Morgunblaðið - 11.12.1962, Page 20

Morgunblaðið - 11.12.1962, Page 20
20 MORGUNBLAÐlk I>rfðju(fagur 11. 'desemEer 1961 Marilyn Monroe eflir Maurice Zolotov , O ekki í óbotn, svarta kjólnum, beldur í blóðrauðum, hlýralaus- um kjól, sem féll að henni eins og skinnið, og alabasturshvítu brjóstin voru öllum til sýnis. — Allir áhorfendur snerust um hana. „Þröngi kjóllinn hennar Marilyn Monroe hafði næstum valdið uppnámi á frumsýning- unni mannsins hennar“, sagði Associated Press. Þegar fundið var að því við Marilyn að vera svona ögrandi klædd, svaraði hún, að hún hefði verið rauð- klædd, af því að rautt vaeri upp- áhaldslitur mannsins síns, „og ég er kvikmyndastjarna. Hefði ég verið svartkk.dd, hefði þetta ekki verið ég sjálf“. Varð Miller móðgaður við konu sína fyrir að hafa komið áhorf- endunum í æsing, þegar það var hans eigið leikrit, sem þeir áttu að beina allri athygli sinni að? Öðru nær. Hanr. var hrifinn af fe.gurð hennar Og athygli þeirri, er hún vakti. í einkennilegri, op- inberri yfirlýsingu, lofaði hann fegurð hennar, ,en hreytti ónot- um í hræsni menningar, sem nýt- ur nektarinnaj- í laumi, en for- dæmir hana í heyranda hljóði, og skammaði kynvillu sumra tízku- teiknara, sem eru að reyna að „láta konur sýnast eitthvað, sem þær eru ekki“. Hversvegna ætti kona með útliti Marilynar að fara að klæða sig eins og ein- ihver afgömul frænka?“ í október átti'ég viðtal við frú Strasberg og spurði hana um sam komulagið milii Millerhjónanna, og hún sagði: „Ég hef aldrei séð aðra eins blíðu og ástúð eins og hjá þeim Miller og Marilyn. Hve hann metur hana mikils! Ég held ekki, að nein kona, sem ég hef þekkt, hafi verið eins mikils metin af karlmanni“. Áður en Greene fór til Eng- lands, hafði honum verið boðin faálf. milljón dala fyrir hluta hans í Monroe-félaginu. Hann afþakk- aði boðið. Hvernig gæti nokkum tíma nokkuð komizt upp á milli hans og forseta félagsins? Miller? ar en Greene gæti haft tíma til að vera varaforseti og vaka yfir geðsveiflum Marilynar og reiði- köstum? En jafnvel vönduðustu áætlan- ir varaforseta geta farið út um þúfur." í september talaði Greene við mig í síma yfir Atlantshafið og fullvissaði mig um, að engin vandamál væru á döfinni, sem ekki væri hægt að komast að samkomulagi um.- „Mér líður vel hérna og Marilyn kann ágætlega við sig hér, og við Miller erum beztu vinir. Hann hefur ekki komið nema einu sinni í mynda- verið. Og ég sel aldrei hlutina mína í félaginu“. Greene segir nú, að hann hafi órað fyrir því, að Miller ætlaði að fara gerast þátttakandi í Monroe-félaginu, þegar hann sá hann vera að líma inn í úr- klippufaókina. Gat hann trúað sínum eigin augum? Var þetta höfundurinn að „Sölumaður deyr“? Og augu hans höfðu ekki villt fyrir honum. SKRÁ vm vinninga i Vöruhappdrœlli S.f.B.S. i 12. flokki 1962. 50.000,00 kr. k r. Nr. 3308 kr. Nr. 24341 Nr. 27429 kr. Nr. 2593 Nr. 7641 Nr. 39379 Nr. 53951 G4A* — 9190 — 10224 — 15212 — 21515 25725 — 28355 — 34127 — 34846 — 36245 40350 — 41611 — 42555 — 46366 — 46415 46830 — 50200 — 50374 — 53546 — 58311 69279 — 59467 — 60890 — 63629 — 64110 312 2820 — 3212 3401 — 4859 5949 — 6179 — 6716 — 8741 — 9454 9652 — 10436 — 10910 — 11242 — 12131 12923 — 12975 — 13051 — 13802 — 14093 14290 — 15866 — 17221 — 18253 — 19311 19833 — 20404 — 20546 — 22278 — 22463 24557 — 24990 — 25121 — 25902 — 28786 29060 — 29710 — 29959 — 31894 — 31898 32482 — 34959 — 35376 — 35965 — 36112 37477 — 38360 — 42420 — 42622 — 43633 44829 — 45228 — 46970 — 47169 — 51416 51541 — 52238 — 55459 — 56199 — 57013 68733 — 58806 — 59375 — 59699.