að bera Morgunblaðið til kaupenda þess við: FJÓLIiGOTL og nokkrar nærliggjandi götur. Gjörið svo vel að hafa samband við Sími 22480. FKKI YFlRHlAPA RAFKERFIP í Húseigendafélag Reykjavíkur ^mDANSLEIKUR KL21p póÁScaye. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari: Harald G. Haralds. ÍTALSKÍ BARÍNN OPÍNN í KVÖLD NEO-tríóið og Margit Calva * KLIjBBURJNN MIKIÐ URVAL Gólfflísar fyrsta flokks Vinyl flísar, amerískar. Sænskar vinylflísar. Enskar Linoleum flísar. KORKPARKETT, slípuð áferð, gerir viðhald einfalt. Fyrirliggjandi. Þ. Þorgrímsson & Co SuBurlandsbraut 6 - siml 222 35 Ungt fólk, nýir skemmtikraftar óskast Óskum eftir nýjum skemmtikröftum, til að koma fram í Lídó á næstunni. Söngur, hljóðfæraleikur, leikarar, og margt fleira. Byrjendum, sem telja sig hafa eitthvað til brunns að bera verður leiðbeint um framkomu o. s. frv. Komið til viðtals í Lídó í dag klukkan 5—7. Vildum einnig komast í samband við fólk, sem staðið hefur fyrir klúbbum fyrir ungt fólk, eða fólk, sem hefur áhuga fyrir að stofna ungdómsklúbba. LÍDÓ. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 11. desember, í Sjálfstæðishúsinu og hefst klukkan 20:30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. — 2. Ræða: Stjórnmálasamstarf Natoríkjanna. Jóhann Hafstein, alþm. Fulltrúar sýni skírteini sín við innganginn. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.