Morgunblaðið - 20.12.1962, Page 4
4
MORCVHBLAÐIÐ
Fimmtudagur 20. des. 1962
VOLKSWAGEN '58—’'62
Er kaupandi að góffum VW
’58—’62. ASeins vel með
farinn vagn kemur til
greina. Uppl. í sima 37416.
Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsuDin Kirkjuteigi 29. Sími 33301.
HÚSNÆÐI Einhleypur maður óskar eftir einu herb. og eld'húsi eða tveggja herbergja íbúð. Tilboð sendist Mbl. merkt „Húsnæði — 3139“.
Æðardúnssængur Vandaðar 1. fl. æðardúns- sængur fást ávalt hjá Pétri Jónssyni, Sólvöllum, Vog- um. — Póstsendi. Sími 17, Vogar.
Bíll óskast! Óska eftir að fá keyptan 5—6 manna bíl, í góðu lagi, árgerð 19&6—60. Mikil út-' borgun. Uppl. í síma 32360 kl. 4—8 e. h.
Til sölu nýleg rafha eldavél 4 hellna með gormum. Uppl. í síma 33063.
Óska eftir lítilli íbúð íbúð nú þegar eða fljótlega eftir áramót. Tvennt í heimili. Tilb. merkt: „Lítil ibúð 3138“, lekgist inn á afgr Mbl. fyrir laugardag.
Ryksugur til sölu. Ódýrar. Sími 12478.
Steypuhrærivél lítil, rafknúin óskast keypt eða leigð. Upplýsingar í síma 17866.
Vantar íbúð Okkur vantar 2ja—Sja herb. íbúð. Erum reglusöm, barnlaus. Há fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt: — „Góð íbúð“, sendist Mbl. fyrir 22. þ.m.
Ný sjálfvirk þvottavél til sölu, tækifæris verð. Sími 33529.
Húseigendur Get sett plast á handrið fyrir jól. Fljót og góð vinna. Uppl. í síma 17820 Lh. og milli kl. 6—8 eh
ísbúðin Laugalæk 8 — sérverzlun. ÍSBÚÐIN. Bílastæði.
Keflavík Úrval af enskum BAIRN- WEAR barnapeysum. VERZL. ELVA Hafnargötu 29.
Ódýrar jólabækur Dalur örlaganna, síðustu eint. Tarzan bækur og fjöldi annarra ódýrra barna- og skemmtibóka. Bókciskemman, Hverfisg 16
ORÐ DAGSINS: Sá sem trúir á
hanri, dæmist ekki„ sá sem ekki
trúir, er pegar dæmdur, pví aS
hann hefur ekki trúaS á nafn GuSs-
sonarins eingetna, (Jóh. 3,18).
í dag er fimmtudagur 20. desember.
354. dagur ársins.
ÁrdegisflæSi kl. 00.09.
SíSdegisflæSi kl. 12.33.
Næturvörður í Reykjavík
vikuna 15.—22. desember er í Ing
ólfs Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik
una 15.—22. desember er Óiafur
Einarsson simi 50952.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4.
ORÐ LÍFSINS svarar í sima 24678.
FRÉTTASÍMAR MBL.
— eftir lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
I.O.O.F. 5 = 14412208}^ = Jólav.
RMR 21-12-20-A-Jólam.-HV.
fRETTIR
Frá Strætisvðgnum Reykjavíkur.
Föstudaginn 21. desember hefja
Strætisvagnar lieykjavíkur akstur á
nýrri leið. Heitlr hún SAFAMÝRI og
verður nr. 25. Ekið verður á hálf-
tíma fresti á heila og hálfa tímanum
frá kl. 7:00 til ", :00. Brottfararstaður
er Kaikofnsvegur. Ekið verður um
Hverfisgötu, Laugaveg, Suðurlands-
braut, Hallarmúla, Safamýri, Háa-
leitisbraut, Hallarmúla, Suðurlands-
braut, Laugaveg, Bankastræti á Kal-
kofnsveg. Viðkomustaðir verða þessir:
Á Hverfisgötu við Fraklcastíg og Rauð
arárstíg. Á Laugavegi við Tungu og
Kringlumýrarbraut. Á Hallarmúla.
I>rír viðkomustaðir verða á Safamýri,
tveir á Háaleitsbraut. Á leið í bæinn:
Á Hallarmúla, Kringlumýrarbraut, við
Nóatún, Rauðrárstig, Frakkastíg og
Bergstaðastræti.
Vetrarhjálpin. Skrifstofa Vetrar-
hjálparinnar í Thorvaldsensstræti 6
er optn ki. 10—12 og 1—6, sími 10785.
Ekknasjóður Reykjavíkur. StyrJear
ur greiddur í Hafnarhvoli 5, næð,
alla virka daga nema laueSrúaga.
til ekkna látinna fSoBsmanna verð-
Jólaglaðningtfi- til blindra. Eins og
að undanfömu tökum við á móti
gjöfum til blindra i skrifstofu Blindra
vinafélags íslands að Ingólfsstræti 16.
Munið Vetrarhjálpina í Hafnarfirði.