— 59886 60350 — 60357 — 60662 — 61151 — 61252 61964 — 62432 — 63131 íftirfanndi númer hfutu 500 króni vinning hvertr 41 46 323 344 406 9600 9606 9687 9704 9864 419 445 446 452 475 9909 9910 9926 9662 9964 601 504 516 600 733 9997 10007 10073 10129 10139 773 813 858 910 992 10166 10223 10299 10305 10359 1006 1217 1245 1260 1282 10372 10385 10441 10453 10460 1312 1314 1386 1431 1471 10462 10521 10536 Jf/538 10578 1488 1536 1709 1729 174« 10584 10630 10717 3Í[>719 10725 177« 1799 1802 1885 1903 10749 10773 10930 11)90 11105 1918 1958 2011 2047 2078 11170 11185 11209 11*274 11310 2079 2157 2261 2335 2337 11314 11347 11382 11393 11666 2339 2368 2380 2494 2530 11681 11757 11781 11793 11870 2579 2648 2667 2707 2753 11871 11967 11974 12070 12079 2818 2838 2840 2873 2884 12090 12116 12123 12126 12148 2889 3061 3187 3191 3255 12161 12223 12235 12258 12271 3258 3364 3372 3373 3397 12306 12583 12616 12880 12889 3606 3565 3568 3631 3696 12893 12945 12983 12991 13019 9754 3819 3825 3943 3963 13028 13072 13175 13214 13282 9966 3972 3990 4033 4124 13399 13469 13473 13478 13539 4159 4224 4225 4235 4262 13581 13588 13593 13694 1378« 4312 4396 4432 4499 4523 13807 13852 13857 13858 13936 4544 4565 4643 4761 4880 14150 14163 14178 14190 14197 4894 4944 5013 5119 5155 14386 14402 14455 14503 14577 6190 5265 5289 5326 5327 14583 14602 14640 14675 14679 6521 6596 5642 5747 5784 14764 14786 14839 14922 14993 6793 5794 589« 5023 5962 15078 15088 15132 15149 15174 6969 5991 5992 5095 6073 1528« 15337 15355 15442 15527 6079 6167 6197 6213 6218 15552 15646 15766 15804 15842 6244 6273 6318 6390 6396 15990 16012 16051 16067 16231 6477 6491 650« 6529 6606 16244 16277 16283 16302 16347 6524 6784 6788 6829 6878 16353 16354 16369 16547 16552 6923 7009 7011 7028 7178 16608 16632 16690 16837 16885 4216 7251 7326 7394 7401 16947 17116 17160 17162 17174 6424 7453 7470 7597 7610 17195 17199 17238 17273 17293 7838 7846 7904 7900 8031 17369 17398 17637 17659 17695 6058 8152 8265 8267 8325 17738 17768 17803 17813 17817 6335 8340. 8367 8492 8543 17858 17889 17898 18020 18043 8584 8615 8674 8715 £725 18068 18102 18176 18235 18284 6810 8864 9028 9055 9087 18306 18344 18378 18445 18577 9102 9120 9128 9160 9201 18710 18741 18753 18777 18780 9222 9245 9252 9322 9327 18790 18806 18810 18812 18831 9331 9332 9336 9338 9415 18834 18851 18978 18999 19035 64*1 8424 8507 8532 9535 mio 19199 10189 19194 19210 . Og hver ann- Miller tók nú líka að sýna 10347 »358 1043T flStt A543 42899 42713 <2791 <27S< <2Kð 19658 19691 19709 19716 19734 42762 42840 42885 42932 42960 19738 19762 16Í73 19861 19887 43117 43121 43147 43149 «237 19907 19984 19988 19997 20013 43407 43465 43478 «505 43523 20024 20111 20192 20242 20291 4363« 43644 43689 43710 «740 20363 20369 20382 20380 20493 43749 43777 43783 43835 4384« 2.0494 20544 20660 20664 20984 43869 43904 43948 44078 44108 21003 Z1137 21168 21193 21266 44116 44180 «247 44301 44320 21301 21329 21367 21390 21448 44322 44353 44391 44421 44600 21511 21601 21710 21739 21812 44605 44657 44714 «753 44770 21889 21925 21930 21941 21953 44836 44897 44917 44919 «83« 22071 22086 22093 22114 22286 45053 45054 45126 45201 45203 22352 22372 22498 2251« 22531 45360 45390 45428 4544« 4547« 22547 22548 22623 22686 22723 45564 45566 45613 45623 45665 22805 22858 22916 23025 23029 45784 45792 4585« 45874 45929 23112 23168 23189 23279 23282 45982 46014 46051 46117 46141 23289 23340 23461 23464 23597 46156 46186 46229 46238 