Morgunblaðið - 19.12.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.12.1962, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. des. 1962 OKAV.IMOFF' IFYOU LETHIM &ET AWAY, I'LL HAVE Yöue HIPE' AN'DOW’T | TlfEATHíM / | ROU&H, IW K Í CAS6 THIHG-S Í 60 WRON&»l WHATABOUT HIM, WHEMTH wee<-s UP?, ORÐ DAGSINS: Meðan hann var enn að tala, sjá, þá skyggði bjart ský yfir þá, og sjá, rödd úr skýinn sagði: Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á, hlýðið á hanu. (Mat. 17. 5.). í dag er miðvikudagur 19. desember. 353. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11.26. Síðdegisflæði kl. 00.00. Næturvörður í Reykjavík vikuna 15.—22. desember er í Ing ólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 15.—22. desember er Óiafur Einarsson sími 50952. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. ORD LÍFSIN-S svarar í sima 24678. FEÉTTASÍMAR MBL. — eftir iokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. rn 14412X98% — RMR 21-12-20-A-JóIam.-HV. iníiiiR Vetrarhjálpin. Skrifstofa Vetrar- hjálparinnar í Thorvaldsensstræti 6 er opin kl. 10—12 og 1—6, sími 10785. Ekknasjóður Reykjavíkur. Styrkur ur greiddur í Hafnarhvoli 5. hæð, alla virka daga nema laugardaga. til ekkna látinna félagsmanna verð- Jólaglaðningur til blindra. Eins og að undanfömu tökum við á móti gjöfum til blindra í skrifstofu Blindra vinafélags íslands að Ingólfsstræti 16. Munið Vetrarhjálpina í Hafnarflrði. Stjómin tekur þakksamlega á móti á- bendingum um bágstadda. Aðalfundur Hjúkrunarfélags íslands verður haldinn í Þjóðleikhúskjailar- anum miðvikudaginn 19. desember kl. 20.30. Fundarefni: 1. Lýst kjöri eins stjórnarmeðlims. 2. Önnur að- alfundarstörf. Dregið var í skyndihappdrætti kvenna i Styrktarfélagi vangefinna hinn 9. desember s.l. Eftirtalin númer voru dregin út: 91 215 280 407 460 583 634 707 815 820 868 1271 1343 1604 1704. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Dagný Ás- geirsdóttir og Elvar Bjarnason, pípulagningamaður. Heimili þeirra verður að Hólmgarði 20. (Ljósm.: Studio Guðmundar, Garðastr. 8). Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Aðalheiður Björnsdóttir, Plóka.götu 67, og Sigurður Jóns- son Hólmgarði 47. Keflavík! NÝTT! Heklupeysur á dömur mjög fallegar. FONS, Keflavík. Kettlingur, grábröndóttur, í óskilum að Sólheimum 5. Rautt peningaveski tapaðist, laugardaginn 15. des. frá Gardínubúðinni að Mál og menning bókabúð- inni. Uppl. í síma 34105. Keflavík! Nágrenni! í jólamatinn svínakjöt, hænsni, útbeinað hangi- kjöt, útbeinað nýtt kjöt. Pantið sem fyrst. SÓLVABÚH, sími 1530. Danskt barnarúm fyrir 1—9 ára, borð í mát- krók og tveir skrifstofu- stóla til sölu Freyjugötu 3. 3 miðstöðvarkatlar með fýringum til sölu á Bugðulæk 7. Uppl. í sím- um 35747, 33382 og 37848. Til sölu vegna flutnings, sjálfvirk Bendix þvottavél. Grundig radiófónn, notuð húsgögn til sýnis að Ingólfsstræti 19. Sími 19442. Nýtt, vandað, danskt skrifborð til sölu. Teak. Uppl. í síma 23895. Trésmíðavélar Notaðar trésmíðavélar óskast til kaups. Tiliboð er greini tegund og verð legg- ist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt „3244“ TENÓR SAXÓFÓNN og harmonika til sölu. — Uppl. í síma 50778, eftir kl. 7.30 í kvöld og næstu kvöld. Góður jólamatur OG ÓDÝR nýslátraðar hænur Sendum heim. Uppl. í síma 17872. Keflavík! Nágrenni! Gerið pantanir á ístertum, sem fyrst. 