Morgunblaðið - 19.12.1962, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 19. des. 1962
MORGUNBLAÐIÐ
15
Lögregluþjónsstarfið
í Sandgerði er laust til umsóknar. Starfið veitist frá
10. janúar n.k. Umsóknir, er greini fyrri störf,
sendist til undirritaðs fyrir 1. janúar n.k.
Sveitarstjóri Miðneshrepps.
REYKJAVIK—SKEIЗHREPPAR
Ferðir fyrir og um hátíðirnar verða sem hér segir:
Frá Reykjavík: Að austan:
Fimmtudag 20. des. kl. 17:30 Fimmtudag 20. des. kl. 10:00
Laugardag 22. — — 17:30 Laugardag 22. — — 10:00
Mánudag 24. — — 13:00 Sunnudag 23. — — 18:00
Fimmtudag 27. — — 17:30 Miðvikud. 26. — — 18:00
Laugardag 29. — — 14:00 Laugardag 29. — — 10:00
Mánudag 31. — — 13:00 Sunnudag 30. — — 18:00
Miðvikud. 2. jan. — 17:30 Miðvikud. 2. jan. — 10:00
Ath.: Tilgreindir tímar að austan miðast við brottför
frá Sandlæk. Brottfarartími frá Flúðum er hálfri klst.
fyrr og frá Geldingaholti einn kl.st. fyrr.
í ferðum frá Reykjavík fimmtudaginn 20. des., laug-
ardaginn 22. des. og á aðfangadag 24. des., verður farið
svo langt sem þörf gerist og færð leyfir bæði í Hruna-
manna- og Gnúpverjahrepp.
Ferðir 3. janúar falla niður og morgunferð 27. des.
færist á næsta dag á undan vegna hátíðanna.
Vinsamlegast athugið að panta far tímanlega, af-
greiðsla í Reykjavík: Bifreiðastöð íslands, sími 18911.
LANDLEIÐIR H.F.
HÚSVÖRÐU R
karl eða kona, óskast frá næstu áramótum til að gæta húseignar
í Reykjavík. Þarf að geta annazt ræstingu.
Tilboð með sem gleggstum upplýsingum sendist afgreiðslu Mbl.
fyrir annað kvöld merkt: „Húsvörður — 3809“.
HALLO STRAKAR!
SMURSTÖÐIN er komín í verzlanir
Heildsölubirgðir: Kassagerð Suðurnesja
Þórhallur Sigurjónsson Sími 1760 — Keflavík.
Sími 18450
ENPURNWIÐ RAFNR4PI-
FAWfitTHECA MfP
RAFTÆKI!
Húseigendafélag Reykjavíkur
RÁFMAGNS PANNAN
sem passar sig sjálf
er kærkomin jólagjöf
frá
TMOMSEN
hessar sérstæðu V ^NACH POQf
tuflur, sem lilotiú
hafa heimsviAur-
kenningu
fyrir gæði
FÁST ADEINS HJÁ
STEINAR S. WAAGE
ORTHOP. SKO- & INNLEGGSSMIÐUR - LAUGAVEG C
Við höfum jólapfina handa
eiginkonunni eða unnustunni
Skozkar kasmír og lambsullar-
peysur komu í búðina í dag.
10 TÍZKIJLITIR
Greiðslusloppar
Fjölbreytt úrval.
IJIMDIRFATNAÐIJR
AF ÖLLUM GERÐUM
Samkvæmisblúnduslæður
Hvítar og svartar.
ILMVÖTN
og GJAFASETT