46314 23640 23659 23699 23741 23746 46434 465Í8 46556 46581 46703 23770 23782 23848 23849 23885 46774 46789 46818 46848 48803 23920 23991 24018 24020 24037 46938 46975 47058 47094 <7113 24093 24151 24153 24167 24293 47134 47135 47170 47229 47310 24298 24304 24422 24476 24477 4743Q 47545 47760 47900 47962 24497 24522 24525 24577 24607 47964 48003 48009 48140 48160 24641 24684 24714 24723 24734 48203 48272 48320 48348 48351 24743 24857 24938 24978 25010 48415 48475 48518 48559 48563 25112 25122 25310 25353 25492 48588 48591 48633 48637 48830 25494 25497 25603 25655 25663 49033 49050 49099 49117 49163 25685 25686 25740 25908 25933 49199 49201 49213 49227 49274 25999 26055 26062 26111 26144 49290 49300 49354 49365 48389 26166 26189 26230 26233 20293 49398 49406 49544 49622 49718 26404 26440 26475 26478 26502 49750 49762 49816 49895 ‘49972 26671 26743 26771 26779 26922 49985 50059 50106 50221 60240 26926 26935 27022 27269 27275 50306 50319 60414 60464 60509 27299 27321 27324 27357 27372 50618 50648 50662 50716 50768 27609 27620 27651 27666 27726 50784 60828 50858 60868 60930 27727 27746 27805 27829 27851 51021 51072 61076 51082 61090 27906 27958 27964 27983 27995 51104 61196 51255 51299 61414 28011 28084 28097 28124 28197 51428 51517 51603 61604 61639 28257 28295 28311 28362 28371 51656 61703 61734 61759 51849 28376 28458 28530 28547 28652 51899 51906 62056 62073 52091 28686 28742 28766 28846 28859 52106 52167 52181 52200 52205 28932 28941 28993 29011 29100 52234 62265 52274 52277 62327 29116 29136 29149 29181 29196 52372 62411 52483 52484 62517 29280 29283 29291 29392 29480 52562 62569 62576 62599 52610 29516 29567 29582 29602 29607 52616 52622 62636 52663 62682 29674 29719 29825 29889 29922 52714 52728 52833 62841 62849 29947 29949 30081 30095 30107 52917 62940 62946 52954 63010 30218 30340 30369 30375 30459 53057 53080 53107 63131 53140 30479 30490 30533 30599 3068Í 53177 53259 53463 63531 53538 30697 30730 30793 30823 30858 53590 63596 53649 63692 63714 30963 30979 30994 31065 31075 53810 53827 53885 53936 63939 31081 31094 31101 31110 31140 53986 63994 54104 54124 54210 31146 31234 31250 31294 31297 54212 54325 54346 64365 54423 31324 31358 31422 31584 31595 54431 54458 54542- 54652 54697 31619 31631 31637 31650 31671 54712 54751 64755 54816 54829 31695 31732 31765 31796 31897 54850 54976 65032 55038 65092 32006 32015 32075 32154 32171 55128 65327 55372 55419 65433 32197 32231 32244 32311 32313 55470 55489 55511 55554 65558 32386 32393 32395 32406 32441 55614 55696 55713 55802 65870 32495 32496 32520 32614 32624 55920 65936 55948 55988 56029 32636 32639 32806 32843 32865 56168 66188 56228 56234 66268 32906 32955 33009 33045 33139 56350 56369 66375 66379 66435 33147 33152 33181 .33188 33265 56455 56459 56472 56510 58610' 33339 33347 33429 33443 33488 56616 56759 56881 56964 66978 33528 33542 33677 33724 33754 56988 57089 57129 57147 67157 33834 33862 33879 33881 33901 57292 67297 57313 57320 67470 33924 34003 34061 34145 34203 57472 67490 57601 67652 67658 34383 34768 34868 34966 34971 57660 67665 57684 57703 67703 35011 35131 3518» 35208 35209 57946 57950 58066 68079 58134 35240 35254 35305 35366 35367 58145 58165 58170 68217 68240 35371 35399 35471 35518 35523 58253 58276 58317 68438 68462 35616 35647 35770 35771 35776 58464 68469 58480 58585 68710 35812 35841 35890 35919 35983 58780 58788 58800 58831 68881 36014 36056 36069 36084 36085 58909 68920 68921 69026 69053 36098 .36131 36191 36214 36240 59095 69111 59118 59128 