Stjórnin tekur þakksamlega á móti á-
bendingum um bágstadda.
Dregið var i skyndihappdrætti
kvenna i Styrktarfélagi vangefinna
hinn 9. desember s.I.
Eftirtalin númer voru dregin út:
91 215 28« 407 460 583 634
707 815 820 868 1271 1343 1604
1704.
*
/l Mk\ wm
ígær voru gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni ungfrú Elísabet Guð-
rún Ingóifsdóttir og Michael
Wiilliam Jepson. Heimili þeirra
er að Sörlaskjóli 5.
Áheit og gjafir
Áheit á Strandarkirkju frá TG 500.
Gluggasjóði Dómkirkjunnar hefur
borizt 1 þús. kr. minningargjöf um
Þorbjörgu Björrxsdóttur, fyrrum ráðs-
konu á Hvanneyri, frá frú Svövu
Þórhallsdóttur. I>akkir öllum þeim,
sem stuðla að því, að steindir glugg-
ar komi í Dómkirkjuna. Jón Auðuns.
Peningagjafir til eVtrarhjálparinnar
ÞS 100; Benedikta Benediktsd. 50;
Kjartan Ólafsson 150; Fjórar litlar
systur 1000; NN 1000; St. B 150; Guð-
rún 100; Mjólkurfélag Reykjavíkur
500; Þremenningar 300; NN 10000; NN
100; Þorsteinn Einarsson 200; NN 100;
Eysteinn Sigurðsson 500; NN 120; NN
200; AE 400; Aðalsteinn Jochumsson
200; VE 100; Skátasöfnun 117.548; Jón-
ína Hannesdóttir 50; NN 700; Lilja 35;
VOE 1000. Með kæru þakklæti
fh. Vetrarhjálpin í Reykjavík
Magnús Þorsteinsson.
Alsír - söfnunin
Ó.Þ. afh af Skafta Friðfinnssyni
1100; H.Ó.L. 1000; ómerkt i bréfi 100;
D.D. 100; N.N. 500; N.N. 200; N.N. 100;
Ingibjörg Guðjónsd. 50; N.N. 50; Þóra
100; Grétar 100; A.H. og fjölsk. 500;
fjölskyldan á V-47 200; J.Þ. 100; G.G.
100; Starfsfólk VerzlunarbanJoa ísl.
2150; A.Á. 100.
Flugfélag Islands h.f. Millilandaflug:
Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 07:45 í fyrramálið.
Innanlandsflug í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða. Kópaskers, Vestmannaeyja og
Þórshafnar. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa-
fjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð-
ar og Sauðakróks.
Eimskipafélag Reykjavíkur H.f.:
Katla lestar á Norðuriandshöfnum,
Askja er á leið til Hull.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 18.
þ.m. frá Seyðisfirði áleiðis til Vents-
pils. Arnarfell fer frá Rvík 1 dag
áleiðis til Sauðárkróks, Akureyrar og
Austfjarða. Jökulfell er í Reykjavík
fer þaðan áleiðis til Akraness, Kefla-
víkur og Vestmannaeyja. Dísarfell fer
væntanlega 1 dag frá Stettin áleiðis
til íslands. Litlafell fer væntanlega á
morgun frá Rendsburg áleiðis til
Rvíkur. Helgafell fer 21. þ.m. frá
Rendsburg til Leith, Hamrafell er
væntanlega til Rvikur í nótt frá Bat-
umi. Stapafell er í Vestmannaeyjum
fer þaðan til Hafnarfjarðar.
H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar-
FJÖGUR Lslenzk törn, Þóra
Aslaug (14 ára), Eva Snjó-
laug (12 ára), Björn Imgvar
(11 ára) og Gísli Hans, sungu
íslenzk barnalög og þjóðlög á
útiskeinimtun á barnadagsins
í Gautaborg, sem haldin var
á Gustaf Adolfis torgi í sept-
ember sdðastl.
Gulbrand Sandgren, aðal-
ræðismaður íslands í Gauta-
borg, var framikvæmdastjóri
hátíðarinnar. Hann heyrði
börnin syngja íslenzka söngva
á íslenzkri menning'arviku,
sem haldin var á lýðháskólan
um í Kungsalv í júlílok í sum
ar. Þeitta eru börn Magnúsar
Gíslasonar, námsstjóra. Sand-
gren óskaði þá eftir, að þau
yrðu fiulltrúar íslands á barna
deginum í Gautaborg og
skemmtu þar með söng.
Þetta er í fyrsta sinn, sem
íslenzk börn skemmta á slíkri
hátíð í Gautaborg, en hinar
frændþjóðirnar hafa senit fuli
trúa. Nú voru meðal annarra
skemmtiatriða, leikur lúðra-
sveitar stúlkna frá Árhus og
drengjahljómsveitar frá Berg
en, og ^ þjóðdansaflokkur
barna frá Ábo sýndd finnska
þjóðdansa.
íslenzki „kvartettinn“ fékk
mikið lof fyrir frammistöðu
sína og voru ummæli um hann
og forsíðumyndir í Gauta-
borgarblöðunum. (Meðfylgj-
andi mynd birtist í Göteborg-
Posten).
foss fer frá NY 20 þm. til Rvíkur.
