Morgunblaðið - 19.12.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.12.1962, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 19. des. 1962 MORGUNBLAÐ1Ð 11 Ferðarolla Magnúsar Stephen- sen er sérstætt rit eftir sér- kennilegan mann. Með Valtý Stefánssyni hefur að geyma 10 samtalsþætti Matth. Johannessen við Valtý og auk þess 24 frásagnir og þætti eJtir Valtý sjáifan. Merkir íslendingar nýr flokk- ur er rit sem vekur heilbrigð- an þjóðarmetnað og er prýði á sérhverju bókelsku heimili. Norðnr yfir Vatnajökul 1875 segir frá ævintýralegri ferð yfir Vatnajökul þveran, Öskju gosi og Mývatnseldum. Isold hln gullna heitir nýjasta bókin í sjálfsævisögu Krist- manns Guðmundssonar. BÓKFELLSÚXGÁFAN I I Gerið þvottadaginn að hvíldardegi Veljið VlfestingHousG SÍS VÉLADEILD nifil FVIIIR EIGINMEI 2 klukkustunda uppþvottur á dag samsvarar 730 klukkustunda uppþvotti á ári Gefið eiginkonunni þessar stundir, kaupið handa henni KITCHEN AID uppþvottavél Sölustaðir: KAUPFÉLÖGIN og DRÁTTARVÉLAR H.F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.