12 manna, 9 manna og 6 manna. SÖLVABÚÐ Sími 1530, Keflavík. Keflavík! Nágrenni! Jólakonfektið í miklu úr- vali með kardemommu- bænum, Hans og Grétu, Mjallhvít og Rauðhettu húsum. SÖLVABÚÐ Simi 1530, Keflaviik. Dömur Samkvæmiskjólar stuttir og síðir saumaðir Ingibjörg Þorsteins, shni 18996, aðeins á milli kl. 2—6 e.h. Keflavík! Leðurbrydduðu drengja- og herravestin komin aft- ur. FONS, Keflavík. KALLI KÚREKI — ■ * — * — Teiknari: Fred Harman Alsír - söfnunin KS og HP 200, VE 100 JÞG 100. ó. raerkt 50, MN 100 NN 100, Krist- björg Þóroddsdóttir Seljavegi 31 100 AE 200, Kona í Keflavík 500, JK 200 GSG 500, AJ VE 200, MG 500, HH 100, SM 400, MVJ 25, SS 100, NN 100, LK 100, Einar og Guðmundur 150, Gestur og Eyjólfur 100 Guðrún Einarsdóttir 100, Guðm. Guðlaugsson 100, HÞ 100. KM áh. 100, KS 100, Jón B 100, NN 200, Siggi Htli 1.000, Nonni 100, GF HH og HV 280, Lóa 200, GK 200, Gunnar 1000, Laufey 200, Gömul hjón 100, ÁGK 100 Jóna 200, Systkini 100, Ragnheiður Clausen 100 Sigurbjörg Guðjónsdóttir 1000, AJ 200 Inga 200. BÞ 50, GE 100, DP 50, MÁ 25, HB 200, JJ 200. 11 ára R í Kópavogsskóla 88,05, HJ 100, 10 ára A Kársnesskóla Kópavogi 750, Kr. Ólafsson 50, ÞÓ 1.000, LJ 100, NN 100, PÞ 100, SM 500, Rósa og Nonni 25, Gummi Matt. og Matthildur 25, NN 110, GB 100, BA 100, Hanna JB 200, SÁ 100, HSV 200, JS 200. MS 100, EL 50, NN 100, gömul kona 50, Ágústa 100, Áslaug 150, LMG 500, HR 100, KK 100, Ingibjörg 25, G. Ág. 100, RG 200, STJS 500, Garðár 211,15, OG 100, Ónefnd í Hafnaríirði 200, Sigurður Sigurðsson 1.000, Guðbjörg og Jón 100, Elisabet 300, Hulda Erl- ingdóttur 100, ÁJ 50, Fjögur syst* kin 200, Sólveig 100, 12 ára G Breiða- gerðisskóia 585, SA 100, RR 50. Tóm- stundaklubbur IM Vogaskóla 320, JJ 100, Runólfur Magnússon 100, Jón Jónsson 100, KÞ 100, NN 100, NN 200 JG 100, Kvenféiag Njarðvíkur 1.00, GL 50, Sigríður 300, Þorsteinn Ara- son 100, Guðvaldur Jónsson 100, GÁ 500, EJA 200, NN 500, GBJ 100. Munii jólasöfnun mæðrastyrksnefndar Blöð og tímarit Nýlega kom út 3-4 tölublað Æsku- lýðsblaðsins, sem gefið er út á veg- um æskulýðsstarfs Þjóðkirkjunnar. í heftinu er meðal annars grein um jólin, eftir herra Ásmund Guðmunds- son, fyrrv. biskup, Biblían og þú. eftir séra Jóhann Hannesson, próf- essor o.fl. HEILSUVERND, 6. hefti er komið út. Af efni má nefna: Næringar- gildi fæðunnar (Jónas Kristjánsson), Jólahugvekja (séra Ingólfur Þor- valdss<Mi, Þarmasig (Bjöm L. Jóns- son), Kókoskaka (Pálína Kjartansd.) Reykingar og lungnakrabbi, Fjörefni ekki einhJítt. Nýlega voru gefin saman í ihjóntaband ungfrú Guðrún Sig- ríður Gísladótftir og Eymar Ingvi Ingvarsson, sjómaður. Heimili þeirra er að Ásgarði 14. (Ljósm.: Skidio Gests, Laufásv. 