Dettifoss fór frá Keflavík 17. þm.
til Rotterdam, Bremerhaven, Cuxhav-
en, Hamborgar, Dublin og New York.
Fjallfoss kom til Rvíkur 17. þm. frá
Leith. Goðafoss kom til Rostock 18.
þm. fer þaðan til Gdynia, Riga og
Finnlands. Gullfoss fer frá Akureyri
í kvöld 19 þm. til ísafjarðar, Dýra-
fjarðar og Reykjavíkur. Lagarfoss fór
frá NY 18. þm. til Keflavíkur og
Rvikur. Reykjafoss er í Rvík. Sel-
foss er í Rvík. Tröllafoss fer frá
Antwerpen 20 þm. til Rotterdam, Hull,
og Rvíkur. Tungufoss fór frá Eski-
firði 18. þm. til Belfast, Hull og
Hamborgar.
H.f. Jöklar: Drangjökull er á leið
til Gdynia, fer þaðan til íslands. Lang-
jökull kemur til Hamborgar í dag,
fer þaðan tU Rvíkur. VatnajökuU er
í Rotterdam, fer þaðan tU Rvíkur.
Hafskip h.f.: Laxá fór frá Hauga-
sund 17. þ.m. tU íslands. Rangá er á
leið frá Spáni tU íslands.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá
Rvík á hádegi í dag austur um land
til Seyðisfjarðar. Esja er á Vestfjörð-
um á norðurleið. Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld tU
Rvíkur. ÞyriU fór frá Rvík í gær-
kveldi tU Kambo og Rotterdam.
Skjaldbreið er í Rvik. Herðubreið
fór frá Rvík í gærkveldi tU Breiða-
fjarðarhafna.
6/óð og tímarit
Jólablað FAXA er komið út. Blaðið
er 68 síður og flytur margvíslegt e£nl.
Forsíðumynd er af Keflavíkurkirkju.
í blaðinu er m.a. þetta: Hann birtist
sem barn, jólahugleiðing eftir séra
Björn Jónsson. Minning frá Kefla-
vík, Marta Valgerður Jónsdóttir.
Oinbogabörn eftir ritstjórann, Hall-
grím Th. Björnsson. Töfraskórnir,
stutt ævintýri fyrir börn. Ólöf Sig-
urjónsdóttir. I>á eru í blaðinu þætt-
ir um löngu horfna merkismenn af
Suðumesjum, Bjama Sæmundsson
fUkifræðing og Ketil Ketilsson í Kot-
vogi.
+ Gengið +
13. desember 1962.
Kaup Sala
1 Sterlingspund . 120,39 120.69
1 Bandaríkjadollar .. .. 4i2.95 43,06
1 Kanadadollar 39,92 40,03
100 Danskar kr 622,29 623,89
100 Norskar kr . 601,35 602,89
1 100 Sænskar kr .. 828,20 830,35
100 Pesetar 71,60 71,89
100 Finnsk mörk - 13,37 13,43
100 Franskir fr. .. 876,40 878,64
100 Belgiskir fr .. 86,28 86,50
100 Svissnesk. frankar 995,35 997,99
100 V.-þýzk mörk .... 1073,37 1076,13
100 Tékkn. krónur .. 596,40 598,00
100 Gyllini 1.192,84 1.195,90
á Akureyri
títj í Eyjafirði
AFGREIÐSLA Morgunblaðs-
ins á Akureyri er eðlilega
aðalmiðstöð fyrir dreifingu
blaðsins í Eyjafirði, vegna
hinna greiðu samgangna milli
Akureyrar og bæjanna við
Eyjafjörð. Sími Morgunblaðs-
afgreiðslunnar á Akureyri er
1905 og er Stefán Eiríksson
umboðsmaður blaðsins.
Aðrir umboðsmenn Morg-
unblaðsins, sem annast dreif-
ingu þess í bæjum og kaup-
túnum við Eyjafjörð, eru:
Haraldur Þórðarson í Ólafs-
firði, Tryggvi Jónsson á Dal
_vík, Sigmann Tryggvason
IHrísey og á Hjalteyri Ottó
Þór Sigmundsson.
JÚMBÓ og SPORI
Teiknari J. MORA
Spori reyndi að verja sig meðan
hann plokkaði þyrnana úr kjötmeiri
stöðum líkama síns. Það var þó ekki
hann, sem hefði beðið um að mæta
bola, og Ameríkumaðurinn huggaði
hann eftir beztu getu.
Grísenstrup barón var hins vegar
óhuggandi. — Nafnið E1 Griso hefur
verið móðgað, sagði hann á heimleið-
inni, hvernig gátuð þér gert mér
þetta, eftir allt, sem ég hef gert fyrir
yður? Spori reyndi að útskýra, að það
hefði ekki verið með vilja gert,
íns
og að allt væri í rauninni sök nauts-
__s, en hlátrasköllin fylgdu þeim á
leið. Allir voru sammála um, að hug-
dirfska og klókindi „prófessorsins“
hlytu að vera stórýkt. —