Morgunblaðið - 20.12.1962, Side 1

Morgunblaðið - 20.12.1962, Side 1
I 48 slður (1 og II) USA við- urkermir stjórn gefa skípun um Katanga í eyði“ Sallal Washingtón, 19. des. — NTB-AP BAND ARÍK JA’STJ ÓRN til- kynnti í dag, að hún hefði á- kveðið að viðurkenna stjóm uppreisnarmanna í Jemen. — Fylgdi það með í yfirlýsing- unni, að stjómin hefði tekið þessa ákvörðun í þeirri von, að Egyptar myndu flytja á brott herlið sitt frá landinu, alls um 10.000 manns. Hafa þeir stutt uppreisnarmenn. í tilkynningunni segir enn- fremur, að það sé von Banda- ríkjastjórnar, að önnur ríki fari að dæmi hennar og viðurkenni stjórn A1 Sallals. Bardagar munu enn standa yfir milli konungssinna, undir forystu Al-Badr, og uppreisnar- manna. Hefur nokkurt mannfall orðið í liði beggja að undan- förnu, og m.a. mun Ibn A1 Ifass- an, prins, sonur fyrrverandi for- sætisráðherra landsins, hafa fall- ið í bardögum við uppreisnar- menn. í lok tilkynningu stjórnarinn- ar sagði, að Bandaríkin myndu halda áfram að veita Jemen fjár- hagsaðstoð. Af brezkri hálfu var sú skoðun látin í ljósi í dag, að of snemmt væri að viðurkenna stjórn Jem- en, en ekki var að öðru leyti lýst neinni skoðun á þessari á- kvörðun ráðamanna í Washing- ton. — ÍALDJtEI hefur verið meira um skrautlýsingar á götum " og húsum á Akureyri en fyrir þessi jól. Víða í hænum eru skrautlýsingar milli húsaraða yfir þverar götur og einnig langs eftir þeim. Myndin var tekin um helgina og sést norður Hafnarstræti að Báð- hústorgi. — Ljósm.: K. Hall. Trúarofsóknir „k mun að leggja segir Moise Tshombe, forseti Katanga, „verði beitt ofbeldisaðgerðum til að sameina landið Kongó“ i Marocco Rabait, Marocco, 19. desember — AP. >RÍR fylgjendur Baihai-trúar- flokksins hafa verið dæmdir til dauða fyrir trúarskoðanir sínar. Var dómiur yfir þeim felddur hér í dag. Elizabethville, Washington, París, 19. desember. — AP-NTB — ton í kvöld, að Bandaríkin myndu, sennilega þegar í nótt, senda nefnd hernaðar- stjórnarinnar því yfir í dag, að stjórnin geeti ekki fengið skilið, hvað lægi að baiki ák-vörðun BandarSkjanna að senda hernað- ansérfræðinga til Kongó. í ræðu þeirri, sem Tshomlbe Framh. á bls. 23. Moskva, 19. desemiber — AP Titó, Júgóslavíu, og Krúséff, forsætisráðherra, komu í dag til Kiev, í Úkraínu. — Tító hefur verið í Sovétrikjunum í rúmar tvær vikur. Hann er nú á heim- leið. Auk þesis voru ýmsir aðrir með li-mir trúarhreyfingarinnar dæmd ir í fangelsisvist eða til betrunar- hússvinnu. Var þeim öllum gefið að sök að hafa sbefnt öryggi rik- isinis í hættu. Af opinberri hálfu hefur þvi verið lýst yfir, að átrúnaður þesis- ara manna geti ekki samræmizt trúarbragðum 1-andsmanna. MOI'SE Tshombe, forseti Kat- anga, lýsti því yfir í Eliza- bethville í dag, að hann myndi gefa skipun um að leggja Katanga í eyði, ef gerð- ar yrðu frekari ráðstafanir til að sameina landið Kongó. Þá var tilkynnt í Washing- sérfræðinga til Kongó’ til að kynna sér ástandið þar. Jafn- framt var tekið fram, að í at- hugun væri nú, hvort ekki þyrfti að senda meiri vopn þangað. # >á lýsti talsmaður frönsku Schweitzer tekur málstað Tshombe Fordæmii afskipti SÞ og tilraunir til Macmillan og Kennedy deila enn um Skybolt-flaugar Nassau, 19. desember. — AP-NTB — MACMILLAN, forsætisráð- herra Bretlands, og Kennedy, Bandaríkjaforseti, ræddu í dag heimsmálin, á fyrsta fundi sínum. Fimdarritarar skýrðu svo frá, að Macmillan hefði lýst því yfir, að Bretar væru á- kveðnir í því að halda áfram kjarnorkuvopnasmíð sinni, og stefndu þeir að því að koma sér upp óháðum kjarnorku- her. Þó sagði forsætisráðherr- ann, að Bretar myndu hafa mjög náið samstarf við aðrar vestrænar þjóðir inn varnar- mál. Hins vegar vildu Bretar tryggía» a<5 þeir gætu gegnt forystuhlutverki í Atlants- haf sbandala ginu. Þegar f fundarbyrjun mun hafa orðið nokkur deila milli leiðtoganna um það, hvaða mál bæri að taka fyrst til umræðu. Mim Macmillan hafa talið, að fyrst bæri að ræða Skybolt-eld- flaugarnar, en Kennedy mun hafa talið ráðlegast að ræða fyrst Kongómálið, sem hann tel- ur nú vera komið á mjög alvar- legt stig. Macmillan er sagður halda fast við þá kröfu, að eldflaug- arnar verði afhentar, svo sem áður hafði verið rætt um. Eld- flaugarnar geta borið kjarnorku- vopn, og munu einkum hafa ver- ið ætlaðar brezka flughernum. - Telja Bretar, að fái þeir ekki flaugarnar afhentar, þá muni Framh, á bls. 23 að someina Katanga og Kongó Brússel, 19. deseyiber. — AP-NTB — ALBERT Schweizer, mann vinurinn kunni, hefur látið til sín heyra um tilraunir SÞ til að sameina Katanga Kongó. Ummæli Schweitz- ers komu fram í viðtali við blaðið La Demiere Heure, sem gefið er út í Brussel. Tekur Schweitzer allþungt til orða, og télur með ein- dæmum, að lýðræðisríki geti stutt slíkar þvingunar- ráðstafanir. í viðtalinu segir m.a.: „Það er með ólíkindum, að erlent riki (Bandaríkin) skuli á okk Framih. á bls. 23. Albert Schweitzer

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.