69172 36256 36282 36299 36352 36375 59192 59214 59255 59415 59470 36378 36406 36487 36550 36579 59470 59492 69573 69591 59617 36582 36625 36670 36679 36985 59688 59691 69745 59765 69766 37031 37032 37037 37163 37167 59919 69093 60053 60070 60169 37203 37322 37375 37491 37505 60249 60256 60293 60367 60368 37571 37624 37638 37664 37736 60379 60428 60440 60520 60698 87756 37795 37845 37897 37969 60604 60072 60683 60785 60821 37979 37985 38030 38041 38073 60899 60903 61062 6108« 61091 38075 38104 38119 38184 38201 61092 61113 61130 61193 61216 38203 38212 38219 38229 38488 61253 61264 61306 01332 61396 38544 38621 38632 38688 38718 61399 61427 61635 «1658 61674 38745 38755 38940 38954 38964 61894 61968 61961 «2006 62027 39038 39073 39091 39158 39169 62052 62055 62065 62065 62163 39176 39186 39195 39204 39216 62166 62181 62264 62294 62305 39229 39286 39336 .39338 39391 62309 62381 62462 62483 62004 39466 39526 39566 39585 39599 62522 02555 62558 62611 62620 39629 39630 39821 39846 39847 62691 62696 62718 62723 62738 39943 40016 40046 40058 40065 62740 62751 62760 62765 62824 40104 40124 4Ó132 40152 40210 62884 62906 62946 62954 62959 40216 40274 40306 40312 40316 63016 63075 63084 63099 63154 40328 40380 40394 40468 40472 63169 63171 63170 63245 63454 40531 40564 40574 40618 40658 63597 63599 63623 63663 «3742 40751 40783 40838 40841 40898 63789 63808 63844 63862 6387« 40913 40980 41012 41062 41090 63883 64040 64055 64102 64107 41094 41200 41257 41283 41415 6>127 64258 64277 64315 64388 41454 41474 41625 41717 41723 64457 64516 64607 64659 64698 41892 41894 41916 42081 42214 61744 64822 64825 64841 64858 42356 42511 42573 42634 42668 (6491ö 64925 64928 «1933 64960 Axitun vinaiuga»nite beínt 15 dognm eftir átdritt. Vðrahsppdrattl 8.I.B& — Má ég biðja ykkur um að vera kyrr. áhuga á kvikmyndahandritum Monroes. Hann og Greene höfðu verið mjög ósammála um kvik- myndahandrit Rattigans. Miller fannst það ágætt. Greene vildi láta endurskoða það rækilega og fella inn söng- og dansatriði fyrir Marilyn. Og Greene eignar líka tilraunir Millers til að bola honum burt lúalegum hvötum, sem sé ágirnd. „Hann vildi ekki láta nokkurn mann verða að- njótandi nokkurs hluta af tekjum Marilynar, hversu mikið sem sá hinn sami kynni að hafa gert fyrir hana“, sagði Greene gremju lega. Þegar samkomulagið milli Monroe og Oliviers tók að versna og Miller reyndi að gerast sátta- semjari, fékk hann á sig ásakan- ir um að vera Oliviers megin og vega aftan að Marilyn. Hann varð afskaplega niðurdreginn, og það varð Olivier líka. Þegar hér var komið var Marilyn farin að ávarpa hann í háði: „Mister Sir“. Larrynafnið, sem áður var notað, var nú horfið úr sögunni. Einn dag þegar Monroe mætti ekki til •upptöku, urðu bæði Greene og Olivier svo niðurdregnir, að þeir fóru inn í búningsherbergi Olivi- ers Og slokuðu í sig flösku af viskí á einni klukkustund. Tan- field blaðamaður kvaðst vilja veðja 37-23-37 móti einum upp á iþað, að þau myndu aldrei leika saman aftur. Miller hjónin afþökkuðu öll heimboð bæði frá höfðingjum og leikhúsfólki. Samt var eitt brezkt heimili, þar sem þau hefðu gjarna viljað vera boðin. Það var konungshöllin. Eitt af mörg- um erindum, sem Alan Arnold, enskum auglýsingamanni voru falin var þetta trúnaðarmál: „Athugið viðeigandi tækifæri fyrir Marilyn til að hitta ensku konungsfjölskylduna”. Arnold ráðgaðist um þetta við Olivier. Sir Laurence, sem hefði hæglega getað komið þessari kynningu í kring, dró — glaður í bragði yfir þessa minnisgrein