18). rÁheit og gjafir STYRKTARFÉLAGI VANGEFINNA hefur borizt gjöf að upphæð 15.000.00 kr. til minningar um hjónin Guðrúmu Stefándóttur og fyrri mann hennar Jón Ásmundsson Hafnarfirði. Gefend- ur eru börn þeirra hjóna þau Guð- björg Bergmann, Sigríður Berg- mann, Lilja Jónsdóttir, Ásta Jóns- dóttir, Stefán Jónsson og Ásmundur Jónsson. Félagið flytur gefendunum hérmeð innilegar þakkir fyrir þessa ágætu gjöf. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndart: N.N. 100; H.H. 100; Verzlunin Verð- andi h.f. 1000; K. 100; Völundur h.f. starfs. 850, Mæðgur 200; Verzlunin Gimli 1000; I. & Þ. 100; E.H.B. 500; Bjarni 100; Mjólkursalan Dairy Queen 500; Þ.D. 100; Á.J. Bertelsen fatnaður; H. Benediktsson h.f. 1000; H. Bene- diktsson starfsf. 800; Magnús Kjaran heildv. starfsf. 900; Reykjavíkur Apó- tek starfsf. 505; Vélasalan hJ. 200; Egill Guttormsson heildv. 300; Einar Guðmundssonar & G. Þorláksson 1000; Svava Þórhallsdóttir 200; Kjötbúð Norðurmýrar 200; Sjóklæðagerð ís- lands h.f. starfsf. 620; E.J. 100; Árni Jónsson Timburverzlun & Co. h.f. 2000; Geysir Veiðafærav. 500; S.P. 100; NN 500; Bílasmiðjan hf. og starfsf. 2.200; Þórunn 500; Guðlaugur Skúla- son 200; frá konu 100; Prentsmiðjan starfsf. 2090; DG 200; NN 500; Múla- lundur fatnaður; JH 300; Skartgripa- verzlun Skólavörðustíg 6 1000; NN 250; Valgerður Jónsdóttir 200; HÁ 200; EÁ 100; GJ 700; Sigríður 100. Kærar þakkir Mæðrastyrksnefndin JÚMBÖ og SPORI C0PÍNH4CIN Eftir að hann hafði verið á uppleið um stund, tók hann að fara niður í móti með auknum hraða, og Spori svipaðist um eftir lendingarstað. Hann gat sjálfsagt ekki ráðið neinu um hann.... —K—' —Teiknori J. MORA ... .því að hefði hann getað það, er öruggt, að kaktusrunninn þéttsettur þyrnum hefði ekki orðið fyrir valinu — en hann fékk óblíðar móttökur. Hann flaug upp, næstum ems og hann hafði komið, ómeiddur, en alþakinn andstyggilegum, sting- andi þymum. Og ekki fékk hann neina samúð hjá baróninum. — Þetta er versta nautaat, sem ég hef séð, hreytti E1 Griso út úr sér. — Mér hef- ur verið sýnd vansæmd, vinir mínir hlæja að mér. //// PETE.l'LL MAILTH’I7AUS0M NOTE |M PA60S4 SPRIM6S AM' WAIT FOR AW AMSWee ! H0LD HlM , HECE FDC A WEEk'-If- THIM6S 60 KIGHT, ITL \ H/V6 TH MOMEY 8Y THEM.' IF YOU HAVEN’T HEABD FE0M ME, YOU'LL YM0W IT WOEKED.' , ODMET'TOWMAWWEÍL!---- ------- 10-27 HE'S mo use to US, OMCE WE I 6ET TH’KAMSOM' JUST KM0CK HIM OFF AW’CAVE IV A CUT-BAMK OMHIM' Pétur, ég skal setja bréfið í póst í Pagósa og bíða eftir svari. Haltu honum hér í viku. Ef állt fer að óskum verð ég búinn að ná í pening- ana þá, og ef þú hefur ekkert heyrt frá mér eftir þann tíma, veiztu að allt er í lagi og kemur í bæinn og við skiptum með okkur penmgunum. Allt í lagi, nú fer ég af stað. Ef þú lætur hann sleppa, skal ég flá þig lifandi og farðu ekki illa með hann, ef ske kynni að eitthvað kæmi fyrir. Hvað eigum við að gera við hann, þegar vikan er liðin? Við höfum ekkert gagn af honum, þegar við erum búnir að fá lausnar- gjaldið. Kálaðu honum bara og grafðu hann undir moldarbarði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.