auglýsingamannsins. Arnold gerði íþví ekki frekari tilraunir. En seint í október, við formlega mót- tökuathöfn, stóð kvikmynda- drottningin augliti til auglitis við Elísabetu drottningu. Drottningin sagði: „Þér eruð nágranni minn, frú Miller. Hvern ig kunnið þér við að búa í Windsor?" Monroe varð ofurlítið ringluð. Hún hafði þótzt viss um, að drottningin ætti heima í stóra steinkumbaldanum, þar sem loð- hattaðir verðir gættu allra dyra. „Ég skil þetta ekki“, sagði hún. „Ég hélt, að við ættum heima í Englefield Green og þér ættuð faeima í Buckinghamhöll“. „En, þér skiljið“, sagði drottn- ingin til skýringar, „við eigum oft heima í Windsorkastala og þá erum við nágrannar“. Hvað finnst yður um staðinn?" Monroe lyfti brúnum. „Ó, nú skil ég, hvað þér eigið við. Já, Windsor Park. Það er indæll staður. Við höfum leyfi til að hjóla í skemmtigarðinum.. í garðinum yðar“. „Hversu lengi verðið þér hér, frú Miller?“ „Tvær vikur enn, býst ég við. Við verðum að fara undireins og myndinni er lokið“. Og Marilyn hneigði sig með miklum yndisþokka. „Þetta var falleg hneiging", sagði drottningin. „Ég á ekkert erfitt með að hneigja mig nú orðið“, sagði Monroe. „Ég hef lært það. I þess- ari mynd verð ég að gera það þrem eða fjórum sinnum“. ÍHUtvarpiö Þriðjudagur 11. desemÞer 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum" (Sig- ríður Thorlacius). 16.00 Síðdegisútvarp. 18.00 Tónlistartími barnanna (Jón G. Þórarinsson). 18.20 Veðurfregnir. 16.30 Þingíréttir. 16.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Árnl Jónsson syngur innlend og er- lend lög. Við hljóðfærið: Fritx Weisshappel. 20.20 Framhaldsleikritið „Lorna Dún** eftir Richard D. Blackmore og Ronald Gow; VII. og síðasti kafli. Þýðandi: Þórður Einarsson Leikstjóri: Hildur Kalman 21.00 Tveir forleikir eftir Mozart: „Leikhússtjórinn" og „Idomen- eo" (Konunglega fílharmoníu- • sveitin í Limdúnum leikur; Col- in Davis stjórnar). 21.10 Úr Grikklandsför; VII. erindi: Frá skipum til Goðdala (Dr. Jón Gíslason skólastjóri). 21.40 Tónlistin rekur sögu sína; IV. þáttur: Kirkjutónlist í Róm (Guðmundur Matthíasson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Gerður Guð- mundsdóttir). 23.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. desember 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við sem heima sitjum": Svan- dís Jónsdóttir les úr endurminn- ingum tízkudrottningarinnar Schipaparelli (19). 16.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Kusa í stofunni" eftir Önnu Cath.- Westly; XIV. (Stefán Sigurðs- son). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Vamaðarorð: Sigurður Sigur- jónsson skipstjóri talar til sjó- manna. 20.05 Létt lög: Ray Bohr og The Thre* Suns leika. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Ólafs sag* helga; VII. (Óskar Halidór®- son cand. mag.). b) íslenzk tónlist: Einsöngvarar og kórar syngja lög eftir yngrl tónskáldin. c) Benedikt Gíslason frá Hocf- teigi flytur fyrri hluta frásögu, er hann nefnir „FjallaMí og leiðir". d) Auðunn Bragi Sveinsson flyt ur frásöguþátt: „Kaupstaðar- ferð árið 1906" eftir Sveia Hannesson frá Elivogum. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.), 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Saga Rotschiki-ættarinnar etftir Frederiok Morton; XHI. (Her- steinn Pálsson ritstjóri). 22.30 Næturhljómleikar: Sinfónfa nr, 2 í e-moil op. 27 eftir Rakh- maninoff (Sinfóníuhljómsveitin í Detriot leikur; Paul Parajr stj.). 23.25 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.